Fleiri fréttir E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14.7.2015 16:07 Ísmanninum og fjölskyldu hans bjargað eftir að bátur þeirra sökk Var á leið frá Bolungarvík til Grænlands. 14.7.2015 15:57 25 kílómetra eftirför: Mældist á 170 kílómetra hraða og reyndi að stinga af Nokkuð var um aðra bíla á þjóðveginum og braut ökumaðurinn fjölmörg umferðarlög á leiðinni. 14.7.2015 15:43 Vagnstjóri sem staðinn var að glæfraakstri ekur ekki lengur á vegum Strætó „Búið að afgreiða það mál,“ segir forstjóri Hópbíla. Maðurinn sást taka fram úr fólksbíl á miklum hraða á Akrafjallsvegi. 14.7.2015 15:28 Bjargaðist eftir langa göngu frá slysstaðnum Sextán ára bandarísk stúlka var í lítilli flugvél sem hrapaði í fjalllendi í norðvesturhluta Bandaríkjanna fyrir þremur dögum. 14.7.2015 15:27 Svona er spákortið fyrir sunnudaginn Óútreiknanlegur kuldapollur í Norðuríshafi gæti ratað til landsins. 14.7.2015 15:00 Illugi skrifar reiðhjólaþjófi: „Dóttir mín á þetta hjól, ekki þú“ Hjóli Veru Illugadóttur var stolið í miðbæ Reykjavíkur á dögunum. 14.7.2015 14:29 Obama: Samkomulagið kemur í veg fyrir frekari útbreiðslu kjarnavopna Bandaríkjaforseti segir samninginn tryggja öruggari og vænlegri heim. 14.7.2015 14:12 Tilkynning vegfaranda leiddi til handtöku strokufanga sem höfðu brotist inn í bústað Höfðu vakið grun vegfarandans. 14.7.2015 13:50 NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14.7.2015 13:08 Strokufangarnir handteknir á Þingvöllum Mennirnir verða ekki fluttir aftur á Kvíabryggju. 14.7.2015 12:46 New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14.7.2015 12:05 Bein útsending: New Horizons þeyttist framhjá Plútó Klukkan 11:50 að íslenskum tíma flaug geimfarið New Horizons framhjá dvergreikistjörnunni Plútó. 14.7.2015 11:58 Vettvangsleit að föngunum ekki hafin "Þetta fer ekki fram eins og verið sé að leita að týndu fólki þannig,“ segir Theódór Þórðarson, yfirlögregluþjónn 14.7.2015 11:29 Utanríkisráðherra í Eþíópíu á ráðstefnu um þróunarsamvinnu Gunnar Bragi ávarpaði málstofu á vegum SE4ALL ásamt framkvæmdastjóra SÞ og forseta Alþjóðabankans. 14.7.2015 11:08 Fjörutíu manns skulda LÍN 1,1 milljarð Framkvæmdastjóri LÍN kallar eftir umræðu um að þeir sem fá hæstu lánin greiði hlutfallslega minnst. 14.7.2015 11:00 Vill fleiri ferðamenn um vetur: Hálf milljón heimsækja Vík í ár en rými til aukningar Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, forstöðumaður Kötluseturs, segir ferðasumarið hafa gengið mjög vel í Mýrdalnum. 14.7.2015 10:48 „Sá sem framkvæmir fleiri aðgerðir fær hærri greiðslur“ Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir vill semja við Sjúkratryggingar á þann hátt að læknar fái greitt fyrir hvert læknisverk. 14.7.2015 10:31 Þjóðvegur 1 í gegnum Selfoss lokaður í dag Unnið verður til kl. 17:00. Hjáleiðir eru vel merktar. 14.7.2015 10:11 EasyJet stundvísasta félagið sem flýgur til Íslands Rúmlega eitt af hverjum fimm flugum frá Keflavík fer ekki í loftið á réttum tíma. 14.7.2015 10:05 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14.7.2015 10:01 Handtekinn fyrir að hlaða símann í lest Sakaður um að stela rafmagni. 14.7.2015 09:43 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14.7.2015 09:40 Strokufangarnir á Kvíabryggju ekki hættulegir Tveir ungir menn flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi. "Það líða áratugir á milli þess sem svona gerist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 14.7.2015 09:36 Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst í kjarnorkusamkomulagi milli Íran og sex þjóða en Ísrael fordæmir það engu að síður. 14.7.2015 09:25 Skolp rennur út í sjó Nokkur ár gæti tekið að laga skolpmál í Eyjafirði. 14.7.2015 09:15 Bjóða sextíu milljónir pesóa fyrir upplýsingar um eiturlyfjamógúl Joaquin Guzman hefur enn ekki fundist. Göngin sem veittu honum frelsi þykja fullkomin og víst að fangaverðir hafi aðstoðað hann við flóttann. 14.7.2015 07:57 Minnst tuttugu látnir eftir troðning Indverska hátíðin Mahu Pushkaralu byrjar ekki vel. 14.7.2015 07:23 Breskum fyrirtækjum gert að upplýsa launamun kynjanna David Cameron boðar nýjar reglur um fyrirtæki með 250 starfsmenn eða fleiri. 14.7.2015 07:11 Þrjú slys og fimm slasaðir á hálftíma á Akureyri Erill hjá lögreglu og sjúkraflutningamönnum. 14.7.2015 07:10 Sjö ára stúlka fannst á lífi í skógi eftir þriggja vikna leit Týndist þegar hún var að safna kókoshnetum með foreldrum sínum. 14.7.2015 07:06 Fluttur slasaður með björgunarskipi eftir að hafa fallið af hestbaki Ekki er ljóst hvernig slysið vildi til en maðurinn er þaulvanur hestamaður. 14.7.2015 07:00 Þyrla Gæslunnar sækir bráðveikan farþega á skemmtiferðaskip Er með innvortis blæðingar. 14.7.2015 07:00 Byrjað að rífa nýuppgert sumarhús forstjóra OR við Þingvallavatn Aðeins eru liðin þrjú ár síðan 8,9 milljóna króna endurbótum á húsinu lauk. 14.7.2015 07:00 Illugi vill endurskoða lánakerfi LÍN Menntamálaráðherra segir brýnt að brugðist verði við auknum vanskilum. 14.7.2015 07:00 Gagnrýna breytingar í Hafnarfirði harðlega Starfsmenn Félagsþjónustu Hafnarfjarðar telja breytingar illa ígrundaðar. 14.7.2015 07:00 Victor Ponta kærður fyrir spillingu Segir af sér formennsku í jafnaðarmannaflokknum. 14.7.2015 07:00 Álftanesvegi var lokað í gær vegna umdeildra framkvæmda Verklok áætluð í september. 14.7.2015 07:00 Björguðu konu úr köldum sjó Sérsveitarmaður synti á eftir konunni sem gerði enga tilraun til að synda til lands. 14.7.2015 07:00 226 ár frá áhlaupinu á Bastilluna Frakkar fagna þjóðhátíðardegi sínum víða um landið í dag. 14.7.2015 07:00 Myndhöggvurum tekst ekki að höggva á hnútinn Hannes Lárusson og Ásmundur Ásmundsson myndlistarmenn voru reknir úr Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur eftir að tillaga barst frá Kristni E. Hrafnssyni myndlistarmanni. 14.7.2015 07:00 Hollenska stúlkan farin heim til föður síns Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er farin heim til Hollands. 14.7.2015 07:00 Strokið þykir mikið áfall fyrir forsetann Ráðist hefur verið í umfangsmiklar aðgerðir til að finna strokufangann Joaquin Guzman í Mexíkó. 14.7.2015 07:00 Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Scott Walker er fimmtándi repúblikaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs. 14.7.2015 07:00 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14.7.2015 06:53 Sjá næstu 50 fréttir
E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14.7.2015 16:07
Ísmanninum og fjölskyldu hans bjargað eftir að bátur þeirra sökk Var á leið frá Bolungarvík til Grænlands. 14.7.2015 15:57
25 kílómetra eftirför: Mældist á 170 kílómetra hraða og reyndi að stinga af Nokkuð var um aðra bíla á þjóðveginum og braut ökumaðurinn fjölmörg umferðarlög á leiðinni. 14.7.2015 15:43
Vagnstjóri sem staðinn var að glæfraakstri ekur ekki lengur á vegum Strætó „Búið að afgreiða það mál,“ segir forstjóri Hópbíla. Maðurinn sást taka fram úr fólksbíl á miklum hraða á Akrafjallsvegi. 14.7.2015 15:28
Bjargaðist eftir langa göngu frá slysstaðnum Sextán ára bandarísk stúlka var í lítilli flugvél sem hrapaði í fjalllendi í norðvesturhluta Bandaríkjanna fyrir þremur dögum. 14.7.2015 15:27
Svona er spákortið fyrir sunnudaginn Óútreiknanlegur kuldapollur í Norðuríshafi gæti ratað til landsins. 14.7.2015 15:00
Illugi skrifar reiðhjólaþjófi: „Dóttir mín á þetta hjól, ekki þú“ Hjóli Veru Illugadóttur var stolið í miðbæ Reykjavíkur á dögunum. 14.7.2015 14:29
Obama: Samkomulagið kemur í veg fyrir frekari útbreiðslu kjarnavopna Bandaríkjaforseti segir samninginn tryggja öruggari og vænlegri heim. 14.7.2015 14:12
Tilkynning vegfaranda leiddi til handtöku strokufanga sem höfðu brotist inn í bústað Höfðu vakið grun vegfarandans. 14.7.2015 13:50
NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14.7.2015 13:08
Strokufangarnir handteknir á Þingvöllum Mennirnir verða ekki fluttir aftur á Kvíabryggju. 14.7.2015 12:46
New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14.7.2015 12:05
Bein útsending: New Horizons þeyttist framhjá Plútó Klukkan 11:50 að íslenskum tíma flaug geimfarið New Horizons framhjá dvergreikistjörnunni Plútó. 14.7.2015 11:58
Vettvangsleit að föngunum ekki hafin "Þetta fer ekki fram eins og verið sé að leita að týndu fólki þannig,“ segir Theódór Þórðarson, yfirlögregluþjónn 14.7.2015 11:29
Utanríkisráðherra í Eþíópíu á ráðstefnu um þróunarsamvinnu Gunnar Bragi ávarpaði málstofu á vegum SE4ALL ásamt framkvæmdastjóra SÞ og forseta Alþjóðabankans. 14.7.2015 11:08
Fjörutíu manns skulda LÍN 1,1 milljarð Framkvæmdastjóri LÍN kallar eftir umræðu um að þeir sem fá hæstu lánin greiði hlutfallslega minnst. 14.7.2015 11:00
Vill fleiri ferðamenn um vetur: Hálf milljón heimsækja Vík í ár en rými til aukningar Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, forstöðumaður Kötluseturs, segir ferðasumarið hafa gengið mjög vel í Mýrdalnum. 14.7.2015 10:48
„Sá sem framkvæmir fleiri aðgerðir fær hærri greiðslur“ Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir vill semja við Sjúkratryggingar á þann hátt að læknar fái greitt fyrir hvert læknisverk. 14.7.2015 10:31
Þjóðvegur 1 í gegnum Selfoss lokaður í dag Unnið verður til kl. 17:00. Hjáleiðir eru vel merktar. 14.7.2015 10:11
EasyJet stundvísasta félagið sem flýgur til Íslands Rúmlega eitt af hverjum fimm flugum frá Keflavík fer ekki í loftið á réttum tíma. 14.7.2015 10:05
Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14.7.2015 10:01
Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14.7.2015 09:40
Strokufangarnir á Kvíabryggju ekki hættulegir Tveir ungir menn flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi. "Það líða áratugir á milli þess sem svona gerist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 14.7.2015 09:36
Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst í kjarnorkusamkomulagi milli Íran og sex þjóða en Ísrael fordæmir það engu að síður. 14.7.2015 09:25
Bjóða sextíu milljónir pesóa fyrir upplýsingar um eiturlyfjamógúl Joaquin Guzman hefur enn ekki fundist. Göngin sem veittu honum frelsi þykja fullkomin og víst að fangaverðir hafi aðstoðað hann við flóttann. 14.7.2015 07:57
Minnst tuttugu látnir eftir troðning Indverska hátíðin Mahu Pushkaralu byrjar ekki vel. 14.7.2015 07:23
Breskum fyrirtækjum gert að upplýsa launamun kynjanna David Cameron boðar nýjar reglur um fyrirtæki með 250 starfsmenn eða fleiri. 14.7.2015 07:11
Þrjú slys og fimm slasaðir á hálftíma á Akureyri Erill hjá lögreglu og sjúkraflutningamönnum. 14.7.2015 07:10
Sjö ára stúlka fannst á lífi í skógi eftir þriggja vikna leit Týndist þegar hún var að safna kókoshnetum með foreldrum sínum. 14.7.2015 07:06
Fluttur slasaður með björgunarskipi eftir að hafa fallið af hestbaki Ekki er ljóst hvernig slysið vildi til en maðurinn er þaulvanur hestamaður. 14.7.2015 07:00
Þyrla Gæslunnar sækir bráðveikan farþega á skemmtiferðaskip Er með innvortis blæðingar. 14.7.2015 07:00
Byrjað að rífa nýuppgert sumarhús forstjóra OR við Þingvallavatn Aðeins eru liðin þrjú ár síðan 8,9 milljóna króna endurbótum á húsinu lauk. 14.7.2015 07:00
Illugi vill endurskoða lánakerfi LÍN Menntamálaráðherra segir brýnt að brugðist verði við auknum vanskilum. 14.7.2015 07:00
Gagnrýna breytingar í Hafnarfirði harðlega Starfsmenn Félagsþjónustu Hafnarfjarðar telja breytingar illa ígrundaðar. 14.7.2015 07:00
Björguðu konu úr köldum sjó Sérsveitarmaður synti á eftir konunni sem gerði enga tilraun til að synda til lands. 14.7.2015 07:00
226 ár frá áhlaupinu á Bastilluna Frakkar fagna þjóðhátíðardegi sínum víða um landið í dag. 14.7.2015 07:00
Myndhöggvurum tekst ekki að höggva á hnútinn Hannes Lárusson og Ásmundur Ásmundsson myndlistarmenn voru reknir úr Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur eftir að tillaga barst frá Kristni E. Hrafnssyni myndlistarmanni. 14.7.2015 07:00
Hollenska stúlkan farin heim til föður síns Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er farin heim til Hollands. 14.7.2015 07:00
Strokið þykir mikið áfall fyrir forsetann Ráðist hefur verið í umfangsmiklar aðgerðir til að finna strokufangann Joaquin Guzman í Mexíkó. 14.7.2015 07:00
Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Scott Walker er fimmtándi repúblikaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs. 14.7.2015 07:00
Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14.7.2015 06:53