Samstarfsflokkar Rousseff snúast gegn henni Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. apríl 2016 11:39 Það er byrjað að halla á ógæfuhliðina hjá Dilmu Rousseff Brasiliuforseta. Vísir/AFP Liðsmenn tveggja samstarfsflokka Dilmu Rousseff hafa verið hvattir af leiðtogum sínum að kjósa með því að hún verði lögð af sem forseti Brasilíu. Henni er gert að sök um að hafa seilst í opinbera sjóði til að láta efnahag landsins líta betur út. Í fyrradag samþykkti nefnd á brasilíska þinginu að unnið yrði að því að lögsækja forsetann fyrir tilraunir til þess að fegra bókhald landsins. Atkvæðagreiðsla um málið fer fram á þingi 17 eða 18 apríl. Sjálf segir Roussef að málið sé runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga hennar á hægri vængnum. Allt er á tjá og tundri í Brasilíu og mikið um mótmæli sem hafa jafnvel brotist út í uppþot. Rousseff er leiðtogi Partio dos Trabalhadores flokksins (Vinnuflokksins) sem hefur þingmeirihluta í samstarfi við Repúblikana (PRB) þar sem og flokk framsækna (PP) sem dró sig úr samstarfinu á þriðjudag. Talsmenn beggja flokka, sem samanlagt skipa 69 þingsæti, segja að flestir ætli sér að kjósa með tillögunni um að Rousseff verði vikið úr embætti. Í Brasilíu eru 513 þingsæti en tvo þriðju atkvæða þarf til þess að tillagan verði send áfram til öldungaþingsins. Nýleg könnun, sem var þó tekin áður en samstarfsflokkarnir tilkynntu að Rousseff hefði ekki stuðning þeirra, leiddi í ljós að 300 þingmenn ætla kjósa með því Rousseff verði látin stíga til hliðar. Þar voru 125 þingmenn sem sögðust styðja forsetann en 88 voru enn óákveðnir. Tengdar fréttir Forseti Brasilíu fordæmir „tilraun til byltingar“ Á sunnudaginn kemur mun neðri deild brasilíska þingsins kjósa um hvort gefa eigi út ákæru á hendur Dilma Rousseff. 12. apríl 2016 23:25 Hallar á ógæfuhliðina hjá forseta Brasilíu Ennn kvarnast úr stuðningnum við Dilmu Rousseff Brasilíuforseta sem reynir nú að komast hjá lögsókn. Annar flokkur í samsteypustjórn Rousseff hefur nú sagt sig úr stjórninni en í síðasta mánuði fór stærsti samstarfslokkurinn frá borði. 13. apríl 2016 07:45 Vilja sækja Rousseff til saka Nefnd á brasilíska þinginu samþykkti í gær að unnið skuli að því að lögsækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff. Nefndin samþykkti tillöguna með 38 atkvæðum gegn 27 en hún er sökuð um að hafa fegrað bókhald ríkisins til þess að fela fjárlagahallann. 12. apríl 2016 08:01 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Sjá meira
Liðsmenn tveggja samstarfsflokka Dilmu Rousseff hafa verið hvattir af leiðtogum sínum að kjósa með því að hún verði lögð af sem forseti Brasilíu. Henni er gert að sök um að hafa seilst í opinbera sjóði til að láta efnahag landsins líta betur út. Í fyrradag samþykkti nefnd á brasilíska þinginu að unnið yrði að því að lögsækja forsetann fyrir tilraunir til þess að fegra bókhald landsins. Atkvæðagreiðsla um málið fer fram á þingi 17 eða 18 apríl. Sjálf segir Roussef að málið sé runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga hennar á hægri vængnum. Allt er á tjá og tundri í Brasilíu og mikið um mótmæli sem hafa jafnvel brotist út í uppþot. Rousseff er leiðtogi Partio dos Trabalhadores flokksins (Vinnuflokksins) sem hefur þingmeirihluta í samstarfi við Repúblikana (PRB) þar sem og flokk framsækna (PP) sem dró sig úr samstarfinu á þriðjudag. Talsmenn beggja flokka, sem samanlagt skipa 69 þingsæti, segja að flestir ætli sér að kjósa með tillögunni um að Rousseff verði vikið úr embætti. Í Brasilíu eru 513 þingsæti en tvo þriðju atkvæða þarf til þess að tillagan verði send áfram til öldungaþingsins. Nýleg könnun, sem var þó tekin áður en samstarfsflokkarnir tilkynntu að Rousseff hefði ekki stuðning þeirra, leiddi í ljós að 300 þingmenn ætla kjósa með því Rousseff verði látin stíga til hliðar. Þar voru 125 þingmenn sem sögðust styðja forsetann en 88 voru enn óákveðnir.
Tengdar fréttir Forseti Brasilíu fordæmir „tilraun til byltingar“ Á sunnudaginn kemur mun neðri deild brasilíska þingsins kjósa um hvort gefa eigi út ákæru á hendur Dilma Rousseff. 12. apríl 2016 23:25 Hallar á ógæfuhliðina hjá forseta Brasilíu Ennn kvarnast úr stuðningnum við Dilmu Rousseff Brasilíuforseta sem reynir nú að komast hjá lögsókn. Annar flokkur í samsteypustjórn Rousseff hefur nú sagt sig úr stjórninni en í síðasta mánuði fór stærsti samstarfslokkurinn frá borði. 13. apríl 2016 07:45 Vilja sækja Rousseff til saka Nefnd á brasilíska þinginu samþykkti í gær að unnið skuli að því að lögsækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff. Nefndin samþykkti tillöguna með 38 atkvæðum gegn 27 en hún er sökuð um að hafa fegrað bókhald ríkisins til þess að fela fjárlagahallann. 12. apríl 2016 08:01 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Sjá meira
Forseti Brasilíu fordæmir „tilraun til byltingar“ Á sunnudaginn kemur mun neðri deild brasilíska þingsins kjósa um hvort gefa eigi út ákæru á hendur Dilma Rousseff. 12. apríl 2016 23:25
Hallar á ógæfuhliðina hjá forseta Brasilíu Ennn kvarnast úr stuðningnum við Dilmu Rousseff Brasilíuforseta sem reynir nú að komast hjá lögsókn. Annar flokkur í samsteypustjórn Rousseff hefur nú sagt sig úr stjórninni en í síðasta mánuði fór stærsti samstarfslokkurinn frá borði. 13. apríl 2016 07:45
Vilja sækja Rousseff til saka Nefnd á brasilíska þinginu samþykkti í gær að unnið skuli að því að lögsækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff. Nefndin samþykkti tillöguna með 38 atkvæðum gegn 27 en hún er sökuð um að hafa fegrað bókhald ríkisins til þess að fela fjárlagahallann. 12. apríl 2016 08:01