Ingvi Hrafn skorinn á háls í dag Jakob Bjarnar skrifar 16. júní 2016 11:13 Ingvi Hrafn ber sig vel og slær á létta strengi, þó hann sé skíthræddur. Hispursleysi hefur ætíð einkennt þennan meistara ljósvakans. visir/valli Ingvi Hrafn Jónsson, eigandi og helsta stjarna sjónvarsstöðvarinnar ÍNN, fer í aðgerð í dag. Samur við sig lætur fréttahaukurinn ekki það slá sig út af laginu og greinir frá gangi mála á Facebook samhliða því sem hann vekur athygli á þætti sínum Hrafnaþingi: „Kominn á skurðdeild 5A,“ skrifar Ingvi Hrafn og lætur blikkandi broskall fylgja. „Allt að gerast. Ragnheiður Elín á Hrafnaþingi kvöldsins.“ Ingvi Hrafn lætur þennan krankleika ekki slá sig út af laginu og ber sig vel. Fyrr í mánuðinum greindi hann frá því að eftir miklar rannsóknir „innan besta heilbrigðiskerfis sem völ er á, hefur verið ákveðið að skera mig á háls nk. fimmtudag. Elín Laxdal æðaskurðlæknir par exellence mun hreinsa vinstri hálsslagæð, sem er hættulega þröng og orsakaði sennilega heilablóðfall á fimmtudag. Ber mig vel þótt ég sé skíthræddur,“ sagði Ingvi Hrafn. Hann slær á létta strengi og staðfestir það við blaðamann Vísis að nú standi sem sagt til að skera hann á háls: „Jebbb.“ Vísir sendir Ingva Hrafni baráttu- og batakveðjur. Tengdar fréttir Fékk heilablæðingu í beinni á ÍNN „Þetta var svona viðvörun, enda er maður orðinn hundgamall,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson fjölmiðlamaður. 4. júní 2016 12:52 Ingvi Hrafn hress og brattur eftir heilablæðinguna Batakveðjum rignir yfir þennan meistara ljósvakans. 4. júní 2016 21:26 Ingvi Hrafn birtir myndband af því þegar hann fékk væga heilablæðingu Fékk lækni með sér í Hrafnaþing til að útskýra hvað þarna gekk á. 15. júní 2016 16:04 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Ingvi Hrafn Jónsson, eigandi og helsta stjarna sjónvarsstöðvarinnar ÍNN, fer í aðgerð í dag. Samur við sig lætur fréttahaukurinn ekki það slá sig út af laginu og greinir frá gangi mála á Facebook samhliða því sem hann vekur athygli á þætti sínum Hrafnaþingi: „Kominn á skurðdeild 5A,“ skrifar Ingvi Hrafn og lætur blikkandi broskall fylgja. „Allt að gerast. Ragnheiður Elín á Hrafnaþingi kvöldsins.“ Ingvi Hrafn lætur þennan krankleika ekki slá sig út af laginu og ber sig vel. Fyrr í mánuðinum greindi hann frá því að eftir miklar rannsóknir „innan besta heilbrigðiskerfis sem völ er á, hefur verið ákveðið að skera mig á háls nk. fimmtudag. Elín Laxdal æðaskurðlæknir par exellence mun hreinsa vinstri hálsslagæð, sem er hættulega þröng og orsakaði sennilega heilablóðfall á fimmtudag. Ber mig vel þótt ég sé skíthræddur,“ sagði Ingvi Hrafn. Hann slær á létta strengi og staðfestir það við blaðamann Vísis að nú standi sem sagt til að skera hann á háls: „Jebbb.“ Vísir sendir Ingva Hrafni baráttu- og batakveðjur.
Tengdar fréttir Fékk heilablæðingu í beinni á ÍNN „Þetta var svona viðvörun, enda er maður orðinn hundgamall,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson fjölmiðlamaður. 4. júní 2016 12:52 Ingvi Hrafn hress og brattur eftir heilablæðinguna Batakveðjum rignir yfir þennan meistara ljósvakans. 4. júní 2016 21:26 Ingvi Hrafn birtir myndband af því þegar hann fékk væga heilablæðingu Fékk lækni með sér í Hrafnaþing til að útskýra hvað þarna gekk á. 15. júní 2016 16:04 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Fékk heilablæðingu í beinni á ÍNN „Þetta var svona viðvörun, enda er maður orðinn hundgamall,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson fjölmiðlamaður. 4. júní 2016 12:52
Ingvi Hrafn hress og brattur eftir heilablæðinguna Batakveðjum rignir yfir þennan meistara ljósvakans. 4. júní 2016 21:26
Ingvi Hrafn birtir myndband af því þegar hann fékk væga heilablæðingu Fékk lækni með sér í Hrafnaþing til að útskýra hvað þarna gekk á. 15. júní 2016 16:04