Fleiri fréttir Þýskur grínisti nýtur lögregluverndar eftir ljóð um forseta Tyrklands Sumum þykir ljóðið hafa verið bjánalegt, dónalegt og óábyrgt á víðsjálverðum tímum þegar Evrópa þarf hjálp Tyrklands til að leysa flóttamannavandann. 12.4.2016 23:53 Hlutar Schiphol flugvallar rýmdir vegna mögulegrar sprengjuhættu Engar tafir hafa orðið á flugumferð til eða frá Amsterdam vegna málsins. 12.4.2016 23:40 Forseti Brasilíu fordæmir „tilraun til byltingar“ Á sunnudaginn kemur mun neðri deild brasilíska þingsins kjósa um hvort gefa eigi út ákæru á hendur Dilma Rousseff. 12.4.2016 23:25 Ragnheiður sagði Birgittu haga sér eins og heilög kýr Þingmönnum var heitt í hamsi þegar þrýst var á forsætisráðherra að gefa upp dagsetningu fyrir næstu kosningar til Alþingis. 12.4.2016 22:31 Bandaríski flugherinn æfði yfir Íslandi Bandaríski flugherinn æfði í dag yfir Íslandi en herinn sinnir loftrýmisgæslu yfir landinu allan aprílmánuð. Um eitt hundrað og fimmtíu liðsmenn bandaríska flughersins komu til landsins til að taka þátt í verkefninu. 12.4.2016 22:06 Mikill vilji fyrir byggingu smáheimila: „Svona sem byltingar hefjast“ Fjölmennt var á umræðufundi um smáhýsi í dag. 12.4.2016 22:00 Túrskattur heyrir sögunni til í New York Sex ríki í Bandaríkjunum hafa afnumið skatt á nauðsynlegar hreinlætisvörur fyrir konur en ekkert bólar á breytingum hér á landi. 12.4.2016 20:29 Forsætisráðuneytið hættir afskiptum útliti húsa á Hafnartorgi Áhugi forsætisráðuneytisins á útliti bygginga á Hafnartorgi og leigu á hluta þeirra hvarf með brottför Sigmunda Davíðs Gunnlaugssonar. 12.4.2016 19:40 Erlendur útigangsmaður hefur gert sig heimakominn í Háskólanum í Reykjavík Öryggisgæsla í skólanum hefur verið aukin. Lögregla vinnur nú að því að koma manninum til síns heimalands. 12.4.2016 19:01 Tæplega þriðjungi hjartaaðgerða frestað Forstjóri spítalans segir ægilegt fyrir alla aðila þegar fresta þurfi slíkum aðgerðum og skipulagsleysi sé ekki um að kenna. 12.4.2016 19:00 Segir einhug innan ríkisstjórnarinnar um forgangsmál Forystumenn stjórnarandstöðunnar telja eðlilegt að fjárlagafrumvarp næsta árs verði ekki lagt fram fyrr en eftir kosningarnar í haust. Forsætisráðherra segir einhug innan ríkisstjórnarinnar um þau mál sem þurfi að klára. 12.4.2016 18:45 Stöðumælar settir upp á ferðamannastöðum í sumar Gestir á Þingvöllum og í Reynisfjöru munu þurfa að greiða bifreiðastæðagjald frá og með í sumar. 12.4.2016 17:50 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað áfram um plássleysi gjörgæsludeild Landspítalans en forstjóri spítalans segir að þriðjungi allra hjartaskurðaðgerða hafa verið frestað það sem af er ári. 12.4.2016 17:45 Háskóli Íslands hoppar upp um tæplega fimmtíu sæti Reiknivilla í samantekt yfir bestu háskóla heimsins kom skólanum vel. 12.4.2016 17:30 Lestarumferðarstjórinn í símaleik – ellefu létust Tvær lestir skullu saman meðan lestarumferðarstjóri lék sér í símaleik. 12.4.2016 17:20 Forsætisráðherra segir erfitt fyrir eignafólk að vera umtalað í samfélaginu Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, segir að þeir sem eigi fjármuni hér á landi séu mjög á milli tannanna á fólki og það geti stundum verið erfitt. 12.4.2016 16:43 Frosti telur nýjar siðareglur RÚV fráleitar Björg Eva Erlendsdóttir sakar Illuga Gunnarsson hafa misnotað nýgerðan þjónustusamning til grimmilegra ritskoðunartilburða. 12.4.2016 16:38 Hælisleitandi sem óttast um líf sitt í Frakklandi á leið úr landi Sótti um hæli á Íslandi eftir að hafa verið ofsóttur í Rússlandi vegna kynhneigðar sinnar. 12.4.2016 16:27 LSD veldur aukinni virkni í heila Nýleg rannsókn á ofskynjunarlyfinu LSD gefur til kynna að lyfið losi heilann tímabundið frá því vinnuferli sem hann þróar með sér frá barnæsku. Tímamóta rannsókn segja vísindamenn. 12.4.2016 15:47 Benz söluhærra á árinu en BMW á heimsvísu Söluaukningin hjá Benz er 13% á árinu en 6% hjá BMW. 12.4.2016 15:36 Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 12.4.2016 15:21 Ríkir lifa lengur en fátækir samkvæmt rannsókn Tekjuhæstu karlmennirnir mega gera ráð fyrir að lifa fimmtán árum lengur en þeir tekjulægstu. 12.4.2016 15:15 Forsætisráðherra segir orðspor Íslands hafa beðið hnekki Sigurður Ingi Jóhannsson sat fyrir svörum á þingi í dag. 12.4.2016 15:08 AGS: Vara Breta við að yfirgefa ESB Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn segir Breta verða fyrir gífurlegum efnahagslegum skaða kjósi þeir að yfirgefa Evrópusambandið. 12.4.2016 14:50 Fimmtíu „slasaðir“ eftir rútuslys við Þjórsárbrú Stór hópslysaæfing á sumardaginn fyrsta. 12.4.2016 14:33 Læti á Alþingi: „Virðulegur forseti, þetta er fáránlegt“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar komu hver af öðrum upp í pontu við upphaf þingfundar í dag og kvöddu sér hljóðs undir liðnum fundarstjórn forseta. 12.4.2016 14:29 Porsche Panamera Sport Turismo Líklega kynntur almenningi á bílasýningunni í París í haust. 12.4.2016 14:24 Benedikt fylgir Sigurði Inga í forsætisráðuneytið Hefur verið ráðinn aðstoðarmaður nýs forsætisráðherra. 12.4.2016 14:09 Enginn enn í forsetaframboði Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins. 12.4.2016 13:45 Danskur fréttamaður fann harða stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í Skagafirði „Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn er það besta sem er í boði á Íslandi.“ 12.4.2016 13:24 Scott Eastwood í Fast 8 Er sonur Clint Eastwood og var mikill vinur Paul Walker. 12.4.2016 13:19 Neyða börn í sjálfsmorðsárásir Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna segir eina af hverjum fimm sjálfsmorðsárásum Boko Haram vera framkvæmda af barni. 12.4.2016 13:07 „Ekkert óeðlilegt við þetta“ Gunnar Bragi Sveinsson útskýrir fjárveitingar úr skúffufé sínu síðasta dag hans sem utanríkisráðherra. 12.4.2016 13:00 Grunur um íkveikju í gömlu þvottahúsi á Ásbrú Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og frá Isavia var kallað út vegna brunans í morgun. 12.4.2016 12:55 Laus úr öndunarvél eftir vélsleðaslys Þá er einn á gjörgæslu eftir bílveltu á Suðurlandi í gær. 12.4.2016 12:53 Eðlilegt að eignarhald á fyrirtækjum sé gagnsætt Framkvæmdastjóri SA segir vel hafa gengið að endurreisa efnahagslífið en það sama verði ekki sagt um stjórnmálalífið þar sem riflildi hafi staðið yfir í átta ár. 12.4.2016 12:51 Íslendingur í Kanada barðist við stórbruna í eigin verksmiðju Stærsta rækju- og skelfiskvinnsla á Nýfundnalandi brann til kaldra kola í nótt. Íslenskur rekstrarstjóri hennar segir að hún verði byggð upp á ný. 12.4.2016 12:00 Tveir ákærðir í Belgíu vegna hryðjuverka Alls hafa átta verið ákærðir fyrir aðild að hryðjuverkunum í Brussel þar sem að 32 mann biðu bana. 12.4.2016 11:57 Fjórir nýir bílar sýndir hjá BL á laugardag Meðal bílanna er BMW X5 tengiltvinnbíll sem er 313 hestöfl. 12.4.2016 11:22 Enginn málalisti og engin dagsetning á kosningar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að fátt nýtt hafi komið fram á fundi forystumanna stjórnarandstöðunnar með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, í morgun. 12.4.2016 11:17 RÚV-urum bannað að tjá afgerandi afstöðu á Facebook Þá hefur verið tekið fyrir pólitíska pistla á dagskrá RÚV. 12.4.2016 11:05 Um fjórðungur fylgjandi lögleiðingu kannabisefna Yngri aldurshópar mun hlynntari lögleiðingu en þeir eldri. 12.4.2016 11:04 Bjóða 140 þúsund einstaklingum á Íslandi skimun fyrir mergæxli Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk til rannsóknar á forstigi mergæxla og framvindu sjúkdómsins í mannslíkamanum. 12.4.2016 10:36 Mæðgur á mótorhjólaferðalagi um Víetnam Óku 2.100 kílómetra frá Hanoi til Saigon. 12.4.2016 10:32 Útkall slökkviliðsins út af brenndum graut Ekki reyndist um meiriháttar eld að ræða. 12.4.2016 10:12 Sjá næstu 50 fréttir
Þýskur grínisti nýtur lögregluverndar eftir ljóð um forseta Tyrklands Sumum þykir ljóðið hafa verið bjánalegt, dónalegt og óábyrgt á víðsjálverðum tímum þegar Evrópa þarf hjálp Tyrklands til að leysa flóttamannavandann. 12.4.2016 23:53
Hlutar Schiphol flugvallar rýmdir vegna mögulegrar sprengjuhættu Engar tafir hafa orðið á flugumferð til eða frá Amsterdam vegna málsins. 12.4.2016 23:40
Forseti Brasilíu fordæmir „tilraun til byltingar“ Á sunnudaginn kemur mun neðri deild brasilíska þingsins kjósa um hvort gefa eigi út ákæru á hendur Dilma Rousseff. 12.4.2016 23:25
Ragnheiður sagði Birgittu haga sér eins og heilög kýr Þingmönnum var heitt í hamsi þegar þrýst var á forsætisráðherra að gefa upp dagsetningu fyrir næstu kosningar til Alþingis. 12.4.2016 22:31
Bandaríski flugherinn æfði yfir Íslandi Bandaríski flugherinn æfði í dag yfir Íslandi en herinn sinnir loftrýmisgæslu yfir landinu allan aprílmánuð. Um eitt hundrað og fimmtíu liðsmenn bandaríska flughersins komu til landsins til að taka þátt í verkefninu. 12.4.2016 22:06
Mikill vilji fyrir byggingu smáheimila: „Svona sem byltingar hefjast“ Fjölmennt var á umræðufundi um smáhýsi í dag. 12.4.2016 22:00
Túrskattur heyrir sögunni til í New York Sex ríki í Bandaríkjunum hafa afnumið skatt á nauðsynlegar hreinlætisvörur fyrir konur en ekkert bólar á breytingum hér á landi. 12.4.2016 20:29
Forsætisráðuneytið hættir afskiptum útliti húsa á Hafnartorgi Áhugi forsætisráðuneytisins á útliti bygginga á Hafnartorgi og leigu á hluta þeirra hvarf með brottför Sigmunda Davíðs Gunnlaugssonar. 12.4.2016 19:40
Erlendur útigangsmaður hefur gert sig heimakominn í Háskólanum í Reykjavík Öryggisgæsla í skólanum hefur verið aukin. Lögregla vinnur nú að því að koma manninum til síns heimalands. 12.4.2016 19:01
Tæplega þriðjungi hjartaaðgerða frestað Forstjóri spítalans segir ægilegt fyrir alla aðila þegar fresta þurfi slíkum aðgerðum og skipulagsleysi sé ekki um að kenna. 12.4.2016 19:00
Segir einhug innan ríkisstjórnarinnar um forgangsmál Forystumenn stjórnarandstöðunnar telja eðlilegt að fjárlagafrumvarp næsta árs verði ekki lagt fram fyrr en eftir kosningarnar í haust. Forsætisráðherra segir einhug innan ríkisstjórnarinnar um þau mál sem þurfi að klára. 12.4.2016 18:45
Stöðumælar settir upp á ferðamannastöðum í sumar Gestir á Þingvöllum og í Reynisfjöru munu þurfa að greiða bifreiðastæðagjald frá og með í sumar. 12.4.2016 17:50
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað áfram um plássleysi gjörgæsludeild Landspítalans en forstjóri spítalans segir að þriðjungi allra hjartaskurðaðgerða hafa verið frestað það sem af er ári. 12.4.2016 17:45
Háskóli Íslands hoppar upp um tæplega fimmtíu sæti Reiknivilla í samantekt yfir bestu háskóla heimsins kom skólanum vel. 12.4.2016 17:30
Lestarumferðarstjórinn í símaleik – ellefu létust Tvær lestir skullu saman meðan lestarumferðarstjóri lék sér í símaleik. 12.4.2016 17:20
Forsætisráðherra segir erfitt fyrir eignafólk að vera umtalað í samfélaginu Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, segir að þeir sem eigi fjármuni hér á landi séu mjög á milli tannanna á fólki og það geti stundum verið erfitt. 12.4.2016 16:43
Frosti telur nýjar siðareglur RÚV fráleitar Björg Eva Erlendsdóttir sakar Illuga Gunnarsson hafa misnotað nýgerðan þjónustusamning til grimmilegra ritskoðunartilburða. 12.4.2016 16:38
Hælisleitandi sem óttast um líf sitt í Frakklandi á leið úr landi Sótti um hæli á Íslandi eftir að hafa verið ofsóttur í Rússlandi vegna kynhneigðar sinnar. 12.4.2016 16:27
LSD veldur aukinni virkni í heila Nýleg rannsókn á ofskynjunarlyfinu LSD gefur til kynna að lyfið losi heilann tímabundið frá því vinnuferli sem hann þróar með sér frá barnæsku. Tímamóta rannsókn segja vísindamenn. 12.4.2016 15:47
Benz söluhærra á árinu en BMW á heimsvísu Söluaukningin hjá Benz er 13% á árinu en 6% hjá BMW. 12.4.2016 15:36
Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 12.4.2016 15:21
Ríkir lifa lengur en fátækir samkvæmt rannsókn Tekjuhæstu karlmennirnir mega gera ráð fyrir að lifa fimmtán árum lengur en þeir tekjulægstu. 12.4.2016 15:15
Forsætisráðherra segir orðspor Íslands hafa beðið hnekki Sigurður Ingi Jóhannsson sat fyrir svörum á þingi í dag. 12.4.2016 15:08
AGS: Vara Breta við að yfirgefa ESB Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn segir Breta verða fyrir gífurlegum efnahagslegum skaða kjósi þeir að yfirgefa Evrópusambandið. 12.4.2016 14:50
Fimmtíu „slasaðir“ eftir rútuslys við Þjórsárbrú Stór hópslysaæfing á sumardaginn fyrsta. 12.4.2016 14:33
Læti á Alþingi: „Virðulegur forseti, þetta er fáránlegt“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar komu hver af öðrum upp í pontu við upphaf þingfundar í dag og kvöddu sér hljóðs undir liðnum fundarstjórn forseta. 12.4.2016 14:29
Porsche Panamera Sport Turismo Líklega kynntur almenningi á bílasýningunni í París í haust. 12.4.2016 14:24
Benedikt fylgir Sigurði Inga í forsætisráðuneytið Hefur verið ráðinn aðstoðarmaður nýs forsætisráðherra. 12.4.2016 14:09
Enginn enn í forsetaframboði Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins. 12.4.2016 13:45
Danskur fréttamaður fann harða stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í Skagafirði „Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn er það besta sem er í boði á Íslandi.“ 12.4.2016 13:24
Neyða börn í sjálfsmorðsárásir Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna segir eina af hverjum fimm sjálfsmorðsárásum Boko Haram vera framkvæmda af barni. 12.4.2016 13:07
„Ekkert óeðlilegt við þetta“ Gunnar Bragi Sveinsson útskýrir fjárveitingar úr skúffufé sínu síðasta dag hans sem utanríkisráðherra. 12.4.2016 13:00
Grunur um íkveikju í gömlu þvottahúsi á Ásbrú Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og frá Isavia var kallað út vegna brunans í morgun. 12.4.2016 12:55
Laus úr öndunarvél eftir vélsleðaslys Þá er einn á gjörgæslu eftir bílveltu á Suðurlandi í gær. 12.4.2016 12:53
Eðlilegt að eignarhald á fyrirtækjum sé gagnsætt Framkvæmdastjóri SA segir vel hafa gengið að endurreisa efnahagslífið en það sama verði ekki sagt um stjórnmálalífið þar sem riflildi hafi staðið yfir í átta ár. 12.4.2016 12:51
Íslendingur í Kanada barðist við stórbruna í eigin verksmiðju Stærsta rækju- og skelfiskvinnsla á Nýfundnalandi brann til kaldra kola í nótt. Íslenskur rekstrarstjóri hennar segir að hún verði byggð upp á ný. 12.4.2016 12:00
Tveir ákærðir í Belgíu vegna hryðjuverka Alls hafa átta verið ákærðir fyrir aðild að hryðjuverkunum í Brussel þar sem að 32 mann biðu bana. 12.4.2016 11:57
Fjórir nýir bílar sýndir hjá BL á laugardag Meðal bílanna er BMW X5 tengiltvinnbíll sem er 313 hestöfl. 12.4.2016 11:22
Enginn málalisti og engin dagsetning á kosningar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að fátt nýtt hafi komið fram á fundi forystumanna stjórnarandstöðunnar með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, í morgun. 12.4.2016 11:17
RÚV-urum bannað að tjá afgerandi afstöðu á Facebook Þá hefur verið tekið fyrir pólitíska pistla á dagskrá RÚV. 12.4.2016 11:05
Um fjórðungur fylgjandi lögleiðingu kannabisefna Yngri aldurshópar mun hlynntari lögleiðingu en þeir eldri. 12.4.2016 11:04
Bjóða 140 þúsund einstaklingum á Íslandi skimun fyrir mergæxli Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk til rannsóknar á forstigi mergæxla og framvindu sjúkdómsins í mannslíkamanum. 12.4.2016 10:36