Fleiri fréttir

Viðskotaillur þjófur

Þjófur brást ókvæða við þegar lögreglumenn ætluðu að handtaka hann fyrir búðarhnupl í verslun í Breiðholti í gærkvöldi og réðst að lögreglumanni.

Neoguri nálgast Japansstrendur

Hundruð þúsunda manns eru hvött til að yfirgefa heimili sín og leita skjóls en gríðarlegur stormur nálgast nú Japanseyjar.

Klúrar spurningar dynja á unglingum

Gríðarlegur fjöldi ungmenna hefur tekið við svívirðingum og klúrum athugasemdum í gegnum vefsíðuna ask.fm. Skilaboðin sem berast í gegnum vefsíðuna eru nafnlaus og órekjanleg. Börn upplifa oft spennu og vanlíðan vegna síðunnar.

Reykur í Álftamýrinni

Slökkviliðinu var tilkynnt um eld í íbúð í fjölbýlishúsi við Álftamýri í Reykjavík í gærkvöldi.

Svínabændur ráða dýralækna

„Stóru svínabúin hafa ráðið dýralækna til að gelda grísi með deyfingu,“ segir Auður Arnþórsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.

Sniglarnir koma upp bifhjólastæðum

Þótt gert sé ráð fyrir því í lögum að stæði séu til fyrir bifhjól á fjölmennustu stöðum þá sáust þess fá merki þar til Sniglarnir tóku sig til og eru nú að bæta úr.

Vilja sýna að allt sé hægt

Snædís Rán Hjartardóttir ætlar að sigla um Kanada á kanó með vinkonum sínum en hún er með sjaldgæfan taugahrörnunarsjúkdóm, lögblind, heyrnarlaus og bundin við hjólastól.

Maðurinn sem lést á Benidorm íslenskur

Íslendingurinn er sagður hafa kastast úr rússíbana í skemmtigarðinum Terra Mitica. Rússíbaninn kallast Inferno og fer hann á allt að 96 kílómetra hraða á klukkustund. Hann er 25 metra hár og snýst í 360 gráður á 60 kílómetra hraða. Talið er að öryggisbeltið sem notað var hafi verið gallað og ekki virkað sem skyldi.

Meira matvælaöryggi í Evrópu en Ameríku

Formaður Neytendasamtakanna segir neytendur krefjast upprunamerkinga á alla matvöru. Tvískinnungur ef leyfa eigi innflutning á hráu kjöti frá Ameríku en ekki Evrópu.

„Við höldum áfram“

"Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís Guðmundsdóttir, einn eiganda Fannar.

Hestakosturinn sérlega sterkur

Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar.

Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar

Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins.

Ghani næsti forseti Afganistans

Ashraf Ghani, fyrrum fjármálaráðherra Afganistans, mun taka við forsetaembætti landsins af Hamid Karzai samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum kjörstjórnar landsins.

Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“

"Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni.

Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni

"Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni.

Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél

Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi.

Hæg umferð í Kömbum næstu tvær vikur

Klukkan tíu í morgun var umferð á Suðurlandsvegi í Kömbum flutt á hjáleið sem búin hefur verið til ofan við neðstu beygjuna vegna vinnu við undirgöng.

Sjá næstu 50 fréttir