Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða í beinni hér á Vísi og í opinni dagskrá klukkan 18:30 að vanda.
Í kvöld er meðal annars fjallað um flutning höfðuðstöðva Íslandsbanka í Kópavoginn, jarðskjálftann í Japan og tilkynningu forseta Alþingis, Einars K. Guðfinnssonar, um að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri á þing.
Innlent