Fleiri fréttir Kynslóðaskipti í Vínberinu Tímamót urðu í versluninni Vínberinu við Laugaveg í dag þegar fjörtíu ára rekstarafmæli var fagnað. Dagurinn var einnig síðasti starfsdagur stofnanda og eiganda sælkerabúðarinnar, en næsta kynslóð fjölskyldunnar tekur við rekstrinum. 13.4.2016 19:30 Engar teikningar til af Exeter-húsinu Starfsfólk fyrirtækisins Mannverks taldi sig vera innan heimilda þegar rúmlega hundrað ára hús við Tryggvagötu 12 var rifið í síðustu viku. Erfitt gæti reynst að endubyggja húsið en engar teikningar eru til af því. 13.4.2016 19:15 Þrjátíu mál um undanskot upp úr skattaskjólsgögnum Skattrannsóknarstjóri rannsakar nú 30 mál þar sem grunur er um skattundanskot á grundvelli leynigagna sem keypt voru á síðasta ári. Ríkisskattstjóri hefur stofnað 178 mál vegna vantalinna tekna á grundvelli þessara sömu gagna. 13.4.2016 19:00 Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland samþykkt Alþingi samþykkti í dag í fyrsta sinn þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland. 13.4.2016 18:56 Aðeins einn forseti verið kjörinn með meirihluta atkvæða Kristján Eldjárn er eini forsetinn sem hefur verið kjörinn með meira en helmingi atkvæða í fyrsta kjöri. 13.4.2016 18:47 Bjarni reiknar með kosningum fljótlega eftir að fjárlagafrumvarp kemur fram í september Fjármálaráðherra vill stjórnfestu og allt fari ekki úr skorðum þótt umboð flokka til Alþingis verði endurnýjað í kosningum í október. 13.4.2016 18:42 Ætla í mál við flugskóla flugmannsins sem grandaði flugvél Germanwings Hópur ættingja þeirra sem fórust í flugvélinni ætla að lögsækja flugskóla Andreas Lubitz. 13.4.2016 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Skattrannsóknarstjóri, fjármálaráðherra og verslunin Vínberið. 13.4.2016 17:39 Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að kveikja í mosku Sænskur maður hlaut í dag þriggja ára fangelsisdóm fyrir að kveikja í mosku í suðvesturhluta landsins. 13.4.2016 16:44 Myrti konu sína og svipti sig síðan lífi Hjónin bjuggu í fjölbýlishúsi á Akranesi. 13.4.2016 15:48 Þingmenn munu funda um reglur hagsmunaskráningarinnar Forseti Alþingis sagði það gert svo ekki sé mismunandi skilningur á reglunum. 13.4.2016 15:37 Ástþór kominn með 3000 undirskriftir: "Hef fundið fyrir mjög auknum stuðningi“ Ástþór Magnússon gagnrýnir það að kjörstjórn veiti listanum ekki viðtöku. 13.4.2016 15:30 Þorsteinn þakkaði forseta Alþingis fyrir að verja sig í þingsal Sagðist hafa greitt fyrir för á kvennaráðstefnu úr eigin vasa. 13.4.2016 15:26 Stjórnarformaður RÚV hinn ánægðasti með nýju siðareglurnar Guðlaugur G. Sverrisson segir það eftiráskýringar að Björg Eva Erlendsdóttir hafi sagt sig úr stjórn vegna nýrra siðareglna. 13.4.2016 15:20 Nafnið Ugluspegill fær að „njóta vafans“ Nöfnin Kinan, Silfra, List og Susie einnig samþykkt af mannanafnanefnd. 13.4.2016 15:19 Ísland í dag: Sagt að vera þakklát fyrir að einhver sé til í tuskið Fimm einstaklingar ræða um upplifun þeirra af tilhugalífi, stefnumótamenningu og fötlunarfordómum. 13.4.2016 15:15 Áfram sofandi í öndunarvél Maðurinn, sem er á fertugsaldri, var annar tveggja í bíl sem valt á vegakaflanum milli Landvegamóta og Hellu um tvöleytið. 13.4.2016 15:14 Trump: Sakar forystu repúblíkanaflokksins um samsæri gegn sér Washington Post spáir því að enginn frambjóðandi nái kjörmanna meirihluta og í forkosningu repúblíkana og að Ted Cruz muni þá sigra í kosningu flokksins í júlí. 13.4.2016 15:11 Bein útsending frá Alþingi: Linnir látunum? Þingfundur hefst á Alþingi í dag klukkan 15 og er fyrsta mál á dagskrá störf þingsins. 13.4.2016 14:30 Útigangsmaðurinn í HR sendur til síns heimalands Hafði dvalið í kjallara skólans í tvær vikur. 13.4.2016 14:21 Draumurinn um hálendisþjóðgarð falli nokkuð nálægt nýjustu drögum að rammaáætlun Rammaáætlun er ekki afgreidd frá Alþingi sem lög heldur sem þingsályktun og því kemur ekki til kasta forseta Íslands þegar kemur að afgreiðslu rammaáætlunar en eitt af því sem Andri Snær Magnason, forsetaframbjóðandi, vill setja á oddinn nái hann kjöri er þjóðgarður á hálendinu. 13.4.2016 13:50 Barist um sálir í Kolaportinu Í áraraðir hafa Ahmadiyya-múslimar haldið uppi bási í Kolaportinu. Tveir kristnir félagar ákváðu að stofna þar bás til höfuðs þeim og síðan þá hefur ekkert bólað á trúboði múslima. 13.4.2016 13:23 Samfylkingin vill banna ríkisstjórninni að selja fjármálafyrirtæki Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarflokkana ekki njóta trausts til að standa að sölu bankanna. 13.4.2016 13:06 Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13.4.2016 12:49 Færri heimilisofbeldismál felld niður Hlutfall mála þar sem rannsókn var hætt fækkaði úr 94 prósentum árið 2010 í þrjú prósent árið 2015. 13.4.2016 12:31 Starfsmönnum RÚV ber að kæra kollega fyrir meint brot Sérfræðingar telja augljóst að nýjar siðareglur RÚV stangist á við stjórnarskrá og þeim þurfi að breyta hratt og örugglega. 13.4.2016 12:20 Slökkviliðið kallað að N1 Slökkviliðið var kallað að húsnæði N1 í Ártúnsbrekkunni rétt fyrir hádegið. Mikinn reyk lagði frá pizzaofni Eldsmiðjunnar sem ofhitnaði. 13.4.2016 12:07 Samstarfsflokkar Rousseff snúast gegn henni Talsmenn tveggja samstarfsflokka Brasilíuforseta segja þingmenn þeirra ætli að styðja þingtillögu um að hún verði látin stíga til hliðar. 13.4.2016 11:39 Upptakan sem allt snýst um en enginn áttar sig á Rannsóknarlögreglumaður og aðili sem grunaður er um tengsl við fíkniefnaheiminn bíða þess að tekin verði ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra. 13.4.2016 11:14 Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik "Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin.“ 13.4.2016 11:11 Kólnar í veðri Snýst í norðan átt á morgun. 13.4.2016 10:38 178 mál stofnuð hjá ríkisskattstjóra upp úr leynigögnum Skattyfirvöld keyptu leynigögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum á 37 milljónir í fyrra. 13.4.2016 09:46 Grand Prix verðlaunahafinn Renault Megane kynntur hjá BL Í 205 hestafla GT-útgáfu Megane er fjórhjólastýring. 13.4.2016 09:15 Nafn piltsins sem lést Pilturinn sem lést í bílslysi á Holtavörðuheiði síðastliðinn laugardag hét Ingi Þór Magnússon. 13.4.2016 09:04 Verktakinn biðst afsökunar á niðurrifinu og lofar að endurbyggja húsið „Það er ljóst að við stigum feilspor og við erum öll mjög leið yfir því.“ 13.4.2016 08:14 Breskur ráðherra viðurkennir ástarsamband við vændiskonu Menningarmálaráðherra Bretlands hefur viðurkennt sambandið. 13.4.2016 07:52 Hallar á ógæfuhliðina hjá forseta Brasilíu Ennn kvarnast úr stuðningnum við Dilmu Rousseff Brasilíuforseta sem reynir nú að komast hjá lögsókn. Annar flokkur í samsteypustjórn Rousseff hefur nú sagt sig úr stjórninni en í síðasta mánuði fór stærsti samstarfslokkurinn frá borði. 13.4.2016 07:45 Einn handtekinn á Schiphol Hluta Schiphol flugvallar í Amsterdam í Hollandi var lokað í gærkvöldi þar sem óttast var að sprengjumaður væri á vellinum. Tugir lögreglumanna stukku inn í flughöfnina og lokuðu hluta hennar af í fjóra tíma og var öllum gert að yfirgefa bygginguna. Ástandið varði í fjóra klukkutíma og var einn maður handtekinn en ekki er ljóst hvort hann hafi haft nokkuð illt í hyggju. 13.4.2016 07:32 Enn einn skjálftinn í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 3,4 stig mældist í suðurbrún Bárðarbungu á ellefta tímanum í gærkvöldi og er þetta með snöpustu skjálftum se þar hafa mælst frá því í goslokum í Holuhrauni í febrúar í fyrra. Eftirskjálftr hafa verið mun vægari. 13.4.2016 07:24 Glápti á norðurljósin og ók á staur Ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Álftanesvegi upp úr miðnætti með þeim afleilðingum að hann ók á ljósastaur, en engan sakaði. Akstursskilyrði voru með besta móti á vettvangi, en ökumaður gaf þá skýringu að hann hafi gleymt sér við að horfa á norðurljósin. Bíllinn var óökufær eftir, og var fjarlægður með kranabíl. Annars var rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 13.4.2016 07:22 Ekki samstaða um griðareglur Starfshópur kynnti í mars í fyrra drög að frumvarpi um refsileysi fyrir þá sem koma fram úr skattaskjólum. Frumvarpið hefur enn ekki verið lagt fram. 13.4.2016 07:00 Ekkert viðbótarfjármagn Stjórn Læknafélagsins sendi frá sér yfirlýsingu í gær og lýsti áhyggjum af fjármögnun heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. 13.4.2016 07:00 Clinton og Trump jöfn Ef Hillary Clinton og Donald Trump yrðu forsetaframbjóðendur flokka sinna myndi Clinton hljóta 38 prósent atkvæða en Trump 36 prósent. Sextán prósent myndu kjósa annan frambjóðanda og átta prósent sitja heima eða skila auðu. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu NBC í Bandaríkjunum. 13.4.2016 07:00 Sturla Jónsson vill að yfirvöld taki strax við þrjú þúsund undirskriftum Sturla Jónsson er ósáttur við að yfirvöld neiti að taka við meðmælendalistum hans að svo stöddu. Formaður kjörstjórnar segi það geta orðið eftir tíu daga. Sturla segir alls kyns óhöpp geta orðið með undirskriftirnar í millitíði 13.4.2016 07:00 Efnt til þingkosninga í hluta Sýrlands í dag Allar líkur eru á að Assad forseti og stjórn hans vinni stórsigur í kosningum í Sýrlandi í dag. Vopnahlé tók gildi í lok febrúar. Ýmsir hryðjuverkahópar áttu ekki aðild að því. Loftárásum hefur verið haldið áfram á yfirráðasv 13.4.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kynslóðaskipti í Vínberinu Tímamót urðu í versluninni Vínberinu við Laugaveg í dag þegar fjörtíu ára rekstarafmæli var fagnað. Dagurinn var einnig síðasti starfsdagur stofnanda og eiganda sælkerabúðarinnar, en næsta kynslóð fjölskyldunnar tekur við rekstrinum. 13.4.2016 19:30
Engar teikningar til af Exeter-húsinu Starfsfólk fyrirtækisins Mannverks taldi sig vera innan heimilda þegar rúmlega hundrað ára hús við Tryggvagötu 12 var rifið í síðustu viku. Erfitt gæti reynst að endubyggja húsið en engar teikningar eru til af því. 13.4.2016 19:15
Þrjátíu mál um undanskot upp úr skattaskjólsgögnum Skattrannsóknarstjóri rannsakar nú 30 mál þar sem grunur er um skattundanskot á grundvelli leynigagna sem keypt voru á síðasta ári. Ríkisskattstjóri hefur stofnað 178 mál vegna vantalinna tekna á grundvelli þessara sömu gagna. 13.4.2016 19:00
Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland samþykkt Alþingi samþykkti í dag í fyrsta sinn þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland. 13.4.2016 18:56
Aðeins einn forseti verið kjörinn með meirihluta atkvæða Kristján Eldjárn er eini forsetinn sem hefur verið kjörinn með meira en helmingi atkvæða í fyrsta kjöri. 13.4.2016 18:47
Bjarni reiknar með kosningum fljótlega eftir að fjárlagafrumvarp kemur fram í september Fjármálaráðherra vill stjórnfestu og allt fari ekki úr skorðum þótt umboð flokka til Alþingis verði endurnýjað í kosningum í október. 13.4.2016 18:42
Ætla í mál við flugskóla flugmannsins sem grandaði flugvél Germanwings Hópur ættingja þeirra sem fórust í flugvélinni ætla að lögsækja flugskóla Andreas Lubitz. 13.4.2016 18:23
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Skattrannsóknarstjóri, fjármálaráðherra og verslunin Vínberið. 13.4.2016 17:39
Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að kveikja í mosku Sænskur maður hlaut í dag þriggja ára fangelsisdóm fyrir að kveikja í mosku í suðvesturhluta landsins. 13.4.2016 16:44
Þingmenn munu funda um reglur hagsmunaskráningarinnar Forseti Alþingis sagði það gert svo ekki sé mismunandi skilningur á reglunum. 13.4.2016 15:37
Ástþór kominn með 3000 undirskriftir: "Hef fundið fyrir mjög auknum stuðningi“ Ástþór Magnússon gagnrýnir það að kjörstjórn veiti listanum ekki viðtöku. 13.4.2016 15:30
Þorsteinn þakkaði forseta Alþingis fyrir að verja sig í þingsal Sagðist hafa greitt fyrir för á kvennaráðstefnu úr eigin vasa. 13.4.2016 15:26
Stjórnarformaður RÚV hinn ánægðasti með nýju siðareglurnar Guðlaugur G. Sverrisson segir það eftiráskýringar að Björg Eva Erlendsdóttir hafi sagt sig úr stjórn vegna nýrra siðareglna. 13.4.2016 15:20
Nafnið Ugluspegill fær að „njóta vafans“ Nöfnin Kinan, Silfra, List og Susie einnig samþykkt af mannanafnanefnd. 13.4.2016 15:19
Ísland í dag: Sagt að vera þakklát fyrir að einhver sé til í tuskið Fimm einstaklingar ræða um upplifun þeirra af tilhugalífi, stefnumótamenningu og fötlunarfordómum. 13.4.2016 15:15
Áfram sofandi í öndunarvél Maðurinn, sem er á fertugsaldri, var annar tveggja í bíl sem valt á vegakaflanum milli Landvegamóta og Hellu um tvöleytið. 13.4.2016 15:14
Trump: Sakar forystu repúblíkanaflokksins um samsæri gegn sér Washington Post spáir því að enginn frambjóðandi nái kjörmanna meirihluta og í forkosningu repúblíkana og að Ted Cruz muni þá sigra í kosningu flokksins í júlí. 13.4.2016 15:11
Bein útsending frá Alþingi: Linnir látunum? Þingfundur hefst á Alþingi í dag klukkan 15 og er fyrsta mál á dagskrá störf þingsins. 13.4.2016 14:30
Útigangsmaðurinn í HR sendur til síns heimalands Hafði dvalið í kjallara skólans í tvær vikur. 13.4.2016 14:21
Draumurinn um hálendisþjóðgarð falli nokkuð nálægt nýjustu drögum að rammaáætlun Rammaáætlun er ekki afgreidd frá Alþingi sem lög heldur sem þingsályktun og því kemur ekki til kasta forseta Íslands þegar kemur að afgreiðslu rammaáætlunar en eitt af því sem Andri Snær Magnason, forsetaframbjóðandi, vill setja á oddinn nái hann kjöri er þjóðgarður á hálendinu. 13.4.2016 13:50
Barist um sálir í Kolaportinu Í áraraðir hafa Ahmadiyya-múslimar haldið uppi bási í Kolaportinu. Tveir kristnir félagar ákváðu að stofna þar bás til höfuðs þeim og síðan þá hefur ekkert bólað á trúboði múslima. 13.4.2016 13:23
Samfylkingin vill banna ríkisstjórninni að selja fjármálafyrirtæki Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarflokkana ekki njóta trausts til að standa að sölu bankanna. 13.4.2016 13:06
Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13.4.2016 12:49
Færri heimilisofbeldismál felld niður Hlutfall mála þar sem rannsókn var hætt fækkaði úr 94 prósentum árið 2010 í þrjú prósent árið 2015. 13.4.2016 12:31
Starfsmönnum RÚV ber að kæra kollega fyrir meint brot Sérfræðingar telja augljóst að nýjar siðareglur RÚV stangist á við stjórnarskrá og þeim þurfi að breyta hratt og örugglega. 13.4.2016 12:20
Slökkviliðið kallað að N1 Slökkviliðið var kallað að húsnæði N1 í Ártúnsbrekkunni rétt fyrir hádegið. Mikinn reyk lagði frá pizzaofni Eldsmiðjunnar sem ofhitnaði. 13.4.2016 12:07
Samstarfsflokkar Rousseff snúast gegn henni Talsmenn tveggja samstarfsflokka Brasilíuforseta segja þingmenn þeirra ætli að styðja þingtillögu um að hún verði látin stíga til hliðar. 13.4.2016 11:39
Upptakan sem allt snýst um en enginn áttar sig á Rannsóknarlögreglumaður og aðili sem grunaður er um tengsl við fíkniefnaheiminn bíða þess að tekin verði ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra. 13.4.2016 11:14
Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik "Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin.“ 13.4.2016 11:11
178 mál stofnuð hjá ríkisskattstjóra upp úr leynigögnum Skattyfirvöld keyptu leynigögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum á 37 milljónir í fyrra. 13.4.2016 09:46
Grand Prix verðlaunahafinn Renault Megane kynntur hjá BL Í 205 hestafla GT-útgáfu Megane er fjórhjólastýring. 13.4.2016 09:15
Nafn piltsins sem lést Pilturinn sem lést í bílslysi á Holtavörðuheiði síðastliðinn laugardag hét Ingi Þór Magnússon. 13.4.2016 09:04
Verktakinn biðst afsökunar á niðurrifinu og lofar að endurbyggja húsið „Það er ljóst að við stigum feilspor og við erum öll mjög leið yfir því.“ 13.4.2016 08:14
Breskur ráðherra viðurkennir ástarsamband við vændiskonu Menningarmálaráðherra Bretlands hefur viðurkennt sambandið. 13.4.2016 07:52
Hallar á ógæfuhliðina hjá forseta Brasilíu Ennn kvarnast úr stuðningnum við Dilmu Rousseff Brasilíuforseta sem reynir nú að komast hjá lögsókn. Annar flokkur í samsteypustjórn Rousseff hefur nú sagt sig úr stjórninni en í síðasta mánuði fór stærsti samstarfslokkurinn frá borði. 13.4.2016 07:45
Einn handtekinn á Schiphol Hluta Schiphol flugvallar í Amsterdam í Hollandi var lokað í gærkvöldi þar sem óttast var að sprengjumaður væri á vellinum. Tugir lögreglumanna stukku inn í flughöfnina og lokuðu hluta hennar af í fjóra tíma og var öllum gert að yfirgefa bygginguna. Ástandið varði í fjóra klukkutíma og var einn maður handtekinn en ekki er ljóst hvort hann hafi haft nokkuð illt í hyggju. 13.4.2016 07:32
Enn einn skjálftinn í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 3,4 stig mældist í suðurbrún Bárðarbungu á ellefta tímanum í gærkvöldi og er þetta með snöpustu skjálftum se þar hafa mælst frá því í goslokum í Holuhrauni í febrúar í fyrra. Eftirskjálftr hafa verið mun vægari. 13.4.2016 07:24
Glápti á norðurljósin og ók á staur Ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Álftanesvegi upp úr miðnætti með þeim afleilðingum að hann ók á ljósastaur, en engan sakaði. Akstursskilyrði voru með besta móti á vettvangi, en ökumaður gaf þá skýringu að hann hafi gleymt sér við að horfa á norðurljósin. Bíllinn var óökufær eftir, og var fjarlægður með kranabíl. Annars var rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 13.4.2016 07:22
Ekki samstaða um griðareglur Starfshópur kynnti í mars í fyrra drög að frumvarpi um refsileysi fyrir þá sem koma fram úr skattaskjólum. Frumvarpið hefur enn ekki verið lagt fram. 13.4.2016 07:00
Ekkert viðbótarfjármagn Stjórn Læknafélagsins sendi frá sér yfirlýsingu í gær og lýsti áhyggjum af fjármögnun heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. 13.4.2016 07:00
Clinton og Trump jöfn Ef Hillary Clinton og Donald Trump yrðu forsetaframbjóðendur flokka sinna myndi Clinton hljóta 38 prósent atkvæða en Trump 36 prósent. Sextán prósent myndu kjósa annan frambjóðanda og átta prósent sitja heima eða skila auðu. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu NBC í Bandaríkjunum. 13.4.2016 07:00
Sturla Jónsson vill að yfirvöld taki strax við þrjú þúsund undirskriftum Sturla Jónsson er ósáttur við að yfirvöld neiti að taka við meðmælendalistum hans að svo stöddu. Formaður kjörstjórnar segi það geta orðið eftir tíu daga. Sturla segir alls kyns óhöpp geta orðið með undirskriftirnar í millitíði 13.4.2016 07:00
Efnt til þingkosninga í hluta Sýrlands í dag Allar líkur eru á að Assad forseti og stjórn hans vinni stórsigur í kosningum í Sýrlandi í dag. Vopnahlé tók gildi í lok febrúar. Ýmsir hryðjuverkahópar áttu ekki aðild að því. Loftárásum hefur verið haldið áfram á yfirráðasv 13.4.2016 07:00