Fleiri fréttir

Ofstækismenn vilja í nýtt hof Ásatrúarfélagsins

Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga.

Nýjustu vagnar Strætó gallagripir?

Kælibúnaður í nýjustu vögnum Strætó bs. hefur átt það til að ofhitna með þeim afleiðingum að hann hefur sprungið undan þrýstingi. „Einstök og afmörkuð tilfelli“ segir framkvæmdastjóri Strætó bs.

Lúsmý ekki eins áberandi

Vágesturinn hefur lítið látið á sér kræla undanfarna daga. Nafnið á tegundinn enn ekki staðfest.

Skoða upptöku samræmdra prófa á ný

Menntamálaráðherra kannar sé hvort einkunnaverðbólga eigi sér stað eftir afnám samræmdra prófa. Hugsanlegt að koma á samræmdum prófum í nýrri mynd.

Færri nálgunarbönn veitt á Suðurnesjum

Á þessu ári hafa fórnarlömb heimilisofbeldis á Suðurnesjum aldrei fengið ósk sína um brottvísun ofbeldismanns af heimili uppfyllta. Einungis tvö nálgunarbönn hafa verið veitt á sama tíma. Lögreglustjóri segir að enn sé sömu skilyrðum fylgt.

Æfareiðir myndhöggvarar munnhöggvast

Ásmundur Ásmundsson og Hannes Lárusson myndlistarmenn voru reknir úr Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur. Ásmundur segir um ofsóknir og einelti að ræða. Formaður félagsins segir þá rekna á löglegan hátt.

Tíminn geymir næstu skref

Maraþonfundir fóru fram í Brussel í gær. Drög að samkomulagi liggja fyrir sem þýðir að skuldir Grikkja fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið, næstu skref og hvað þau hafa í för með sér.

Ágangur sjávar ógnar landnámsminjum

Fjöldi fornminja og gamalla verbúða víða um land liggur undir skemmdum vegna sjávarrofs. Sjávarrof hefur eyðilagt minjar við Gufuskála þar sem björgunaruppgröftur á sér stað. Margar minjanna eru allt frá landnámsöld.

Vilja brenna 2.000 tonn af dýrahræjum

Kaupfélag Skagfirðinga hefur óskað eftir leyfi til að setja upp brennsluofn við sláturhús sitt á Sauðárkróki. Vilja leyfi til að brenna allt að sex tonn af dýrahræjum á dag. "Málið er nú í athugasemdaferli,“ segir framkvæmdastjóri HNV.

Eldur á Arnarvatnsheiði

Þyrla Landhelgisgælsunnar var fengin til að aðstoða við að slökkva kjarr- og mosaeld á Arnarvatnsheiði því ekki var hægt að komast að eldinum með dælubílum.

Sjá næstu 50 fréttir