Óttast að tala látinna í Japan eigi eftir að hækka enn frekar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. apríl 2016 09:41 Eyðilegging í Kumamoto eftir jarðskjálftann í gær. vísir/getty Að minnsta kosti 18 létust í gríðarlega öflugum jarðskjálfta sem reið yfir suðvesturhluta Japans í gær. Embættismenn í Kumamoto, en jarðskjálftinn átti upptök sín á 10 kílómetra dýpi skammt frá borginni, segja að tala látinna muni að öllum líkindum hækka með hverri klukkustund. Þannig eru hundruð manna slasaðir og óttast er að tugir séu fastir í rústum bygginga sem hrundu í skjálftanum. Vegir hafa skemmst og gríðarstórar aurskriður hafa fallið á stórum svæðum en spáð er rigningu á svæðinu svo talið er að fleiri aurskriður muni falla með tilheyrandi tjóni. Þá þurfti að rýma heilt þorp þar sem stífla brast í kjölfar skjálftans. 200.000 heimili eru án rafmagns og hefur japanski herinn sent liðsauka á svæðið sem verst varð úti í skjálftanum til að aðstoða lögreglu og slökkvilið við björgunarstörf. Annar stór jarðskjálfti varð á sömu slóðum á fimmtudag en þá létust níu manns.Björgunarmenn að störfum.vísir/gettyÓttast er að tugir séu fastir í rústum húsa sem hafa hrunið.vísir/gettyMikil eyðilegging blasir við eftir skjálftann.vísir/getty Tengdar fréttir Stór jarðskjálfti í Japan Skjálftinn varð í nálægt borginni Kumamoto í suðurhluta landsins. 15. apríl 2016 17:21 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Að minnsta kosti 18 létust í gríðarlega öflugum jarðskjálfta sem reið yfir suðvesturhluta Japans í gær. Embættismenn í Kumamoto, en jarðskjálftinn átti upptök sín á 10 kílómetra dýpi skammt frá borginni, segja að tala látinna muni að öllum líkindum hækka með hverri klukkustund. Þannig eru hundruð manna slasaðir og óttast er að tugir séu fastir í rústum bygginga sem hrundu í skjálftanum. Vegir hafa skemmst og gríðarstórar aurskriður hafa fallið á stórum svæðum en spáð er rigningu á svæðinu svo talið er að fleiri aurskriður muni falla með tilheyrandi tjóni. Þá þurfti að rýma heilt þorp þar sem stífla brast í kjölfar skjálftans. 200.000 heimili eru án rafmagns og hefur japanski herinn sent liðsauka á svæðið sem verst varð úti í skjálftanum til að aðstoða lögreglu og slökkvilið við björgunarstörf. Annar stór jarðskjálfti varð á sömu slóðum á fimmtudag en þá létust níu manns.Björgunarmenn að störfum.vísir/gettyÓttast er að tugir séu fastir í rústum húsa sem hafa hrunið.vísir/gettyMikil eyðilegging blasir við eftir skjálftann.vísir/getty
Tengdar fréttir Stór jarðskjálfti í Japan Skjálftinn varð í nálægt borginni Kumamoto í suðurhluta landsins. 15. apríl 2016 17:21 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Stór jarðskjálfti í Japan Skjálftinn varð í nálægt borginni Kumamoto í suðurhluta landsins. 15. apríl 2016 17:21