Fleiri fréttir

Hvorki stórhlaup né eldgos í aðsigi

Veðurstofan varar enn við minniháttar jökulhlaupi í Múlakvísl, en þar hefur rafleiðni í vatni aukist og sömuleiðis í Jökulsá á Sólheimasandi.

Auglýsa Grímsstaði á Evrópska efnahagssvæðinu

Eigendur 72 prósenta hlutar í Grímsstöðum á Fjöllum segjast fullsaddir af því að vera dregnir á asnaeyrunum af stjórnvöldum vegna áhuga Huangs Nubo á jörðinni og muni auglýsa hana til sölu á Evrópska efnahagssvæðinu. Fyrirspurnir hafi borist.

Brasilíska þjóðin á barmi taugaáfalls

Brasilíska þjóðin er harmi slegin og á barmi taugaáfalls eftir leikinn við Þjóðverja í gær; fólk grét á götum úti og svo tók reiðin völdin og þurfti víða að kalla til óeirðalögreglu.

Fuglalíf við landið gjörbreytist á áratug

Fuglategundum sem töldust útbreiddar og jafnvel helst til áberandi fyrir nokkrum árum fækkar svo að tala má um stofnhrun. Hrun sílastofnsins er talið hafa mikil áhrif. Fræðimenn sýta að á sama tíma er rannsóknum á sílum hætt.

Frumvarp um nýtt millidómstig í haust

Hægt verður að leggja fram ný sönnunargögn fyrir millidómstigi. Hæstiréttur fær áfrýjunarleyfi en í því felst að rétturinn ákveður sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir.

Vilja Þorláksbúð burt frá Skálholtskirkju

Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, segir almenna óánægju með Þorláksbúð í Skálholti og að vilji stofnunarinnar sé að húsið víki af staðnum. Talsmaður Þorláksbúðarfélagsins hafnar flutningi.

Tugir liggja í valnum eftir loftárásir

Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag.

Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það

Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana.

Órói í Kötlu bræðir hlaupvatn í jökulár

Almannavarnir lýstu síðdegis yfir óvissustigi við ár sunnan Mýrdalsjökuls vegna hlaupvatns undan Kötlu og er ferðafólk beðið um að fara með gát við ár vegna hættu á eitrun.

Óvissustig í Múlakvísl og Jökulsá

Hlaupvatn er komið fram í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi og hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli því lýst yfir óvissustigi.

Abdullah lýsir yfir sigri í Afganistan

Abdullah Abdullah, forsetaframbjóðandi í Afganistan, hefur lýst yfir sigri í forsetakosningum landsins þrátt fyrir fyrstu tölur kjörstjórnar.

Kominn úr öndunarvél

Maðurinn er á níræðisaldri og fannst meðvitundarlaus á botni sundlaugar Akureyrar í liðinni viku.

Sjá næstu 50 fréttir