„Ég er ekki hundur sem getur beðið í ól úti á túni þangað til í janúar“ Edda Sif Pálsdóttir skrifar 16. október 2014 10:19 Elsa G. Björnsdóttir, formaður Íþróttafélags heyrnarlausra, getur ekki lifað eðlilegu lífi þar sem fjármagn til túlkaþjónustu skortir. Vísir Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er félagslegur sjóður sem tryggja á heyrnarlausum túlkaþjónustu í daglegu lífi allt árið nú uppurinn. Heiðdís Eiríksdóttir formaður félags heyrnarlausra sagði í viðtali í fyrradag ekki leika nokkurn vafa á því að um lögbrot væri að ræða og mismunun eftir því hvaða tungumál fólk talaði.Elsa G. Björnsdóttir, formaður Íþróttafélags heyrnarlausra, tekur í sama streng. „Já, þetta er lögbrot og þetta er mismunun. Þetta snýst um mannréttindi og samskipti. Ég er ekki hundur sem getur beðið í ól úti á túni þangað til í janúar. Þetta er algjörlega fáránlegt og það þarf bara að laga þetta strax,“ segir Elsa. Hún segir stöðuna sem upp er komin hafa áhrif á allar hliðar lífs síns. Til dæmis æfi hún íþróttir og geti nú ekki átt samskipti við þjálfara sinn. „Vinir mínir, fjölskylda, allir...samfélag okkar, við erum bara strand. Aldraða fólkið okkar, ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja. Þetta hefur svo ofboðsleg áhrif á allt okkar líf.“ Tíu ár eru síðan sjóðurinn var stofnaður og Elsa vill ekki snúa aftur til fyrri tíma. „Ég vil vera sjálfstæð. Ég er búin að prófa að vera sjálfstæð og ég get það.“ Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, veitti ekki viðtal vegna málsins í gær. Samkvæmt aðstoðarmanni hans var framlag til sjóðsins aukið um sex milljónir í ár, eða þá upphæð sem þótti vanta upp á í fyrra. Það sé svo á ábyrgð Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra að forgangsraða úthlutunum úr sjóðnum. Tengdar fréttir Heyrnarlausir fá ekki túlka: "Við upplifum okkur eins og í fangelsi" Fjármunir sem ætlaðir voru til túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi á þessu ári eru uppurnir. Það er því útlit fyrir að heyrnarlaust fólk fái ekki þessa nauðsynlegu þjónustu fyrr en á nýju ári. Heyrnarlausir upplifa sig eins og þeir séu í fangelsi. 14. september 2013 18:30 Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14. október 2014 19:30 Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn. 15. september 2013 18:51 Fjármagn tryggt til túlkaþjónustu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að hækka framlag til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra fyrir þetta ár um sex milljónir króna. 10. október 2013 18:30 Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Aðeins tímabundin lausn Sex milljónir króna sem ríkisstjórnin hefur sett í að tryggja túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi, leysa vandann aðeins til skamms tíma. Menntamálaráðherra segir framundan að skoða hvernig þjónustunni verði best fyrir komið í framtíðinni. 11. október 2013 18:30 Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt. 15. september 2013 13:30 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er félagslegur sjóður sem tryggja á heyrnarlausum túlkaþjónustu í daglegu lífi allt árið nú uppurinn. Heiðdís Eiríksdóttir formaður félags heyrnarlausra sagði í viðtali í fyrradag ekki leika nokkurn vafa á því að um lögbrot væri að ræða og mismunun eftir því hvaða tungumál fólk talaði.Elsa G. Björnsdóttir, formaður Íþróttafélags heyrnarlausra, tekur í sama streng. „Já, þetta er lögbrot og þetta er mismunun. Þetta snýst um mannréttindi og samskipti. Ég er ekki hundur sem getur beðið í ól úti á túni þangað til í janúar. Þetta er algjörlega fáránlegt og það þarf bara að laga þetta strax,“ segir Elsa. Hún segir stöðuna sem upp er komin hafa áhrif á allar hliðar lífs síns. Til dæmis æfi hún íþróttir og geti nú ekki átt samskipti við þjálfara sinn. „Vinir mínir, fjölskylda, allir...samfélag okkar, við erum bara strand. Aldraða fólkið okkar, ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja. Þetta hefur svo ofboðsleg áhrif á allt okkar líf.“ Tíu ár eru síðan sjóðurinn var stofnaður og Elsa vill ekki snúa aftur til fyrri tíma. „Ég vil vera sjálfstæð. Ég er búin að prófa að vera sjálfstæð og ég get það.“ Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, veitti ekki viðtal vegna málsins í gær. Samkvæmt aðstoðarmanni hans var framlag til sjóðsins aukið um sex milljónir í ár, eða þá upphæð sem þótti vanta upp á í fyrra. Það sé svo á ábyrgð Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra að forgangsraða úthlutunum úr sjóðnum.
Tengdar fréttir Heyrnarlausir fá ekki túlka: "Við upplifum okkur eins og í fangelsi" Fjármunir sem ætlaðir voru til túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi á þessu ári eru uppurnir. Það er því útlit fyrir að heyrnarlaust fólk fái ekki þessa nauðsynlegu þjónustu fyrr en á nýju ári. Heyrnarlausir upplifa sig eins og þeir séu í fangelsi. 14. september 2013 18:30 Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14. október 2014 19:30 Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn. 15. september 2013 18:51 Fjármagn tryggt til túlkaþjónustu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að hækka framlag til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra fyrir þetta ár um sex milljónir króna. 10. október 2013 18:30 Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Aðeins tímabundin lausn Sex milljónir króna sem ríkisstjórnin hefur sett í að tryggja túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi, leysa vandann aðeins til skamms tíma. Menntamálaráðherra segir framundan að skoða hvernig þjónustunni verði best fyrir komið í framtíðinni. 11. október 2013 18:30 Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt. 15. september 2013 13:30 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Heyrnarlausir fá ekki túlka: "Við upplifum okkur eins og í fangelsi" Fjármunir sem ætlaðir voru til túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi á þessu ári eru uppurnir. Það er því útlit fyrir að heyrnarlaust fólk fái ekki þessa nauðsynlegu þjónustu fyrr en á nýju ári. Heyrnarlausir upplifa sig eins og þeir séu í fangelsi. 14. september 2013 18:30
Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14. október 2014 19:30
Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn. 15. september 2013 18:51
Fjármagn tryggt til túlkaþjónustu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að hækka framlag til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra fyrir þetta ár um sex milljónir króna. 10. október 2013 18:30
Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Aðeins tímabundin lausn Sex milljónir króna sem ríkisstjórnin hefur sett í að tryggja túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi, leysa vandann aðeins til skamms tíma. Menntamálaráðherra segir framundan að skoða hvernig þjónustunni verði best fyrir komið í framtíðinni. 11. október 2013 18:30
Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt. 15. september 2013 13:30