Fleiri fréttir

Vikulangt vopnahlé ekki virt

Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn.

Ræktuðu 772 kannabisplöntur

Við húsleitina fann lögregla líka myndband þar sem mennirnir sáust setja upp ræktunaraðstöðu fyrir 204 plöntur.

Ekki nægt framboð raforku í Eyjafirði

Ný fyrirtæki geta ekki sest að á Eyjafjarðarsvæðinu því raforkan er ekki til. Flutningurinn inn á svæðið er vandamálið. „Sveitarfélögin draga lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets.

„Meirihluti starfsfólks ánægður“

Akureyrarbær hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta Fréttablaðsins og Vísis um óánægju starfsmanna á Öldrunarheimilum Akureyrar.

Kúga kærustur með grófri myndbirtingu

Svo mörg dæmi koma inn á borð Kvennaathvarfsins þar sem ofbeldismenn hóta að dreifa óþægilegum myndum af fórnarlambinu að ekkert eitt stendur upp úr. Hótanirnar geta orðið til þess að konurnar þora ekki að yfirgefa kærasta sína.

Skortur á húsnæði hefur áhrif á heilbrigðiskerfið

Formaður Velferðarráðs segir húsnæðisskort á höfuðborgarsvæðinu vera farinn að hafa áhrif á heilbrigðiskerfið. Upp er komin alvarleg staða í búsetuúrræðum geðfatlaðra þar sem tugir eru á biðlistum og rými teppt.

Ein flatkaka á verði fimm pakka

Sagan um tertusneiðina er síður en svo einsdæmi. Á kaffihúsi einu niður í bæ kostar heimabakað flatbrauð með hangikjöti 1290 krónur.

Fjölskyldubílnum stolið: "Ömurleg upplifun“

Þegar Atli Erlingsson ætlaði að skutla dóttur sinni á fimleikanámskeið í morgun rann upp fyrir honum að fjölskyldubíllinn, Nissan Patrol jeppi, var ekki lengur á planinu fyrir utan heimili hans.

Mögulegt fyrra höfuðhögg til skoðunar

Lögreglan á Akureyri hefur meðal annars til rannsóknar hvort maðurinn sem lét lífið af völdum höfuðhöggs um Hvítasunnuhelgina hafi viku fyrr fengið höfuðhögg í skírnarveislu.

Þyrla skotin niður í Úkraínu

Níu manns voru um borð og talið er að allir séu látnir. Úkraínski herinn segir aðskilnaðarsinna á bak við árásina.

Árásin við Ráðhúsið: Eitt vitni hefur stigið fram

"Ég fékk símtal frá einni konu sem varð vitni að árásinni. Mér finnst það algjörlega frábært og það léttir mikið á mér að fá að vita meira um manninn sem réðst á mig,“ segir Kristófer Már Maronsson, sem varð fyrir líkamsárás við Ráðhús Reykjavíkur á sunnudagskvöld.

CIA og KGB deildu klósettum í Höfða

Ken Adelman segir frá skemmtilegri stemningu á leiðtogafundinum í Höfða, þar sem starfsmenn KGB og CIA þurftu að nota sömu salernin.

Sjá næstu 50 fréttir