Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2016 11:11 Prinsinn og Sedrik fella hugi saman í sögunni af Hugrakkasta riddaranum. Samtökin 78 hafa gefið söguna um Hugrakkasta riddarann út á íslensku sem er ætlað sem fræðsluefni fyrir börn um hvað það er að vera hinsegin. Höfundur myndarinnar er eftir Daniel Errico en þýðingin var í höndum Veturliða Guðnason. Er verkefnið styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Myndin segir frá Sedrik sem elst upp á fátæku graskersræktarbúi. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og tekur loks stöðu riddara og bjargar systkinum úr ánauð sem eru prinsessa og prins. Prinsessan verður ástfangin af Sedrik og vill giftast honum en Sedrik neitar henni því hann er ástfanginn af prinsinum. Saman fara þeir og hitta kónginn og drottninguna, foreldra prinsins, og verður kóngurinn afar reiður í fyrstu en sér svo seinna meir að sér og veitir Sedrik og prinsinum blessun sína.Auður Magndís Auðardóttir, framkvæmdastýra Samtakanna 78, segir samtökin vilja fara í einhverskonar samstarf við fræðsluyfirvöld þannig að myndin verði sýnd þriðjubekkingum í grunnskólum. „Þær viðræður eru ekki farnar af stað en væri vel til fundið því þetta er kjörið til að vekja upp umræður um hvað er að vera hinsegin hvað orðið hommi þýðir svo krakkar hætti að nota það í niðrandi tilgangi,“ segir Auður. Hún segir nánast ekkert barnaefni til á íslensku sem sýnir hinsegin veruleika. „Þá hafa krakkar sem annað hvort vita að þau eru hinsegin eða vita það ekki þá hafa þau samt ekki tækifæri til að spegla það sem þau eru að upplifa í menningunni sem er svo brjálæðislega mikilvægt fyrir fólk sem er að móta sjálfsmyndina. Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin. Þó þú sért í þriðja bekk og veist ekki enn hver þú ert, þá er þetta nesti inn í unglingsárin þín eftir nokkur ár,“ segir Auður. Sjá má myndina hér fyrir neðan: Hinsegin Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Samtökin 78 hafa gefið söguna um Hugrakkasta riddarann út á íslensku sem er ætlað sem fræðsluefni fyrir börn um hvað það er að vera hinsegin. Höfundur myndarinnar er eftir Daniel Errico en þýðingin var í höndum Veturliða Guðnason. Er verkefnið styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Myndin segir frá Sedrik sem elst upp á fátæku graskersræktarbúi. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og tekur loks stöðu riddara og bjargar systkinum úr ánauð sem eru prinsessa og prins. Prinsessan verður ástfangin af Sedrik og vill giftast honum en Sedrik neitar henni því hann er ástfanginn af prinsinum. Saman fara þeir og hitta kónginn og drottninguna, foreldra prinsins, og verður kóngurinn afar reiður í fyrstu en sér svo seinna meir að sér og veitir Sedrik og prinsinum blessun sína.Auður Magndís Auðardóttir, framkvæmdastýra Samtakanna 78, segir samtökin vilja fara í einhverskonar samstarf við fræðsluyfirvöld þannig að myndin verði sýnd þriðjubekkingum í grunnskólum. „Þær viðræður eru ekki farnar af stað en væri vel til fundið því þetta er kjörið til að vekja upp umræður um hvað er að vera hinsegin hvað orðið hommi þýðir svo krakkar hætti að nota það í niðrandi tilgangi,“ segir Auður. Hún segir nánast ekkert barnaefni til á íslensku sem sýnir hinsegin veruleika. „Þá hafa krakkar sem annað hvort vita að þau eru hinsegin eða vita það ekki þá hafa þau samt ekki tækifæri til að spegla það sem þau eru að upplifa í menningunni sem er svo brjálæðislega mikilvægt fyrir fólk sem er að móta sjálfsmyndina. Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin. Þó þú sért í þriðja bekk og veist ekki enn hver þú ert, þá er þetta nesti inn í unglingsárin þín eftir nokkur ár,“ segir Auður. Sjá má myndina hér fyrir neðan:
Hinsegin Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira