Bannað að sýna kvenmannsbrjóst á Jafnréttisdögum Ólöf Skaftadóttir skrifar 16. október 2014 13:24 Aníta, Nína og uglan. „Við fengum leyfi til þess að hanna nýtt „lúkk“ á Ugluna frá Reiknistofnun Háskóla Íslands í tilefni Jafnréttisdaga. Uglan okkar myndi þá standa í einn dag, síðasta dag Jafnréttisdaga,“ segir Nína Hjálmarsdóttir, nemandi á sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands, en hún og samnemandi hennar Aníta Björk Jóhannsdóttir Randíardóttir, bjuggu til nýtt lógó á Ugluna, sameiginlegan vef háskólanema, með því að setja á hana eigin brjóst. Þrír hópar af nemendum í kynjafræði í HÍ, í grafík og sviðshöfundabraut í LHÍ standa fyrir þremur viðburðum síðasta dag Jafnréttisdaga, sem er á morgun. „Þetta fannst þeim of mikið. Við fengum sent bréf þess efnis að þá grunaði að þessi Ugla væri nóg til að særa einhverja notendur,“ heldur Nína áfram. „Ég varð bara svo hissa. Eru brjóst særandi? Þetta hef ég aldrei upplifað eða heyrt fyrr.“ Eftir nánari eftirgrennslan stelpnanna fengu þær að heyra að það væri Reiknistofnun sem þyrfti að svara kvörtunum fólks og þess vegna væri ekki hægt að birta Ugluna á brjóstunum. „Ég skil þetta ekki. Þetta er mjög saklaus ugla á brjóstunum. Hverja særir hún og hverjir eru það sem kvarta? Okkur var sagt að ef að þeir myndu leyfa brjóstin gæfi það fordæmisgildi. En Uglan á Októberfest var með bjór og Uglan á Gay Pride var í búningi – ef að þeir eru að reyna að höfða til skoðana allra þá finnst mér furðulegt að setja punktinn hér. Hvað er eiginlega svona hættulegt við brjóst?“ Nína bætir við að Uglan hafi verið hluti af verkefni sem þær unnu í áfanganum Kynjafræði og sviðslistir. „Við fengum 10 fyrir listaverkið og viljum bara að fólk sjái ugluna okkar.“ Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
„Við fengum leyfi til þess að hanna nýtt „lúkk“ á Ugluna frá Reiknistofnun Háskóla Íslands í tilefni Jafnréttisdaga. Uglan okkar myndi þá standa í einn dag, síðasta dag Jafnréttisdaga,“ segir Nína Hjálmarsdóttir, nemandi á sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands, en hún og samnemandi hennar Aníta Björk Jóhannsdóttir Randíardóttir, bjuggu til nýtt lógó á Ugluna, sameiginlegan vef háskólanema, með því að setja á hana eigin brjóst. Þrír hópar af nemendum í kynjafræði í HÍ, í grafík og sviðshöfundabraut í LHÍ standa fyrir þremur viðburðum síðasta dag Jafnréttisdaga, sem er á morgun. „Þetta fannst þeim of mikið. Við fengum sent bréf þess efnis að þá grunaði að þessi Ugla væri nóg til að særa einhverja notendur,“ heldur Nína áfram. „Ég varð bara svo hissa. Eru brjóst særandi? Þetta hef ég aldrei upplifað eða heyrt fyrr.“ Eftir nánari eftirgrennslan stelpnanna fengu þær að heyra að það væri Reiknistofnun sem þyrfti að svara kvörtunum fólks og þess vegna væri ekki hægt að birta Ugluna á brjóstunum. „Ég skil þetta ekki. Þetta er mjög saklaus ugla á brjóstunum. Hverja særir hún og hverjir eru það sem kvarta? Okkur var sagt að ef að þeir myndu leyfa brjóstin gæfi það fordæmisgildi. En Uglan á Októberfest var með bjór og Uglan á Gay Pride var í búningi – ef að þeir eru að reyna að höfða til skoðana allra þá finnst mér furðulegt að setja punktinn hér. Hvað er eiginlega svona hættulegt við brjóst?“ Nína bætir við að Uglan hafi verið hluti af verkefni sem þær unnu í áfanganum Kynjafræði og sviðslistir. „Við fengum 10 fyrir listaverkið og viljum bara að fólk sjái ugluna okkar.“
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira