Fleiri fréttir Wasabi er ekki alltaf wasabi Græna gumsið sem kemur með sushi-bitunum er sjaldnast alvöru wasabi heldur piparrót sem búið er að lita með grænum matarlit. 15.10.2014 19:58 Nýr og öflugri Baldur kominn til landsins Ný Breiðafjarðarferja kominn til landsins. Getur flutt fleiri og stærri bíla en gamli Baldur en svipaðan fjölda farþega. 15.10.2014 19:45 Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15.10.2014 19:30 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15.10.2014 19:30 Hagstofan segist ekki reikna út neysluviðmið í útgjaldarannsókn Hagstofa Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um neysluviðmið. 15.10.2014 19:19 Fylgst með gosmengun á leikskólum Foreldrar leikskólabarna hafa margir áhyggjur af áhrifum gosmengunar á börnin sín. Leikskólastjórar fylgjast flestir náið með loftgæðum og hafa börnin inni ef vafi er á að þau séu í lagi. 15.10.2014 19:00 Spyrja hvaða hvatir liggi að baki störfum Ríkisendurskoðunar Framsóknarflokkurinn hefur sent frá sér tilkynningu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag. 15.10.2014 18:35 Best að hafa glugga lokaða þegar mesta mengunin er Heimilislæknir segir að búast megi við fjölgun öndunarfæraeinkenna haldi mengunin frá Holuhrauni áfram að liggja yfir höfuðborgarsvæðinu. 15.10.2014 18:20 Fimm einstaklingar hafa beðið í meira en þrjú ár eftir nýrnaígræðslu Meðalbiðtími hér á landi eftir því að fá nýra frá látnum gjafa er tæp tvö ár. Hann getur þó farið upp í allt að sjö og hálft ár. 15.10.2014 17:54 Aðgerðir lögreglu vekja reiði Lögreglumenn náðust á myndband þar sem þeir beittu handjárnaðan mótmælenda ofbeldi. 15.10.2014 17:46 Mannleg mistök ástæða þess að Brúarfoss rak stjórnlaust að bryggju Skýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa segir að röð mannlega mistaka hafi verið orsök þess að Brúarfoss klessti á bryggju í Sundahöfn. 15.10.2014 17:46 Sjálfstæðismenn vilja endurskoða sektir á fjölmennum viðburðum "Skoðað verði sérstaklega að heimila lagningu bifreiða á ákveðnum svæðum nálægt íþróttaleikvöngum við sérstakar aðstæður, þ.e. meðan á fjölsóttum íþróttaleikjum stendur.“ 15.10.2014 17:11 Biðtími eftir líffæraígræðslum hefur reynst of langur Tíu einstaklingar bíða eftir nýra, einn eftir lunga og annar eftir lifur. Bið eftir lifrarígræðslu hefur í tveimur tilfellum reynst of langur. 15.10.2014 16:39 Herjólfur snérist snögglega: "Með snarræði tókst skipstjóra að rétta skipið af“ Rannsóknarnefnd sjóslysa telur að Herjólfur henti illa við ákveðnar aðstæður sem koma upp á siglingaleið hans. Þetta kemur fram í skýrslu um atvik sem kom upp í fyrra, þegar Herjólfur snérist um 35 gráður og má þakka snarræði skipstjóra að ekki fór verr. 15.10.2014 16:24 Lýsa eftir hvítum Ford Transit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Ford Transit með skráningarnúmerið OT027, en bílnum var stolið við verslunina Stillingu, Smiðjuvegi 68 í Kópavogi, um hálftíuleytið í morgun. 15.10.2014 16:20 Bragi var í Perú þegar stefnan barst Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, ætlar að fara fram á ógildingu á meiðyrðadómi sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann segir að sér hafi aldrei borist stefna vegna málsins. 15.10.2014 16:15 Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. 15.10.2014 16:11 Sr. Jón Dalbú lætur af störfum Kveður eftir fjörutíu ára þjónustu í þjóðkirkjunni. 15.10.2014 15:54 Flaug ebólusmituð í bandarísku innanlandsflugi Heilbrigðisstarfsmaðurinn sem greindist með ebólu í Texas flaug milli borgarinnar Cleveland og Dallas tveimur dögum áður en hann greindist með veiruna. 15.10.2014 15:39 Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu. 15.10.2014 15:12 Birta símanúmer þingmanna sem hingað til hafa farið leynt Símanúmer ráðherra eins og Bjarna Benediktssonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur birt á vef Alþingis, að því er virðist fyrir mistök. 15.10.2014 14:56 Rifist um rammaáætlun á Alþingi Umhverfisráðherra leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði tekin úr biðflokki í nýtingarflokk. Tekist á um málsmeðferðina á Alþingi. 15.10.2014 14:21 Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15.10.2014 14:02 Mótmæla stefnu stjórnvalda gagnvart menntunartækifærum 25 ára og eldri Boðað hefur verið til mótmæla á pöllum Alþingis í dag. 15.10.2014 13:38 Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra. 15.10.2014 13:23 Útskrifaður af gjörgæsludeild Maður sem féll átta metra af þaki í Vesturbænum er útskrifaður af gjörgæsludeild. Bíður þess að komast í endurhæfingu. 15.10.2014 13:14 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15.10.2014 13:07 Eini sérfræðingurinn á leið úr landi vegna ástandsins "Mér verður mjög heitt í hamsi þegar ég hugsa til þess að hafa sjálf fengið framúrskarandi þjónustu sem konur sem greinast eftir áramót munu ekki fá,“ segir Anna Sigríður Arnardóttir sem greindist með brjóstakrabbamein á árinu. 15.10.2014 13:06 Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15.10.2014 13:03 Fundaði með utanríkisráðherra Brasilíu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með Luiz Alberto Figuereido, utanríkisráðherra Brasilíu, og Neri Geller, landbúnaðarráðherra í Brasilia, höfuðborg Brasilíu. 15.10.2014 12:01 Pútín á lóð á Álandseyjum Þegar fyrrverandi framkvæmdastjóri Jarðamælinga ríkisins í Finnlandi hélt ræðu fyrir gamla hermenn síðastliðinn mánudag var eins og hann hefði varpað sprengju 15.10.2014 12:00 Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15.10.2014 11:56 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15.10.2014 11:26 Kötturinn stórhækkaði verðið á fasteigninni Kaupendur buðu um fimmtán milljónum króna meira fyrir fasteign í Melbourne, gegn því að köttur fyrri eigenda fengi að fylgja með í kaupunum. 15.10.2014 11:07 „Ef þú borgar ekki sektina vona ég innilega að þú komir aldrei aftur til landsins" Nokkrir Íslendingar á vefnum Reddit brugðust ókvæða við þegar ferðamaður viðurkenndi að hann íhugaði að borga ekki hraðasekt sem hann fékk á Íslandi, á ferðalagi sínu um landið. 15.10.2014 11:00 Kynna Ísland sem ákjósanlegan áfangastað allan ársins hring Nýr áfangi vetrarherferðar markaðsverkefnisins Ísland – allt árið er í dag formlega kynntur en verkefnið hófst með birtingu á nýju myndbandi á vef Youtube. 15.10.2014 10:59 „Bílbeltin björguðu lífi okkar“ Betur fór en á horfðist þegar ung móðir með þrjú börn missti stjórn á bíl sínum síðastliðinn laugardag. 15.10.2014 10:30 Yfirgengileg túristamynd vekur athygli Mynd af túristum í heitri laug, með eldgos í baksýn, yfir dansa norðurljós og kaldur á kantinum, vekur athygli. 15.10.2014 10:24 Tólf daga gluggi til að veiða um 48 þúsund rjúpur Að meðaltali hafa rjúpnaveiðimenn farið þrjá og hálfan dag til rjúpnaveiða óháð því hversu marga daga er leyfilegt að veiða. 15.10.2014 10:19 Annar heilbrigðisstarfsmaður greinist með ebólu í Texas 26 ára hjúkrunarfræðingur er nú þegar í meðhöndlun vegna ebólusmits eftir að hafa hlúið að ebólusmituðum Líberíumanni sem lést af völdum veirunnar í síðustu viku. 15.10.2014 10:17 Lögreglan þakkar vegfarendum á Gullinbrú fyrir aðstoðina í gær "Slík aðstoð er ómetanleg þegar á þarf að halda,“ segir lögreglan. 15.10.2014 10:13 130 skjálftar síðastliðinn sólahring Töluverð aukning hefur verið síðustu daga á fjölda skjálfta við Bárðarbungu. 15.10.2014 10:12 Gæslan fer að jafnaði 88 sjúkraflug á ári Öll sjúkraflugsverkefni Landhelgisgæslunnar leyst á þyrlu. 15.10.2014 09:56 Sturgeon nýr leiðtogi skoskra sjálfstæðissinna Nicola Sturgeon mun taka við leiðtogaembætti Skoska þjóðarflokksins af Alex Salmond, forsætisráðherra Skotlands á landsþingi í nóvember. 15.10.2014 09:51 Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15.10.2014 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Wasabi er ekki alltaf wasabi Græna gumsið sem kemur með sushi-bitunum er sjaldnast alvöru wasabi heldur piparrót sem búið er að lita með grænum matarlit. 15.10.2014 19:58
Nýr og öflugri Baldur kominn til landsins Ný Breiðafjarðarferja kominn til landsins. Getur flutt fleiri og stærri bíla en gamli Baldur en svipaðan fjölda farþega. 15.10.2014 19:45
Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15.10.2014 19:30
Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15.10.2014 19:30
Hagstofan segist ekki reikna út neysluviðmið í útgjaldarannsókn Hagstofa Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um neysluviðmið. 15.10.2014 19:19
Fylgst með gosmengun á leikskólum Foreldrar leikskólabarna hafa margir áhyggjur af áhrifum gosmengunar á börnin sín. Leikskólastjórar fylgjast flestir náið með loftgæðum og hafa börnin inni ef vafi er á að þau séu í lagi. 15.10.2014 19:00
Spyrja hvaða hvatir liggi að baki störfum Ríkisendurskoðunar Framsóknarflokkurinn hefur sent frá sér tilkynningu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag. 15.10.2014 18:35
Best að hafa glugga lokaða þegar mesta mengunin er Heimilislæknir segir að búast megi við fjölgun öndunarfæraeinkenna haldi mengunin frá Holuhrauni áfram að liggja yfir höfuðborgarsvæðinu. 15.10.2014 18:20
Fimm einstaklingar hafa beðið í meira en þrjú ár eftir nýrnaígræðslu Meðalbiðtími hér á landi eftir því að fá nýra frá látnum gjafa er tæp tvö ár. Hann getur þó farið upp í allt að sjö og hálft ár. 15.10.2014 17:54
Aðgerðir lögreglu vekja reiði Lögreglumenn náðust á myndband þar sem þeir beittu handjárnaðan mótmælenda ofbeldi. 15.10.2014 17:46
Mannleg mistök ástæða þess að Brúarfoss rak stjórnlaust að bryggju Skýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa segir að röð mannlega mistaka hafi verið orsök þess að Brúarfoss klessti á bryggju í Sundahöfn. 15.10.2014 17:46
Sjálfstæðismenn vilja endurskoða sektir á fjölmennum viðburðum "Skoðað verði sérstaklega að heimila lagningu bifreiða á ákveðnum svæðum nálægt íþróttaleikvöngum við sérstakar aðstæður, þ.e. meðan á fjölsóttum íþróttaleikjum stendur.“ 15.10.2014 17:11
Biðtími eftir líffæraígræðslum hefur reynst of langur Tíu einstaklingar bíða eftir nýra, einn eftir lunga og annar eftir lifur. Bið eftir lifrarígræðslu hefur í tveimur tilfellum reynst of langur. 15.10.2014 16:39
Herjólfur snérist snögglega: "Með snarræði tókst skipstjóra að rétta skipið af“ Rannsóknarnefnd sjóslysa telur að Herjólfur henti illa við ákveðnar aðstæður sem koma upp á siglingaleið hans. Þetta kemur fram í skýrslu um atvik sem kom upp í fyrra, þegar Herjólfur snérist um 35 gráður og má þakka snarræði skipstjóra að ekki fór verr. 15.10.2014 16:24
Lýsa eftir hvítum Ford Transit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Ford Transit með skráningarnúmerið OT027, en bílnum var stolið við verslunina Stillingu, Smiðjuvegi 68 í Kópavogi, um hálftíuleytið í morgun. 15.10.2014 16:20
Bragi var í Perú þegar stefnan barst Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, ætlar að fara fram á ógildingu á meiðyrðadómi sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann segir að sér hafi aldrei borist stefna vegna málsins. 15.10.2014 16:15
Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. 15.10.2014 16:11
Flaug ebólusmituð í bandarísku innanlandsflugi Heilbrigðisstarfsmaðurinn sem greindist með ebólu í Texas flaug milli borgarinnar Cleveland og Dallas tveimur dögum áður en hann greindist með veiruna. 15.10.2014 15:39
Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu. 15.10.2014 15:12
Birta símanúmer þingmanna sem hingað til hafa farið leynt Símanúmer ráðherra eins og Bjarna Benediktssonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur birt á vef Alþingis, að því er virðist fyrir mistök. 15.10.2014 14:56
Rifist um rammaáætlun á Alþingi Umhverfisráðherra leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði tekin úr biðflokki í nýtingarflokk. Tekist á um málsmeðferðina á Alþingi. 15.10.2014 14:21
Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15.10.2014 14:02
Mótmæla stefnu stjórnvalda gagnvart menntunartækifærum 25 ára og eldri Boðað hefur verið til mótmæla á pöllum Alþingis í dag. 15.10.2014 13:38
Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra. 15.10.2014 13:23
Útskrifaður af gjörgæsludeild Maður sem féll átta metra af þaki í Vesturbænum er útskrifaður af gjörgæsludeild. Bíður þess að komast í endurhæfingu. 15.10.2014 13:14
Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15.10.2014 13:07
Eini sérfræðingurinn á leið úr landi vegna ástandsins "Mér verður mjög heitt í hamsi þegar ég hugsa til þess að hafa sjálf fengið framúrskarandi þjónustu sem konur sem greinast eftir áramót munu ekki fá,“ segir Anna Sigríður Arnardóttir sem greindist með brjóstakrabbamein á árinu. 15.10.2014 13:06
Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15.10.2014 13:03
Fundaði með utanríkisráðherra Brasilíu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með Luiz Alberto Figuereido, utanríkisráðherra Brasilíu, og Neri Geller, landbúnaðarráðherra í Brasilia, höfuðborg Brasilíu. 15.10.2014 12:01
Pútín á lóð á Álandseyjum Þegar fyrrverandi framkvæmdastjóri Jarðamælinga ríkisins í Finnlandi hélt ræðu fyrir gamla hermenn síðastliðinn mánudag var eins og hann hefði varpað sprengju 15.10.2014 12:00
Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15.10.2014 11:56
Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15.10.2014 11:26
Kötturinn stórhækkaði verðið á fasteigninni Kaupendur buðu um fimmtán milljónum króna meira fyrir fasteign í Melbourne, gegn því að köttur fyrri eigenda fengi að fylgja með í kaupunum. 15.10.2014 11:07
„Ef þú borgar ekki sektina vona ég innilega að þú komir aldrei aftur til landsins" Nokkrir Íslendingar á vefnum Reddit brugðust ókvæða við þegar ferðamaður viðurkenndi að hann íhugaði að borga ekki hraðasekt sem hann fékk á Íslandi, á ferðalagi sínu um landið. 15.10.2014 11:00
Kynna Ísland sem ákjósanlegan áfangastað allan ársins hring Nýr áfangi vetrarherferðar markaðsverkefnisins Ísland – allt árið er í dag formlega kynntur en verkefnið hófst með birtingu á nýju myndbandi á vef Youtube. 15.10.2014 10:59
„Bílbeltin björguðu lífi okkar“ Betur fór en á horfðist þegar ung móðir með þrjú börn missti stjórn á bíl sínum síðastliðinn laugardag. 15.10.2014 10:30
Yfirgengileg túristamynd vekur athygli Mynd af túristum í heitri laug, með eldgos í baksýn, yfir dansa norðurljós og kaldur á kantinum, vekur athygli. 15.10.2014 10:24
Tólf daga gluggi til að veiða um 48 þúsund rjúpur Að meðaltali hafa rjúpnaveiðimenn farið þrjá og hálfan dag til rjúpnaveiða óháð því hversu marga daga er leyfilegt að veiða. 15.10.2014 10:19
Annar heilbrigðisstarfsmaður greinist með ebólu í Texas 26 ára hjúkrunarfræðingur er nú þegar í meðhöndlun vegna ebólusmits eftir að hafa hlúið að ebólusmituðum Líberíumanni sem lést af völdum veirunnar í síðustu viku. 15.10.2014 10:17
Lögreglan þakkar vegfarendum á Gullinbrú fyrir aðstoðina í gær "Slík aðstoð er ómetanleg þegar á þarf að halda,“ segir lögreglan. 15.10.2014 10:13
130 skjálftar síðastliðinn sólahring Töluverð aukning hefur verið síðustu daga á fjölda skjálfta við Bárðarbungu. 15.10.2014 10:12
Gæslan fer að jafnaði 88 sjúkraflug á ári Öll sjúkraflugsverkefni Landhelgisgæslunnar leyst á þyrlu. 15.10.2014 09:56
Sturgeon nýr leiðtogi skoskra sjálfstæðissinna Nicola Sturgeon mun taka við leiðtogaembætti Skoska þjóðarflokksins af Alex Salmond, forsætisráðherra Skotlands á landsþingi í nóvember. 15.10.2014 09:51
Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15.10.2014 09:30