Hrókeringar í framlínunni ekki til umræðu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 16. apríl 2016 12:16 Ásmundur Einar Daðason er þingflokksformaður Framsóknar vísir/pétur Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknar, segir að ekki hafi komið til tals að skipta um formann flokksins á fundi landsstjórnar hans í gærkvöldi. Vísir greindi frá því í morgun að ákveðið hafi verið að boða til vorfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, kemur aftur úr leyfi í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríiÁsmundur segir að miðstjórnin taki ekki ákvörðun um hrókeringar í framlínu flokksins. Það sé hins vegar gert á flokksþingi Framsóknar sem miðstjórnin boðar til. Slíkar hrókeringar hafi ekki borist í tal á fundi gærkvöldsins - þar hafi einungis verið rætt um hvenær miðstjórnarfundurinn skyldi haldinn.Sjá einnig: Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing „Svo er það bara miðstjórnarmannanna sjálfra að taka ákvörðun um það hvort að þeir vilji hafa flokksþing eða ekki. Það er ekki mitt að svara því.“ Aðspurður um hvort hann telji að stuðningur við Sigmund hafi dvínað í ljósi atburða síðustu daga segir Ásmundur: „Ég finn fyrir því inni í þingflokki Framsóknarflokksins að það er bara stuðningur við þá forystu sem er hverju sinni; bæði formann, varaformann og ritara flokksins. Það er svo bara flokksþings að taka ákvörðun um framhaldið í svona löguðu.“ Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45 Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknar, segir að ekki hafi komið til tals að skipta um formann flokksins á fundi landsstjórnar hans í gærkvöldi. Vísir greindi frá því í morgun að ákveðið hafi verið að boða til vorfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, kemur aftur úr leyfi í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríiÁsmundur segir að miðstjórnin taki ekki ákvörðun um hrókeringar í framlínu flokksins. Það sé hins vegar gert á flokksþingi Framsóknar sem miðstjórnin boðar til. Slíkar hrókeringar hafi ekki borist í tal á fundi gærkvöldsins - þar hafi einungis verið rætt um hvenær miðstjórnarfundurinn skyldi haldinn.Sjá einnig: Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing „Svo er það bara miðstjórnarmannanna sjálfra að taka ákvörðun um það hvort að þeir vilji hafa flokksþing eða ekki. Það er ekki mitt að svara því.“ Aðspurður um hvort hann telji að stuðningur við Sigmund hafi dvínað í ljósi atburða síðustu daga segir Ásmundur: „Ég finn fyrir því inni í þingflokki Framsóknarflokksins að það er bara stuðningur við þá forystu sem er hverju sinni; bæði formann, varaformann og ritara flokksins. Það er svo bara flokksþings að taka ákvörðun um framhaldið í svona löguðu.“
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45 Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14
Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45
Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42