Fleiri fréttir Barist um borgina Sloviansk Úkraínski herinn reynir að ná tökum á svæðinu og hafa tvær herþyrlur verið skotnar niður. 2.5.2014 09:29 Barist um skólana Stóru málin komu við í Rangárþingi ytra á leið sinni um landið. 2.5.2014 09:13 Segir refum ekki fjölga við veiði Snorri H. Jóhannesson segir það öfugmæli að þeir sem drepa tugi refa á ári stuðli að fjölgun. 2.5.2014 08:30 Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2.5.2014 08:00 Frjódagatal á vef Náttúrufræðistofnunnar Frjómælingar eru hafnar í Garðabæ og á Akureyri. 2.5.2014 08:00 Ríkisstjórnin með 41 prósent stuðning Eykst um fjögur prósentustig milli mánaða. 2.5.2014 07:45 Bandaríkjamenn geta ekki haldið áfram að „leika kúreka“ Faðir sautján ára skiptinema sem skotinn var til bana í Montana-ríki í Bandaríkjunum síðastliðinn sunnudag gagnrýnir mjög skotvopnamenningu þar í landi. 2.5.2014 07:30 Blekktu eldri menn til að fækka fötum Lögreglan á Filippseyjum handtók í morgun tólf manns í tengslum við rannsókn á alþjóðlegri fjárkúgunarstarfsemi á Netinu. 2.5.2014 07:16 Framvísi heimild fyrir „íþyngjandi“ takmörkunum á Þingvöllum Tvö sveitarfélög á Suðurlandi vilja að Vegagerðin og Þingvallanefnd vísi til lagaheimilda fyrir því að setja mun strangari hömlur á umferð um Þingvallaþjóðagarð en aðalskipulag svæðisins geri ráð fyrir. 2.5.2014 07:00 Segja unnið gegn Afstöðu Afstaða, félag fanga, telur Fangelsismálastofnun beita sér gegn félaginu og réttindabaráttu fanga með markvissum hætti. 2.5.2014 07:00 Margt verkafólk í vinnu þann 1. maí Mörg þúsund manns gengu niður Laugaveginn í gær í tilefni baráttudags verkalýðsins. Þrátt fyrir að um frídag sé að ræða voru verslanir Kringlunnar og Smáralindar opnar. Forsvarsmenn stéttarfélaganna harma hve margir þurfa að vinna. 2.5.2014 07:00 Tannlæknir lætur reyna á auglýsingabann Heilbrigðisráðherra hefur ekki skilgreint með reglugerð hvort læknar mega auglýsa rúmu ári eftir að ný lög um heilbrigðisstarfsmenn tóku gildi. Hagsmunir neytenda að leyfa auglýsingar segir tannlæknir sem auglýsir þjónustu sína á netinu. 2.5.2014 07:00 Þrír látnir og tuttugu saknað Hrun í ólöglegri gullnámu nærri Santander de Quilichao í Kólumbíu varð að minnsta kosti þremur að bana í gær. 2.5.2014 07:00 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2.5.2014 07:00 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2.5.2014 07:00 Fundað um förgun bólusóttarvírussins Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum segja ekki enn tímabært að farga síðustu birgðunum af bólusóttarvírusnum, þótt yfir þrjátíu ár séu síðan sjúkdómnum var útrýmt. Bólusótt er einn af banvænustu sjúkdómum heims. 2.5.2014 07:00 Mikill vöxtur í tíu ár frá aðild Síðasti áratugur hefur einkennst af stórkostlegum breytingum fyrir fyrrum austantjaldsríkin sem aðild fengu að Evrópusambandinu (ESB) 1. maí 2004. Tímamótanna var minnst víða í Evrópu í gær. 2.5.2014 07:00 Nítján létu lífið í sprengjuárás Að minnst kosti 19 létu lífið og um sextíu særðust þegar bílsprengja sprakk í Abuja höfuðborg Nígeríu í morgun. 2.5.2014 06:55 Skotbardagar í Slóvíansk Úkraínski herinn hefur hafið stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk í austurhluta landsins. 2.5.2014 06:50 Þrír á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi Einn maður hlaut reykeitrun og tveir aðrir voru fluttir á slysadeild til rannsókna eftir að eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi við Iðufell í Reykjavík um klukkan hálf tólf í gærkvöldi. 2.5.2014 06:46 Rannsaka þyrluslys Rannsóknanefnd samgönguslysa og lögreglan á Hvolsvelli rannsaka nú hvað olli því að þyrla frá Norðurflugi, með þrjá kvikmyndatökumenn og flugmann um borð, hlekktist á við lendingu á Eyjafjallajökli í gær. 2.5.2014 06:42 Með allt niðrum sig Það má segja að ökumaðurinn, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi, hafi verið með allt niðrum sig. 2.5.2014 06:39 Kviknaði í blokk í Iðufelli Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Iðufell í Breiðholti á tólfta tímanum í kvöld. Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var sent á vettvang. 2.5.2014 00:36 Fögnuðu stofnun Systkinahóps „Ný nálgun við alvarlega langveik börn og fjölskyldur þeirra.“ 1.5.2014 22:19 Hvítasti kálfur landsins boðinn upp 1.5.2014 21:38 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1.5.2014 21:32 Þrír látnir og þrjátíu saknað eftir námuslys Gullnáma féll saman í Kólumbíu í dag. 1.5.2014 20:12 Ólögleg mótmæli í Tyrklandi Alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins var minnst víða um heim í dag. Til átaka kom í höfuðborg Tyrklands þegar fjöldi fólks virti bann forsætisráðherra landsins við mótmælum að vettugi. Þá þurfti forsætisráðherra Danmerkur heldur betur að brýna raustina þegar hún flutti ræðu í tilefni dagsins. 1.5.2014 20:00 Gagnrýnir svikin loforð stjórnvalda Fordómalaust samfélag og bætt launakjör voru meðal baráttumála á fjölmennum útifundi á Ingólfstorgi í dag á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Formaður BSRB gagnrýndi vanefndir stjórnvalda á loforðum um afnám gjaldskrárhækkana, sem mest bitni á þeim launalægstu. 1.5.2014 20:00 Ættingjar farþega týndu þotunnar beðnir að yfirgefa hótel Malaysia Airlines biður fólk að fara heim. 1.5.2014 19:37 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1.5.2014 19:30 Herskyldu komið á í Úkraínu Olexander Túrtsjínov, settur forseti, bregst við versnandi ástandi í austurhluta landsins. 1.5.2014 18:21 Þyrla lenti í óhappi á Eyjafjallajökli Farþegar og flugmaður sagðir heilir á húfi. 1.5.2014 17:36 Dagur B. Eggertsson: „Lít á þetta sem stuðning við meirihlutann í heild sinni“ Meira en helmingur borgarbúa vilja að Dagur B. Eggertsson verði borgarstjóri. 1.5.2014 16:35 Níræður kókaínsmyglari vonast til að sleppa við fangelsi Leo Sharp vann með mexíkóskri glæpaklíku og flutti um 500 kíló yfir Bandaríkin endilöng. 1.5.2014 15:39 Formaður BSRB gagnrýnir hugmyndir ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingar "Skattar hafa verið lækkaðir á þá best settu og von er á skuldaniðurfellingum sem koma á engan hátt til móts við þá sem mest þurfa á að halda.“ 1.5.2014 15:02 Fjölmenn kröfuganga í Reykjavík Að sögn nokkurra viðmælenda Vísis var góð stemning í miðbænum og mikill fjöldi fólks. Einn viðmælandi sem hefur vanið komur sínar í miðbæinn á þessum degi segir fjöldann hafa verið meiri en oft áður. 1.5.2014 14:18 Miðbærinn undirlagður af mótorhjólum Viðmælandi Vísis sem var staddur í miðbænum segir mótorhjólin örugglega hafa verið þúsund talsins og náðu frá Frakkastíg að Hlemmi. 1.5.2014 13:20 Bjó til „burrito“ úr fylgju konu sinnar Hann eldaði fylgjuna áður en hann setti hana í vefjuna. Hann sagði fylgjuna, eftir að hún var elduð, bragðst eins og súrsaða lambabringu. 1.5.2014 12:01 Verður að þétta byggð í samráði við íbúa Íbúar í vesturbæ urðu fyrir talsverðum óþægindum og tjóni vegna sprenginga á Lýsisreit, snemma í vetur. Íbúar nokkurra fasteigna á svæðinu undirbúa málssókn vegna tjóns á fasteignum sínum. 1.5.2014 11:22 Sólríkur 1. maí Veðurspá dagsins er góð á þessum alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins. Með fréttinni fylgir lag tileinkað deginum. 1.5.2014 11:17 „Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1.5.2014 11:00 Björt framtíð tapar þriðjungi af fylgi Besta flokksins Meirihluti Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar í Reykjavík mælist með stuðning innan við helmings borgarbúa í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkarnir tveir ná engu að síður að halda meirihluta sínum í borginni. 1.5.2014 07:45 Írakar létu hótanir ekki hindra sig Hermenn og lögregluþjónar voru á hverju strái í Bagdad og öðrum borgum Íraks þegar landsmenn kusu sér nýtt þing. Þetta voru þriðju þingkosningarnar frá því Saddam var steypt af stóli. Stjórn Núri al Malíkis forsætisráðherra er spáð sigri. 1.5.2014 07:00 Lítið framboð gæti leitt til hærra verðs 1.5.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Barist um borgina Sloviansk Úkraínski herinn reynir að ná tökum á svæðinu og hafa tvær herþyrlur verið skotnar niður. 2.5.2014 09:29
Segir refum ekki fjölga við veiði Snorri H. Jóhannesson segir það öfugmæli að þeir sem drepa tugi refa á ári stuðli að fjölgun. 2.5.2014 08:30
Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2.5.2014 08:00
Frjódagatal á vef Náttúrufræðistofnunnar Frjómælingar eru hafnar í Garðabæ og á Akureyri. 2.5.2014 08:00
Bandaríkjamenn geta ekki haldið áfram að „leika kúreka“ Faðir sautján ára skiptinema sem skotinn var til bana í Montana-ríki í Bandaríkjunum síðastliðinn sunnudag gagnrýnir mjög skotvopnamenningu þar í landi. 2.5.2014 07:30
Blekktu eldri menn til að fækka fötum Lögreglan á Filippseyjum handtók í morgun tólf manns í tengslum við rannsókn á alþjóðlegri fjárkúgunarstarfsemi á Netinu. 2.5.2014 07:16
Framvísi heimild fyrir „íþyngjandi“ takmörkunum á Þingvöllum Tvö sveitarfélög á Suðurlandi vilja að Vegagerðin og Þingvallanefnd vísi til lagaheimilda fyrir því að setja mun strangari hömlur á umferð um Þingvallaþjóðagarð en aðalskipulag svæðisins geri ráð fyrir. 2.5.2014 07:00
Segja unnið gegn Afstöðu Afstaða, félag fanga, telur Fangelsismálastofnun beita sér gegn félaginu og réttindabaráttu fanga með markvissum hætti. 2.5.2014 07:00
Margt verkafólk í vinnu þann 1. maí Mörg þúsund manns gengu niður Laugaveginn í gær í tilefni baráttudags verkalýðsins. Þrátt fyrir að um frídag sé að ræða voru verslanir Kringlunnar og Smáralindar opnar. Forsvarsmenn stéttarfélaganna harma hve margir þurfa að vinna. 2.5.2014 07:00
Tannlæknir lætur reyna á auglýsingabann Heilbrigðisráðherra hefur ekki skilgreint með reglugerð hvort læknar mega auglýsa rúmu ári eftir að ný lög um heilbrigðisstarfsmenn tóku gildi. Hagsmunir neytenda að leyfa auglýsingar segir tannlæknir sem auglýsir þjónustu sína á netinu. 2.5.2014 07:00
Þrír látnir og tuttugu saknað Hrun í ólöglegri gullnámu nærri Santander de Quilichao í Kólumbíu varð að minnsta kosti þremur að bana í gær. 2.5.2014 07:00
Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2.5.2014 07:00
Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2.5.2014 07:00
Fundað um förgun bólusóttarvírussins Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum segja ekki enn tímabært að farga síðustu birgðunum af bólusóttarvírusnum, þótt yfir þrjátíu ár séu síðan sjúkdómnum var útrýmt. Bólusótt er einn af banvænustu sjúkdómum heims. 2.5.2014 07:00
Mikill vöxtur í tíu ár frá aðild Síðasti áratugur hefur einkennst af stórkostlegum breytingum fyrir fyrrum austantjaldsríkin sem aðild fengu að Evrópusambandinu (ESB) 1. maí 2004. Tímamótanna var minnst víða í Evrópu í gær. 2.5.2014 07:00
Nítján létu lífið í sprengjuárás Að minnst kosti 19 létu lífið og um sextíu særðust þegar bílsprengja sprakk í Abuja höfuðborg Nígeríu í morgun. 2.5.2014 06:55
Skotbardagar í Slóvíansk Úkraínski herinn hefur hafið stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk í austurhluta landsins. 2.5.2014 06:50
Þrír á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi Einn maður hlaut reykeitrun og tveir aðrir voru fluttir á slysadeild til rannsókna eftir að eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi við Iðufell í Reykjavík um klukkan hálf tólf í gærkvöldi. 2.5.2014 06:46
Rannsaka þyrluslys Rannsóknanefnd samgönguslysa og lögreglan á Hvolsvelli rannsaka nú hvað olli því að þyrla frá Norðurflugi, með þrjá kvikmyndatökumenn og flugmann um borð, hlekktist á við lendingu á Eyjafjallajökli í gær. 2.5.2014 06:42
Með allt niðrum sig Það má segja að ökumaðurinn, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi, hafi verið með allt niðrum sig. 2.5.2014 06:39
Kviknaði í blokk í Iðufelli Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Iðufell í Breiðholti á tólfta tímanum í kvöld. Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var sent á vettvang. 2.5.2014 00:36
Fögnuðu stofnun Systkinahóps „Ný nálgun við alvarlega langveik börn og fjölskyldur þeirra.“ 1.5.2014 22:19
Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1.5.2014 21:32
Ólögleg mótmæli í Tyrklandi Alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins var minnst víða um heim í dag. Til átaka kom í höfuðborg Tyrklands þegar fjöldi fólks virti bann forsætisráðherra landsins við mótmælum að vettugi. Þá þurfti forsætisráðherra Danmerkur heldur betur að brýna raustina þegar hún flutti ræðu í tilefni dagsins. 1.5.2014 20:00
Gagnrýnir svikin loforð stjórnvalda Fordómalaust samfélag og bætt launakjör voru meðal baráttumála á fjölmennum útifundi á Ingólfstorgi í dag á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Formaður BSRB gagnrýndi vanefndir stjórnvalda á loforðum um afnám gjaldskrárhækkana, sem mest bitni á þeim launalægstu. 1.5.2014 20:00
Ættingjar farþega týndu þotunnar beðnir að yfirgefa hótel Malaysia Airlines biður fólk að fara heim. 1.5.2014 19:37
Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1.5.2014 19:30
Herskyldu komið á í Úkraínu Olexander Túrtsjínov, settur forseti, bregst við versnandi ástandi í austurhluta landsins. 1.5.2014 18:21
Dagur B. Eggertsson: „Lít á þetta sem stuðning við meirihlutann í heild sinni“ Meira en helmingur borgarbúa vilja að Dagur B. Eggertsson verði borgarstjóri. 1.5.2014 16:35
Níræður kókaínsmyglari vonast til að sleppa við fangelsi Leo Sharp vann með mexíkóskri glæpaklíku og flutti um 500 kíló yfir Bandaríkin endilöng. 1.5.2014 15:39
Formaður BSRB gagnrýnir hugmyndir ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingar "Skattar hafa verið lækkaðir á þá best settu og von er á skuldaniðurfellingum sem koma á engan hátt til móts við þá sem mest þurfa á að halda.“ 1.5.2014 15:02
Fjölmenn kröfuganga í Reykjavík Að sögn nokkurra viðmælenda Vísis var góð stemning í miðbænum og mikill fjöldi fólks. Einn viðmælandi sem hefur vanið komur sínar í miðbæinn á þessum degi segir fjöldann hafa verið meiri en oft áður. 1.5.2014 14:18
Miðbærinn undirlagður af mótorhjólum Viðmælandi Vísis sem var staddur í miðbænum segir mótorhjólin örugglega hafa verið þúsund talsins og náðu frá Frakkastíg að Hlemmi. 1.5.2014 13:20
Bjó til „burrito“ úr fylgju konu sinnar Hann eldaði fylgjuna áður en hann setti hana í vefjuna. Hann sagði fylgjuna, eftir að hún var elduð, bragðst eins og súrsaða lambabringu. 1.5.2014 12:01
Verður að þétta byggð í samráði við íbúa Íbúar í vesturbæ urðu fyrir talsverðum óþægindum og tjóni vegna sprenginga á Lýsisreit, snemma í vetur. Íbúar nokkurra fasteigna á svæðinu undirbúa málssókn vegna tjóns á fasteignum sínum. 1.5.2014 11:22
Sólríkur 1. maí Veðurspá dagsins er góð á þessum alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins. Með fréttinni fylgir lag tileinkað deginum. 1.5.2014 11:17
„Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1.5.2014 11:00
Björt framtíð tapar þriðjungi af fylgi Besta flokksins Meirihluti Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar í Reykjavík mælist með stuðning innan við helmings borgarbúa í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkarnir tveir ná engu að síður að halda meirihluta sínum í borginni. 1.5.2014 07:45
Írakar létu hótanir ekki hindra sig Hermenn og lögregluþjónar voru á hverju strái í Bagdad og öðrum borgum Íraks þegar landsmenn kusu sér nýtt þing. Þetta voru þriðju þingkosningarnar frá því Saddam var steypt af stóli. Stjórn Núri al Malíkis forsætisráðherra er spáð sigri. 1.5.2014 07:00