Fleiri fréttir

Einar K. hættir í haust

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum.

Undirbúið í langan tíma

Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu.

Ríkið styrkir sveitarfélög á Austurlandi

Ríkisstjórnin ákvað í gær að veita fjórum sveitarfélögum á Austurlandi fjárstyrki, til að mæta útgjöldum vegna flóða og óveðurs í lok síðasta árs.

Baráttan milli Clinton og Sanders harðnar

Nú fer að síga á seinni hluta forkosningatímabilsins í Bandaríkjunum. Bernie Sanders hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en á þungan róður eftir. Næst er kosið í New York á þriðjudaginn.

Kæra sig ekki um meira sýndarsamráð

ÖBÍ er misboðið vegna þess hve lítið mark hefur verið tekið á innleggi bandalagsins við endurskoðun almannatryggingakerfisins. Nýtt kerfi festi fátækasta hópinn í fátæktargildru.

Heimilin hafa notið góðs af lækkunum

Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v

Sauðfjárbændur ósáttir við lyfjaskort í landinu

Nauðsynleg lyf fyrir sauðfé er ekki að finna í landinu, eða svo lítið til af því að það nýtist ekki öllum. Sauðburður er á næsta leiti og mikilvægt að staðan lagist að mati sauðfjárbænda.

12 milljarðar vinnudaga tapast

Verði meðferð vegna þunglyndis og kvíða ekki bætt getur það haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar á heimsvísu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir