Fleiri fréttir

Missa allt að 20 kíló á 12 vikum

Of feitar konur sem glíma við ófrjósemi munu svelta sig undir stjórn fagfólks í tólf vikur vegna rannsóknar á vegum Art Medica.

Vonin skiptir öllu

„Það skiptir öllu að hafa von.“ Þetta segir afganski flóttamaðurinn sem fór í tíu daga hungurverkfall í apríl, en nú er orðið ljóst að honum verður ekki vísað frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar eins og áður hafi verið úrskurðað um.

Aldarfjórðungur frá blóðbaðinu

Þess var minnst víða um heim í dag að aldarfjórðungur er liðinn frá frá blóðbaðinu á Torgi hins himneska friðar, þegar friðsamleg mótmæli stúdenta voru brotin á bak aftur af kínverska hernum.

„Þetta kemur okkur á óvart“

Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar, telur Sjálfstæðisflokkinn hafa stöðvað hugmyndir Bjartrar framtíðar um samstarf allra flokka í Hafnarfirði.

Beiðni Pírata hafnað

Kjörstjórn Hafnarfjarðar hefur hafnað beiðni Pírata um endurtalningu atkvæða, eins og óskað var eftir.

Byrjaði hópslagsmál á leikskólahátíð

Lögreglan í Ohio leitar nú manns sem er grunaður um að hafa ráðist á annan mann við útskrift fimm ára barna úr leikskóla. Árásin átti sér stað í matsal leikskólans og í kjölfar hennar hófust hópslagsmál og telur lögregla að um tuttugu manns hafi tekið þátt í þeim.

Lögreglan lýsir eftir Agnesi Helgu

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Agnesi Helgu Sigurpálsdóttur. Síðast er vitað um ferðir hennar í Hafnarfirði í gær klukkan 16:00.

Minnast mótmælanna á Torgi hins himneska friðar

25 ár eru í dag liðin frá kínverski her­inn réðst gegn náms­mönn­um sem kröfðust lýðræðis­um­bóta í land­inu. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt kínversk stjórnvöld harkalega fyrir aðgerðir sínar í aðdraganda dagsins.

Salmann kærir líflátshótanir

Salmann Tamimi trúarleiðtogi múslima á Íslandi hefur lagt fram kæri til lögreglunnar vegna ummæla við frétt Vísis um byggingu mosku.

Ágreiningsmál koma upp í fjölmenningarsamfélögum

Eygló Harðardóttir sagði fjölmiðla þurfa að axla ábyrgð, þegar fjallað væri um aðra menningarheima: „Sú sýn til dæmis sem við erum að sjá á aðra menningarheima getur verið ansi neikvæð.“

Beiðni um endurtalningu atkvæða hafnað

Fulltrúi kjörstjórnar hefur tilkynnt Pírötum að hægt verði að senda beiðni um endurtalningu atkvæða Samfylkingar og Pírata, en að kjörstjórnin muni ekki samþykkja algjöra endurtalningu.

Nissan Pulsar til höfuðs Golf

Nissan hefur ekki tekið þátt í slagnum í C-stærðarflokki bíla síðan það hætti framleiðslu á Nissan Almera bílnum árið 2006.

Spá 20 stiga hita

Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar.

ESB sýnir auðmýkt

„Við sýnum auðmýkt í umgengni okkar við norðurskautið,“ sagði Richard Tibbels, sviðsstjóri norðurslóðamála hjá utanríkisþjónustu Evrópusambandsins (EEAS), þegar hann gerði grein fyrir norðurslóðastefnu Evrópusambandsins á opnum fundi í Norræna húsinu á mánudag.

Sjá næstu 50 fréttir