Fleiri fréttir

Bandaríski flugherinn æfði yfir Íslandi

Bandaríski flugherinn æfði í dag yfir Íslandi en herinn sinnir loftrýmisgæslu yfir landinu allan aprílmánuð. Um eitt hundrað og fimmtíu liðsmenn bandaríska flughersins komu til landsins til að taka þátt í verkefninu.

Segir einhug innan ríkisstjórnarinnar um forgangsmál

Forystumenn stjórnarandstöðunnar telja eðlilegt að fjárlagafrumvarp næsta árs verði ekki lagt fram fyrr en eftir kosningarnar í haust. Forsætisráðherra segir einhug innan ríkisstjórnarinnar um þau mál sem þurfi að klára.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað áfram um plássleysi gjörgæsludeild Landspítalans en forstjóri spítalans segir að þriðjungi allra hjartaskurðaðgerða hafa verið frestað það sem af er ári.

LSD veldur aukinni virkni í heila

Nýleg rannsókn á ofskynjunarlyfinu LSD gefur til kynna að lyfið losi heilann tímabundið frá því vinnuferli sem hann þróar með sér frá barnæsku. Tímamóta rannsókn segja vísindamenn.

Vilja setja tímabundið bann við bankasölu

Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

AGS: Vara Breta við að yfirgefa ESB

Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn segir Breta verða fyrir gífurlegum efnahagslegum skaða kjósi þeir að yfirgefa Evrópusambandið.

Enginn enn í forsetaframboði

Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til em­bættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins.

Enginn málalisti og engin dagsetning á kosningar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að fátt nýtt hafi komið fram á fundi forystumanna stjórnarandstöðunnar með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, í morgun.

Bjóða 140 þúsund einstaklingum á Íslandi skimun fyrir mergæxli

Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk til rannsóknar á forstigi mergæxla og framvindu sjúkdómsins í mannslíkamanum.

Sjá næstu 50 fréttir