Fleiri fréttir Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9.1.2015 14:25 Bent Sch. Thorsteinsson látinn Bent Sch. Thorsteinsson, fyrrverandi fjármálastjóri Rafmagnsveitna ríkisins, lést þann 7. janúar á Landsspítalanum við Fossvog. 9.1.2015 14:20 Hærri frístundastyrkur á Akureyri Íþróttaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir áramót að hækka frístundastyrk ungmenna í bænum til íþrótta– og tómstundastarfs í 12.000 krónur eða um 20% frá og með 1. janúar 2015. 9.1.2015 14:17 Vann 18,6 milljónir í Víkingalottóinu Ungur maður nældi sér í hinn alíslenska bónuspott í Víkingalottóinu í vikunni og vann 18,6 milljónir. 9.1.2015 14:03 Ástin ástæða endurkomu Ingva Hrafns sem sjónvarpsstjóra Guðmundur Örn Jóhannsson er hættur sem sjónvarpsstjóri ÍNN eftir níu mánuði í starfi. 9.1.2015 13:48 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9.1.2015 13:32 Bíl og listaverkum stolið af bláfátækum listamanni Listakonan Rúna K. Tetzschner varð fyrir því að bíl hennar var stolið ásamt 46 listaverkum og fleiri munum aðfaranótt 31. desember. 9.1.2015 13:28 Harðasti andstæðingur kvótakerfisins orðinn vinur þess „Það þýðir ekkert að vera með hugsjón í þessu, hún bara gengur ekki upp,“ segir Finnbogi Vikar. 9.1.2015 13:09 Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál og sérstakur starfshópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur það hlutverk að meta leiðir til að bæta þar um hefur skilað árlegri skýrslu sinni um raforkuöryggi á Vestfjörðum. 9.1.2015 13:00 Fékk kristilega kraftaverkasögu senda í pósti Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi og formaður mannréttindaráðs, þakkar kærlega fyrir nafnlaust bréf sem hún fékk sent í pósti í dag með kristilegum boðskap. 9.1.2015 12:46 Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9.1.2015 12:35 Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9.1.2015 11:14 Píratar vilja afnema bann við guðlasti Píratar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um afnám ákvæðis í hegningarlögum sem bannar guðlast. Bannið sæmi ekki lýðræðisríki. 9.1.2015 10:40 Þessir fengu listamannalaun Þorgrímur Þráinsson fær loksins listamannalaun. 9.1.2015 10:40 Icelandic seasonal beer from whales' testicles "We want to create a true Thorri atmosphere and therefore we decided to use smoked testicles from fin whales for flavoring the beer," Dagbjartur Arilíusson says 9.1.2015 10:17 Þrjátíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega 30 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring. Um fimm skjálftar eru milli 4 og 5. 9.1.2015 10:01 Tvískiptar metanbifreiðar í sorphirðunni Sorphirða Reykjavíkurborgar hefur fengið þrjá nýja metanknúna Scania bíla til að sinna losun grárra og blárra tunna í borginni og mun fá þann fjórða á næstu dögum. 9.1.2015 09:43 Gunni Helga og Þorsteinn Guðmunds fengu listamannalaun Margir listamenn fagna nú vilyrði fyrir listamannalaunum en aðrir ekki – eftir atvikum. 180 milljónum úthlutað. 9.1.2015 09:34 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9.1.2015 08:54 Tína upp jólatré á Seltjarnarnesi Frá því að jólin kvöddu hafa starfsmenn Seltjarnarnesbæjar unnið að því að tína saman jólatré bæjarbúa. 9.1.2015 08:15 Veiðiréttarhafar stefna ríkinu vegna dvínandi vatns í Grenlæk Veiðiréttarhafar við Grenlæk vilja að dómstólar viðurkenni að ríkinu og Skaftárhreppi beri að bæta þeim tjón vegna aðgerða sem heft hafi náttúrulegt rennsli vatns fram Eldhraun í Landbroti og leitt til minnkandi veiði á vatnasviði árinnar. 9.1.2015 08:00 Vilja þakið af en ná ekki í eigandann Bæjaryfirvöld í Garði gáfu nú um áramótin húseiganda fjögurra vikna frest til að lagfæra þak með lausum þakplötum. Helst vill bærinn fá að taka þakið strax af húsinu. 9.1.2015 07:45 Rafmagnslaust á stórum hluta Suðurlands Rafmagnslaust varð á stórum hluta Suðurlands og í Vestmannaeyjum uppúr klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að eldingu sló niður í spennivirki Rafmagnsveitu ríkisins við Hvolsvöll með þeim afleiðingum að öllu sló út. 9.1.2015 07:39 Bílþjófnaður upplýstist við reglubundið eftirlit Þegar lögreglan stöðvaði bíl við reglubundið eftirlit um klukkan hálf tvö í nótt, kom í ljós að bíllinn var stolinn. 9.1.2015 07:33 Reglubreyting borgarinnar fækkar visthæfum bílum Ríflega 11.000 ökutæki töldust visthæf í fyrra en ekki nú og munu ökumenn þeirra ekki geta nýtt sér þann kost að leggja gjaldfrjálst í stæði borgarinnar í árslok. 9.1.2015 07:30 Víða snjóþekja á vegum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. 9.1.2015 07:26 Ofbeldi í nánum samböndum hefur áhrif á heilsu þolenda Ný rannsókn sýnir að af 306 konum höfðu 55 orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum. Sautján þeirra höfðu þróað með sér einkenni áfallastreituröskunar. Ofbeldið hefur mikil áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. 9.1.2015 07:15 ESB vill lána Úkraínu 270 milljarða Úkraínustjórn eyðir um 4 milljónum evra á dag í átökin í austurhluta landsins. 9.1.2015 07:00 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9.1.2015 07:00 Skera niður í Evrópu Bandarísk stjórnvöld ætla að loka 15 herstöðvum víðs vegar í Evrópu. Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesti þetta í gær. 9.1.2015 07:00 Heitt nef heldur kvefi í burtu Til að draga úr líkum á að fá kvef þarf að gæta þess að kuldi komi ekki að nefinu. Þetta er ráð vísindamanna við Yale-háskóla í Bandaríkjunum. 9.1.2015 07:00 Læknasamningarnir gerðir við sérstakar aðstæður Viljayfirlýsing Læknafélagsins, Skurðlæknafélagsins og ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins var undirrituð í gær. Auka á fjármagn til heilbrigðiskerfisins og gera það samkeppnishæft. 9.1.2015 07:00 Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9.1.2015 07:00 Húsgögnin enn heil Ráðhúsið hefur ekki keypt ný húsgögn í stað þeirra húsgagna sem reyndust eftirlíkingar af Le Corbusier-húsgögnum. 9.1.2015 06:30 Gagnrýna hugmyndaleysi í Örfirisey Tillaga frá Faxaflóahöfnum um deiliskipulag í Örfirisey verður sett í auglýsingu eftir að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti það á miðvikudag. 9.1.2015 06:00 Segir al-Qaeda skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi „Við vitum að hryðjuverkamenn í Sýrlandi horfa til Bretlands, reyna að beina árásum gegn landinu og að fá öfgamenn til að framkvæma árásir hér.“ segir yfirmaður leyniþjónustu Bretlands 8.1.2015 23:43 Hrottaleg mynd af skrifstofu Charlie Hebdo eftir árásina Fjölmiðlar ytra hafa birt mynd af vettvangi skotárásarinnar í París í gær.Hrottafengnar ljósmyndir. 8.1.2015 22:37 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8.1.2015 22:27 Ljósadýrð í Búkarest Mikill bjarmi birtist Rúmenum í nótt. 8.1.2015 22:06 Hjúkrunarfræðingur sakaður um að hafa myrt 30 einstaklinga Sagður hafa eitraði fyrir sjúklingum til að æfa sig í endurlífgun. 8.1.2015 21:57 Transfólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Stjórnvöld í Moskvu segja breytingu gerða til að fækka umferðarslysum, sem eru tíð í landinu. 8.1.2015 21:36 Hátt í 3000 ökumenn stöðvaðir Sérstakt umferðareftirlit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2015 20:38 Munu loka 15 herstöðvum í Evrópu Með því spara Bandaríkin um 500 milljónir dala, um 65 milljarða króna, á ári. 8.1.2015 20:33 Skotinn til bana af systur sinni Stúlkan hafði orðið fyrir mikilli misnotkun af hálfu bróður síns. 8.1.2015 20:20 VR stefnir stjórvöldum fyrir stjórnarskrárbrot VR telur stjórnvöld hafa brotið stjórnarskrárvarinn rétt launafólks þegar sett voru afturvirk lög um skerðingu atvinnuleysisbóta. Segja ríkisstjórnina sýna launafólki grimmd. 8.1.2015 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9.1.2015 14:25
Bent Sch. Thorsteinsson látinn Bent Sch. Thorsteinsson, fyrrverandi fjármálastjóri Rafmagnsveitna ríkisins, lést þann 7. janúar á Landsspítalanum við Fossvog. 9.1.2015 14:20
Hærri frístundastyrkur á Akureyri Íþróttaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir áramót að hækka frístundastyrk ungmenna í bænum til íþrótta– og tómstundastarfs í 12.000 krónur eða um 20% frá og með 1. janúar 2015. 9.1.2015 14:17
Vann 18,6 milljónir í Víkingalottóinu Ungur maður nældi sér í hinn alíslenska bónuspott í Víkingalottóinu í vikunni og vann 18,6 milljónir. 9.1.2015 14:03
Ástin ástæða endurkomu Ingva Hrafns sem sjónvarpsstjóra Guðmundur Örn Jóhannsson er hættur sem sjónvarpsstjóri ÍNN eftir níu mánuði í starfi. 9.1.2015 13:48
Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9.1.2015 13:32
Bíl og listaverkum stolið af bláfátækum listamanni Listakonan Rúna K. Tetzschner varð fyrir því að bíl hennar var stolið ásamt 46 listaverkum og fleiri munum aðfaranótt 31. desember. 9.1.2015 13:28
Harðasti andstæðingur kvótakerfisins orðinn vinur þess „Það þýðir ekkert að vera með hugsjón í þessu, hún bara gengur ekki upp,“ segir Finnbogi Vikar. 9.1.2015 13:09
Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál og sérstakur starfshópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur það hlutverk að meta leiðir til að bæta þar um hefur skilað árlegri skýrslu sinni um raforkuöryggi á Vestfjörðum. 9.1.2015 13:00
Fékk kristilega kraftaverkasögu senda í pósti Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi og formaður mannréttindaráðs, þakkar kærlega fyrir nafnlaust bréf sem hún fékk sent í pósti í dag með kristilegum boðskap. 9.1.2015 12:46
Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9.1.2015 12:35
Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9.1.2015 11:14
Píratar vilja afnema bann við guðlasti Píratar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um afnám ákvæðis í hegningarlögum sem bannar guðlast. Bannið sæmi ekki lýðræðisríki. 9.1.2015 10:40
Icelandic seasonal beer from whales' testicles "We want to create a true Thorri atmosphere and therefore we decided to use smoked testicles from fin whales for flavoring the beer," Dagbjartur Arilíusson says 9.1.2015 10:17
Þrjátíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega 30 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring. Um fimm skjálftar eru milli 4 og 5. 9.1.2015 10:01
Tvískiptar metanbifreiðar í sorphirðunni Sorphirða Reykjavíkurborgar hefur fengið þrjá nýja metanknúna Scania bíla til að sinna losun grárra og blárra tunna í borginni og mun fá þann fjórða á næstu dögum. 9.1.2015 09:43
Gunni Helga og Þorsteinn Guðmunds fengu listamannalaun Margir listamenn fagna nú vilyrði fyrir listamannalaunum en aðrir ekki – eftir atvikum. 180 milljónum úthlutað. 9.1.2015 09:34
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9.1.2015 08:54
Tína upp jólatré á Seltjarnarnesi Frá því að jólin kvöddu hafa starfsmenn Seltjarnarnesbæjar unnið að því að tína saman jólatré bæjarbúa. 9.1.2015 08:15
Veiðiréttarhafar stefna ríkinu vegna dvínandi vatns í Grenlæk Veiðiréttarhafar við Grenlæk vilja að dómstólar viðurkenni að ríkinu og Skaftárhreppi beri að bæta þeim tjón vegna aðgerða sem heft hafi náttúrulegt rennsli vatns fram Eldhraun í Landbroti og leitt til minnkandi veiði á vatnasviði árinnar. 9.1.2015 08:00
Vilja þakið af en ná ekki í eigandann Bæjaryfirvöld í Garði gáfu nú um áramótin húseiganda fjögurra vikna frest til að lagfæra þak með lausum þakplötum. Helst vill bærinn fá að taka þakið strax af húsinu. 9.1.2015 07:45
Rafmagnslaust á stórum hluta Suðurlands Rafmagnslaust varð á stórum hluta Suðurlands og í Vestmannaeyjum uppúr klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að eldingu sló niður í spennivirki Rafmagnsveitu ríkisins við Hvolsvöll með þeim afleiðingum að öllu sló út. 9.1.2015 07:39
Bílþjófnaður upplýstist við reglubundið eftirlit Þegar lögreglan stöðvaði bíl við reglubundið eftirlit um klukkan hálf tvö í nótt, kom í ljós að bíllinn var stolinn. 9.1.2015 07:33
Reglubreyting borgarinnar fækkar visthæfum bílum Ríflega 11.000 ökutæki töldust visthæf í fyrra en ekki nú og munu ökumenn þeirra ekki geta nýtt sér þann kost að leggja gjaldfrjálst í stæði borgarinnar í árslok. 9.1.2015 07:30
Víða snjóþekja á vegum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. 9.1.2015 07:26
Ofbeldi í nánum samböndum hefur áhrif á heilsu þolenda Ný rannsókn sýnir að af 306 konum höfðu 55 orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum. Sautján þeirra höfðu þróað með sér einkenni áfallastreituröskunar. Ofbeldið hefur mikil áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. 9.1.2015 07:15
ESB vill lána Úkraínu 270 milljarða Úkraínustjórn eyðir um 4 milljónum evra á dag í átökin í austurhluta landsins. 9.1.2015 07:00
Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9.1.2015 07:00
Skera niður í Evrópu Bandarísk stjórnvöld ætla að loka 15 herstöðvum víðs vegar í Evrópu. Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesti þetta í gær. 9.1.2015 07:00
Heitt nef heldur kvefi í burtu Til að draga úr líkum á að fá kvef þarf að gæta þess að kuldi komi ekki að nefinu. Þetta er ráð vísindamanna við Yale-háskóla í Bandaríkjunum. 9.1.2015 07:00
Læknasamningarnir gerðir við sérstakar aðstæður Viljayfirlýsing Læknafélagsins, Skurðlæknafélagsins og ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins var undirrituð í gær. Auka á fjármagn til heilbrigðiskerfisins og gera það samkeppnishæft. 9.1.2015 07:00
Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9.1.2015 07:00
Húsgögnin enn heil Ráðhúsið hefur ekki keypt ný húsgögn í stað þeirra húsgagna sem reyndust eftirlíkingar af Le Corbusier-húsgögnum. 9.1.2015 06:30
Gagnrýna hugmyndaleysi í Örfirisey Tillaga frá Faxaflóahöfnum um deiliskipulag í Örfirisey verður sett í auglýsingu eftir að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti það á miðvikudag. 9.1.2015 06:00
Segir al-Qaeda skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi „Við vitum að hryðjuverkamenn í Sýrlandi horfa til Bretlands, reyna að beina árásum gegn landinu og að fá öfgamenn til að framkvæma árásir hér.“ segir yfirmaður leyniþjónustu Bretlands 8.1.2015 23:43
Hrottaleg mynd af skrifstofu Charlie Hebdo eftir árásina Fjölmiðlar ytra hafa birt mynd af vettvangi skotárásarinnar í París í gær.Hrottafengnar ljósmyndir. 8.1.2015 22:37
Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8.1.2015 22:27
Hjúkrunarfræðingur sakaður um að hafa myrt 30 einstaklinga Sagður hafa eitraði fyrir sjúklingum til að æfa sig í endurlífgun. 8.1.2015 21:57
Transfólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Stjórnvöld í Moskvu segja breytingu gerða til að fækka umferðarslysum, sem eru tíð í landinu. 8.1.2015 21:36
Hátt í 3000 ökumenn stöðvaðir Sérstakt umferðareftirlit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2015 20:38
Munu loka 15 herstöðvum í Evrópu Með því spara Bandaríkin um 500 milljónir dala, um 65 milljarða króna, á ári. 8.1.2015 20:33
Skotinn til bana af systur sinni Stúlkan hafði orðið fyrir mikilli misnotkun af hálfu bróður síns. 8.1.2015 20:20
VR stefnir stjórvöldum fyrir stjórnarskrárbrot VR telur stjórnvöld hafa brotið stjórnarskrárvarinn rétt launafólks þegar sett voru afturvirk lög um skerðingu atvinnuleysisbóta. Segja ríkisstjórnina sýna launafólki grimmd. 8.1.2015 19:30