Fleiri fréttir Hálka á Hellisheiði Það snjóaði aðeins á Hellisheiði í nótt og þar myndaðist hálka undir morgun. Ámóta aðstæður hafa að líkindum skapast á öðrum fjallvegum á suðvestanverðu landinu í nótt, samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi í gærkvöldi. 11.4.2014 07:22 Kærðir fyrir að moka skít við aðaldyr Flensborgar Fjórir 17 ára piltar verða kærðir fyrir skítmokstur í Hafnarfirði í nótt. Laust fyrir klukkan þrjú var lögreglunni tilkynnt um að menn væru að moka skít úr kerru við aðaldyr Flensborgarskólans. 11.4.2014 07:07 Bæta lífeyrisforstjóra hremmingar eftir dómsmál Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á þriðjudag að veita fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogs, LSK, sex hundruð þúsund króna styrk. 11.4.2014 07:00 Bjóst við harðorðari skýrslu Sigrún Magnúsdóttir segir að skýrslan um fall sparisjóðanna hafi verið of dýr 11.4.2014 07:00 Menntamálaráðuneytið hefur greitt fjórtán milljónir í ráðgjöf Nítján aðilar hafa veitt ráðuneytinu ráðgjöf síðan í júlí 11.4.2014 07:00 Fjöldi mála kemur ekki á óvart Rannsóknarnefnd Alþingis um fall sparisjóðanna tilkynnti 21 mál sem varðað geta fangelsisrefsingu til ríkissaksóknara. 11.4.2014 07:00 Segir forstjóra hafa sagt ósatt Guðlaugur Þór segir skýrsluna staðfesta að hann hafi haft rétt fyrir sér. 11.4.2014 07:00 Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11.4.2014 07:00 Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11.4.2014 06:30 Malbikun hafin á höfuðborgarsvæðinu Valtarar eru vorboðinn ljúfi 11.4.2014 06:00 „Við komum ekki til með að grípa til drastískra aðgerða" Hárlitur seldist betur eftir hrun, segir framkvæmdastjóri Hagkaups. Hárgreiðslukona í Kópavogi segist finna fyrir því að fólk komi sjaldnar í litun og segir jafnvel svarta atvinnustarfsemi í sambandi við litun heimafyrir. 11.4.2014 00:01 Gaf sig fram til lögreglu Maðurinn sem olli slysi þar sem stúlka lést og mörg börn slösuðust er í haldi lögreglu, eftir að hafa flúið af vettvangi. 10.4.2014 21:29 Skreið í sjö tíma áður en hann fékk hjálp Patrick Luk, féll niður fjallshlíð og þurfti að skríða langa vegalengd áður en hann fannst. 10.4.2014 20:59 Umbylting á félagslega íbúðakerfinu ASÍ leggur til að byggðar verði fimm þúsund félagslegar íbúðir á næstu fimm árum og um 600 íbúðir á ári eftir það. Allt að fjórðungur vinnandi fólks ræður ekki við að kaupa eða leigja. 10.4.2014 20:00 „Málið er dapurlegt fyrir alla“ Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag breskan karlmann í fimm ára fangelsi fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Þá var honum gert að greiða íslenskri móður barnsins þrjár milljónir í miskabætur. Málinu verður líklega áfrýjað. 10.4.2014 19:30 Pútín sendir Evrópu tóninn Varar við því að ástandið í Úkraínu geti dregið úr gassölu Rússlands til Evrópu. 10.4.2014 19:21 Uppsögn Snorra rétt ákvörðun "Fordómafull skrif hans um samkynhneigða samrýmast ekki stöðu hans sem kennari barna í skyldunámi.“ 10.4.2014 18:57 Mál Hannesar verður tekið fyrir í héraðsdómi Hæstiréttur felldi í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur að fella mál sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni. 10.4.2014 17:57 Hæstiréttur staðfestir að auðlegðarskattur sé löglegur Guðrún Helga Lárusdóttir, eigandi Stálskips, höfðaði mál gegn íslenska ríkinu vegna skatts sem lagður var á hana á árunum 2010 til 2012. 10.4.2014 17:37 Sorphirðumenn gerðu ekkert rangt Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að ekki var um innbrotstilraun að ræða í hús Heiðars Helgusonar í höfuðborginni í gær. 10.4.2014 17:30 Ríkið leggur fé í ferðamannastaði vegna seinkunar náttúrupassans Frumvarp um náttúrupassa verður ekki lagt fram á yfirstandandi þingi heldur er stefnt á að vinna það áfram í sumar og leggja það fram í byrjun haustþings. 10.4.2014 16:51 Prófessor segir orð forsætisráðherra á þingi ekki standast Forsætisráðherra segir að hugsanlega þurfi að takmarka flæði krónunnar til frambúðar. Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðiprófessor segir það brot á EES-samningnum. 10.4.2014 16:22 Honda og Mercedes Benz með bestu ímyndina Benz hefur sterkustu stöðuna á meðal lúxusbíla en Honda meðal annara bíla. 10.4.2014 16:15 Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta Jónsdóttir. 10.4.2014 16:08 „Notum það besta úr hinum pottunum í Reykjavík í þennan“ Nú hefur bæst í pottaflóru landsmanna þar sem nýr heitur pottur var vígður í Vesturbæjarlaug klukkan 16 í dag. 10.4.2014 16:01 Tilraun til ráns í miðju sjónvarpsviðtali um glæpi Aukin glæpatíðni í borginni Rio de Janeiro í Brasilíu hefur valdið yfirvöldum þar og íbúum áhyggjum. 10.4.2014 15:47 Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10.4.2014 14:59 „Ég er hætt að skammast mín“ „Við vorum þarna mörg að glíma við það sama, skömmina,“ segir kona sem hefur nýlokið dvöl á Reykjalundi vegna þunglyndis. Þar bjó til hún myndband þar sem hún segir frá skömminni og líðaninni. 10.4.2014 14:52 Ódýr Datsun fyrir Rússlandsmarkað Enginn Datsun-bíll hefur verið smíðaður frá árinu 1986. 10.4.2014 14:30 Benni fær fleiri Porsche Macan Átta mánaða bið eftir bílnum í Þýskalandi, uppseldur hér en fleiri á leiðinni. 10.4.2014 12:48 „Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt“ „Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands. 10.4.2014 12:00 Prófessor segir rektor fara með rangt mál -- kennslan hefur ekki liðið fyrir djassinn Prófessorinn og jasspíanistinn Egill Benedikt Hreinsson segir bann við spilamennsku sinni á skemmtiferðaskipum tilefnislaust og fráleitt að djassinn hafi flækst fyrir kennslunni. 10.4.2014 11:27 Játar tilraun til manndráps Maðurinn sem ráðist var á vill 4,5 milljónir króna í skaðabætur. 10.4.2014 11:12 Misnotkun svefnlyfja - Ódýrara að kaupa fleiri töflur en færri "Það er óheppilegt að þegar um er að ræða lyf sem ber með sér ávanafíkn að það sé ódýrara að fá fleiri töflur afgreiddar en færri,“ segir lyfjafræðingur hjá embætti Landlæknis. 10.4.2014 11:12 Faðir barnsins dæmdur í fimm ára fangelsi Maðurinn sem ákærður var fyrir að hrista barn sitt til dauða hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi. Þá er honum gert að greiða móður barnsins þrjár milljónir króna. 10.4.2014 11:02 Milljarða vantar til að viðhalda vegum Fjárveitingar til Vegagerðar hrökkva ekki til viðhalds. Án þess geta langir vegarkaflar hrunið á stuttum tíma. Fjárveitingar voru skertar um helming eftir hrun. 10.4.2014 10:51 Nýr Peugeot í Peking Tvinnbíll með 335 hestafla drifrás. 10.4.2014 10:15 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10.4.2014 10:13 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10.4.2014 10:12 Yfirlýsing frá fréttastjóra Vísis: Sorphirðumenn Reykjavíkur beðnir afsökunar Frétt Vísis um meinta innbrotstilraun hjá fjölskyldu Heiðars Helgusonar líklega á misskilningi byggð. 10.4.2014 09:49 Stjórn Jóhönnu vinsælli en ríkisstjórn Sigmundar Davíðs ári eftir kosningar Eftir árs setu er sitjandi ríkisstjórn orðin óvinsælli en fyrri stjórn eftir sama tíma í stjórnarráðinu. Óumdeildir utanþingsráðherrar hífðu upp vinsældir fyrri stjórnar, segir stjórnmálafræðingur. 10.4.2014 09:39 Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10.4.2014 09:38 „Við erum algjörlega drepin í þessari frétt“ Sorphirðumenn mótmæltu fyrir utan höfuðstöðvar 365. Þeir eru æfir vegna fréttar sem birtist um meinta innbrotstilraun sorphirðumanna inn til Heiðars Helgusonar. 10.4.2014 09:24 Fullyrða að Tamiflu sé nær gagnlaust gegn flensu Í nýrri skýrslu er því haldið fram að milljörðum króna hafi verið eytt til einskis um allan heim þegar flensulyfið Tamiflu var keypt í stórum stíl af þjóðum heims til þess að koma í veg fyrir flensufaraldur. 10.4.2014 08:45 Renault Twingo á að stela af Fiat 500 Fiat selur langflesta bíla í þessum stærðarflokki í Evrópu. 10.4.2014 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hálka á Hellisheiði Það snjóaði aðeins á Hellisheiði í nótt og þar myndaðist hálka undir morgun. Ámóta aðstæður hafa að líkindum skapast á öðrum fjallvegum á suðvestanverðu landinu í nótt, samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi í gærkvöldi. 11.4.2014 07:22
Kærðir fyrir að moka skít við aðaldyr Flensborgar Fjórir 17 ára piltar verða kærðir fyrir skítmokstur í Hafnarfirði í nótt. Laust fyrir klukkan þrjú var lögreglunni tilkynnt um að menn væru að moka skít úr kerru við aðaldyr Flensborgarskólans. 11.4.2014 07:07
Bæta lífeyrisforstjóra hremmingar eftir dómsmál Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á þriðjudag að veita fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogs, LSK, sex hundruð þúsund króna styrk. 11.4.2014 07:00
Bjóst við harðorðari skýrslu Sigrún Magnúsdóttir segir að skýrslan um fall sparisjóðanna hafi verið of dýr 11.4.2014 07:00
Menntamálaráðuneytið hefur greitt fjórtán milljónir í ráðgjöf Nítján aðilar hafa veitt ráðuneytinu ráðgjöf síðan í júlí 11.4.2014 07:00
Fjöldi mála kemur ekki á óvart Rannsóknarnefnd Alþingis um fall sparisjóðanna tilkynnti 21 mál sem varðað geta fangelsisrefsingu til ríkissaksóknara. 11.4.2014 07:00
Segir forstjóra hafa sagt ósatt Guðlaugur Þór segir skýrsluna staðfesta að hann hafi haft rétt fyrir sér. 11.4.2014 07:00
Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11.4.2014 07:00
Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11.4.2014 06:30
„Við komum ekki til með að grípa til drastískra aðgerða" Hárlitur seldist betur eftir hrun, segir framkvæmdastjóri Hagkaups. Hárgreiðslukona í Kópavogi segist finna fyrir því að fólk komi sjaldnar í litun og segir jafnvel svarta atvinnustarfsemi í sambandi við litun heimafyrir. 11.4.2014 00:01
Gaf sig fram til lögreglu Maðurinn sem olli slysi þar sem stúlka lést og mörg börn slösuðust er í haldi lögreglu, eftir að hafa flúið af vettvangi. 10.4.2014 21:29
Skreið í sjö tíma áður en hann fékk hjálp Patrick Luk, féll niður fjallshlíð og þurfti að skríða langa vegalengd áður en hann fannst. 10.4.2014 20:59
Umbylting á félagslega íbúðakerfinu ASÍ leggur til að byggðar verði fimm þúsund félagslegar íbúðir á næstu fimm árum og um 600 íbúðir á ári eftir það. Allt að fjórðungur vinnandi fólks ræður ekki við að kaupa eða leigja. 10.4.2014 20:00
„Málið er dapurlegt fyrir alla“ Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag breskan karlmann í fimm ára fangelsi fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Þá var honum gert að greiða íslenskri móður barnsins þrjár milljónir í miskabætur. Málinu verður líklega áfrýjað. 10.4.2014 19:30
Pútín sendir Evrópu tóninn Varar við því að ástandið í Úkraínu geti dregið úr gassölu Rússlands til Evrópu. 10.4.2014 19:21
Uppsögn Snorra rétt ákvörðun "Fordómafull skrif hans um samkynhneigða samrýmast ekki stöðu hans sem kennari barna í skyldunámi.“ 10.4.2014 18:57
Mál Hannesar verður tekið fyrir í héraðsdómi Hæstiréttur felldi í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur að fella mál sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni. 10.4.2014 17:57
Hæstiréttur staðfestir að auðlegðarskattur sé löglegur Guðrún Helga Lárusdóttir, eigandi Stálskips, höfðaði mál gegn íslenska ríkinu vegna skatts sem lagður var á hana á árunum 2010 til 2012. 10.4.2014 17:37
Sorphirðumenn gerðu ekkert rangt Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að ekki var um innbrotstilraun að ræða í hús Heiðars Helgusonar í höfuðborginni í gær. 10.4.2014 17:30
Ríkið leggur fé í ferðamannastaði vegna seinkunar náttúrupassans Frumvarp um náttúrupassa verður ekki lagt fram á yfirstandandi þingi heldur er stefnt á að vinna það áfram í sumar og leggja það fram í byrjun haustþings. 10.4.2014 16:51
Prófessor segir orð forsætisráðherra á þingi ekki standast Forsætisráðherra segir að hugsanlega þurfi að takmarka flæði krónunnar til frambúðar. Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðiprófessor segir það brot á EES-samningnum. 10.4.2014 16:22
Honda og Mercedes Benz með bestu ímyndina Benz hefur sterkustu stöðuna á meðal lúxusbíla en Honda meðal annara bíla. 10.4.2014 16:15
Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta Jónsdóttir. 10.4.2014 16:08
„Notum það besta úr hinum pottunum í Reykjavík í þennan“ Nú hefur bæst í pottaflóru landsmanna þar sem nýr heitur pottur var vígður í Vesturbæjarlaug klukkan 16 í dag. 10.4.2014 16:01
Tilraun til ráns í miðju sjónvarpsviðtali um glæpi Aukin glæpatíðni í borginni Rio de Janeiro í Brasilíu hefur valdið yfirvöldum þar og íbúum áhyggjum. 10.4.2014 15:47
Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10.4.2014 14:59
„Ég er hætt að skammast mín“ „Við vorum þarna mörg að glíma við það sama, skömmina,“ segir kona sem hefur nýlokið dvöl á Reykjalundi vegna þunglyndis. Þar bjó til hún myndband þar sem hún segir frá skömminni og líðaninni. 10.4.2014 14:52
Ódýr Datsun fyrir Rússlandsmarkað Enginn Datsun-bíll hefur verið smíðaður frá árinu 1986. 10.4.2014 14:30
Benni fær fleiri Porsche Macan Átta mánaða bið eftir bílnum í Þýskalandi, uppseldur hér en fleiri á leiðinni. 10.4.2014 12:48
„Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt“ „Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands. 10.4.2014 12:00
Prófessor segir rektor fara með rangt mál -- kennslan hefur ekki liðið fyrir djassinn Prófessorinn og jasspíanistinn Egill Benedikt Hreinsson segir bann við spilamennsku sinni á skemmtiferðaskipum tilefnislaust og fráleitt að djassinn hafi flækst fyrir kennslunni. 10.4.2014 11:27
Játar tilraun til manndráps Maðurinn sem ráðist var á vill 4,5 milljónir króna í skaðabætur. 10.4.2014 11:12
Misnotkun svefnlyfja - Ódýrara að kaupa fleiri töflur en færri "Það er óheppilegt að þegar um er að ræða lyf sem ber með sér ávanafíkn að það sé ódýrara að fá fleiri töflur afgreiddar en færri,“ segir lyfjafræðingur hjá embætti Landlæknis. 10.4.2014 11:12
Faðir barnsins dæmdur í fimm ára fangelsi Maðurinn sem ákærður var fyrir að hrista barn sitt til dauða hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi. Þá er honum gert að greiða móður barnsins þrjár milljónir króna. 10.4.2014 11:02
Milljarða vantar til að viðhalda vegum Fjárveitingar til Vegagerðar hrökkva ekki til viðhalds. Án þess geta langir vegarkaflar hrunið á stuttum tíma. Fjárveitingar voru skertar um helming eftir hrun. 10.4.2014 10:51
Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10.4.2014 10:13
Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10.4.2014 10:12
Yfirlýsing frá fréttastjóra Vísis: Sorphirðumenn Reykjavíkur beðnir afsökunar Frétt Vísis um meinta innbrotstilraun hjá fjölskyldu Heiðars Helgusonar líklega á misskilningi byggð. 10.4.2014 09:49
Stjórn Jóhönnu vinsælli en ríkisstjórn Sigmundar Davíðs ári eftir kosningar Eftir árs setu er sitjandi ríkisstjórn orðin óvinsælli en fyrri stjórn eftir sama tíma í stjórnarráðinu. Óumdeildir utanþingsráðherrar hífðu upp vinsældir fyrri stjórnar, segir stjórnmálafræðingur. 10.4.2014 09:39
Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10.4.2014 09:38
„Við erum algjörlega drepin í þessari frétt“ Sorphirðumenn mótmæltu fyrir utan höfuðstöðvar 365. Þeir eru æfir vegna fréttar sem birtist um meinta innbrotstilraun sorphirðumanna inn til Heiðars Helgusonar. 10.4.2014 09:24
Fullyrða að Tamiflu sé nær gagnlaust gegn flensu Í nýrri skýrslu er því haldið fram að milljörðum króna hafi verið eytt til einskis um allan heim þegar flensulyfið Tamiflu var keypt í stórum stíl af þjóðum heims til þess að koma í veg fyrir flensufaraldur. 10.4.2014 08:45
Renault Twingo á að stela af Fiat 500 Fiat selur langflesta bíla í þessum stærðarflokki í Evrópu. 10.4.2014 08:45