„Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 12:00 visir/gva/getty „Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands en hann mun halda sölufyrirlestur þann 6. maí í Háskólabíó. Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, en hann varð heimsfrægur þegar mynd Martin Scorsese, Wolf of wall street, kom út á síðasta ári. Miðar á fyrirlesturinn kosta á bilinu 39.900 og 49.900 krónur. „Sölutæknin sem um ræðir hefur fengið söluvænt heiti (“Straight Line Persuasion”!), til að gefa manninum yfirbragð um fagmennsku,“ ritar Stefán. Stefán segir að aðferð Belforts snúist ekki um neitt annað en að plata fólk og svíkja með lygum. „Koma sparifé fólks í vasa miðlarans. Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt. Fyrir það hlaut hann á endanum dóm og háar sektir sem hann hefur ekki greitt.“ Stefán segir það dapurlegast hvað þetta segi um er siðferðisstigið í íslensku viðskiptalífi og samfélagi. „Við erum nýkomin út úr braskbólu sem setti þjóðarbúið á hliðina og einkenndist af taumlausri græðgi, braski og skuldasöfnun – og vafasömum viðskiptaháttum.“ Félagsfræðingurinn segir að næsta stopp sé því lygafyrirlestur hjá siðlausum svindlara. Belfort var dæmdur fyrir brot sín til þess að greiða viðskiptavinum sínum 110,4 milljónir dollara eða jafnvirði 12 og hálfs milljarða íslenskra króna. Tengdar fréttir Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
„Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands en hann mun halda sölufyrirlestur þann 6. maí í Háskólabíó. Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, en hann varð heimsfrægur þegar mynd Martin Scorsese, Wolf of wall street, kom út á síðasta ári. Miðar á fyrirlesturinn kosta á bilinu 39.900 og 49.900 krónur. „Sölutæknin sem um ræðir hefur fengið söluvænt heiti (“Straight Line Persuasion”!), til að gefa manninum yfirbragð um fagmennsku,“ ritar Stefán. Stefán segir að aðferð Belforts snúist ekki um neitt annað en að plata fólk og svíkja með lygum. „Koma sparifé fólks í vasa miðlarans. Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt. Fyrir það hlaut hann á endanum dóm og háar sektir sem hann hefur ekki greitt.“ Stefán segir það dapurlegast hvað þetta segi um er siðferðisstigið í íslensku viðskiptalífi og samfélagi. „Við erum nýkomin út úr braskbólu sem setti þjóðarbúið á hliðina og einkenndist af taumlausri græðgi, braski og skuldasöfnun – og vafasömum viðskiptaháttum.“ Félagsfræðingurinn segir að næsta stopp sé því lygafyrirlestur hjá siðlausum svindlara. Belfort var dæmdur fyrir brot sín til þess að greiða viðskiptavinum sínum 110,4 milljónir dollara eða jafnvirði 12 og hálfs milljarða íslenskra króna.
Tengdar fréttir Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35
Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00
Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06