Fleiri fréttir Þúsundir heimila án rafmagns í Skotlandi Um 70 þúsund heimili án rafmagns þegar mest var. Unnið að viðgerðum. 11.1.2015 09:30 Skíðasvæði opin víða um land Lokað í Bláfjöllum. 11.1.2015 09:23 Maður stunginn úti á Granda í nótt Lögreglan hafði í nógu að snúast. 11.1.2015 09:14 Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. 10.1.2015 23:38 Fjölskylda Coulibaly fordæmir gíslatökuna Móðir Coulibaly og systir hans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa yfir samúð með fjölskyldum fórnarlambanna. 10.1.2015 22:44 Ekið á gangandi vegfaranda í Vesturbænum Fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. 10.1.2015 22:09 Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. 10.1.2015 21:44 Karlar ræða konur á rakarastofunni Rakarastofuráðstefna utanríkisráðuneytisins hjá Sameinuðu þjóðunum í næstu viku hefur vakið mikla athygli. Karlar þurfa að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum. 10.1.2015 21:04 Árás gerð á netkosningu um Austfirðing ársins Fjöldi atkvæða í kjöri á Austfirðingi ársins voru ógild eftir að ljós kom að ein og sama erlenda IP-talan væri á bakvið þúsundir atkvæða. 10.1.2015 20:37 Gagnrýna ráðningu Gunnars Birgissonar Ráðning Gunnars I. Birgissonar sem bæjarstjóra Fjallabyggðar kom mörgum í opna skjöldu, segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður kjördæmisins og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Ólafsfirði. 10.1.2015 20:00 Saurlífi lokað en myndum áfram deilt Snapchat-aðganginum Saurlífi hefur verið lokað en nýr hefur þegar sprottið upp í staðinn. 10.1.2015 19:02 Leitin að Boumeddiene heldur áfram Grunuð um aðild að voðaverkunum í París. 10.1.2015 17:57 Á annað hundrað bíla árekstur í Bandaríkjunum - Myndband Einn ökumaður lést og fjölmargir voru færðir á sjúkrahús. 10.1.2015 16:45 Blaðamenn ræddu við árásarmennina – Myndbönd „Við erum að segja þér að við erum verjendur spámannsins,“ sagði Cherif Kouachi. 10.1.2015 15:33 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10.1.2015 14:29 Segir verkefnið spennandi Gunnar Birgisson, sem verður bæjarstjóri Fjallabyggðar, segir tilkomu Héðisfjarðarganga meginástæða uppbyggingar í sveitarfélaginu, en hann var á móti göngunum á Alþingi. 10.1.2015 14:02 Telur að yfirlýsing merki aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Formaður Vinstri grænna segir að viljayfirlýsing sem sem undirrituð var í vikunni í tengslum við kjarasamninga lækna sýni svart á hvítu að ríkisstjórnin stefni að auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu. Útboð sjúkrahótels, þar sem fyrirtæki sem rekið er í hagnaðarskyni var með eina tilboðið, staðfesti svo þetta. 10.1.2015 13:44 Stél vélarinnar komið af hafsbotni Þetta er fyrsti hluti indónísku vélarinnar sem björgunarmenn ná úr hafi, en 162 voru um borð og létust allir. 10.1.2015 12:53 „Erum að borga Tyrkjum, Búlgörum og Bandaríkjamönnum fyrir að skríða í leðju“ „Vera okkar í NATO felur í sér að við erum að borga Tyrkjum, Búlgörum og Bandaríkjamönnum fyrir að skríða í leðju svo við sjálf þurfum ekki að gera það," segir Pawel Bartoszek í pistli sínum um NATO-aðild Íslendinga. 10.1.2015 12:39 Rakararáðstefna virkjar karlana Samfélag Ráðstefna þar sem karlar eru virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna verður haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í næstu viku. 10.1.2015 12:00 Emmsjé Gauti Íslandsmeistar í Donkey Kong Gauti Þeyr Másson, varð Íslandsmeistari í keppni í Donkey Kong-spilakassanum á fimmtudagskvöld. 10.1.2015 12:00 Óvægnar skopmyndir eru ekki nýmæli Pólitískar skopmyndir eiga sér langa sögu. Hér á síðunni getur að líta nokkrar slíkar, sem enn þykja harla sláandi. 10.1.2015 11:30 Skoðun breytir útbreiðslu og hegðun Viðvera ferðamanna í selaskoðun hefur greinilega truflandi áhrif á dýrin. 10.1.2015 11:00 Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10.1.2015 11:00 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10.1.2015 10:57 Vilja að fólk fái að gagnrýna trúarbrögð Þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp til að afnema bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum. Hann segir ótækt að banna guðlast í vestrænu lýðræðisríki. Spaugstofumaður segir að ákvæðið ætti að vera löngu farið úr lögum. 10.1.2015 10:15 Kostar 33 milljarða að ná meðaltalinu Útgjöld til heilbrigðismála eru mun lægri hér á landi en á öðrum Norðurlöndum. Í nýrri viljayfirlýsingu er gert ráð fyrir að staða Íslands sé jöfnuð við hin löndin. 10.1.2015 10:00 Braust inn hjá vini sínum til að vera með konu Lögreglumenn komu að pari í ástarleik í íbúð sem brotist hafði verið inn í. 10.1.2015 09:49 Meira í ríkiskassann og minna í vasa neytenda Aukin eftirspurn eftir tollkvótum leiðir til þess að menn bjóða meira í þá og verðið á þeim hækkar. Hækkunin fer út í verðlagið og eyðir ávinningi neytenda. Kostnaður fyrirtækja af tollfrjálsum innflutningskvóta er orðinn svipaður og í sumum tilfellum hær 10.1.2015 09:30 Lambatittlingar, hálsar og bein fluttir til Asíu. SS nýtir allt af skepnunni við nýjungar í útflutningi fyrirtækisins til Asíu. Á síðasta ári voru flutt þangað 300 tonn af kjötafurðum. 10.1.2015 09:30 Grunur um Ebólusmit í Danmörku Talið er hugsanlegt að danskur hjúkrunarfræðingur hafi smitast af ebólu í Sierra Leone í Vestur-Afríku á dögunum. 10.1.2015 09:10 Mánaðarskammtur af rislyfjum á 40 þúsund Mánaðarskammtur af nauðsynlegum stinningarlyfjum eftir aðgerð vegna blöðruhálskrabbamein kostar 20 til 40 þúsund krónur. Karlar fá ákveðin stinningarlyf ekki niðurgreidd. Óréttlátt segir félagsráðgjafi hjá Krabbameinsfélagi Íslands. 10.1.2015 09:00 Hundrað varakort eftir fyrir eldri tegundir í gjaldfrjálsum bílastæðum Nokkur óvissa virðist hafa skapast um framkvæmd nýrra reglna í Reykjavík um gjaldskyldu svokallaðra visthæfra bíla. 10.1.2015 08:00 Nextcode selt á 8,5 milljarða Fyrirtækið WuXi PharmaTech hefur keypt íslenska erfðagreiningarfyrirtækið NextCode á 8,5 milljarða. 10.1.2015 08:00 Flensuorðrómur ekki staðfestur Sóttvarnalæknir hefur sérstaklega birt tilkynningu um að orðrómur um að inflúensan í ár verði skæðari en undanfarin ár hafi ekki verið staðfestur. 10.1.2015 08:00 Ætla að græða 90.000 hektara lands Endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu gengur vel. Hekluskógaverkefnið er borið uppi af víðtæku samstarfi og þegar hafa 2,3 milljónir trjáplantna verið gróðursettar - sem graðga í sig íslenskt kjötmjöl. Stjórnvöld skoða að hefja svipuð verkefni í öðrum landshlutum. 10.1.2015 07:00 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9.1.2015 23:34 Gunnar I. Birgisson nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar Gunnar tekur við af Sigurði Val Ásbjarnarsyni. 9.1.2015 23:02 Bæjarstjóri Fjallabyggðar lætur af störfum Sigurður Valur Ásbjarnarson hefur óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum. 9.1.2015 21:50 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9.1.2015 21:36 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9.1.2015 20:07 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9.1.2015 19:22 Þriðja gíslatakan í Frakklandi Vopnaður maður heldur fólki föngnu í skartgripabúð í suður Frakklandi. 9.1.2015 18:28 Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9.1.2015 17:15 Hæstiréttur staðfestir frávísun á ákæru í verðsamráðsmálinu Ekki lá fyrir kæra frá Samkeppniseftirlitinu 9.1.2015 16:56 Sjá næstu 50 fréttir
Þúsundir heimila án rafmagns í Skotlandi Um 70 þúsund heimili án rafmagns þegar mest var. Unnið að viðgerðum. 11.1.2015 09:30
Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. 10.1.2015 23:38
Fjölskylda Coulibaly fordæmir gíslatökuna Móðir Coulibaly og systir hans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa yfir samúð með fjölskyldum fórnarlambanna. 10.1.2015 22:44
Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. 10.1.2015 21:44
Karlar ræða konur á rakarastofunni Rakarastofuráðstefna utanríkisráðuneytisins hjá Sameinuðu þjóðunum í næstu viku hefur vakið mikla athygli. Karlar þurfa að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum. 10.1.2015 21:04
Árás gerð á netkosningu um Austfirðing ársins Fjöldi atkvæða í kjöri á Austfirðingi ársins voru ógild eftir að ljós kom að ein og sama erlenda IP-talan væri á bakvið þúsundir atkvæða. 10.1.2015 20:37
Gagnrýna ráðningu Gunnars Birgissonar Ráðning Gunnars I. Birgissonar sem bæjarstjóra Fjallabyggðar kom mörgum í opna skjöldu, segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður kjördæmisins og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Ólafsfirði. 10.1.2015 20:00
Saurlífi lokað en myndum áfram deilt Snapchat-aðganginum Saurlífi hefur verið lokað en nýr hefur þegar sprottið upp í staðinn. 10.1.2015 19:02
Á annað hundrað bíla árekstur í Bandaríkjunum - Myndband Einn ökumaður lést og fjölmargir voru færðir á sjúkrahús. 10.1.2015 16:45
Blaðamenn ræddu við árásarmennina – Myndbönd „Við erum að segja þér að við erum verjendur spámannsins,“ sagði Cherif Kouachi. 10.1.2015 15:33
Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10.1.2015 14:29
Segir verkefnið spennandi Gunnar Birgisson, sem verður bæjarstjóri Fjallabyggðar, segir tilkomu Héðisfjarðarganga meginástæða uppbyggingar í sveitarfélaginu, en hann var á móti göngunum á Alþingi. 10.1.2015 14:02
Telur að yfirlýsing merki aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Formaður Vinstri grænna segir að viljayfirlýsing sem sem undirrituð var í vikunni í tengslum við kjarasamninga lækna sýni svart á hvítu að ríkisstjórnin stefni að auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu. Útboð sjúkrahótels, þar sem fyrirtæki sem rekið er í hagnaðarskyni var með eina tilboðið, staðfesti svo þetta. 10.1.2015 13:44
Stél vélarinnar komið af hafsbotni Þetta er fyrsti hluti indónísku vélarinnar sem björgunarmenn ná úr hafi, en 162 voru um borð og létust allir. 10.1.2015 12:53
„Erum að borga Tyrkjum, Búlgörum og Bandaríkjamönnum fyrir að skríða í leðju“ „Vera okkar í NATO felur í sér að við erum að borga Tyrkjum, Búlgörum og Bandaríkjamönnum fyrir að skríða í leðju svo við sjálf þurfum ekki að gera það," segir Pawel Bartoszek í pistli sínum um NATO-aðild Íslendinga. 10.1.2015 12:39
Rakararáðstefna virkjar karlana Samfélag Ráðstefna þar sem karlar eru virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna verður haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í næstu viku. 10.1.2015 12:00
Emmsjé Gauti Íslandsmeistar í Donkey Kong Gauti Þeyr Másson, varð Íslandsmeistari í keppni í Donkey Kong-spilakassanum á fimmtudagskvöld. 10.1.2015 12:00
Óvægnar skopmyndir eru ekki nýmæli Pólitískar skopmyndir eiga sér langa sögu. Hér á síðunni getur að líta nokkrar slíkar, sem enn þykja harla sláandi. 10.1.2015 11:30
Skoðun breytir útbreiðslu og hegðun Viðvera ferðamanna í selaskoðun hefur greinilega truflandi áhrif á dýrin. 10.1.2015 11:00
Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10.1.2015 11:00
Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10.1.2015 10:57
Vilja að fólk fái að gagnrýna trúarbrögð Þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp til að afnema bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum. Hann segir ótækt að banna guðlast í vestrænu lýðræðisríki. Spaugstofumaður segir að ákvæðið ætti að vera löngu farið úr lögum. 10.1.2015 10:15
Kostar 33 milljarða að ná meðaltalinu Útgjöld til heilbrigðismála eru mun lægri hér á landi en á öðrum Norðurlöndum. Í nýrri viljayfirlýsingu er gert ráð fyrir að staða Íslands sé jöfnuð við hin löndin. 10.1.2015 10:00
Braust inn hjá vini sínum til að vera með konu Lögreglumenn komu að pari í ástarleik í íbúð sem brotist hafði verið inn í. 10.1.2015 09:49
Meira í ríkiskassann og minna í vasa neytenda Aukin eftirspurn eftir tollkvótum leiðir til þess að menn bjóða meira í þá og verðið á þeim hækkar. Hækkunin fer út í verðlagið og eyðir ávinningi neytenda. Kostnaður fyrirtækja af tollfrjálsum innflutningskvóta er orðinn svipaður og í sumum tilfellum hær 10.1.2015 09:30
Lambatittlingar, hálsar og bein fluttir til Asíu. SS nýtir allt af skepnunni við nýjungar í útflutningi fyrirtækisins til Asíu. Á síðasta ári voru flutt þangað 300 tonn af kjötafurðum. 10.1.2015 09:30
Grunur um Ebólusmit í Danmörku Talið er hugsanlegt að danskur hjúkrunarfræðingur hafi smitast af ebólu í Sierra Leone í Vestur-Afríku á dögunum. 10.1.2015 09:10
Mánaðarskammtur af rislyfjum á 40 þúsund Mánaðarskammtur af nauðsynlegum stinningarlyfjum eftir aðgerð vegna blöðruhálskrabbamein kostar 20 til 40 þúsund krónur. Karlar fá ákveðin stinningarlyf ekki niðurgreidd. Óréttlátt segir félagsráðgjafi hjá Krabbameinsfélagi Íslands. 10.1.2015 09:00
Hundrað varakort eftir fyrir eldri tegundir í gjaldfrjálsum bílastæðum Nokkur óvissa virðist hafa skapast um framkvæmd nýrra reglna í Reykjavík um gjaldskyldu svokallaðra visthæfra bíla. 10.1.2015 08:00
Nextcode selt á 8,5 milljarða Fyrirtækið WuXi PharmaTech hefur keypt íslenska erfðagreiningarfyrirtækið NextCode á 8,5 milljarða. 10.1.2015 08:00
Flensuorðrómur ekki staðfestur Sóttvarnalæknir hefur sérstaklega birt tilkynningu um að orðrómur um að inflúensan í ár verði skæðari en undanfarin ár hafi ekki verið staðfestur. 10.1.2015 08:00
Ætla að græða 90.000 hektara lands Endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu gengur vel. Hekluskógaverkefnið er borið uppi af víðtæku samstarfi og þegar hafa 2,3 milljónir trjáplantna verið gróðursettar - sem graðga í sig íslenskt kjötmjöl. Stjórnvöld skoða að hefja svipuð verkefni í öðrum landshlutum. 10.1.2015 07:00
Gunnar I. Birgisson nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar Gunnar tekur við af Sigurði Val Ásbjarnarsyni. 9.1.2015 23:02
Bæjarstjóri Fjallabyggðar lætur af störfum Sigurður Valur Ásbjarnarson hefur óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum. 9.1.2015 21:50
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9.1.2015 20:07
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9.1.2015 19:22
Þriðja gíslatakan í Frakklandi Vopnaður maður heldur fólki föngnu í skartgripabúð í suður Frakklandi. 9.1.2015 18:28
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9.1.2015 17:15
Hæstiréttur staðfestir frávísun á ákæru í verðsamráðsmálinu Ekki lá fyrir kæra frá Samkeppniseftirlitinu 9.1.2015 16:56