Mikill missir að Einari K. segir formaður Sjálfstæðisflokksins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. apríl 2016 16:55 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins Vísir/Anton Brink Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það sé mikill missir að Einari K. Guðfinnssyni, þingmanni flokksins og forseta þingsins, en hann tilkynnti í dag að hann ætli ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Áætlað er að Alþingiskosningar verði í haust. „Þetta er ekki aðeins missir fyrir Sjálfstæðisflokkinn og þingflokk hans heldur fyrir þingið að sjá á eftir bæði reynslumiklum þingmanni og einstökum karakter sem hefur notið mikils trausts sem forseti þingsins,“ segir Bjarni í samtali við Vísi. Einar tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook-síðu sinni en aðspurður segir Bjarni að Einar hafi talað við hann áður en hann setti færsluna á samfélagsmiðilinn. Bjarni segir að það komi honum ekki mikið á óvart að Einar skuli nú kjósa að hætta þingmennsku. „Ég hefði sannarlega viljað njóta krafta hans áfram. Hann hefur mikið fram að færa og það sést mjög vel á hans störfum og hversu vel er tekið eftir hans framgöngu á kjörtímabilinu,“ segir Bjarni. Eins og flestir þekkja hafa verið miklar hræringar í stjórnmálunum síðustu vikur og nú þegar gefið hefur verið út að kosið verði í haust má búast við því að fleiri tilkynni um að þeir hyggist kveðja þingið. Óttast formaður Sjálfstæðisflokksins að fleiri þingmenn eigi eftir að hætta á næstu misserum? „Það er ekkert óeðlilegt við það að það verði endurnýjun í stjórnmálunum. Við höfum séð mikla endurnýjun í tvennum síðustu kosningum og það er eitthvað sem ég hræðist í sjálfu sér ekki neitt. Það er bara gangur lífsins í stjórnmálunum eins og annars staðar að það verða breytingar,“ segir Bjarni.En þú sjálfur ætlar ekkert að hætta? „Nei, ég hafði nú ekki hugsað mér það.“ Tengdar fréttir Einar K. hættir í haust Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. 16. apríl 2016 15:24 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það sé mikill missir að Einari K. Guðfinnssyni, þingmanni flokksins og forseta þingsins, en hann tilkynnti í dag að hann ætli ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Áætlað er að Alþingiskosningar verði í haust. „Þetta er ekki aðeins missir fyrir Sjálfstæðisflokkinn og þingflokk hans heldur fyrir þingið að sjá á eftir bæði reynslumiklum þingmanni og einstökum karakter sem hefur notið mikils trausts sem forseti þingsins,“ segir Bjarni í samtali við Vísi. Einar tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook-síðu sinni en aðspurður segir Bjarni að Einar hafi talað við hann áður en hann setti færsluna á samfélagsmiðilinn. Bjarni segir að það komi honum ekki mikið á óvart að Einar skuli nú kjósa að hætta þingmennsku. „Ég hefði sannarlega viljað njóta krafta hans áfram. Hann hefur mikið fram að færa og það sést mjög vel á hans störfum og hversu vel er tekið eftir hans framgöngu á kjörtímabilinu,“ segir Bjarni. Eins og flestir þekkja hafa verið miklar hræringar í stjórnmálunum síðustu vikur og nú þegar gefið hefur verið út að kosið verði í haust má búast við því að fleiri tilkynni um að þeir hyggist kveðja þingið. Óttast formaður Sjálfstæðisflokksins að fleiri þingmenn eigi eftir að hætta á næstu misserum? „Það er ekkert óeðlilegt við það að það verði endurnýjun í stjórnmálunum. Við höfum séð mikla endurnýjun í tvennum síðustu kosningum og það er eitthvað sem ég hræðist í sjálfu sér ekki neitt. Það er bara gangur lífsins í stjórnmálunum eins og annars staðar að það verða breytingar,“ segir Bjarni.En þú sjálfur ætlar ekkert að hætta? „Nei, ég hafði nú ekki hugsað mér það.“
Tengdar fréttir Einar K. hættir í haust Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. 16. apríl 2016 15:24 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Einar K. hættir í haust Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. 16. apríl 2016 15:24