Fleiri fréttir

„Við erum ekki farin að sjá botninn“

Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega.

Birgitta: Ekki að reyna verða næsti forsætisráðherra

Birgitta Jónsdóttir segir í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð ekki vera að falast eftir embætti forsætisráðherra. Píratar eiga enn eftir að ræða það hvernig skipað yrði í ráðherrastóla fengju þeir umboð til myndun ríkisstjórnar.

Spyr um hagsmunaskráningu þingmanna

Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis, um hagsmunaskráningu þingmanna.

Þröstur telur kjúklinga geta styggt veiðimenn

Leigutaki Minnivallarlækjar varar við áhrifum fnyks frá fyrirhugðu 60 þúsund fugla kjúklingabúi á upplifun erlendra stangveiðimanna. Sumarhúsaeigendur óttast ólykt og hávaða. Beðið er niðurstöðu rannsóknar á grunnvatnsrennsli.

Alvanalegt að lögregla gái að fólki

Yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, Jón S. Ólason, segir að ekki megi lesa of mikið í það að lögregla hafi kallað til sérsveit Ríkislögreglustjóra og farið inn í íbúð hjóna á Akranesi, hvar þau fundust látin.

82 ára kona leitaði í Kvennaathvarfið

Tíu prósent kvenna sem leituðu til Kvennaathvarfsins á árinu 2015 gerðu það vegna þess að ástandið á heimili þeirra var óbærilegt, þrátt fyrir að ofbeldismaðurinn byggi ekki á heimilinu.

Rannsakar ekki mál forsætisráðherra

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ætlar ekki að hafa frumkvæði að því að kanna hæfi fyrrverandi forsætisráðherra og tengsl hans við aflandsfélag nema verulega mikið nýtt komi í ljós í máli hans. Hann segir hins vegar brotalöm á siðareglum ráðherra og það sé Alþingis að ganga á eftir því að þær verði lagaðar.

Þjóðarsjóður í undirbúningi í fullri sátt

Vinna að stofnun þjóðarsjóðs hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Tæki við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum og önnur fjármögnun kemur vel til greina. Þverpólitískur vilji til staðar. Landsvirkjun í færum á tí- eða tuttuguföldu

Ungverska stúlkan fær aðstoð stéttarfélags

Zsófía Sidlovits, ungversk stúlka sem vann allt að tvö hundruð tíma á mánuði án samnings og fékk greitt undir lágmarkskjörum fær aðstoð Bárunnar stéttarfélags.

Grínisti fór í felur vegna hótana

Þýska stjórnin hikar við að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi Jan Böhmermann fyrir að móðga erlendan þjóðhöfðingja. Tyrkir hafa gert formlega kröfu um að honum verði refsað. Grínistinn fékk í vikunni verðlaun sem veitt eru fyrir

Auðvelt að daga uppi í gistiskýlinu

Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður gistiskýlisins, segir engan utangarðsmann í borginni svelta. Þjónustan sé góð. Hins vegar þurfi að valdefla fólk, hvetja það til að taka ábyrgð á sér sjálft. Það gangi ekki að aðrir taki alla

Sjá næstu 50 fréttir