Fleiri fréttir

Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein

Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim.

Snjór og krapi í kortunum

Það er snjór og krapi í kortunum til fjalla norðanlands í nótt og á morgun ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma

Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur.

Allsherjarverkfall í Katalóníu

Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda.

Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu

Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu.

Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð

Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru.

Enn á eftir að skipa rektor MR

Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla.

Tekjurnar námu 16,2 milljónum

Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris.

Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna

Hið minnsta 58 voru myrtir og 515 særðir þegar skotárás var gerð á hóteli í Las Vegas í gær. Árásin er sú mannskæðasta í áratugi í Bandaríkjunum. Lögregla hefur ekki viljað skilgreina árásina sem hryðjuverk.

Hæst launuðu fengið mestar hækkanir

Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu.

„Þetta er svo dásamlega gaman“

Sjötugur hjólagarpur hefur nú hjólað samanlagt yfir þúsund kílómetra með heimilisfólk á öldrunarheimilinu Sunnuhlíð. Þangað kemur hann þrisvar í viku og býður eldri borgurum upp á hjólatúra í sérstökum hjólavagni við góðar undirtektir.

Sjá næstu 50 fréttir