Fleiri fréttir

Kanna dreifingu skógarmítilsins

Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum standa um þessar mundir að rannsóknum á útbreiðslu og algengi skógarmítils hér á landi.

Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk

Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna.

Tvær slysasleppingar úr eldi samtímis

Fiskistofa staðfesti slysasleppingar á regnbogasilungi frá fyrirtækjum á Austurlandi og Vestfjörðum á sama tíma. Umfang sleppinganna liggur ekki fyrir. Bæði tilvikin kærð voru til lögreglu.

Vinna að sátt eftir átök

Innganga BDSM á Íslandi í Samtökin '78 hefur leitt af sér margra mánaða erjur innan samtakanna. Fundir samtakanna hafa í tvígang samþykkt aðildina.

Skýrslur teknar hjá Móður jörð

AFL, Vinnumálastofnun og starfsmenn Ríkisskattstjóra fóru í síðustu viku í Vallanes til þess að kanna aðstæður verkafólks við búið Móðir Jörð. Á staðnum voru fimm sjálfboðaliðar við garðyrkjustörf, flestir erlendir og nýkomnir.

Sakaður um glæpi í starfi sínu sem túlkur

Ómar Samir, kennari og túlkur, hefur verið sakaður um glæpi í starfi sem túlkur. Hann segir málið hafa skaðað mannorð sitt en borgin hafi ekki lagt fram sannanir fyrir ásökununum. Ómar grunar hverjir það eru sem saka hann um glæpina.

Birta myndir af atkvæðum á samfélagsmiðlum

Dæmi er um að kjósendur, sem kosið hafa utan kjörfundar í forsetakosningunum, hafi birt myndir af atkvæðum sínum á samfélagsmiðlum. Oddviti yfirkjörstjórnar segir athæfið refsivert.

Genin ráða hvenær lax snýr aftur

Nature birtir rannsókn sem sýnir að lengd sjávardvalar Atlantshafslaxins er arfgeng. Rannsóknin undirstrikar mikilvægi þess að vernda stórlax. Mikil stórlaxagengd í byrjun sumars er sett í samhengi við átak um að leyfa stórlaxi að lifa.

Flugumferðarstjóri segist útlægur frá Isavia

Flugumferðarstjóri sem var sagt upp störfum á ólögmætan hátt á ekki afturkvæmt í stéttina hér á landi. Var sagt upp eftir að hann kvartaði undan einelti á vinnustað. Hefur sótt um störf hjá Isavia í fjögur ár án árangurs.

Myrti lögreglumann við heimili hans

Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir