Fleiri fréttir Efna til samkeppni um lóð RÚV Markmiðið er að nota lóðina undir íbúðir og grynnka þannig á skuldum RÚV. 16.10.2014 13:59 Gæti þurft að hætta með leikskólabraut FG Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. 16.10.2014 13:28 Bannað að sýna kvenmannsbrjóst á Jafnréttisdögum “Ég skil þetta ekki. Þetta er mjög saklaus ugla á brjóstunum. Hverja særir hún og hverjir eru það sem kvarta?" 16.10.2014 13:24 Vél Air France í Madríd einangruð vegna gruns um ebólusmit 183 farþegar voru um borð í vélinni á sem var á leið frá Nígeríu til Madríd, um París. 16.10.2014 13:17 Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Arnþór Jónsson segir gagnrýni Rótarinnar að sjálfsögðu eiga rétt á sér. 16.10.2014 13:07 Flokkur efasemdarmanna leysist upp á Evrópuþinginu Flokkur frelsis og beins lýðræðis (EFDD) á Evrópuþinginu hefur leysts upp eftir að lettneskur þingmaður skýrði frá því að hann hafi sagt skilið við flokkinn. 16.10.2014 13:02 Hrægammasjóðum skipt út fyrir heimilin Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að heimilin sjálf muni standa undir kostnaðinum við leiðréttingu húsnæðisskulda með hækkun virðisaukaskatts á matvæli. Ósvífinn málflutningur að mati forsætisráðherra. 16.10.2014 12:54 Skógræktarmenn rífast um vernd Teigsskógar Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún tekur fram að hún styðji ekki yfirlýsingu stjórnar Skógræktarfélags Íslands um vegagerð um Teigsskóg. 16.10.2014 12:30 Valhúsaskóli fagnar 40 ára afmæli Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi fagnaði 40 ára afmæli í gær með fjölbreyttri dagskrá í skólanum þar sem fram komu núverandi og fyrrverandi nemendur og kennarar og slógu á létta strengi. 16.10.2014 12:17 Vilja Ólafíu og Sigurð hlið við hlið sem varaforseta ASÍ Samþykkt var af formönnum aðildarfélaga ASÍ í gær að leggja fram breytingatillögu þessa efnis að tveir varaforsetar verði í stjórn ASÍ. Tillagan verður lögð fram á þingi ASÍ í næstu viku. 16.10.2014 12:06 Fimm prósent fara eftir ráðum landlæknis um hreyfingu Yfir helmingur landsmanna hreyfir sig aðeins einu sinni í mánuði eða sjaldnar í 20 mínútur eða lengur. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem markaðsrannsóknafyrirtækið Maskína gerði fyrir Herbalife í ágúst síðastliðnum. 16.10.2014 12:00 Mótorhjólagengi berst gegn liðsmönnum IS Nýjustu óvinir IS-samtakanna eru hollenskir liðsmenn mótorhjólagengisins No Surrender Banditos sem berjast við hlið kúrdískra hermanna. 16.10.2014 11:50 Ekki svigrúm fyrir nýjum spítala að mati Bjarna „Það er ekki svigrúm fyrir það á næstu tveimur til þremur árum miðað við þann afgang sem við horfum fram á að geti myndast í ríkisfjármálunum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. 16.10.2014 11:40 Gasmengun berst líklega til höfuðborgarinnar Gasmengun frá Holuhrauni hefur verið umtalsverð víða á landinu undanfarna daga. Gasmengun getur í dag og á morgun borist frá eldgosinu í Holuhrauni til höfuðborgarinnar. 16.10.2014 11:37 Kaupás kallar inn kókosmjólk: Eðla fannst í mjólkinni Kaupás hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað kókosmjólk frá Suree vegna þess að lítil eðla fannst í vörunni. 16.10.2014 11:31 Grunur um ebólusmit í Danmörku Sjúklingnum er nú haldið í einangrun á sjúkrahúsinu í Hvidovre, úthverfi Kaupmannahafnar. 16.10.2014 10:52 Stelpur taka tíu sinnum minna en strákar fyrir hundapössun Mikill munur er á verðlagningu stráka og stelpna þegar það kemur að hundapössun, ef marka má auglýsingar sem hanga uppi í hverfisbúð í Kópavogi. „Þetta er grátlegt," segir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. 16.10.2014 10:51 Kýrin Blosom sú hæsta í heimi Fulltrúar Heimsmetabókar Guinness mældu axlarhæð kýrinnar sem reyndist vera 1,93 metrar. 16.10.2014 10:30 Minni virkni í Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa mælst um 70 skjálftar við Bárðarbungu og rúmlega tugur í ganginum norðanverðum. 16.10.2014 10:29 Séra Kristinn Ágúst hættir í Selfosskirkju Sóknarpresturinn í Selfosskirkju hefur undirritað samkomulag við Biskup Íslands um tilfærslu í starfi. 16.10.2014 10:29 „Ég er ekki hundur sem getur beðið í ól úti á túni þangað til í janúar“ Heyrnarlausir eiga nú erfitt með að lifa lífi sínu og fást við ýmsar daglegar athafnir, þar sem fjármagn til túlkaþjónustu er uppurið. 16.10.2014 10:19 Afgreiddu bæjarmálin á sex mínútum "Hvað er að frétta af bæjarstjórn Hafnarfjarðar?“ spyr Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fulltrúi VG í bæjarstjórn og fyrrverandi bæjarstjóri Hafnarfjarðabæjar. 16.10.2014 10:00 Byggja tröppur og palla við Hjálparfoss Lagðir verða vel afmarkaðir stígar og ætti svæðið því að þola betur sívaxandi straum ferðamanna. 16.10.2014 10:00 Biðjast afsökunar á karlrembu í spurningaþætti Áströlsk sjónvarpsstöð hefur beðist afsökunar á spurningu í þættinum Family Feud þar sem keppendur voru beðnir um að nefna „kvenmannsstörf“. 16.10.2014 09:55 Verður íbúðarhús þótt nágrannar mótmæli Skipulags- og byggingaráð Hafnarfjarðar heimilar að efri hæðum verslunar- og skrifstofuhússins á Strandgötu 31-33 verði breytt í íbúðir og að fjórðu hæðinni verði bætt við. Nágrannarnir telja vegið að hagsmunum sínum. 16.10.2014 09:15 Michelle Obama dansar með næpu Myndbandið hefur vakið mikla athygli og er liður í herferðinni „Let‘s Move!“ sem er ætlað að fá bandarísk börn til að hreyfa sig meira og borða hollari mat. 16.10.2014 08:48 Þurfa að endursemja við lánardrottna sína Opnun Vaðlaheiðarganga mun dragast meira en áætlanir gerðu ráð fyrir í fyrstu. Hita og raka um að kenna. Verktaki á eftir að setja saman nýja verkáætlun 16.10.2014 08:45 Sátt í sjónmáli í Hong Kong Æðsti embættismaður Hong Kong, C.Y. Leung, segist vera tilbúinn til samningaviðræðna við mótmælendur stúdentahreyfingarinnar sem krefjast þess að kosningar á þarnæsta ári verði frjálsar. 16.10.2014 08:11 Herða reglur um merkingar á tóbaki Nær allar merkingar á sígarettupökkum á Indlandi verða bannaðar frá og með 1. apríl næstkomandi. 16.10.2014 07:47 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16.10.2014 07:34 Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum. 16.10.2014 07:31 Leikskólar fylgjast með mengun Foreldrar leikskólabarna hafa margir áhyggjur af áhrifum gosmengunar á börnin sín. 16.10.2014 07:00 Pólitíkusar í ruslið Almenningur í Úkraínu virðist búinn að fá sig fullsaddan af stjórnmálamönnum og embættismönnum. Þingkosningar eru á dagskrá 26. október. 16.10.2014 07:00 Hætt við sérúrræði fyrir kynferðisbrotamenn Í nýju fjárlagafrumvarpi er ekki gert ráð fyrir að haldið verði áfram markvissu meðferðarúrræði innan Fangelsismálastofnunar sem sneri að meðferð afbrotamanna sem brotið hafa gegn börnum. 16.10.2014 07:00 Börnin áhugasöm um Alþingi Nemendur á yngsta stigi Laugarnesskóla heimsóttu Alþingishúsið í gær. 16.10.2014 07:00 Ný ferja til Eyja kynnt á föstudag Hönnun nýrrar Vestmannaeyjuferju er vel á veg komin og er hún um margt frábrugðin Herjólfi samkvæmt heimildum Eyjar.net sem fjallaði um málið í gær. 16.10.2014 07:00 Ísafjörður talinn heppilegur „Bæjarráð Bolungarvíkur telur eðlilegast að aðsetur sýslumannsins á Vestfjörðum sé á Ísafirði ef víkja á frá þeirri stefnu sem mörkuð var í upphaflegri tillögu að aðalskrifstofa sýslumannsins verði í Bolungarvík.“ 16.10.2014 07:00 Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina "Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. 16.10.2014 07:00 Vill ríkisfé í lífríkisrannsóknir Rannsóknir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, vill að ríkið leggi aukið fé í grunnrannsóknir á lífríki í vestfirskum fjörðum. 16.10.2014 07:00 Skjálftavirkni hefur aukist Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur aukist miðað við það sem verið hefur síðastliðnar tvær vikur. 16.10.2014 07:00 Betri árangur í námi með aukinni hreyfingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Gautaborg sýndu að líkur á að nemendur næðu markmiðum í náminu tvöfölduðust með aukinni hreyfingu. 16.10.2014 07:00 Vilja bann við gróðursetningu „Skógarkerfill hefur ekkert landgræðslugildi og hefur verið meira til ama en gagns.“ 16.10.2014 07:00 Segir bænahópinn áreitni fyrir konur „Mér finnst þetta vera áreitni og ég myndi vilja að Landspítalinn skoðaði þetta mál alvarlega með hagsmuni sinna skjólstæðinga að leiðarljósi.“ 16.10.2014 07:00 Hvers vegna er móðan frá Holuhrauni blá? „Hún er reyndar blá á sama hátt og himininn er blár,“ segir eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson. 15.10.2014 23:01 Skipstjórinn sofnaði undir stýri Skipstjóri fiskiskipsins Sædísar Báru GK 88 sofnaði undir stýri með þeim afleiðingum að skipið strandaði á grynningum við Skagaströnd í júlí í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefnda sjóslysa. 15.10.2014 22:38 Sjá næstu 50 fréttir
Efna til samkeppni um lóð RÚV Markmiðið er að nota lóðina undir íbúðir og grynnka þannig á skuldum RÚV. 16.10.2014 13:59
Gæti þurft að hætta með leikskólabraut FG Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. 16.10.2014 13:28
Bannað að sýna kvenmannsbrjóst á Jafnréttisdögum “Ég skil þetta ekki. Þetta er mjög saklaus ugla á brjóstunum. Hverja særir hún og hverjir eru það sem kvarta?" 16.10.2014 13:24
Vél Air France í Madríd einangruð vegna gruns um ebólusmit 183 farþegar voru um borð í vélinni á sem var á leið frá Nígeríu til Madríd, um París. 16.10.2014 13:17
Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Arnþór Jónsson segir gagnrýni Rótarinnar að sjálfsögðu eiga rétt á sér. 16.10.2014 13:07
Flokkur efasemdarmanna leysist upp á Evrópuþinginu Flokkur frelsis og beins lýðræðis (EFDD) á Evrópuþinginu hefur leysts upp eftir að lettneskur þingmaður skýrði frá því að hann hafi sagt skilið við flokkinn. 16.10.2014 13:02
Hrægammasjóðum skipt út fyrir heimilin Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að heimilin sjálf muni standa undir kostnaðinum við leiðréttingu húsnæðisskulda með hækkun virðisaukaskatts á matvæli. Ósvífinn málflutningur að mati forsætisráðherra. 16.10.2014 12:54
Skógræktarmenn rífast um vernd Teigsskógar Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún tekur fram að hún styðji ekki yfirlýsingu stjórnar Skógræktarfélags Íslands um vegagerð um Teigsskóg. 16.10.2014 12:30
Valhúsaskóli fagnar 40 ára afmæli Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi fagnaði 40 ára afmæli í gær með fjölbreyttri dagskrá í skólanum þar sem fram komu núverandi og fyrrverandi nemendur og kennarar og slógu á létta strengi. 16.10.2014 12:17
Vilja Ólafíu og Sigurð hlið við hlið sem varaforseta ASÍ Samþykkt var af formönnum aðildarfélaga ASÍ í gær að leggja fram breytingatillögu þessa efnis að tveir varaforsetar verði í stjórn ASÍ. Tillagan verður lögð fram á þingi ASÍ í næstu viku. 16.10.2014 12:06
Fimm prósent fara eftir ráðum landlæknis um hreyfingu Yfir helmingur landsmanna hreyfir sig aðeins einu sinni í mánuði eða sjaldnar í 20 mínútur eða lengur. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem markaðsrannsóknafyrirtækið Maskína gerði fyrir Herbalife í ágúst síðastliðnum. 16.10.2014 12:00
Mótorhjólagengi berst gegn liðsmönnum IS Nýjustu óvinir IS-samtakanna eru hollenskir liðsmenn mótorhjólagengisins No Surrender Banditos sem berjast við hlið kúrdískra hermanna. 16.10.2014 11:50
Ekki svigrúm fyrir nýjum spítala að mati Bjarna „Það er ekki svigrúm fyrir það á næstu tveimur til þremur árum miðað við þann afgang sem við horfum fram á að geti myndast í ríkisfjármálunum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. 16.10.2014 11:40
Gasmengun berst líklega til höfuðborgarinnar Gasmengun frá Holuhrauni hefur verið umtalsverð víða á landinu undanfarna daga. Gasmengun getur í dag og á morgun borist frá eldgosinu í Holuhrauni til höfuðborgarinnar. 16.10.2014 11:37
Kaupás kallar inn kókosmjólk: Eðla fannst í mjólkinni Kaupás hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað kókosmjólk frá Suree vegna þess að lítil eðla fannst í vörunni. 16.10.2014 11:31
Grunur um ebólusmit í Danmörku Sjúklingnum er nú haldið í einangrun á sjúkrahúsinu í Hvidovre, úthverfi Kaupmannahafnar. 16.10.2014 10:52
Stelpur taka tíu sinnum minna en strákar fyrir hundapössun Mikill munur er á verðlagningu stráka og stelpna þegar það kemur að hundapössun, ef marka má auglýsingar sem hanga uppi í hverfisbúð í Kópavogi. „Þetta er grátlegt," segir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. 16.10.2014 10:51
Kýrin Blosom sú hæsta í heimi Fulltrúar Heimsmetabókar Guinness mældu axlarhæð kýrinnar sem reyndist vera 1,93 metrar. 16.10.2014 10:30
Minni virkni í Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa mælst um 70 skjálftar við Bárðarbungu og rúmlega tugur í ganginum norðanverðum. 16.10.2014 10:29
Séra Kristinn Ágúst hættir í Selfosskirkju Sóknarpresturinn í Selfosskirkju hefur undirritað samkomulag við Biskup Íslands um tilfærslu í starfi. 16.10.2014 10:29
„Ég er ekki hundur sem getur beðið í ól úti á túni þangað til í janúar“ Heyrnarlausir eiga nú erfitt með að lifa lífi sínu og fást við ýmsar daglegar athafnir, þar sem fjármagn til túlkaþjónustu er uppurið. 16.10.2014 10:19
Afgreiddu bæjarmálin á sex mínútum "Hvað er að frétta af bæjarstjórn Hafnarfjarðar?“ spyr Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fulltrúi VG í bæjarstjórn og fyrrverandi bæjarstjóri Hafnarfjarðabæjar. 16.10.2014 10:00
Byggja tröppur og palla við Hjálparfoss Lagðir verða vel afmarkaðir stígar og ætti svæðið því að þola betur sívaxandi straum ferðamanna. 16.10.2014 10:00
Biðjast afsökunar á karlrembu í spurningaþætti Áströlsk sjónvarpsstöð hefur beðist afsökunar á spurningu í þættinum Family Feud þar sem keppendur voru beðnir um að nefna „kvenmannsstörf“. 16.10.2014 09:55
Verður íbúðarhús þótt nágrannar mótmæli Skipulags- og byggingaráð Hafnarfjarðar heimilar að efri hæðum verslunar- og skrifstofuhússins á Strandgötu 31-33 verði breytt í íbúðir og að fjórðu hæðinni verði bætt við. Nágrannarnir telja vegið að hagsmunum sínum. 16.10.2014 09:15
Michelle Obama dansar með næpu Myndbandið hefur vakið mikla athygli og er liður í herferðinni „Let‘s Move!“ sem er ætlað að fá bandarísk börn til að hreyfa sig meira og borða hollari mat. 16.10.2014 08:48
Þurfa að endursemja við lánardrottna sína Opnun Vaðlaheiðarganga mun dragast meira en áætlanir gerðu ráð fyrir í fyrstu. Hita og raka um að kenna. Verktaki á eftir að setja saman nýja verkáætlun 16.10.2014 08:45
Sátt í sjónmáli í Hong Kong Æðsti embættismaður Hong Kong, C.Y. Leung, segist vera tilbúinn til samningaviðræðna við mótmælendur stúdentahreyfingarinnar sem krefjast þess að kosningar á þarnæsta ári verði frjálsar. 16.10.2014 08:11
Herða reglur um merkingar á tóbaki Nær allar merkingar á sígarettupökkum á Indlandi verða bannaðar frá og með 1. apríl næstkomandi. 16.10.2014 07:47
Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16.10.2014 07:34
Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum. 16.10.2014 07:31
Leikskólar fylgjast með mengun Foreldrar leikskólabarna hafa margir áhyggjur af áhrifum gosmengunar á börnin sín. 16.10.2014 07:00
Pólitíkusar í ruslið Almenningur í Úkraínu virðist búinn að fá sig fullsaddan af stjórnmálamönnum og embættismönnum. Þingkosningar eru á dagskrá 26. október. 16.10.2014 07:00
Hætt við sérúrræði fyrir kynferðisbrotamenn Í nýju fjárlagafrumvarpi er ekki gert ráð fyrir að haldið verði áfram markvissu meðferðarúrræði innan Fangelsismálastofnunar sem sneri að meðferð afbrotamanna sem brotið hafa gegn börnum. 16.10.2014 07:00
Börnin áhugasöm um Alþingi Nemendur á yngsta stigi Laugarnesskóla heimsóttu Alþingishúsið í gær. 16.10.2014 07:00
Ný ferja til Eyja kynnt á föstudag Hönnun nýrrar Vestmannaeyjuferju er vel á veg komin og er hún um margt frábrugðin Herjólfi samkvæmt heimildum Eyjar.net sem fjallaði um málið í gær. 16.10.2014 07:00
Ísafjörður talinn heppilegur „Bæjarráð Bolungarvíkur telur eðlilegast að aðsetur sýslumannsins á Vestfjörðum sé á Ísafirði ef víkja á frá þeirri stefnu sem mörkuð var í upphaflegri tillögu að aðalskrifstofa sýslumannsins verði í Bolungarvík.“ 16.10.2014 07:00
Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina "Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. 16.10.2014 07:00
Vill ríkisfé í lífríkisrannsóknir Rannsóknir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, vill að ríkið leggi aukið fé í grunnrannsóknir á lífríki í vestfirskum fjörðum. 16.10.2014 07:00
Skjálftavirkni hefur aukist Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur aukist miðað við það sem verið hefur síðastliðnar tvær vikur. 16.10.2014 07:00
Betri árangur í námi með aukinni hreyfingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Gautaborg sýndu að líkur á að nemendur næðu markmiðum í náminu tvöfölduðust með aukinni hreyfingu. 16.10.2014 07:00
Vilja bann við gróðursetningu „Skógarkerfill hefur ekkert landgræðslugildi og hefur verið meira til ama en gagns.“ 16.10.2014 07:00
Segir bænahópinn áreitni fyrir konur „Mér finnst þetta vera áreitni og ég myndi vilja að Landspítalinn skoðaði þetta mál alvarlega með hagsmuni sinna skjólstæðinga að leiðarljósi.“ 16.10.2014 07:00
Hvers vegna er móðan frá Holuhrauni blá? „Hún er reyndar blá á sama hátt og himininn er blár,“ segir eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson. 15.10.2014 23:01
Skipstjórinn sofnaði undir stýri Skipstjóri fiskiskipsins Sædísar Báru GK 88 sofnaði undir stýri með þeim afleiðingum að skipið strandaði á grynningum við Skagaströnd í júlí í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefnda sjóslysa. 15.10.2014 22:38