Fleiri fréttir Fyrrverandi slökkviliðsmaður heiðraður á 98 ára afmælisdaginn Brunavarðafélag Reykjavíkur heiðraði í dag Gunnar Val Þorgeirsson, fyrrverandi slökkviliðsmann, fyrir vel unnin störf. 15.4.2016 19:42 Mjög ungar stúlkur leita í Kvennaathvarfið í auknum mæli Yfir 20 prósent þeirra kvenna sem komu í Kvennaathvarfið á liðnu ári segja ástæðu komunnar vera ofbeldi gegn börnum á heimilinu. Árlega eru dæmi um að nýfædd börn komi í athvarfið með mæðrum sínum. 15.4.2016 19:30 Borgarstjóri tók að sér umfelgun á dekkjaverkstæði í Grafarvogi Dagur B. Eggertsson hvetur borgarbúa til að skipta út nagladekkjunum til að minnka svifryk og slit á gatnakerfi borgarinnar. 15.4.2016 19:15 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15.4.2016 19:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast á slaginu 18:30. 15.4.2016 18:11 Spá snjókomu um helgina Vetur konungur hefur ekki sagt sitt síðasta. 15.4.2016 18:00 Ekki hægt að treysta völdum upplýsingum einstakra þingmanna Þingflokksformaður Vinstri grænna telur að hagsmunaskráning þingmanna og ráðherra þurfi að vera ítarlegri en nú er og þá sérstaklega varðandi ráðherra. 15.4.2016 17:39 Stór jarðskjálfti í Japan Skjálftinn varð í nálægt borginni Kumamoto í suðurhluta landsins. 15.4.2016 17:21 Umhverfisráðherra umhugað að koma Jökulsárlóni í öruggt skjól Rætt var um stöðuna sem upp er komin varðandi jörðina Fell við Jökulsárlón á fundi ríkisstjórnar í morgun. 15.4.2016 16:18 Mannverk hefur til mánudags að svara fyrir Exeter-málið Minjastofnun mun að fresti útrunnum taka ákvörðun um hvort niðurrif hússins verði kært. 15.4.2016 15:17 Sigurbjörn Árni uppskar hnefahögg fyrir veitta aðstoð Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari í Framhaldsskólanum á Laugum, hefur kært pilt á tvítugsaldri til lögreglu fyrir líkamsárás í vikunni. Pilturinn er kærasti stúlku sem var í skólanum. 15.4.2016 15:11 Herjólfur siglir fyrstu ferðina til Landeyjahafnar í dag Mikið gleðiefni segir rekstrarstjórinn. 15.4.2016 14:45 Fjárframlög vegna skemmda af hálfu náttúrunnar Fjögur sveitarfélög og þrjár stofnanir fá fé frá ríkinu vegna óveðurs eða Skaftárhlaups. 15.4.2016 14:22 Gífurleg breyting frá fyrstu kappræðunum Hillary Clinton og Bernie Sanders tókust á í gær fyrir forvalið í New York ríki. Kappræðurnar voru á köflum harkalegar. 15.4.2016 13:26 Birgitta birtir upplýsingar úr skattframtali Segist ekki ætla að verða afsökun Sigmundar Davíðs fyrir að gera það ekki. 15.4.2016 13:14 Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Hátt í helmingur íslenskra kvenna vill sjá Katrínu sem forsætisráðherra á móti ríflega fjórðungi karla. 15.4.2016 13:04 Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15.4.2016 12:58 Enn engin lausn í kjaradeilu flugumferðarstjóra Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni frá 6. apríl. 15.4.2016 12:48 Birgitta: Ekki að reyna verða næsti forsætisráðherra Birgitta Jónsdóttir segir í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð ekki vera að falast eftir embætti forsætisráðherra. Píratar eiga enn eftir að ræða það hvernig skipað yrði í ráðherrastóla fengju þeir umboð til myndun ríkisstjórnar. 15.4.2016 12:48 Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15.4.2016 12:38 Hrökklast úr embætti eftir sjálfsmorðssprengjuárásir Samgönguráðherra Belgíu hefur sagt af sér vegna mála sem tengjast árásinni á Zaventem-flugvöll. 15.4.2016 11:40 Nýtt greiðsluþátttökukerfi skref í rétta átt en margt hægt að bæta Formaður ÖBÍ gagnrýnir það að ekkert samráð hafi verið haft við félagið í tengslum við nýtt frumvarp. 15.4.2016 11:24 Forsetaframbjóðandi telur Ólaf Ragnar hafa farið út af sporinu „Forsetinn á ekki að standa í opinberu orðaskaki við nokkurn mann.“ 15.4.2016 11:12 Bakari á verkamannalaunum lagði bakarí Fékk greidd verkamannalaun í rúmt ár. 15.4.2016 10:42 Iðnaðarráðherra Spánar segir af sér vegna félaga í skattaskjólum Talið er að afsögn José Manuel Soria þýði að kosningum á Spáni verði flýtt. 15.4.2016 10:14 Nýir Nissan Leaf og Navara frumsýndir Nýr Nissan Leaf kemst 250 km með fullri hleðslu. 15.4.2016 09:15 „Sópur Guðs“ ekki náð til trúboðs Islam í Kolaportinu Mansoor Malik, trúboði Islam í Kolaportinu, segir að skipulagsbreytingar þar hafi gert honum tímabundið ókleift að vera með básinn sinn þar. Hann leitar að nýjum stað og býst við að snúa aftur hið fyrsta. 15.4.2016 09:00 Spyr um hagsmunaskráningu þingmanna Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis, um hagsmunaskráningu þingmanna. 15.4.2016 08:54 Tilraunaskot í Norður-Kóreu misheppnaðist Skotið á loft í tilefni af afmæli leiðtogans fyrrverandi. 15.4.2016 08:47 Manson-fylgjandi fer fram á reynslulausn í tuttugasta skipti Leslie Van Houten, sem áður var einn fylgjenda Charles Manson, gæti fengið reynslulausn úr lífstíðarfangelsi. 15.4.2016 08:37 Níu látnir eftir jarðskjálftann Yfir 250 eru slasaðir eftir jarðskjálfta í Japan í gær. 15.4.2016 08:11 Þröstur telur kjúklinga geta styggt veiðimenn Leigutaki Minnivallarlækjar varar við áhrifum fnyks frá fyrirhugðu 60 þúsund fugla kjúklingabúi á upplifun erlendra stangveiðimanna. Sumarhúsaeigendur óttast ólykt og hávaða. Beðið er niðurstöðu rannsóknar á grunnvatnsrennsli. 15.4.2016 07:00 Alvanalegt að lögregla gái að fólki Yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, Jón S. Ólason, segir að ekki megi lesa of mikið í það að lögregla hafi kallað til sérsveit Ríkislögreglustjóra og farið inn í íbúð hjóna á Akranesi, hvar þau fundust látin. 15.4.2016 07:00 82 ára kona leitaði í Kvennaathvarfið Tíu prósent kvenna sem leituðu til Kvennaathvarfsins á árinu 2015 gerðu það vegna þess að ástandið á heimili þeirra var óbærilegt, þrátt fyrir að ofbeldismaðurinn byggi ekki á heimilinu. 15.4.2016 07:00 Bæjarráðið er sárt, svekkt og á leið undir fjárhaldsstjórn „Við erum mjög svekkt og sár og teljum að lífeyrissjóðirnir séu ekki að sýna ábyrgð í þessu máli,“ segir Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og fulltrúi Samfylkingarinnar. 15.4.2016 07:00 Rannsakar ekki mál forsætisráðherra Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ætlar ekki að hafa frumkvæði að því að kanna hæfi fyrrverandi forsætisráðherra og tengsl hans við aflandsfélag nema verulega mikið nýtt komi í ljós í máli hans. Hann segir hins vegar brotalöm á siðareglum ráðherra og það sé Alþingis að ganga á eftir því að þær verði lagaðar. 15.4.2016 07:00 Þjóðarsjóður í undirbúningi í fullri sátt Vinna að stofnun þjóðarsjóðs hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Tæki við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum og önnur fjármögnun kemur vel til greina. Þverpólitískur vilji til staðar. Landsvirkjun í færum á tí- eða tuttuguföldu 15.4.2016 07:00 Ungverska stúlkan fær aðstoð stéttarfélags Zsófía Sidlovits, ungversk stúlka sem vann allt að tvö hundruð tíma á mánuði án samnings og fékk greitt undir lágmarkskjörum fær aðstoð Bárunnar stéttarfélags. 15.4.2016 07:00 Grínisti fór í felur vegna hótana Þýska stjórnin hikar við að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi Jan Böhmermann fyrir að móðga erlendan þjóðhöfðingja. Tyrkir hafa gert formlega kröfu um að honum verði refsað. Grínistinn fékk í vikunni verðlaun sem veitt eru fyrir 15.4.2016 07:00 Auðvelt að daga uppi í gistiskýlinu Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður gistiskýlisins, segir engan utangarðsmann í borginni svelta. Þjónustan sé góð. Hins vegar þurfi að valdefla fólk, hvetja það til að taka ábyrgð á sér sjálft. Það gangi ekki að aðrir taki alla 15.4.2016 07:00 Þingmaður fór á ráðstefnu UN Women á eigin kostnað Þorsteinn Sæmundsson hvatti til þess að þingmenn úr öllum flokkum yrðu sendir á komandi ráðstefnur UN Women 14.4.2016 07:00 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14.4.2016 23:45 John Kerry: Bandaríkin hefðu verið í fullum rétti að skjóta niður rússnesku herþoturnar Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að bandaríski herinn muni ekki láta rússneska herinn ógna sér á hafi úti. 14.4.2016 22:35 Sakborningar í LÖKE-málinu hafa kært Öldu Hrönn Tveir sakborningar í Löke-málinu hafa lagt fram kæru á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðing lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir meint brot í starfi. 14.4.2016 22:13 Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag "Það hafa allir verið til í að vera með sem eru að koma að þessu. Þetta small allt mjög hratt,“ segir Helgi Steinar Halldórsson. 14.4.2016 21:56 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi slökkviliðsmaður heiðraður á 98 ára afmælisdaginn Brunavarðafélag Reykjavíkur heiðraði í dag Gunnar Val Þorgeirsson, fyrrverandi slökkviliðsmann, fyrir vel unnin störf. 15.4.2016 19:42
Mjög ungar stúlkur leita í Kvennaathvarfið í auknum mæli Yfir 20 prósent þeirra kvenna sem komu í Kvennaathvarfið á liðnu ári segja ástæðu komunnar vera ofbeldi gegn börnum á heimilinu. Árlega eru dæmi um að nýfædd börn komi í athvarfið með mæðrum sínum. 15.4.2016 19:30
Borgarstjóri tók að sér umfelgun á dekkjaverkstæði í Grafarvogi Dagur B. Eggertsson hvetur borgarbúa til að skipta út nagladekkjunum til að minnka svifryk og slit á gatnakerfi borgarinnar. 15.4.2016 19:15
„Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15.4.2016 19:15
Ekki hægt að treysta völdum upplýsingum einstakra þingmanna Þingflokksformaður Vinstri grænna telur að hagsmunaskráning þingmanna og ráðherra þurfi að vera ítarlegri en nú er og þá sérstaklega varðandi ráðherra. 15.4.2016 17:39
Stór jarðskjálfti í Japan Skjálftinn varð í nálægt borginni Kumamoto í suðurhluta landsins. 15.4.2016 17:21
Umhverfisráðherra umhugað að koma Jökulsárlóni í öruggt skjól Rætt var um stöðuna sem upp er komin varðandi jörðina Fell við Jökulsárlón á fundi ríkisstjórnar í morgun. 15.4.2016 16:18
Mannverk hefur til mánudags að svara fyrir Exeter-málið Minjastofnun mun að fresti útrunnum taka ákvörðun um hvort niðurrif hússins verði kært. 15.4.2016 15:17
Sigurbjörn Árni uppskar hnefahögg fyrir veitta aðstoð Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari í Framhaldsskólanum á Laugum, hefur kært pilt á tvítugsaldri til lögreglu fyrir líkamsárás í vikunni. Pilturinn er kærasti stúlku sem var í skólanum. 15.4.2016 15:11
Herjólfur siglir fyrstu ferðina til Landeyjahafnar í dag Mikið gleðiefni segir rekstrarstjórinn. 15.4.2016 14:45
Fjárframlög vegna skemmda af hálfu náttúrunnar Fjögur sveitarfélög og þrjár stofnanir fá fé frá ríkinu vegna óveðurs eða Skaftárhlaups. 15.4.2016 14:22
Gífurleg breyting frá fyrstu kappræðunum Hillary Clinton og Bernie Sanders tókust á í gær fyrir forvalið í New York ríki. Kappræðurnar voru á köflum harkalegar. 15.4.2016 13:26
Birgitta birtir upplýsingar úr skattframtali Segist ekki ætla að verða afsökun Sigmundar Davíðs fyrir að gera það ekki. 15.4.2016 13:14
Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Hátt í helmingur íslenskra kvenna vill sjá Katrínu sem forsætisráðherra á móti ríflega fjórðungi karla. 15.4.2016 13:04
Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15.4.2016 12:58
Enn engin lausn í kjaradeilu flugumferðarstjóra Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni frá 6. apríl. 15.4.2016 12:48
Birgitta: Ekki að reyna verða næsti forsætisráðherra Birgitta Jónsdóttir segir í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð ekki vera að falast eftir embætti forsætisráðherra. Píratar eiga enn eftir að ræða það hvernig skipað yrði í ráðherrastóla fengju þeir umboð til myndun ríkisstjórnar. 15.4.2016 12:48
Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15.4.2016 12:38
Hrökklast úr embætti eftir sjálfsmorðssprengjuárásir Samgönguráðherra Belgíu hefur sagt af sér vegna mála sem tengjast árásinni á Zaventem-flugvöll. 15.4.2016 11:40
Nýtt greiðsluþátttökukerfi skref í rétta átt en margt hægt að bæta Formaður ÖBÍ gagnrýnir það að ekkert samráð hafi verið haft við félagið í tengslum við nýtt frumvarp. 15.4.2016 11:24
Forsetaframbjóðandi telur Ólaf Ragnar hafa farið út af sporinu „Forsetinn á ekki að standa í opinberu orðaskaki við nokkurn mann.“ 15.4.2016 11:12
Iðnaðarráðherra Spánar segir af sér vegna félaga í skattaskjólum Talið er að afsögn José Manuel Soria þýði að kosningum á Spáni verði flýtt. 15.4.2016 10:14
Nýir Nissan Leaf og Navara frumsýndir Nýr Nissan Leaf kemst 250 km með fullri hleðslu. 15.4.2016 09:15
„Sópur Guðs“ ekki náð til trúboðs Islam í Kolaportinu Mansoor Malik, trúboði Islam í Kolaportinu, segir að skipulagsbreytingar þar hafi gert honum tímabundið ókleift að vera með básinn sinn þar. Hann leitar að nýjum stað og býst við að snúa aftur hið fyrsta. 15.4.2016 09:00
Spyr um hagsmunaskráningu þingmanna Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis, um hagsmunaskráningu þingmanna. 15.4.2016 08:54
Tilraunaskot í Norður-Kóreu misheppnaðist Skotið á loft í tilefni af afmæli leiðtogans fyrrverandi. 15.4.2016 08:47
Manson-fylgjandi fer fram á reynslulausn í tuttugasta skipti Leslie Van Houten, sem áður var einn fylgjenda Charles Manson, gæti fengið reynslulausn úr lífstíðarfangelsi. 15.4.2016 08:37
Níu látnir eftir jarðskjálftann Yfir 250 eru slasaðir eftir jarðskjálfta í Japan í gær. 15.4.2016 08:11
Þröstur telur kjúklinga geta styggt veiðimenn Leigutaki Minnivallarlækjar varar við áhrifum fnyks frá fyrirhugðu 60 þúsund fugla kjúklingabúi á upplifun erlendra stangveiðimanna. Sumarhúsaeigendur óttast ólykt og hávaða. Beðið er niðurstöðu rannsóknar á grunnvatnsrennsli. 15.4.2016 07:00
Alvanalegt að lögregla gái að fólki Yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, Jón S. Ólason, segir að ekki megi lesa of mikið í það að lögregla hafi kallað til sérsveit Ríkislögreglustjóra og farið inn í íbúð hjóna á Akranesi, hvar þau fundust látin. 15.4.2016 07:00
82 ára kona leitaði í Kvennaathvarfið Tíu prósent kvenna sem leituðu til Kvennaathvarfsins á árinu 2015 gerðu það vegna þess að ástandið á heimili þeirra var óbærilegt, þrátt fyrir að ofbeldismaðurinn byggi ekki á heimilinu. 15.4.2016 07:00
Bæjarráðið er sárt, svekkt og á leið undir fjárhaldsstjórn „Við erum mjög svekkt og sár og teljum að lífeyrissjóðirnir séu ekki að sýna ábyrgð í þessu máli,“ segir Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og fulltrúi Samfylkingarinnar. 15.4.2016 07:00
Rannsakar ekki mál forsætisráðherra Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ætlar ekki að hafa frumkvæði að því að kanna hæfi fyrrverandi forsætisráðherra og tengsl hans við aflandsfélag nema verulega mikið nýtt komi í ljós í máli hans. Hann segir hins vegar brotalöm á siðareglum ráðherra og það sé Alþingis að ganga á eftir því að þær verði lagaðar. 15.4.2016 07:00
Þjóðarsjóður í undirbúningi í fullri sátt Vinna að stofnun þjóðarsjóðs hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Tæki við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum og önnur fjármögnun kemur vel til greina. Þverpólitískur vilji til staðar. Landsvirkjun í færum á tí- eða tuttuguföldu 15.4.2016 07:00
Ungverska stúlkan fær aðstoð stéttarfélags Zsófía Sidlovits, ungversk stúlka sem vann allt að tvö hundruð tíma á mánuði án samnings og fékk greitt undir lágmarkskjörum fær aðstoð Bárunnar stéttarfélags. 15.4.2016 07:00
Grínisti fór í felur vegna hótana Þýska stjórnin hikar við að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi Jan Böhmermann fyrir að móðga erlendan þjóðhöfðingja. Tyrkir hafa gert formlega kröfu um að honum verði refsað. Grínistinn fékk í vikunni verðlaun sem veitt eru fyrir 15.4.2016 07:00
Auðvelt að daga uppi í gistiskýlinu Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður gistiskýlisins, segir engan utangarðsmann í borginni svelta. Þjónustan sé góð. Hins vegar þurfi að valdefla fólk, hvetja það til að taka ábyrgð á sér sjálft. Það gangi ekki að aðrir taki alla 15.4.2016 07:00
Þingmaður fór á ráðstefnu UN Women á eigin kostnað Þorsteinn Sæmundsson hvatti til þess að þingmenn úr öllum flokkum yrðu sendir á komandi ráðstefnur UN Women 14.4.2016 07:00
Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14.4.2016 23:45
John Kerry: Bandaríkin hefðu verið í fullum rétti að skjóta niður rússnesku herþoturnar Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að bandaríski herinn muni ekki láta rússneska herinn ógna sér á hafi úti. 14.4.2016 22:35
Sakborningar í LÖKE-málinu hafa kært Öldu Hrönn Tveir sakborningar í Löke-málinu hafa lagt fram kæru á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðing lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir meint brot í starfi. 14.4.2016 22:13
Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag "Það hafa allir verið til í að vera með sem eru að koma að þessu. Þetta small allt mjög hratt,“ segir Helgi Steinar Halldórsson. 14.4.2016 21:56