Innlent

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Fimmtán þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í sérstökum Facebook hóp þar sem þess er krafist að framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar verði lokið sem fyrst. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö og rætt við talsmann hópsins og vegamálastjóra.

Þá verður einnig rætt við Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra sem hefur óskað eftir því að viðræður við Breta verði settar í forgang þegar Ísland tekur við formennsku í EFTA. Við segjum einnig frá kartöflubændum sem brosa breitt þessa dagana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×