Fleiri fréttir

Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði

Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu.

Fá ekki peninga til fræðslu um mansal

Lögreglumenn verja frítíma sínum í að fræða fólk um mansal. Ekkert fjármagn fylgir aðgerðaáætlun gegn mansali. Lögreglurannsókn hófst eftir fræðslufund.

Gerir heimildarmynd um íslenska tónlist

Argentínskur maður er kominn hingað til lands til að ljúka við gerð myndar um íslenska tónlist. Hann varð hugfanginn þegar hann heyrði í Sigur Rós í kvikmynd með Tom Cruise. Þungarokkarar á Austurlandi komu honum á óvart.

Raggagarður stækkaður um helming

Vilborg Arnarsdóttir hafði frumkvæði að byggingu garðsins til minningar um son sinn sem lést í bílslysi. Ætlað að sameina foreldra og börn.

Leit hafin að lítilli flugvél

Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni.

Árásarinnar á Nagasaki minnst

70 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengju var varpað á japönsku borgina Nagasaki. Slík vopn hafa ekki verið notuð í hernaði síðan.

Verkalýðsfélagið bað um mansalsteymi vestur

Rannsókn á meintu mansali fiskverkafólks frá Póllandi sem kom upp á Bolungarvík hófst ekki fyrr en Verkalýðsfélagið á staðnum ýtti á eftir því. Formaður félagsins skorar á önnur verkalýðsfélög að vera á varðbergi gagnvart mansali og fylgjast vel með kjörum farandverkafólks.

Sjá næstu 50 fréttir