Gististaður þar sem áður var hjúkrunarheimili á Kumbaravogi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 4. október 2017 06:00 Ocean Beach Apartments hefur tekið yfir Kumbaravog. vísir/anton „Þetta lítur allt vel út,“ segir Stefán Aðalsteinsson hjá Ocean Beach Apartments sem undirbýr opnun gististaðar á Kumbaravogi. Hann segir pantanir þegar hafa verið gerðar. Hjúkrunarheimili á Kumbaravogi var lokað fyrr á þessu ári eftir að heilbrigðisráðuneytið rifti þjónustusamningi um reksturinn vegna ágalla á húsnæðinu. Heimilisfólkinu var í kjölfarið dreift á ýmis önnur heimili víða um land. Nú hefur Kumbaravogur fengið nýtt hlutverk og unnið er að endurbótum. Stefán segir áætlað að opna gististaðinn í lok mánaðarins. „Það er von á fyrstu gestunum í byrjun nóvember,“ segir hann. Eldunaraðstaða og bað verður í hverju herbergi. „Gestirnir sjá um matinn sinn sjálfir. Við þjónustum aðeins gistingu og þrif.“ Á staðnum verða fimm fjögurra manna herbergi, eitt þriggja manna herbergi og sextán tveggja manna herbergi er allt verður tilbúið. „Við skiptum þessu í tvo áfanga og erum búin að taka fyrsta áfangann í gegn og fara í miklar breytingar að innan. Þetta verður í besta húsinu á staðnum sem er bygging úr steini og mjög hentug í þetta,“ segir Stefán. Félagið að baki nýja gististaðnum er með rekstur annars staðar á Suðurlandi að sögn Stefáns, meðal annars á Hellu.Miklar endurbætur eru í gangi innanhúss á Kumbaravogi þar sem seld verður gisting án veitinga.vísir/anton Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Saka ráðuneytið um skepnuskap og segja landlækni ljúga um Kumbaravog Íbúar á Kumbaravogi er sárir og kvíðnir vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að loka heimilinu. Þeir segja ósannindi í skýrslu landlæknis um ástandið á heimilinu. 7. janúar 2017 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Sjá meira
„Þetta lítur allt vel út,“ segir Stefán Aðalsteinsson hjá Ocean Beach Apartments sem undirbýr opnun gististaðar á Kumbaravogi. Hann segir pantanir þegar hafa verið gerðar. Hjúkrunarheimili á Kumbaravogi var lokað fyrr á þessu ári eftir að heilbrigðisráðuneytið rifti þjónustusamningi um reksturinn vegna ágalla á húsnæðinu. Heimilisfólkinu var í kjölfarið dreift á ýmis önnur heimili víða um land. Nú hefur Kumbaravogur fengið nýtt hlutverk og unnið er að endurbótum. Stefán segir áætlað að opna gististaðinn í lok mánaðarins. „Það er von á fyrstu gestunum í byrjun nóvember,“ segir hann. Eldunaraðstaða og bað verður í hverju herbergi. „Gestirnir sjá um matinn sinn sjálfir. Við þjónustum aðeins gistingu og þrif.“ Á staðnum verða fimm fjögurra manna herbergi, eitt þriggja manna herbergi og sextán tveggja manna herbergi er allt verður tilbúið. „Við skiptum þessu í tvo áfanga og erum búin að taka fyrsta áfangann í gegn og fara í miklar breytingar að innan. Þetta verður í besta húsinu á staðnum sem er bygging úr steini og mjög hentug í þetta,“ segir Stefán. Félagið að baki nýja gististaðnum er með rekstur annars staðar á Suðurlandi að sögn Stefáns, meðal annars á Hellu.Miklar endurbætur eru í gangi innanhúss á Kumbaravogi þar sem seld verður gisting án veitinga.vísir/anton
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Saka ráðuneytið um skepnuskap og segja landlækni ljúga um Kumbaravog Íbúar á Kumbaravogi er sárir og kvíðnir vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að loka heimilinu. Þeir segja ósannindi í skýrslu landlæknis um ástandið á heimilinu. 7. janúar 2017 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Sjá meira
Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29
Saka ráðuneytið um skepnuskap og segja landlækni ljúga um Kumbaravog Íbúar á Kumbaravogi er sárir og kvíðnir vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að loka heimilinu. Þeir segja ósannindi í skýrslu landlæknis um ástandið á heimilinu. 7. janúar 2017 07:00