Fleiri fréttir

Bent Sch. Thorsteinsson látinn

Bent Sch. Thorsteinsson, fyrrverandi fjármálastjóri Rafmagnsveitna ríkisins, lést þann 7. janúar á Landsspítalanum við Fossvog.

Hærri frístundastyrkur á Akureyri

Íþróttaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir áramót að hækka frístundastyrk ungmenna í bænum til íþrótta– og tómstundastarfs í 12.000 krónur eða um 20% frá og með 1. janúar 2015.

Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál

Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál og sérstakur starfshópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur það hlutverk að meta leiðir til að bæta þar um hefur skilað árlegri skýrslu sinni um raforkuöryggi á Vestfjörðum.

Tvískiptar metanbifreiðar í sorphirðunni

Sorphirða Reykjavíkurborgar hefur fengið þrjá nýja metanknúna Scania bíla til að sinna losun grárra og blárra tunna í borginni og mun fá þann fjórða á næstu dögum.

Veiðiréttarhafar stefna ríkinu vegna dvínandi vatns í Grenlæk

Veiðiréttarhafar við Grenlæk vilja að dómstólar viðurkenni að ríkinu og Skaftárhreppi beri að bæta þeim tjón vegna aðgerða sem heft hafi náttúrulegt rennsli vatns fram Eldhraun í Landbroti og leitt til minnkandi veiði á vatnasviði árinnar.

Vilja þakið af en ná ekki í eigandann

Bæjaryfirvöld í Garði gáfu nú um áramótin húseiganda fjögurra vikna frest til að lagfæra þak með lausum þakplötum. Helst vill bærinn fá að taka þakið strax af húsinu.

Rafmagnslaust á stórum hluta Suðurlands

Rafmagnslaust varð á stórum hluta Suðurlands og í Vestmannaeyjum uppúr klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að eldingu sló niður í spennivirki Rafmagnsveitu ríkisins við Hvolsvöll með þeim afleiðingum að öllu sló út.

Víða snjóþekja á vegum

Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi.

Ofbeldi í nánum samböndum hefur áhrif á heilsu þolenda

Ný rannsókn sýnir að af 306 konum höfðu 55 orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum. Sautján þeirra höfðu þróað með sér einkenni áfallastreituröskunar. Ofbeldið hefur mikil áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu.

Árásarmennirnir á flótta

Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku.

Skera niður í Evrópu

Bandarísk stjórnvöld ætla að loka 15 herstöðvum víðs vegar í Evrópu. Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesti þetta í gær.

Heitt nef heldur kvefi í burtu

Til að draga úr líkum á að fá kvef þarf að gæta þess að kuldi komi ekki að nefinu. Þetta er ráð vísindamanna við Yale-háskóla í Bandaríkjunum.

Læknasamningarnir gerðir við sérstakar aðstæður

Viljayfirlýsing Læknafélagsins, Skurðlæknafélagsins og ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins var undirrituð í gær. Auka á fjármagn til heilbrigðiskerfisins og gera það samkeppnishæft.

Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði

"Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag.

Húsgögnin enn heil

Ráðhúsið hefur ekki keypt ný húsgögn í stað þeirra húsgagna sem reyndust eftirlíkingar af Le Corbusier-húsgögnum.

Gagnrýna hugmyndaleysi í Örfirisey

Tillaga frá Faxaflóahöfnum um deiliskipulag í Örfirisey verður sett í auglýsingu eftir að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti það á miðvikudag.

Segir al-Qaeda skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi

„Við vitum að hryðjuverkamenn í Sýrlandi horfa til Bretlands, reyna að beina árásum gegn landinu og að fá öfgamenn til að framkvæma árásir hér.“ segir yfirmaður leyniþjónustu Bretlands

VR stefnir stjórvöldum fyrir stjórnarskrárbrot

VR telur stjórnvöld hafa brotið stjórnarskrárvarinn rétt launafólks þegar sett voru afturvirk lög um skerðingu atvinnuleysisbóta. Segja ríkisstjórnina sýna launafólki grimmd.

Sjá næstu 50 fréttir