Fleiri fréttir

Wasabi er ekki alltaf wasabi

Græna gumsið sem kemur með sushi-bitunum er sjaldnast alvöru wasabi heldur piparrót sem búið er að lita með grænum matarlit.

Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum

Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda.

Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna

Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð.

Fylgst með gosmengun á leikskólum

Foreldrar leikskólabarna hafa margir áhyggjur af áhrifum gosmengunar á börnin sín. Leikskólastjórar fylgjast flestir náið með loftgæðum og hafa börnin inni ef vafi er á að þau séu í lagi.

Lýsa eftir hvítum Ford Transit

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Ford Transit með skráningarnúmerið OT027, en bílnum var stolið við verslunina Stillingu, Smiðjuvegi 68 í Kópavogi, um hálftíuleytið í morgun.

Bragi var í Perú þegar stefnan barst

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, ætlar að fara fram á ógildingu á meiðyrðadómi sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann segir að sér hafi aldrei borist stefna vegna málsins.

Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku

Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu.

Rifist um rammaáætlun á Alþingi

Umhverfisráðherra leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði tekin úr biðflokki í nýtingarflokk. Tekist á um málsmeðferðina á Alþingi.

Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu

Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra.

Útskrifaður af gjörgæsludeild

Maður sem féll átta metra af þaki í Vesturbænum er útskrifaður af gjörgæsludeild. Bíður þess að komast í endurhæfingu.

Eini sérfræðingurinn á leið úr landi vegna ástandsins

"Mér verður mjög heitt í hamsi þegar ég hugsa til þess að hafa sjálf fengið framúrskarandi þjónustu sem konur sem greinast eftir áramót munu ekki fá,“ segir Anna Sigríður Arnardóttir sem greindist með brjóstakrabbamein á árinu.

Samþykkja lokun Bromma-flugvallar

Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa.

Fundaði með utanríkisráðherra Brasilíu

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með Luiz Alberto Figuereido, utanríkisráðherra Brasilíu, og Neri Geller, landbúnaðarráðherra í Brasilia, höfuðborg Brasilíu.

Pútín á lóð á Álandseyjum

Þegar fyrrverandi framkvæmdastjóri Jarðamælinga ríkisins í Finnlandi hélt ræðu fyrir gamla hermenn síðastliðinn mánudag var eins og hann hefði varpað sprengju

Ísland fyrirheitna land múslima

Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi.

Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans

„Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“

Sjá næstu 50 fréttir