Fleiri fréttir Íslamska ríkið fremur þjóðarmorð á Jasídum Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að enn séu minnst 3.200 konur og börn í haldi vígamanna. 16.6.2016 13:16 Sigursteinn um nýjustu vendingar í Guðmundarmálinu: „Hefði strax átt að vekja upp miklar grunsemdir“ Sigursteinn Másson segir lögreglu hafa átt að kanna framburð gæsluvarðhaldsfanga í Guðmundarmálinu fyrir löngu. 16.6.2016 13:12 Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi. 16.6.2016 12:12 Frakkar henda rússneskum vandræðagemlingum úr landi Þeirra á meðal er Alexander Shprygin sem er nátengdur framámönnum hjá rússneska knattspyrnusambandinu. 16.6.2016 11:25 FBI leiðréttir Donald Trump Segja múslima ítrekað benda yfirvöldum á aðra múslima sem þeir hafa áhyggjur af. 16.6.2016 11:21 Ingvi Hrafn skorinn á háls í dag Sjónvarpsmaðurinn skeleggi fer í aðgerð í dag. 16.6.2016 11:13 Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16.6.2016 10:30 Auður vonaðist hálft í hvoru eftir málssókn Auði Jónsdóttur rithöfundi hafa borist hótanir vegna nýjasta pistils síns. 16.6.2016 10:24 Lögregla lýsir eftir Elvu Brá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvu Brá Þorsteinsdóttur sem er fædd 1990. 16.6.2016 10:17 Handtökur í Guðmundarmáli varða líkflutning: Kunningi þegar viðurkennt að hafa flutt lík Guðmundar Húsleit var framkvæmd í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálið í fyrradag. 16.6.2016 08:41 Strandveiðikvótinn á Suðursvæði við það að klárast Strandveiðikvótinn fyrir júnímánuð á svæði D, eða á Suðursvæðinu frá Höfn í Hornafirði til Snæfellsness, er alveg að klárast en kvótinn á Vestursvæðinu er þegar upp veiddur og gott betur, sem dregst þá frá kvóta næsta mánaðar. 16.6.2016 07:37 Eiturlyfjabarón laus úr fangelsi í Bandaríkjunum Eiturlyfjabaróninn Hector "El Guero" Palma, einn af stofnendum Sinaloa eiturlyfjahringsins sem er einn sá valdamesti í Mexíkó, er laus úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir að hafa eytt tæpum áratug á bakvið lás og slá. Bandarísk yfirvöld sendu hann rakleiðis úr landi og aftur til Mexíkó. 16.6.2016 07:35 Þrjátíu og sex fótboltabullur handteknar í Lille Alls voru þrjátíu og sex fótboltabullur handteknar í Lille í Frakklandi í gærdag og í gærkvöldi. Sextán þurfti að flytja á slysadeild en mestu ólætin voru í kringum stuðningsmenn enska landsliðsins, sem keppir síðar í dag. 16.6.2016 07:33 Glussaslys við Geysi Glussi sprautaðist niður á 700 metra kafla á þjóðveginum við Geysi í Haukadal undir miðnætti þegar verið var að mála veglínur á veginn. 16.6.2016 07:30 Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16.6.2016 07:00 Brexit gæti þýtt 2.600 milljarða niðurskurð Fjármálaráðherra Breta telur mögulegt brotthvarf úr Evrópusambandinu þýða niðurskurð og skattahækkanir. Samflokksmenn, sem eru ósammála, segja ályktanir ráðherrans fáránlegar. Fleiri aðhyllast nú brotthvarf en áframhaldandi veru. 16.6.2016 07:00 Warcraft sló met í Kína Kvikmyndin Warcraft átti stærstu opnun nokkurrar kvikmyndar í sögu Kína. 16.6.2016 07:00 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16.6.2016 07:00 Á pari við bestu spítala Ný rannsókn á ósæðarlokuskiptum sýnir góðan árangur hér á landi. Árangurinn er sagður réttlæta að gerð sé svo flókin aðgerð á svo öldruðu fólki. 16.6.2016 07:00 Veita styrk upp á tíu milljónir Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 10 milljónir króna af ráðstöfunarfé stjórnarinnar til Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem varið verði til verkefna í tengslum við lítil eyþróunarríki. 16.6.2016 07:00 Leiðast seinlegar samningaviðræður Félagsmenn hafa nú verið samningslausir í rúmt hálft ár og engin lausn virðist í sjónmáli í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 16.6.2016 07:00 Reykjavíkurborg mótar reglurnar um túlkaþjónustuna Anna segir að ekki séu til verklagsreglur í málum sem snerta túlkaþjónustu og að nú sé unnið að því að móta þær. 16.6.2016 07:00 Ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmáli ekki glæný Ábending sem lögreglu barst á síðustu árum og barst svo til endurupptökunefndar leiddi til handtöku tveggja manna. Mennirnir hafa báðir hlotið refsidóma. 16.6.2016 07:00 Handtekinn vegna lekans Starfsmaður tölvudeildar panamísku lögfræðistofunnar Mossack Fonseca hefur verið handtekinn í Sviss 16.6.2016 07:00 Flestir myndu kjósa rafrænt Stærstur hluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun segja að þeir myndu kjósa forseta Íslands rafrænt, væri kostur á því. Þingmaður Pírata segir slíkar kosningar hins vegar flóknara mál en virðist í fyrstu. 16.6.2016 07:00 Flak EgyptAir vélarinnar fundið 66 voru um borð í vélinni þegar hún fórst á leið sinni frá París til Kairó í Egyptalandi. 15.6.2016 23:30 Norskt dagblað safnar undirskriftum til að ættleiða Ísland: „Við viljum ykkur aftur“ Það vilja allir eignast hlut í litla Íslandi um þessar mundir. 15.6.2016 22:57 Sovétmenn með landvinninga í Kollafirði? Einhver hefur komið fyrir fána Sovétríkjanna á skeri í Kollafirði. 15.6.2016 22:45 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15.6.2016 21:30 Lík drengsins sem tekinn var af krókódíl fundið Nær öruggt er talið að krókódíllinn hafi drekkt honum. 15.6.2016 21:06 Leitaraðgerð lögreglu við Veðurstofuna Nokkrir lögreglubílar veittu fólksbíl eftirför þar til ökumaður yfirgaf bílinn og hélt flótta sínum áfram fótgangandi. 15.6.2016 20:07 Framkvæmdir fyrir hundruð milljóna vegna mygluskemmda Mikil veikindi starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur urðu til þess að myglan uppgötvaðist. 15.6.2016 20:00 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15.6.2016 20:00 Óttast að íslenskir nafnasiðir deyi út Núverandi mannanafnalög verða felld á brott og mannanafnanefnd lögð niður, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi innanríkisráðuneytisins. Formaður íslenskrar málnefndar telur afleiðingarnar meðal annars verða þær að íslenska föðurnafnakerfið leggist af. 15.6.2016 19:30 Borgin krefur ríkið um afsal flugvallarlands í Skerjafirði Borgarlögmaður telur hæstaréttardóm knýja ríkið til að afsala borginni stóru landssvæði í Skerjafirði. 15.6.2016 19:30 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15.6.2016 18:52 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 15.6.2016 18:15 Allt um EM í kvöldfréttum Stöðvar 2 Fjallað verður ítarlega um leik Íslands og Portúgals á Evrópumótinu í knattspyrnu karla sem fram fór í gær í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 15.6.2016 17:26 Ingvi Hrafn birtir myndband af því þegar hann fékk væga heilablæðingu Fékk lækni með sér í Hrafnaþing til að útskýra hvað þarna gekk á. 15.6.2016 16:04 Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15.6.2016 15:13 Fótboltamót eins og EM „segull fyrir skipulagða glæpastarfsemi“ Lögreglumenn Íslands í Frakklandi brýna fyrir íslenskum stuðningsmönnum að vera á varðbergi. 15.6.2016 15:11 120 þúsund horfðu á leikinn í sjónvarpi 163 þúsund komu að skjánum á einhverjum tímapunkti. 15.6.2016 15:00 Söfnunarátakið „Fer fjölskyldan á flakk í sumar?“ hafið UN Women hafa hleypt af stað sms-söfnunarátakinu "Fer fjölskyldan á flakk í sumar?“ sem miðar að því að hvetja almenning til að senda sms-ið KONUR í 1900 til styrktar konum á flótta. 15.6.2016 14:53 Óstaðfest að regnbogasilungur hafi sloppið úr eldi í Önundafirði Ábending barst Fiskistofu um það að regnbogasilung væri að finna í sjó í Önundafirði en það hefur ekki fengist staðfest. 15.6.2016 14:09 Oscar Pistorius tók af sér gervifæturna til að sýna fram á varnarleysi sitt „Átti því ekki möguleika á að verja sig.“ 15.6.2016 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Íslamska ríkið fremur þjóðarmorð á Jasídum Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að enn séu minnst 3.200 konur og börn í haldi vígamanna. 16.6.2016 13:16
Sigursteinn um nýjustu vendingar í Guðmundarmálinu: „Hefði strax átt að vekja upp miklar grunsemdir“ Sigursteinn Másson segir lögreglu hafa átt að kanna framburð gæsluvarðhaldsfanga í Guðmundarmálinu fyrir löngu. 16.6.2016 13:12
Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi. 16.6.2016 12:12
Frakkar henda rússneskum vandræðagemlingum úr landi Þeirra á meðal er Alexander Shprygin sem er nátengdur framámönnum hjá rússneska knattspyrnusambandinu. 16.6.2016 11:25
FBI leiðréttir Donald Trump Segja múslima ítrekað benda yfirvöldum á aðra múslima sem þeir hafa áhyggjur af. 16.6.2016 11:21
Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16.6.2016 10:30
Auður vonaðist hálft í hvoru eftir málssókn Auði Jónsdóttur rithöfundi hafa borist hótanir vegna nýjasta pistils síns. 16.6.2016 10:24
Lögregla lýsir eftir Elvu Brá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvu Brá Þorsteinsdóttur sem er fædd 1990. 16.6.2016 10:17
Handtökur í Guðmundarmáli varða líkflutning: Kunningi þegar viðurkennt að hafa flutt lík Guðmundar Húsleit var framkvæmd í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálið í fyrradag. 16.6.2016 08:41
Strandveiðikvótinn á Suðursvæði við það að klárast Strandveiðikvótinn fyrir júnímánuð á svæði D, eða á Suðursvæðinu frá Höfn í Hornafirði til Snæfellsness, er alveg að klárast en kvótinn á Vestursvæðinu er þegar upp veiddur og gott betur, sem dregst þá frá kvóta næsta mánaðar. 16.6.2016 07:37
Eiturlyfjabarón laus úr fangelsi í Bandaríkjunum Eiturlyfjabaróninn Hector "El Guero" Palma, einn af stofnendum Sinaloa eiturlyfjahringsins sem er einn sá valdamesti í Mexíkó, er laus úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir að hafa eytt tæpum áratug á bakvið lás og slá. Bandarísk yfirvöld sendu hann rakleiðis úr landi og aftur til Mexíkó. 16.6.2016 07:35
Þrjátíu og sex fótboltabullur handteknar í Lille Alls voru þrjátíu og sex fótboltabullur handteknar í Lille í Frakklandi í gærdag og í gærkvöldi. Sextán þurfti að flytja á slysadeild en mestu ólætin voru í kringum stuðningsmenn enska landsliðsins, sem keppir síðar í dag. 16.6.2016 07:33
Glussaslys við Geysi Glussi sprautaðist niður á 700 metra kafla á þjóðveginum við Geysi í Haukadal undir miðnætti þegar verið var að mála veglínur á veginn. 16.6.2016 07:30
Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16.6.2016 07:00
Brexit gæti þýtt 2.600 milljarða niðurskurð Fjármálaráðherra Breta telur mögulegt brotthvarf úr Evrópusambandinu þýða niðurskurð og skattahækkanir. Samflokksmenn, sem eru ósammála, segja ályktanir ráðherrans fáránlegar. Fleiri aðhyllast nú brotthvarf en áframhaldandi veru. 16.6.2016 07:00
Warcraft sló met í Kína Kvikmyndin Warcraft átti stærstu opnun nokkurrar kvikmyndar í sögu Kína. 16.6.2016 07:00
Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16.6.2016 07:00
Á pari við bestu spítala Ný rannsókn á ósæðarlokuskiptum sýnir góðan árangur hér á landi. Árangurinn er sagður réttlæta að gerð sé svo flókin aðgerð á svo öldruðu fólki. 16.6.2016 07:00
Veita styrk upp á tíu milljónir Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 10 milljónir króna af ráðstöfunarfé stjórnarinnar til Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem varið verði til verkefna í tengslum við lítil eyþróunarríki. 16.6.2016 07:00
Leiðast seinlegar samningaviðræður Félagsmenn hafa nú verið samningslausir í rúmt hálft ár og engin lausn virðist í sjónmáli í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 16.6.2016 07:00
Reykjavíkurborg mótar reglurnar um túlkaþjónustuna Anna segir að ekki séu til verklagsreglur í málum sem snerta túlkaþjónustu og að nú sé unnið að því að móta þær. 16.6.2016 07:00
Ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmáli ekki glæný Ábending sem lögreglu barst á síðustu árum og barst svo til endurupptökunefndar leiddi til handtöku tveggja manna. Mennirnir hafa báðir hlotið refsidóma. 16.6.2016 07:00
Handtekinn vegna lekans Starfsmaður tölvudeildar panamísku lögfræðistofunnar Mossack Fonseca hefur verið handtekinn í Sviss 16.6.2016 07:00
Flestir myndu kjósa rafrænt Stærstur hluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun segja að þeir myndu kjósa forseta Íslands rafrænt, væri kostur á því. Þingmaður Pírata segir slíkar kosningar hins vegar flóknara mál en virðist í fyrstu. 16.6.2016 07:00
Flak EgyptAir vélarinnar fundið 66 voru um borð í vélinni þegar hún fórst á leið sinni frá París til Kairó í Egyptalandi. 15.6.2016 23:30
Norskt dagblað safnar undirskriftum til að ættleiða Ísland: „Við viljum ykkur aftur“ Það vilja allir eignast hlut í litla Íslandi um þessar mundir. 15.6.2016 22:57
Sovétmenn með landvinninga í Kollafirði? Einhver hefur komið fyrir fána Sovétríkjanna á skeri í Kollafirði. 15.6.2016 22:45
Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15.6.2016 21:30
Lík drengsins sem tekinn var af krókódíl fundið Nær öruggt er talið að krókódíllinn hafi drekkt honum. 15.6.2016 21:06
Leitaraðgerð lögreglu við Veðurstofuna Nokkrir lögreglubílar veittu fólksbíl eftirför þar til ökumaður yfirgaf bílinn og hélt flótta sínum áfram fótgangandi. 15.6.2016 20:07
Framkvæmdir fyrir hundruð milljóna vegna mygluskemmda Mikil veikindi starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur urðu til þess að myglan uppgötvaðist. 15.6.2016 20:00
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15.6.2016 20:00
Óttast að íslenskir nafnasiðir deyi út Núverandi mannanafnalög verða felld á brott og mannanafnanefnd lögð niður, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi innanríkisráðuneytisins. Formaður íslenskrar málnefndar telur afleiðingarnar meðal annars verða þær að íslenska föðurnafnakerfið leggist af. 15.6.2016 19:30
Borgin krefur ríkið um afsal flugvallarlands í Skerjafirði Borgarlögmaður telur hæstaréttardóm knýja ríkið til að afsala borginni stóru landssvæði í Skerjafirði. 15.6.2016 19:30
Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15.6.2016 18:52
Allt um EM í kvöldfréttum Stöðvar 2 Fjallað verður ítarlega um leik Íslands og Portúgals á Evrópumótinu í knattspyrnu karla sem fram fór í gær í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 15.6.2016 17:26
Ingvi Hrafn birtir myndband af því þegar hann fékk væga heilablæðingu Fékk lækni með sér í Hrafnaþing til að útskýra hvað þarna gekk á. 15.6.2016 16:04
Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15.6.2016 15:13
Fótboltamót eins og EM „segull fyrir skipulagða glæpastarfsemi“ Lögreglumenn Íslands í Frakklandi brýna fyrir íslenskum stuðningsmönnum að vera á varðbergi. 15.6.2016 15:11
120 þúsund horfðu á leikinn í sjónvarpi 163 þúsund komu að skjánum á einhverjum tímapunkti. 15.6.2016 15:00
Söfnunarátakið „Fer fjölskyldan á flakk í sumar?“ hafið UN Women hafa hleypt af stað sms-söfnunarátakinu "Fer fjölskyldan á flakk í sumar?“ sem miðar að því að hvetja almenning til að senda sms-ið KONUR í 1900 til styrktar konum á flótta. 15.6.2016 14:53
Óstaðfest að regnbogasilungur hafi sloppið úr eldi í Önundafirði Ábending barst Fiskistofu um það að regnbogasilung væri að finna í sjó í Önundafirði en það hefur ekki fengist staðfest. 15.6.2016 14:09
Oscar Pistorius tók af sér gervifæturna til að sýna fram á varnarleysi sitt „Átti því ekki möguleika á að verja sig.“ 15.6.2016 14:07