Innlent

Börnin áhugasöm um Alþingi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hvenær á Sigmundur afmæli? Börnin spurðu margra spurninga en einum þótti fróðlegast að vita hvenær Sigmundur Davíð ætti afmæli.
Hvenær á Sigmundur afmæli? Börnin spurðu margra spurninga en einum þótti fróðlegast að vita hvenær Sigmundur Davíð ætti afmæli. fréttablaðið/gva
Nemendur á yngsta stigi Laugarnesskóla heimsóttu Alþingishúsið í gær.

Börnin voru full áhuga á þeirri virðulegu stofnun og spurðu margra einlægra spurninga á leið sinni um húsið.

Einn ungu gestanna spurði meðal annars hvenær Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ætti afmæli, en svarið við þeirri spurningu er 12. mars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×