„Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 12:00 visir/gva/getty „Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands en hann mun halda sölufyrirlestur þann 6. maí í Háskólabíó. Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, en hann varð heimsfrægur þegar mynd Martin Scorsese, Wolf of wall street, kom út á síðasta ári. Miðar á fyrirlesturinn kosta á bilinu 39.900 og 49.900 krónur. „Sölutæknin sem um ræðir hefur fengið söluvænt heiti (“Straight Line Persuasion”!), til að gefa manninum yfirbragð um fagmennsku,“ ritar Stefán. Stefán segir að aðferð Belforts snúist ekki um neitt annað en að plata fólk og svíkja með lygum. „Koma sparifé fólks í vasa miðlarans. Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt. Fyrir það hlaut hann á endanum dóm og háar sektir sem hann hefur ekki greitt.“ Stefán segir það dapurlegast hvað þetta segi um er siðferðisstigið í íslensku viðskiptalífi og samfélagi. „Við erum nýkomin út úr braskbólu sem setti þjóðarbúið á hliðina og einkenndist af taumlausri græðgi, braski og skuldasöfnun – og vafasömum viðskiptaháttum.“ Félagsfræðingurinn segir að næsta stopp sé því lygafyrirlestur hjá siðlausum svindlara. Belfort var dæmdur fyrir brot sín til þess að greiða viðskiptavinum sínum 110,4 milljónir dollara eða jafnvirði 12 og hálfs milljarða íslenskra króna. Tengdar fréttir Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands en hann mun halda sölufyrirlestur þann 6. maí í Háskólabíó. Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, en hann varð heimsfrægur þegar mynd Martin Scorsese, Wolf of wall street, kom út á síðasta ári. Miðar á fyrirlesturinn kosta á bilinu 39.900 og 49.900 krónur. „Sölutæknin sem um ræðir hefur fengið söluvænt heiti (“Straight Line Persuasion”!), til að gefa manninum yfirbragð um fagmennsku,“ ritar Stefán. Stefán segir að aðferð Belforts snúist ekki um neitt annað en að plata fólk og svíkja með lygum. „Koma sparifé fólks í vasa miðlarans. Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt. Fyrir það hlaut hann á endanum dóm og háar sektir sem hann hefur ekki greitt.“ Stefán segir það dapurlegast hvað þetta segi um er siðferðisstigið í íslensku viðskiptalífi og samfélagi. „Við erum nýkomin út úr braskbólu sem setti þjóðarbúið á hliðina og einkenndist af taumlausri græðgi, braski og skuldasöfnun – og vafasömum viðskiptaháttum.“ Félagsfræðingurinn segir að næsta stopp sé því lygafyrirlestur hjá siðlausum svindlara. Belfort var dæmdur fyrir brot sín til þess að greiða viðskiptavinum sínum 110,4 milljónir dollara eða jafnvirði 12 og hálfs milljarða íslenskra króna.
Tengdar fréttir Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35
Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00
Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06