Fleiri fréttir Dópaður ökumaður svínaði á lögguna Snarruglaður ökumaður var tekinn úr umferð í Reykjavík um fjögur leytið í nótt og reyndist hann undir áhrifum fíkniefna. 14.4.2014 07:08 Slökkvilið bjargaði ferðamönnum úr lyftu Lyfta í hóteli við Laugaveg, hlaðin erlendum ferðamönnum, stöðvaðist á milli hæða á tíunda tímanum í gærkvöldi. 14.4.2014 07:03 Sellóleikari fari á eftir Sinfóníunnni að Hörpunni Stytta Ólafar Pálsdóttur myndhöggvara af sellóleikaranum Erling Blöndal Bengtssyni verður flutt frá hringtorgi við Háskólabíó að tónlistarhúsinu Hörpu. 14.4.2014 07:00 Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14.4.2014 07:00 Mótvægisaðgerðir ekki óviðráðanlegar Í nýjustu skýrslu loftslagsnefndar SÞ er athyglinni beint að möguleikum okkar til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. 14.4.2014 06:00 Þrír létu lífið í skotárás í Kansas Þrír létu lífið í skotárás í Kansas í Bandaríkjunum í dag en árásin átti sér stað á samkomustað gyðinga. 13.4.2014 22:56 Sjö ungabörn fundust látin á heimili í Utah Lögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið 39 ára konu eftir að sjö ungabörn fundust látin á heimili hennar í Plesant Grove í Utah. 13.4.2014 21:05 Vilja auglýsa eftir bæjarstjóra Sjálfstæðismenn á Akureyri sendu í kvöld frá til tilkynningu, þar sem fram kemur að flokkurinn muni leggja til að auglýst verði eftir bæjarstjóra, komi flokkurinn að meirihlutasamstarfi eftir kosningar. 13.4.2014 20:27 Leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði Á aðalfundi fulltrúaráðs Öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar 27.des 2013 var samþykkt tillaga að fela nýrri stjórn að skipa starfshóp til að leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði. 13.4.2014 20:03 Íslensk stúlka í sjónvarpsþætti BBC Tökulið BBC gerði sjónvarpsþátt um fimmtán ára gamla íslenska stúlku í lok síðasta árs. Hún var valin til að taka þátt í verkefni sem ætlað er að endurspegla stöðu kvenna úr ólíkum menningarheimum og álit þeirra á jafnréttisbaráttu. 13.4.2014 20:00 Fimm milljón farþegar um Keflavík eftir fimm ár Friðþór Eydal upplýsingafulltrúi segir Ísavia ætla að fjárfesta fyrir um 9 milljarða á næstu tveimur árum til að mæta gífurlegri fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll. 13.4.2014 19:06 Öllu herliði verður beitt í Úkraínu Oleksandr Turchynov, forseti Úkraínu, segir að öllu herliði landsins verði beitt til að koma í veg fyrir aðgerðir aðskilnaðarsinna, en þeir hafa lagt undir sig lögreglustöðvar og opinberar byggingar í austurhluta landsins. 13.4.2014 18:57 16 látnir í Síle Gríðarmiklir skógareldar hafa banað 16 manns og eyðilagt rúmlega 500 heimili í hafnarborginni Valparaiso í Síle. 13.4.2014 18:45 Fundnir erfðabreytileikar sem auka líkur á slitgigt í höndum Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu og Læknadeild Háskóla Íslands hafa uppgötvað erfðabreytileika í mönnum sem auka líkur á alvarlegri slitgigt í höndum. 13.4.2014 17:59 „Það var allt bundið hér í klíku og menn gátu gengið að auðsæld vísri“ „Fólk var hér áður fyrir ekki metið á eigin verðleikum og þannig var Ísland, hið fullkomna andverðleika samfélag á margan hátt,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13.4.2014 17:42 „Ríkisstjórnir hafa yfirleitt ekki staðið undir væntingum“ „Utanþingsráðherrarnir í síðustu ríkisstjórn voru þeir allra vinsælustu og ef þú tekur og ef þú tekur þá út úr jöfnunni og berð saman þingmennina sem eru þarna fyrir í ráðherrastólum, þá væri núverandi ríkisstjórn vinsælli,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, um slakt fylgi núverandi ríkisstjórnar í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13.4.2014 17:01 „Lífsgæði okkar hækka ef við greiðum niður skuldir ríkissjóðs“ „Það er ýmislegt sem ég hef gagnrýnt í þessu frumvarpi og meginniðurstöður mínar eru þær að verðbólguáhrifin eru vanmetin,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, um skuldaniðurfærslufrumvarp ríkisstjórnarinnar. Hann vildi þó ekki staðfesta við Mikael að hann hygðist kjósa gegn frumvarpinu. 13.4.2014 16:26 Ástþór og félagar rukka inn á Þingvelli Hópurinn Íslenskir náttúruunnendur kröfðu erlenda ferðamenn um aðgangseyri á Þingvöllum í dag. 13.4.2014 15:59 Maður látinn eftir vélsleðaslys Maðurinn sem lenti í vélsleðaslysi fyrr í dag er látinn. 13.4.2014 15:25 Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola Mikael Torfason fjallar um slæmt gengi íslenskra stjórnmálaflokka í pistli sínum. 13.4.2014 15:17 Kossaflens Pírata í Reykjavík Bréf til fyrirtækja merkt með persónulegri kveðju frá Pírötum. 13.4.2014 14:31 Öryggi barna á rafmagnsvespum áhyggjuefni Ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af öryggi barna sem aka rafmagnsvespum, segir kynningarstjóri Samgöngustofu. 13.4.2014 14:30 Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. 13.4.2014 14:00 Viðbúnaður vegna slyss við Hrafntinnusker Björgunsveitir og lögregla hafa verið kallaðar út. 13.4.2014 12:45 Þingstörf fara alltaf í sama farið Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir gefa augaleið að semja þurfi um stærstu mál á Alþingi nú þegar aðeins átta þingfundadagar eru eftir á vorþingi. 13.4.2014 12:06 Skógareldar leggja undir sig borg í Síle Erfiðlega gengur að slökkva eldana sem þegar hafa eyðilagt um 500 heimili í borginni Valparaiso. 13.4.2014 11:28 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13.4.2014 10:35 Skíðasvæði opin í dag Hægt verður að heimsækja Bláfjöll, Hlíðarfjall, Tindastól og fleiri svæði í dag. 13.4.2014 10:07 Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13.4.2014 09:49 Mín skoðun kl. 13:00: Árni Páll gestur Mikaels í dag Árni Páll Árnason ræðir málin við Mikael í Minni skoðun klukkan eitt í dag. 13.4.2014 09:21 Fóru á brimbretti í nístingskulda Hópur brimbrettamanna kom sérstaklega til Íslands til að taka upp auglýsingu í kuldanum. 13.4.2014 09:00 Fyrrum ráðgjafi Berlusconi handtekinn Marcello Dell'Utri er grunaður um að hafa verið tengiliður við ítölsku Mafíuna. 12.4.2014 21:32 Metfjöldi leitaði páskaeggja í Viðey Aðeins eitt egg situr eftir af þeim 800 sem falin voru. 12.4.2014 20:55 Mini Market opnar á ný Eigandi pólsku matvöruverslunarinnar Mini Market, sem gjöreyðilagðist í bruna í desember, opnaði verslunina að nýju í dag. Hann segir það hafa tekist með hjálp vina og viðskiptavina sem lögðu hönd á plóg. 12.4.2014 19:34 Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. 12.4.2014 19:30 Nýr Evrópuflokkur tæki mest fylgi frá Sjálfstæðisflokknum Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur segir nýjan Evrópuflokk til hægri geta reynst Samfylkingunni og Bjartri framtíð hættulegur ekki síður en Sjálfstæðisflokknum. 12.4.2014 19:30 Unnið að því að fá Aðalsteinu og Gunnhildi heim Unnið er að því að fá íslensku stúlkurnar sem afplána fangelsisdóma fyrir kókaínsmygl í Tékklandi, framseldar hingað til lands. Gert er ráð fyrir að formlegt framsalsferli hefjist á næstu dögum. 12.4.2014 18:59 Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12.4.2014 18:30 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12.4.2014 17:12 Týndi kötturinn ratar í heimspressuna Frásögn Vísis af Örvari, sem sneri heim eftir sjö ára fjarveru, vekur athygli bandarískrar fréttasíðu. 12.4.2014 16:20 Samningaviðræður þokast í rétta átt Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. 12.4.2014 14:04 Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12.4.2014 13:39 Vilja leyfa stúlkum að stunda íþróttir í Sádi-Arabíu Ráðgjafarþingið í Sádi-Arabíu hefur lagt fram frumvarp þess efnis að stúlkum verði heimilt að stunda íþróttir í ríkisskólum í landinu. 12.4.2014 13:27 „Tengsl Íslands og Bandaríkjanna standa traustum fótum“ Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þar sem hann ræddi samskipti Íslands og Bandaríkjanna við Chuck Hagel varnarmálaráðherra og Christine H. Fox aðstoðarvarnarmálaráðherra. 12.4.2014 12:50 Hluthafasamkomulag í HS-veitum stenst ekki raforkulög Í áliti Orkustofnunar vegna kaupa Úrsusar á 34,4 % hlut í HS-veitum segir að hluthafasamkomulag vegna kaupanna standist ekki lög um veitufyrirtæki. 12.4.2014 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dópaður ökumaður svínaði á lögguna Snarruglaður ökumaður var tekinn úr umferð í Reykjavík um fjögur leytið í nótt og reyndist hann undir áhrifum fíkniefna. 14.4.2014 07:08
Slökkvilið bjargaði ferðamönnum úr lyftu Lyfta í hóteli við Laugaveg, hlaðin erlendum ferðamönnum, stöðvaðist á milli hæða á tíunda tímanum í gærkvöldi. 14.4.2014 07:03
Sellóleikari fari á eftir Sinfóníunnni að Hörpunni Stytta Ólafar Pálsdóttur myndhöggvara af sellóleikaranum Erling Blöndal Bengtssyni verður flutt frá hringtorgi við Háskólabíó að tónlistarhúsinu Hörpu. 14.4.2014 07:00
Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14.4.2014 07:00
Mótvægisaðgerðir ekki óviðráðanlegar Í nýjustu skýrslu loftslagsnefndar SÞ er athyglinni beint að möguleikum okkar til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. 14.4.2014 06:00
Þrír létu lífið í skotárás í Kansas Þrír létu lífið í skotárás í Kansas í Bandaríkjunum í dag en árásin átti sér stað á samkomustað gyðinga. 13.4.2014 22:56
Sjö ungabörn fundust látin á heimili í Utah Lögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið 39 ára konu eftir að sjö ungabörn fundust látin á heimili hennar í Plesant Grove í Utah. 13.4.2014 21:05
Vilja auglýsa eftir bæjarstjóra Sjálfstæðismenn á Akureyri sendu í kvöld frá til tilkynningu, þar sem fram kemur að flokkurinn muni leggja til að auglýst verði eftir bæjarstjóra, komi flokkurinn að meirihlutasamstarfi eftir kosningar. 13.4.2014 20:27
Leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði Á aðalfundi fulltrúaráðs Öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar 27.des 2013 var samþykkt tillaga að fela nýrri stjórn að skipa starfshóp til að leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði. 13.4.2014 20:03
Íslensk stúlka í sjónvarpsþætti BBC Tökulið BBC gerði sjónvarpsþátt um fimmtán ára gamla íslenska stúlku í lok síðasta árs. Hún var valin til að taka þátt í verkefni sem ætlað er að endurspegla stöðu kvenna úr ólíkum menningarheimum og álit þeirra á jafnréttisbaráttu. 13.4.2014 20:00
Fimm milljón farþegar um Keflavík eftir fimm ár Friðþór Eydal upplýsingafulltrúi segir Ísavia ætla að fjárfesta fyrir um 9 milljarða á næstu tveimur árum til að mæta gífurlegri fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll. 13.4.2014 19:06
Öllu herliði verður beitt í Úkraínu Oleksandr Turchynov, forseti Úkraínu, segir að öllu herliði landsins verði beitt til að koma í veg fyrir aðgerðir aðskilnaðarsinna, en þeir hafa lagt undir sig lögreglustöðvar og opinberar byggingar í austurhluta landsins. 13.4.2014 18:57
16 látnir í Síle Gríðarmiklir skógareldar hafa banað 16 manns og eyðilagt rúmlega 500 heimili í hafnarborginni Valparaiso í Síle. 13.4.2014 18:45
Fundnir erfðabreytileikar sem auka líkur á slitgigt í höndum Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu og Læknadeild Háskóla Íslands hafa uppgötvað erfðabreytileika í mönnum sem auka líkur á alvarlegri slitgigt í höndum. 13.4.2014 17:59
„Það var allt bundið hér í klíku og menn gátu gengið að auðsæld vísri“ „Fólk var hér áður fyrir ekki metið á eigin verðleikum og þannig var Ísland, hið fullkomna andverðleika samfélag á margan hátt,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13.4.2014 17:42
„Ríkisstjórnir hafa yfirleitt ekki staðið undir væntingum“ „Utanþingsráðherrarnir í síðustu ríkisstjórn voru þeir allra vinsælustu og ef þú tekur og ef þú tekur þá út úr jöfnunni og berð saman þingmennina sem eru þarna fyrir í ráðherrastólum, þá væri núverandi ríkisstjórn vinsælli,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, um slakt fylgi núverandi ríkisstjórnar í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13.4.2014 17:01
„Lífsgæði okkar hækka ef við greiðum niður skuldir ríkissjóðs“ „Það er ýmislegt sem ég hef gagnrýnt í þessu frumvarpi og meginniðurstöður mínar eru þær að verðbólguáhrifin eru vanmetin,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, um skuldaniðurfærslufrumvarp ríkisstjórnarinnar. Hann vildi þó ekki staðfesta við Mikael að hann hygðist kjósa gegn frumvarpinu. 13.4.2014 16:26
Ástþór og félagar rukka inn á Þingvelli Hópurinn Íslenskir náttúruunnendur kröfðu erlenda ferðamenn um aðgangseyri á Þingvöllum í dag. 13.4.2014 15:59
Maður látinn eftir vélsleðaslys Maðurinn sem lenti í vélsleðaslysi fyrr í dag er látinn. 13.4.2014 15:25
Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola Mikael Torfason fjallar um slæmt gengi íslenskra stjórnmálaflokka í pistli sínum. 13.4.2014 15:17
Kossaflens Pírata í Reykjavík Bréf til fyrirtækja merkt með persónulegri kveðju frá Pírötum. 13.4.2014 14:31
Öryggi barna á rafmagnsvespum áhyggjuefni Ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af öryggi barna sem aka rafmagnsvespum, segir kynningarstjóri Samgöngustofu. 13.4.2014 14:30
Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. 13.4.2014 14:00
Viðbúnaður vegna slyss við Hrafntinnusker Björgunsveitir og lögregla hafa verið kallaðar út. 13.4.2014 12:45
Þingstörf fara alltaf í sama farið Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir gefa augaleið að semja þurfi um stærstu mál á Alþingi nú þegar aðeins átta þingfundadagar eru eftir á vorþingi. 13.4.2014 12:06
Skógareldar leggja undir sig borg í Síle Erfiðlega gengur að slökkva eldana sem þegar hafa eyðilagt um 500 heimili í borginni Valparaiso. 13.4.2014 11:28
Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13.4.2014 10:35
Skíðasvæði opin í dag Hægt verður að heimsækja Bláfjöll, Hlíðarfjall, Tindastól og fleiri svæði í dag. 13.4.2014 10:07
Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13.4.2014 09:49
Mín skoðun kl. 13:00: Árni Páll gestur Mikaels í dag Árni Páll Árnason ræðir málin við Mikael í Minni skoðun klukkan eitt í dag. 13.4.2014 09:21
Fóru á brimbretti í nístingskulda Hópur brimbrettamanna kom sérstaklega til Íslands til að taka upp auglýsingu í kuldanum. 13.4.2014 09:00
Fyrrum ráðgjafi Berlusconi handtekinn Marcello Dell'Utri er grunaður um að hafa verið tengiliður við ítölsku Mafíuna. 12.4.2014 21:32
Metfjöldi leitaði páskaeggja í Viðey Aðeins eitt egg situr eftir af þeim 800 sem falin voru. 12.4.2014 20:55
Mini Market opnar á ný Eigandi pólsku matvöruverslunarinnar Mini Market, sem gjöreyðilagðist í bruna í desember, opnaði verslunina að nýju í dag. Hann segir það hafa tekist með hjálp vina og viðskiptavina sem lögðu hönd á plóg. 12.4.2014 19:34
Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. 12.4.2014 19:30
Nýr Evrópuflokkur tæki mest fylgi frá Sjálfstæðisflokknum Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur segir nýjan Evrópuflokk til hægri geta reynst Samfylkingunni og Bjartri framtíð hættulegur ekki síður en Sjálfstæðisflokknum. 12.4.2014 19:30
Unnið að því að fá Aðalsteinu og Gunnhildi heim Unnið er að því að fá íslensku stúlkurnar sem afplána fangelsisdóma fyrir kókaínsmygl í Tékklandi, framseldar hingað til lands. Gert er ráð fyrir að formlegt framsalsferli hefjist á næstu dögum. 12.4.2014 18:59
Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12.4.2014 18:30
Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12.4.2014 17:12
Týndi kötturinn ratar í heimspressuna Frásögn Vísis af Örvari, sem sneri heim eftir sjö ára fjarveru, vekur athygli bandarískrar fréttasíðu. 12.4.2014 16:20
Samningaviðræður þokast í rétta átt Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. 12.4.2014 14:04
Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12.4.2014 13:39
Vilja leyfa stúlkum að stunda íþróttir í Sádi-Arabíu Ráðgjafarþingið í Sádi-Arabíu hefur lagt fram frumvarp þess efnis að stúlkum verði heimilt að stunda íþróttir í ríkisskólum í landinu. 12.4.2014 13:27
„Tengsl Íslands og Bandaríkjanna standa traustum fótum“ Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þar sem hann ræddi samskipti Íslands og Bandaríkjanna við Chuck Hagel varnarmálaráðherra og Christine H. Fox aðstoðarvarnarmálaráðherra. 12.4.2014 12:50
Hluthafasamkomulag í HS-veitum stenst ekki raforkulög Í áliti Orkustofnunar vegna kaupa Úrsusar á 34,4 % hlut í HS-veitum segir að hluthafasamkomulag vegna kaupanna standist ekki lög um veitufyrirtæki. 12.4.2014 12:00