Fleiri fréttir Styður ekki útgöngu Austurríkis úr ESB Forsetaframbjóðandi Frelsisflokksins í Austurríki segir að það væru mistök ef landið færi úr ESB. 8.7.2016 21:21 Tæplega fjögurþúsund skora á Strætó að leyfa gæludýr „Að hafa þann möguleika að geta ferðast með gæludýrið í strætó myndi auðvelda mörgum sem glíma við kvíðaraskanir eða aðrar hömlur sem binda fólk við gæludýrin sín,“ segir á síðunni. 8.7.2016 20:30 Hjartaáföllum fjölgaði hjá körlum á skattlausa árinu Hjartaáföllum fjölgaði hjá íslenskum miðaldra karlmönnum á skattlausa árinu árið 1987. Þetta sýna niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar sem birt var á dögunum. 8.7.2016 19:15 Formaður hundaræktarfélagsins: Ofnæmi á ekki að takmarka rétt gæludýraeigenda Mikilvægt er að gæludýraeigendur fái leyfi til að ferðast með dýrin sín í strætó. Þetta segir formaður Hundaræktarfélags Íslands. Allir borgara eigi jafnan rétt á að nýta sér strætó sem samgöngutæki þar sem þeir séu reknir fyrir almannafé. 8.7.2016 18:45 Föryoa bjór innkallar Green Island Stout Aðskotahlutur fannst í einni flöskunni. 8.7.2016 17:44 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Egill Sigurðsson stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar segir að hækka þurfi vöruverð um tvö prósent til að greiða 480 milljón króna sekt sem Samkeppniseftirlitið lagði á fyrirtækið í gær. 8.7.2016 17:22 Þór Saari orðinn Pírati Í fyrsta skipti sem Þór gengur til liðs við þingflokk sem hann stofnaði ekki sjálfur. 8.7.2016 16:29 Hjón sem eiga yfir tuttugu afkomendur hrepptu vinninginn Hinn vinningshafinn, úr lottódrætti í lok júnímánaðar, er fundinn. 8.7.2016 16:14 Íslendingar ekki ferðast jafn mikið til útlanda síðan 2007 Þá er mikil aukning á komu ferðamanna til Íslands það sem af er ári. 8.7.2016 14:56 Furðufréttir úr ferðamannabransanum Kostuleg atvik, grátbrosleg og sum hver lýsa hreinlega háskalegum aðstæðum. 8.7.2016 14:21 Lögreglan í Rio hefur banað átta þúsund manns á áratug Mannréttindasamtök segja heiðarlega lögregluþjóna í Rio de Janeiro vera óttaslegna. 8.7.2016 14:15 Knattspyrnumaður í átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun Dæmdur fyrir að stinga fingrum upp í leggöng konu gegn hennar vilja. 8.7.2016 13:53 Nafn bifhjólamannsins sem lést Banaslys varð í gær á Reykjanesbraut þegar bifhjóli og vörubíll skullu saman. 8.7.2016 13:05 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8.7.2016 13:02 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8.7.2016 12:15 Alvarlegt umferðarslys við Mjódd Reykjanesbraut er lokuð til norðurs vegna slyssins. 8.7.2016 11:47 Síðasta V8 vél Audi? Þróun nýrra V8 véla rýmar ekki við breytta og umhverfisvæna stefnu. 8.7.2016 10:43 Skellti sér í sturtu á bílaþvottaplani og veifaði sprellanum framan í gagnrýnanda "Ég þurfti alveg að nudda augun, ég átti ekki von á þessu,“ segir Garðar Valur Hallfreðsson. 8.7.2016 10:34 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8.7.2016 10:30 Best að drepa hann með því að skera af honum hausinn Mikilvægt að sporna gegn útbreiðslu Spánarsnigils. 8.7.2016 10:15 BMW og Nissan í Formula E Gætu tekið þátt strax á næsta keppnistímabili. 8.7.2016 10:01 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8.7.2016 09:17 Yfir milljón Mercedes-Benz á hálfu ári Aldrei áður selt milljón bíla á fyrri hluta árs. 8.7.2016 09:11 Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8.7.2016 09:00 Hrunið bætti neysluvenjurnar Íslendingar hafa orðið hagsýnni og meðvitaðri neytendur í kjölfar hrunsins. Breyttar neysluvenjur hafa haldist í batnandi efnahagsástandi. Formaður Neytendasamtakanna segir fólk enn brennt af hruninu. 8.7.2016 08:00 Þingið samþykkir að nei þýði nei Framvegis verður hægt að dæma einstaklinga fyrir kynferðislegt ofbeldi í Þýskalandi ef ljóst þykir að fórnarlamb glæpsins hafi mótmælt, jafnvel þótt hvorki hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi né augljósum hótunum. 8.7.2016 08:00 Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8.7.2016 07:30 Búist við áframhaldandi verðlækkunum á flugi Rúmlega sautján prósenta lækkun hefur orðið á meðalflugverði í sumar borið saman við sumarið 2015. 8.7.2016 07:27 Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. 8.7.2016 07:00 Breytingafrumvörp gætu dagað uppi Engin samstaða náðist um framsal valdheimilda í þágu alþjóðasamvinnu í vinnu stjórnarskrárnefndar. Framsal valdheimilda er álitið nauðsynlegt til að Ísland geti orðið aðili að Evrópusambandinu. 8.7.2016 07:00 Hætta fylgir ferðamönnum á brúm Vegagerðin verður að bregðast við því að ferðamenn troði sér meðfram brúm landsins sem einungis eru ætlaðar farartækjum, til dæmis með því að setja upp skilti. Þetta segir Kári Jónasson leiðsögumaður. 8.7.2016 07:00 Segir forsendur lokunar neyðarbrautar marklausar Sigurður Ingi Jónsson, varamaður Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, segir gögn sem notuð voru við ákvarðanatöku um að loka NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar ýmist úrelt, röng eða marklaus. 8.7.2016 07:00 Mikil mildi að ekki hafi orðið slys á fólk Smellugaskútur á sólpalli sprakk með miklu afli. Slökkviliðsstjóri Akureyrar segir heppni að aðeins urðu skemmdir á íbúð en ekki alvarleg slys á fólki, en í námunda á pallinum lék heimilisfaðirinn sér við ársgamlan son sinn. 8.7.2016 07:00 Stýrihópur vill gönguvænni miðborg og bæta hjólaaðgengi Miðborgarsjóður, bætt hjóla- og gönguaðgengi, og aðgerðir sem stuðla að því að miðborgin sé áhugaverður og spennandi áfangastaður fyrir íbúa borgarinnar og landsmenn alla, ekki síður en erlenda gesti, eru meðal þess sem stýrihópur um málefni miðborgar leggur til í nýrri skýrslu. 8.7.2016 07:00 Múslimar fagna Eid al-Fitr Ramadan er lokið, föstumánuði múslima. Á ramadan sýna múslimar Allah undirgefni sína með því að fasta í einn mánuð. Þá tíðkast einnig að huga að þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu. 8.7.2016 07:00 Kosið verður milli May og Leadson Bretland Annaðhvort Theresa May eða Andrea Leadson verður leiðtogi breska Íhaldsflokksins eftir að David Cameron hættir í haust. 8.7.2016 07:00 Föngum líður vel í klaustri Fangar í Svíþjóð, sem hafa verið dæmdir til að minnsta kosti fimm ára fangelsisvistar, geta fengið að taka þátt í eins konar klausturstarfsemi á vegum tveggja fangelsa eftir að hafa áður fengið andlega leiðsögn á kyrrðardögum. Verkefnið hófst 2008 og er sagt einstakt á heimsvísu. 8.7.2016 07:00 Segir sumarhúsaeigendur hunsaða Landssamband sumarhúsaeigenda vill niðurfellingu tekjuskatts af söluhagnaði frístundahúsa. Ósanngjarnt sé að ólíkar reglur gildi um hús í þéttbýli og sumarhús. 8.7.2016 06:00 Mjólkursamsalan sektuð og skaðabótamál er yfirvofandi Mjólkursamsalan var í gær sektuð um 480 milljónir króna vegna alvarlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. MS seldi hrámjólk til samkeppnisaðilanna Mjólku og síðar Kú á mun hærra verði en til MS og tengdir aðilar, þá sérstaklega Kaupfélag Skagfirðinga, greiddu fyrir vöruna samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. 8.7.2016 06:00 Majorkabúar þreyttir á ferðamönnum Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim. 8.7.2016 06:00 Spá lækkandi stýrivöxtum Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum. 8.7.2016 06:00 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7.7.2016 23:48 Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7.7.2016 23:35 Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins. 7.7.2016 22:09 Yfirlýsing frá Beyoncé: „Stríðinu gegn lituðu fólki og öðrum minnihlutahópum verður að ljúka“ Mikil reiði er í Bandaríkjunum eftir að tveir svartir menn voru drepnir af lögreglu með stuttu millibili fyrir litlar sem engar sakir. 7.7.2016 21:55 Sjá næstu 50 fréttir
Styður ekki útgöngu Austurríkis úr ESB Forsetaframbjóðandi Frelsisflokksins í Austurríki segir að það væru mistök ef landið færi úr ESB. 8.7.2016 21:21
Tæplega fjögurþúsund skora á Strætó að leyfa gæludýr „Að hafa þann möguleika að geta ferðast með gæludýrið í strætó myndi auðvelda mörgum sem glíma við kvíðaraskanir eða aðrar hömlur sem binda fólk við gæludýrin sín,“ segir á síðunni. 8.7.2016 20:30
Hjartaáföllum fjölgaði hjá körlum á skattlausa árinu Hjartaáföllum fjölgaði hjá íslenskum miðaldra karlmönnum á skattlausa árinu árið 1987. Þetta sýna niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar sem birt var á dögunum. 8.7.2016 19:15
Formaður hundaræktarfélagsins: Ofnæmi á ekki að takmarka rétt gæludýraeigenda Mikilvægt er að gæludýraeigendur fái leyfi til að ferðast með dýrin sín í strætó. Þetta segir formaður Hundaræktarfélags Íslands. Allir borgara eigi jafnan rétt á að nýta sér strætó sem samgöngutæki þar sem þeir séu reknir fyrir almannafé. 8.7.2016 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Egill Sigurðsson stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar segir að hækka þurfi vöruverð um tvö prósent til að greiða 480 milljón króna sekt sem Samkeppniseftirlitið lagði á fyrirtækið í gær. 8.7.2016 17:22
Þór Saari orðinn Pírati Í fyrsta skipti sem Þór gengur til liðs við þingflokk sem hann stofnaði ekki sjálfur. 8.7.2016 16:29
Hjón sem eiga yfir tuttugu afkomendur hrepptu vinninginn Hinn vinningshafinn, úr lottódrætti í lok júnímánaðar, er fundinn. 8.7.2016 16:14
Íslendingar ekki ferðast jafn mikið til útlanda síðan 2007 Þá er mikil aukning á komu ferðamanna til Íslands það sem af er ári. 8.7.2016 14:56
Furðufréttir úr ferðamannabransanum Kostuleg atvik, grátbrosleg og sum hver lýsa hreinlega háskalegum aðstæðum. 8.7.2016 14:21
Lögreglan í Rio hefur banað átta þúsund manns á áratug Mannréttindasamtök segja heiðarlega lögregluþjóna í Rio de Janeiro vera óttaslegna. 8.7.2016 14:15
Knattspyrnumaður í átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun Dæmdur fyrir að stinga fingrum upp í leggöng konu gegn hennar vilja. 8.7.2016 13:53
Nafn bifhjólamannsins sem lést Banaslys varð í gær á Reykjanesbraut þegar bifhjóli og vörubíll skullu saman. 8.7.2016 13:05
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8.7.2016 13:02
Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8.7.2016 12:15
Síðasta V8 vél Audi? Þróun nýrra V8 véla rýmar ekki við breytta og umhverfisvæna stefnu. 8.7.2016 10:43
Skellti sér í sturtu á bílaþvottaplani og veifaði sprellanum framan í gagnrýnanda "Ég þurfti alveg að nudda augun, ég átti ekki von á þessu,“ segir Garðar Valur Hallfreðsson. 8.7.2016 10:34
Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8.7.2016 10:30
Best að drepa hann með því að skera af honum hausinn Mikilvægt að sporna gegn útbreiðslu Spánarsnigils. 8.7.2016 10:15
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8.7.2016 09:17
Yfir milljón Mercedes-Benz á hálfu ári Aldrei áður selt milljón bíla á fyrri hluta árs. 8.7.2016 09:11
Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8.7.2016 09:00
Hrunið bætti neysluvenjurnar Íslendingar hafa orðið hagsýnni og meðvitaðri neytendur í kjölfar hrunsins. Breyttar neysluvenjur hafa haldist í batnandi efnahagsástandi. Formaður Neytendasamtakanna segir fólk enn brennt af hruninu. 8.7.2016 08:00
Þingið samþykkir að nei þýði nei Framvegis verður hægt að dæma einstaklinga fyrir kynferðislegt ofbeldi í Þýskalandi ef ljóst þykir að fórnarlamb glæpsins hafi mótmælt, jafnvel þótt hvorki hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi né augljósum hótunum. 8.7.2016 08:00
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8.7.2016 07:30
Búist við áframhaldandi verðlækkunum á flugi Rúmlega sautján prósenta lækkun hefur orðið á meðalflugverði í sumar borið saman við sumarið 2015. 8.7.2016 07:27
Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. 8.7.2016 07:00
Breytingafrumvörp gætu dagað uppi Engin samstaða náðist um framsal valdheimilda í þágu alþjóðasamvinnu í vinnu stjórnarskrárnefndar. Framsal valdheimilda er álitið nauðsynlegt til að Ísland geti orðið aðili að Evrópusambandinu. 8.7.2016 07:00
Hætta fylgir ferðamönnum á brúm Vegagerðin verður að bregðast við því að ferðamenn troði sér meðfram brúm landsins sem einungis eru ætlaðar farartækjum, til dæmis með því að setja upp skilti. Þetta segir Kári Jónasson leiðsögumaður. 8.7.2016 07:00
Segir forsendur lokunar neyðarbrautar marklausar Sigurður Ingi Jónsson, varamaður Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, segir gögn sem notuð voru við ákvarðanatöku um að loka NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar ýmist úrelt, röng eða marklaus. 8.7.2016 07:00
Mikil mildi að ekki hafi orðið slys á fólk Smellugaskútur á sólpalli sprakk með miklu afli. Slökkviliðsstjóri Akureyrar segir heppni að aðeins urðu skemmdir á íbúð en ekki alvarleg slys á fólki, en í námunda á pallinum lék heimilisfaðirinn sér við ársgamlan son sinn. 8.7.2016 07:00
Stýrihópur vill gönguvænni miðborg og bæta hjólaaðgengi Miðborgarsjóður, bætt hjóla- og gönguaðgengi, og aðgerðir sem stuðla að því að miðborgin sé áhugaverður og spennandi áfangastaður fyrir íbúa borgarinnar og landsmenn alla, ekki síður en erlenda gesti, eru meðal þess sem stýrihópur um málefni miðborgar leggur til í nýrri skýrslu. 8.7.2016 07:00
Múslimar fagna Eid al-Fitr Ramadan er lokið, föstumánuði múslima. Á ramadan sýna múslimar Allah undirgefni sína með því að fasta í einn mánuð. Þá tíðkast einnig að huga að þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu. 8.7.2016 07:00
Kosið verður milli May og Leadson Bretland Annaðhvort Theresa May eða Andrea Leadson verður leiðtogi breska Íhaldsflokksins eftir að David Cameron hættir í haust. 8.7.2016 07:00
Föngum líður vel í klaustri Fangar í Svíþjóð, sem hafa verið dæmdir til að minnsta kosti fimm ára fangelsisvistar, geta fengið að taka þátt í eins konar klausturstarfsemi á vegum tveggja fangelsa eftir að hafa áður fengið andlega leiðsögn á kyrrðardögum. Verkefnið hófst 2008 og er sagt einstakt á heimsvísu. 8.7.2016 07:00
Segir sumarhúsaeigendur hunsaða Landssamband sumarhúsaeigenda vill niðurfellingu tekjuskatts af söluhagnaði frístundahúsa. Ósanngjarnt sé að ólíkar reglur gildi um hús í þéttbýli og sumarhús. 8.7.2016 06:00
Mjólkursamsalan sektuð og skaðabótamál er yfirvofandi Mjólkursamsalan var í gær sektuð um 480 milljónir króna vegna alvarlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. MS seldi hrámjólk til samkeppnisaðilanna Mjólku og síðar Kú á mun hærra verði en til MS og tengdir aðilar, þá sérstaklega Kaupfélag Skagfirðinga, greiddu fyrir vöruna samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. 8.7.2016 06:00
Majorkabúar þreyttir á ferðamönnum Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim. 8.7.2016 06:00
Spá lækkandi stýrivöxtum Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum. 8.7.2016 06:00
Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7.7.2016 23:48
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7.7.2016 23:35
Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins. 7.7.2016 22:09
Yfirlýsing frá Beyoncé: „Stríðinu gegn lituðu fólki og öðrum minnihlutahópum verður að ljúka“ Mikil reiði er í Bandaríkjunum eftir að tveir svartir menn voru drepnir af lögreglu með stuttu millibili fyrir litlar sem engar sakir. 7.7.2016 21:55