Fleiri fréttir

Barist um borgina Sloviansk

Úkraínski herinn reynir að ná tökum á svæðinu og hafa tvær herþyrlur verið skotnar niður.

Barist um skólana

Stóru málin komu við í Rangárþingi ytra á leið sinni um landið.

Segja unnið gegn Afstöðu

Afstaða, félag fanga, telur Fangelsismálastofnun beita sér gegn félaginu og réttindabaráttu fanga með markvissum hætti.

Margt verkafólk í vinnu þann 1. maí

Mörg þúsund manns gengu niður Laugaveginn í gær í tilefni baráttudags verkalýðsins. Þrátt fyrir að um frídag sé að ræða voru verslanir Kringlunnar og Smáralindar opnar. Forsvarsmenn stéttarfélaganna harma hve margir þurfa að vinna.

Tannlæknir lætur reyna á auglýsingabann

Heilbrigðisráðherra hefur ekki skilgreint með reglugerð hvort læknar mega auglýsa rúmu ári eftir að ný lög um heilbrigðisstarfsmenn tóku gildi. Hagsmunir neytenda að leyfa auglýsingar segir tannlæknir sem auglýsir þjónustu sína á netinu.

Þrír látnir og tuttugu saknað

Hrun í ólöglegri gullnámu nærri Santander de Quilichao í Kólumbíu varð að minnsta kosti þremur að bana í gær.

Borgarstjóri í meðferð á ný

Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk.

Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu

Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan.

Fundað um förgun bólusóttarvírussins

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum segja ekki enn tímabært að farga síðustu birgðunum af bólusóttarvírusnum, þótt yfir þrjátíu ár séu síðan sjúkdómnum var útrýmt. Bólusótt er einn af banvænustu sjúkdómum heims.

Mikill vöxtur í tíu ár frá aðild

Síðasti áratugur hefur einkennst af stórkostlegum breytingum fyrir fyrrum austantjaldsríkin sem aðild fengu að Evrópusambandinu (ESB) 1. maí 2004. Tímamótanna var minnst víða í Evrópu í gær.

Skotbardagar í Slóvíansk

Úkraínski herinn hefur hafið stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk í austurhluta landsins.

Rannsaka þyrluslys

Rannsóknanefnd samgönguslysa og lögreglan á Hvolsvelli rannsaka nú hvað olli því að þyrla frá Norðurflugi, með þrjá kvikmyndatökumenn og flugmann um borð, hlekktist á við lendingu á Eyjafjallajökli í gær.

Með allt niðrum sig

Það má segja að ökumaðurinn, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi, hafi verið með allt niðrum sig.

Kviknaði í blokk í Iðufelli

Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Iðufell í Breiðholti á tólfta tímanum í kvöld. Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var sent á vettvang.

Rob Ford í meðferð

Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk.

Ólögleg mótmæli í Tyrklandi

Alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins var minnst víða um heim í dag. Til átaka kom í höfuðborg Tyrklands þegar fjöldi fólks virti bann forsætisráðherra landsins við mótmælum að vettugi. Þá þurfti forsætisráðherra Danmerkur heldur betur að brýna raustina þegar hún flutti ræðu í tilefni dagsins.

Gagnrýnir svikin loforð stjórnvalda

Fordómalaust samfélag og bætt launakjör voru meðal baráttumála á fjölmennum útifundi á Ingólfstorgi í dag á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Formaður BSRB gagnrýndi vanefndir stjórnvalda á loforðum um afnám gjaldskrárhækkana, sem mest bitni á þeim launalægstu.

Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum

Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn.

Fjölmenn kröfuganga í Reykjavík

Að sögn nokkurra viðmælenda Vísis var góð stemning í miðbænum og mikill fjöldi fólks. Einn viðmælandi sem hefur vanið komur sínar í miðbæinn á þessum degi segir fjöldann hafa verið meiri en oft áður.

Verður að þétta byggð í samráði við íbúa

Íbúar í vesturbæ urðu fyrir talsverðum óþægindum og tjóni vegna sprenginga á Lýsisreit, snemma í vetur. Íbúar nokkurra fasteigna á svæðinu undirbúa málssókn vegna tjóns á fasteignum sínum.

Sólríkur 1. maí

Veðurspá dagsins er góð á þessum alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins. Með fréttinni fylgir lag tileinkað deginum.

Björt framtíð tapar þriðjungi af fylgi Besta flokksins

Meirihluti Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar í Reykjavík mælist með stuðning innan við helmings borgarbúa í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkarnir tveir ná engu að síður að halda meirihluta sínum í borginni.

Írakar létu hótanir ekki hindra sig

Hermenn og lögregluþjónar voru á hverju strái í Bagdad og öðrum borgum Íraks þegar landsmenn kusu sér nýtt þing. Þetta voru þriðju þingkosningarnar frá því Saddam var steypt af stóli. Stjórn Núri al Malíkis forsætisráðherra er spáð sigri.

Sjá næstu 50 fréttir