Fleiri fréttir Falsaðir 5.000 krónu seðlar í umferð á Suðurlandi Lögreglunni á Suðurlandi bárust fimm tilkynningar í síðustu viku um að falsaðir seðlar hefðu verið notaðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu á Selfossi og í Hveragerði. 3.10.2017 11:21 Sigurður Pálsson hefur aðeins brugðið sér frá Útför skálds var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. 3.10.2017 11:17 Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. 3.10.2017 10:45 „Heigulsháttur“ að gera ekki neitt Stjórnendur kvöldþátta Bandaríkjanna tjáðu sig um árásina í Las Vegas. 3.10.2017 10:23 Snjór og krapi í kortunum Það er snjór og krapi í kortunum til fjalla norðanlands í nótt og á morgun ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 3.10.2017 10:04 Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hverjir hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu. 3.10.2017 09:30 28 ára Audi Quattro seldist á 10,5 milljónir Audi Quattro bílar voru framleiddir í um 11.000 eintökum á árunum 1980 til 1991. 3.10.2017 09:00 Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur. 3.10.2017 09:00 Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3.10.2017 08:50 Lögreglan engu nær um hvað árásarmanninum í Las Vegas gekk til Að minnsta kosti 59 eru látnir og 527 særðir eftir skotárásina í Las Vegas á mánudagskvöld. 3.10.2017 08:49 Allsherjarverkfall í Katalóníu Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. 3.10.2017 08:15 Undirbýr málssókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum Ríkisútvarpið, Kjarninn og Stundin eru sögð geta átt von á stefnu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 3.10.2017 07:18 Vopnaður og vímaður á 130 kílómetra hraða Ökumaður á Reykjanesbraut var á hraðferð. 3.10.2017 06:11 Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3.10.2017 06:00 Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru. 3.10.2017 06:00 Enn á eftir að skipa rektor MR Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. 3.10.2017 06:00 Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3.10.2017 06:00 Tekjurnar námu 16,2 milljónum Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris. 3.10.2017 06:00 Enn stjórnlaust hjá zúistum sem eiga nú um 50 milljóna króna sjóð Enginn hefur enn náð stjórnartaumum í trúfélagi zúista eftir að innanríkisráðuneytið úrskurðaði í janúar síðastliðnum að Ísak Andri Ólafsson, sem verið hafði forstöðumaður frá 1. júní 2015, væri ekki réttmætur fyrirsvarsmaður félagsins. 3.10.2017 06:00 Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna Hið minnsta 58 voru myrtir og 515 særðir þegar skotárás var gerð á hóteli í Las Vegas í gær. Árásin er sú mannskæðasta í áratugi í Bandaríkjunum. Lögregla hefur ekki viljað skilgreina árásina sem hryðjuverk. 3.10.2017 06:00 Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. 3.10.2017 06:00 Tom Petty látinn Tónlistarmaðurinn var 66 ára gamall. 3.10.2017 05:52 Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. 2.10.2017 23:50 Fundu mikið vopnabúr heima hjá fjöldamorðingjanum Tugir skotvopna hafa fundist á hótelherbergi og heimili fjöldamorðingjans í Las Vegas. Þá fannst efni til sprengjugerðar í bíl hans. 2.10.2017 22:50 General Motors stefnir á bensínlausa framtíð „General Motors trúir á rafbílaframtíð.“ 2.10.2017 22:39 Rósa Björk oddviti VG í Suðvesturkjördæmi Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs völdu sér frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi á kjörfundi í kvöld. 2.10.2017 21:30 Bjarni leiðir sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi Þingmenn Sjálfstæðisflokksins raða sér í efstu sæti framboðslistann sem var samþykktur í kvöld. 2.10.2017 21:17 „Þetta er svo dásamlega gaman“ Sjötugur hjólagarpur hefur nú hjólað samanlagt yfir þúsund kílómetra með heimilisfólk á öldrunarheimilinu Sunnuhlíð. Þangað kemur hann þrisvar í viku og býður eldri borgurum upp á hjólatúra í sérstökum hjólavagni við góðar undirtektir. 2.10.2017 20:30 Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Tveir ráðherrar Bjartrar framtíðar leiða lista í kosningunum 28. október. 2.10.2017 20:08 Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2.10.2017 20:02 Vill taka á bónusum í fjármálageiranum með skattlagningu "Við ætlum ekki að hækka skatta á almenning.“ 2.10.2017 19:33 Morðinginn var fjárhættuspilari og sonur bankaræningja Faðir fjöldamorðingjans í Las Vegas var eitt sinn á lista tíu eftirlýstustu glæpamanna Bandaríkjanna. 2.10.2017 18:57 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2.10.2017 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt er við íslenska konu sem varð vitni að fjöldamorðinu í Las Vegas í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 2.10.2017 18:15 Aflýsa almannavarnaástandi á Austurlandi Dregið hefur úr vatnavöxtum og almenn skriðuhætta er talin liðin hjá, að mati almannavarna. 2.10.2017 18:02 Sex ára drengur stakk sig á notaðri sprautunál fyrir utan Kársnesskóla Nemendur í fyrsta bekk í Kársnesskóla í Kópavogi fundu notaða sprautu á skólalóðinni í frímínútum á föstudag. 2.10.2017 17:00 Sveinn Gestur í gæsluvarðhaldi til 26. október Sveinn Gestur er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás þegar ráðist var á Arnar Jónsson Aspar á Æsustöðum í Mosfellsbæ þann 7. júní síðastliðinn. 2.10.2017 15:58 Donald Trump ávarpaði bandarísku þjóðina: Skotárásin í Las Vegas „hrein illska“ Þetta kom fram í ávarpi hans til bandarísku þjóðarinnar fyrir nokkrum mínútum en árásin er sú mannskæðasta í sögu Bandaríkjanna. 2.10.2017 14:34 Hræðsla og múgæsingur í Las Vegas: „Ég hef aldrei hlaupið jafn hratt eða verið eins hrædd á ævi minni“ Gríðarleg hræðsla og múgæsingur greip um sig á meðal gesta tónlistarhátíðarinnar Route 91 Harvest og annarra vegfarenda í Las Vegas í nótt þegar Stephen Paddock, 64 ára gamall karlmaður, hóf skothríð á tug þúsundir tónleikagesta. 2.10.2017 14:00 Kveðst hvorki treysta læknum né dómstólum eftir ítrekuð brot á persónuverndarlögum: „Ég er bara orðinn flóttamaður“ Páll Sverrisson hefur ítrekað þurft að leita réttar síns vegna birtingar á viðkvæmum persónuupplýsingum. 2.10.2017 13:30 Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2.10.2017 13:24 Hlutu Nóbel fyrir rannsóknir á líkamsklukku Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í dag hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. 2.10.2017 13:00 Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna Að minnsta kosti 50 eru látnir og meira en 200 manns eru særðir. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka. 2.10.2017 11:42 Þrjú handtekin með kókaín í Leifsstöð Fólkið var að koma frá Spáni og var farangur þeirra tekinn til skoðunar við hefðbundið eftirlit. 2.10.2017 11:42 Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum Kjördæmin sem um ræðir eru Reykjavíkurkjördæmi norður og suður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. 2.10.2017 11:36 Sjá næstu 50 fréttir
Falsaðir 5.000 krónu seðlar í umferð á Suðurlandi Lögreglunni á Suðurlandi bárust fimm tilkynningar í síðustu viku um að falsaðir seðlar hefðu verið notaðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu á Selfossi og í Hveragerði. 3.10.2017 11:21
Sigurður Pálsson hefur aðeins brugðið sér frá Útför skálds var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. 3.10.2017 11:17
Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. 3.10.2017 10:45
„Heigulsháttur“ að gera ekki neitt Stjórnendur kvöldþátta Bandaríkjanna tjáðu sig um árásina í Las Vegas. 3.10.2017 10:23
Snjór og krapi í kortunum Það er snjór og krapi í kortunum til fjalla norðanlands í nótt og á morgun ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 3.10.2017 10:04
Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hverjir hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu. 3.10.2017 09:30
28 ára Audi Quattro seldist á 10,5 milljónir Audi Quattro bílar voru framleiddir í um 11.000 eintökum á árunum 1980 til 1991. 3.10.2017 09:00
Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur. 3.10.2017 09:00
Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3.10.2017 08:50
Lögreglan engu nær um hvað árásarmanninum í Las Vegas gekk til Að minnsta kosti 59 eru látnir og 527 særðir eftir skotárásina í Las Vegas á mánudagskvöld. 3.10.2017 08:49
Allsherjarverkfall í Katalóníu Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. 3.10.2017 08:15
Undirbýr málssókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum Ríkisútvarpið, Kjarninn og Stundin eru sögð geta átt von á stefnu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 3.10.2017 07:18
Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3.10.2017 06:00
Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru. 3.10.2017 06:00
Enn á eftir að skipa rektor MR Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. 3.10.2017 06:00
Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3.10.2017 06:00
Tekjurnar námu 16,2 milljónum Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris. 3.10.2017 06:00
Enn stjórnlaust hjá zúistum sem eiga nú um 50 milljóna króna sjóð Enginn hefur enn náð stjórnartaumum í trúfélagi zúista eftir að innanríkisráðuneytið úrskurðaði í janúar síðastliðnum að Ísak Andri Ólafsson, sem verið hafði forstöðumaður frá 1. júní 2015, væri ekki réttmætur fyrirsvarsmaður félagsins. 3.10.2017 06:00
Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna Hið minnsta 58 voru myrtir og 515 særðir þegar skotárás var gerð á hóteli í Las Vegas í gær. Árásin er sú mannskæðasta í áratugi í Bandaríkjunum. Lögregla hefur ekki viljað skilgreina árásina sem hryðjuverk. 3.10.2017 06:00
Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. 3.10.2017 06:00
Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. 2.10.2017 23:50
Fundu mikið vopnabúr heima hjá fjöldamorðingjanum Tugir skotvopna hafa fundist á hótelherbergi og heimili fjöldamorðingjans í Las Vegas. Þá fannst efni til sprengjugerðar í bíl hans. 2.10.2017 22:50
General Motors stefnir á bensínlausa framtíð „General Motors trúir á rafbílaframtíð.“ 2.10.2017 22:39
Rósa Björk oddviti VG í Suðvesturkjördæmi Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs völdu sér frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi á kjörfundi í kvöld. 2.10.2017 21:30
Bjarni leiðir sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi Þingmenn Sjálfstæðisflokksins raða sér í efstu sæti framboðslistann sem var samþykktur í kvöld. 2.10.2017 21:17
„Þetta er svo dásamlega gaman“ Sjötugur hjólagarpur hefur nú hjólað samanlagt yfir þúsund kílómetra með heimilisfólk á öldrunarheimilinu Sunnuhlíð. Þangað kemur hann þrisvar í viku og býður eldri borgurum upp á hjólatúra í sérstökum hjólavagni við góðar undirtektir. 2.10.2017 20:30
Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Tveir ráðherrar Bjartrar framtíðar leiða lista í kosningunum 28. október. 2.10.2017 20:08
Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2.10.2017 20:02
Vill taka á bónusum í fjármálageiranum með skattlagningu "Við ætlum ekki að hækka skatta á almenning.“ 2.10.2017 19:33
Morðinginn var fjárhættuspilari og sonur bankaræningja Faðir fjöldamorðingjans í Las Vegas var eitt sinn á lista tíu eftirlýstustu glæpamanna Bandaríkjanna. 2.10.2017 18:57
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2.10.2017 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt er við íslenska konu sem varð vitni að fjöldamorðinu í Las Vegas í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 2.10.2017 18:15
Aflýsa almannavarnaástandi á Austurlandi Dregið hefur úr vatnavöxtum og almenn skriðuhætta er talin liðin hjá, að mati almannavarna. 2.10.2017 18:02
Sex ára drengur stakk sig á notaðri sprautunál fyrir utan Kársnesskóla Nemendur í fyrsta bekk í Kársnesskóla í Kópavogi fundu notaða sprautu á skólalóðinni í frímínútum á föstudag. 2.10.2017 17:00
Sveinn Gestur í gæsluvarðhaldi til 26. október Sveinn Gestur er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás þegar ráðist var á Arnar Jónsson Aspar á Æsustöðum í Mosfellsbæ þann 7. júní síðastliðinn. 2.10.2017 15:58
Donald Trump ávarpaði bandarísku þjóðina: Skotárásin í Las Vegas „hrein illska“ Þetta kom fram í ávarpi hans til bandarísku þjóðarinnar fyrir nokkrum mínútum en árásin er sú mannskæðasta í sögu Bandaríkjanna. 2.10.2017 14:34
Hræðsla og múgæsingur í Las Vegas: „Ég hef aldrei hlaupið jafn hratt eða verið eins hrædd á ævi minni“ Gríðarleg hræðsla og múgæsingur greip um sig á meðal gesta tónlistarhátíðarinnar Route 91 Harvest og annarra vegfarenda í Las Vegas í nótt þegar Stephen Paddock, 64 ára gamall karlmaður, hóf skothríð á tug þúsundir tónleikagesta. 2.10.2017 14:00
Kveðst hvorki treysta læknum né dómstólum eftir ítrekuð brot á persónuverndarlögum: „Ég er bara orðinn flóttamaður“ Páll Sverrisson hefur ítrekað þurft að leita réttar síns vegna birtingar á viðkvæmum persónuupplýsingum. 2.10.2017 13:30
Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2.10.2017 13:24
Hlutu Nóbel fyrir rannsóknir á líkamsklukku Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í dag hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. 2.10.2017 13:00
Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna Að minnsta kosti 50 eru látnir og meira en 200 manns eru særðir. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka. 2.10.2017 11:42
Þrjú handtekin með kókaín í Leifsstöð Fólkið var að koma frá Spáni og var farangur þeirra tekinn til skoðunar við hefðbundið eftirlit. 2.10.2017 11:42
Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum Kjördæmin sem um ræðir eru Reykjavíkurkjördæmi norður og suður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. 2.10.2017 11:36