178 mál stofnuð hjá ríkisskattstjóra upp úr leynigögnum Þorbjörn Þórðarson skrifar 13. apríl 2016 09:46 Embætti ríkisskattstjóra hefur stofnað alls 178 mál vegna vanframtalinna tekna upp úr leynigögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sem skattyfirvöld keyptu í fyrra á 37 milljónir króna. Þetta kom fram í máli Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Skúli sat fyrir svörum á fundinum ásamt Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og embættismönnum. Bryndís sagði að embætti hennar hefði til rannsóknar 30 tilvik þar sem grunsemdir væru um skattundanskot. Bryndís sagði í samtali við fréttastofu að af þeim málum sem væru til meðferðar hjá ríkisskattstjóra vegna vanframtalinna tekna væru einhver mál sem myndu líklega upplýsast með þeim hætti að ástæða væri til að vísa þeim til skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattundanskot. Skattalagabrot fyrnast á sex árum og því eru brot vegna tekna fyrir árið 2009 sem finnast í gögnunum að öllum líkindum fyrnd nema um sé að ræða stórfelld skattalagabrot sem varða við ákvæði hegningarlaga en á þeim er tíu ára fyrningarfrestur. Þá verða brot að vera samkynja eða hafa staðið yfir í langan tíma. Fundur efnahags- og viðskiptanefndar er liður í sérstökum aðgerðum þingsins gegn skattaskjólum. Tengdar fréttir FME fylgist með lekanum og sendir bönkunum fyrirspurn Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki sérstaka ástæðu til að ætla að íslenskir viðskiptabankar aðstoði viðskiptavini við að koma fé í skattaskjól. Bankarnir hafa fengið fyrirspurn. Þeir segjast ekki í slíkri starfsemi. 9. apríl 2016 07:00 Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9. apríl 2016 19:14 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Embætti ríkisskattstjóra hefur stofnað alls 178 mál vegna vanframtalinna tekna upp úr leynigögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sem skattyfirvöld keyptu í fyrra á 37 milljónir króna. Þetta kom fram í máli Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Skúli sat fyrir svörum á fundinum ásamt Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og embættismönnum. Bryndís sagði að embætti hennar hefði til rannsóknar 30 tilvik þar sem grunsemdir væru um skattundanskot. Bryndís sagði í samtali við fréttastofu að af þeim málum sem væru til meðferðar hjá ríkisskattstjóra vegna vanframtalinna tekna væru einhver mál sem myndu líklega upplýsast með þeim hætti að ástæða væri til að vísa þeim til skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattundanskot. Skattalagabrot fyrnast á sex árum og því eru brot vegna tekna fyrir árið 2009 sem finnast í gögnunum að öllum líkindum fyrnd nema um sé að ræða stórfelld skattalagabrot sem varða við ákvæði hegningarlaga en á þeim er tíu ára fyrningarfrestur. Þá verða brot að vera samkynja eða hafa staðið yfir í langan tíma. Fundur efnahags- og viðskiptanefndar er liður í sérstökum aðgerðum þingsins gegn skattaskjólum.
Tengdar fréttir FME fylgist með lekanum og sendir bönkunum fyrirspurn Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki sérstaka ástæðu til að ætla að íslenskir viðskiptabankar aðstoði viðskiptavini við að koma fé í skattaskjól. Bankarnir hafa fengið fyrirspurn. Þeir segjast ekki í slíkri starfsemi. 9. apríl 2016 07:00 Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9. apríl 2016 19:14 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
FME fylgist með lekanum og sendir bönkunum fyrirspurn Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki sérstaka ástæðu til að ætla að íslenskir viðskiptabankar aðstoði viðskiptavini við að koma fé í skattaskjól. Bankarnir hafa fengið fyrirspurn. Þeir segjast ekki í slíkri starfsemi. 9. apríl 2016 07:00
Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9. apríl 2016 19:14
Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16