Óþolandi að menn reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattabrotum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. apríl 2016 20:00 Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra skattalagabrota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir óþolandi að óprúttnir aðilar reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattalaga -og kjarasamningsbrotum. Níu manns voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi á þriðjudag en fimm þeirra sitja nú í gæsluvarðhaldi. Mansalsteymi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók einnig þátt í aðgerðunum og rannsakar nú um hvort vinnumansal gæti verið að ræða auk skattaundanskota. Fréttatíminn fullyrti í gær að fyrirtækin í miðju rannsóknarinnar heiti Brotafl og Kraftbindingar, en bæði fyrirtækin hafa verið áberandi í framkvæmdum í borginni. Fjallað var um starfsmenn Kraftbindinga í Brestum á Stöð 2 fyrir tveimur árum en þeir höfðust við í hrörlegu iðnaðarhúsnæði á meðan þeir unnu fyrir fyrirtækið. Sagðist einn þeirra ekki hafa fengið greidd laun.„Ég held að það sé eimitt gott að fá svona mál upp því að þau eru þá auðvitað til aðvörunar ef að fleiri eru að sýna viðlíka starfshætti. Þetta verður að fyrirbyggja með öllum tiltækum ráðum. Það er óþolandi starfsumhverfi fyrir þorra þeirra fyrirtækja sem starfa með heiðarlegum hætti, og bera allan þann kostnað sem þeir þurfa að bera, að það séu einhverjir að reyna að skapa sér samkeppnisforskot með svarti atvinnustarfsemi eða með því að svína á starfsfólki,” segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Þorsteinn segir að taka verði mál þar sem grunur leikur á skattaundanskotum eða brotum á kjarasamnngum föstum tökum strax, þar sem ljóst sé að atvinnulífið þurfi að reiða sig á erlent vinnuafl á næstu árum. „Við byggjum ekki upp velferð hér á undirboði á vinnumarkaði eða skattaundanskotum atvinnulífsins og þess vegna fordæmum við alltaf slíka starfsemi. Það er í rauninni mjög mikið ánægjuefni að sjá að skattrannsóknarstjóri sé að taka mjög hart á þessum málum og sýna þá í verki að fyrirtæki komast ekki upp með slíka starfshætti ef að þeir eru reyndir.” Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra skattalagabrota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir óþolandi að óprúttnir aðilar reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattalaga -og kjarasamningsbrotum. Níu manns voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi á þriðjudag en fimm þeirra sitja nú í gæsluvarðhaldi. Mansalsteymi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók einnig þátt í aðgerðunum og rannsakar nú um hvort vinnumansal gæti verið að ræða auk skattaundanskota. Fréttatíminn fullyrti í gær að fyrirtækin í miðju rannsóknarinnar heiti Brotafl og Kraftbindingar, en bæði fyrirtækin hafa verið áberandi í framkvæmdum í borginni. Fjallað var um starfsmenn Kraftbindinga í Brestum á Stöð 2 fyrir tveimur árum en þeir höfðust við í hrörlegu iðnaðarhúsnæði á meðan þeir unnu fyrir fyrirtækið. Sagðist einn þeirra ekki hafa fengið greidd laun.„Ég held að það sé eimitt gott að fá svona mál upp því að þau eru þá auðvitað til aðvörunar ef að fleiri eru að sýna viðlíka starfshætti. Þetta verður að fyrirbyggja með öllum tiltækum ráðum. Það er óþolandi starfsumhverfi fyrir þorra þeirra fyrirtækja sem starfa með heiðarlegum hætti, og bera allan þann kostnað sem þeir þurfa að bera, að það séu einhverjir að reyna að skapa sér samkeppnisforskot með svarti atvinnustarfsemi eða með því að svína á starfsfólki,” segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Þorsteinn segir að taka verði mál þar sem grunur leikur á skattaundanskotum eða brotum á kjarasamnngum föstum tökum strax, þar sem ljóst sé að atvinnulífið þurfi að reiða sig á erlent vinnuafl á næstu árum. „Við byggjum ekki upp velferð hér á undirboði á vinnumarkaði eða skattaundanskotum atvinnulífsins og þess vegna fordæmum við alltaf slíka starfsemi. Það er í rauninni mjög mikið ánægjuefni að sjá að skattrannsóknarstjóri sé að taka mjög hart á þessum málum og sýna þá í verki að fyrirtæki komast ekki upp með slíka starfshætti ef að þeir eru reyndir.”
Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38
Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17
Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47
„Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15