Fleiri fréttir

Henda eins litlu og mögulegt er

Á hótel Fljótshlíð er lífrænn úrgangur vigtaður til að fylgjast með matarsóun. Þar er mikið lagt upp úr því að sóa minna og nýta allt hráefni betur.

Opna þjónustumiðstöð fyrir breiðan hóp þolenda ofbeldis

Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis verður opnuð á árinu. Miðstöðinni er ætlað að auka þjónustu við breiðan hóp þolenda ofbeldis. Miðstöðin er sameiginlegt verkefni ríkis, Reykjavíkurborgar og grasrótarsamtaka.

Tvöföldun Reykjanesbrautar tekur fimm til sex ár

Við segjum hingað og ekki lengra. Þetta segir talsmaður átaks um tvöföldun Reykjanesbrautar en tæplega 15 þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í átakinu á Facebook á tæpum tveimur sólarhringum.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fimmtán þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í sérstökum Facebook hóp þar sem þess er krafist að framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar verði lokið sem fyrst.

Fimm banaslys í umferðinni á sex vikum

Rannsóknastjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir þetta vera mikinn fjölda á stuttum tíma og að fjöldi alvarlegra umferðarslysa á þessu ári sé vonbrigði.

Fangar ánægðir með nýjar tölvur

Elva Karlsdóttir, aðalvarðstjóri í Fangelsinu á Akureyri, fagnar gjöfinni og segir að nýju tölvurnar veki mikla lukku. Sérstaklega meðal þeirra sem stunda nám en í augnablikinu er einn fangi í háskólanámi og þrír í framhaldsnámi.

Samstarf ESB og NATO verði nánara

"Jafnvel þótt öryggismál okkar, bæði inn á við og út á við, séu nátengd þá er stundum engu líkara en að ESB og NATO búi hvort á sinni plánetunni, í staðinn fyrir að vera með höfuðstöðvar sínar í sömu borginni,“ sagði Donald Tusk, forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins

Sjá næstu 50 fréttir