Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola 13. apríl 2014 15:17 „Nú eru liðin sex ár frá hruni en enn eigum við jafn erfitt með að treysta stjórnmálaflokkum,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum þessa vikuna. „Allir flokkar eru í vandræðum. Framsóknarflokkurinn mælist varla í Reykjavík, Samfylkingin beið afhroð í síðustu kosningum og Vinstri grænir ganga enn haltir eftir hjaðningavígin í síðustu ríkisstjórn.“ Mikael segist ekki tengja þetta viðhorf fólks við hrunið, heldur ráði eitthvað annað atriði för. „Lítum á Sjálfstæðisflokkinn sem hefur í áranna rás höfðað til þeirra sem vilja stunda frjáls viðskipti, flokksins sem beitti sér fyrir EES-samstarfi og inngöngu Íslands í EFTA,“ segir Mikael. Hann segir að slíkur flokkur ætti að vera opinn í Evrópumálum og færir rök fyrir því að stefna flokksins gagnvart Evrópubandalaginu mótist af sérhagsmunastefnu. „Það er erfitt að lesa öðruvísi í stöðuna. Sjálfstæðisflokkurinn, með alla sína glæstu sögu sem fjöldahreyfing, getur ekki réttlætt þá afstöðu að leyfa þjóðinni ekki að koma að kjörborðinu varðandi jafn stórt mál og Evrópusambandið,“ segir Mikael. Hann segir þetta synd að sumu leyti, því Sjálfstæðisflokkurinn sé jú frábært vörumerki, líkt og til dæmis Coca-Cola. „En væri Coke jafngott vörumerki ef fyrirtækið framleiddi bara Coke Zero? Ef það hugsaði bara um hagsmuni hluta viðskiptavina sinna?“ Hægt er að horfa á pistil Mikaels í heild sinni hér fyrir ofan. ESB-málið Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
„Nú eru liðin sex ár frá hruni en enn eigum við jafn erfitt með að treysta stjórnmálaflokkum,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum þessa vikuna. „Allir flokkar eru í vandræðum. Framsóknarflokkurinn mælist varla í Reykjavík, Samfylkingin beið afhroð í síðustu kosningum og Vinstri grænir ganga enn haltir eftir hjaðningavígin í síðustu ríkisstjórn.“ Mikael segist ekki tengja þetta viðhorf fólks við hrunið, heldur ráði eitthvað annað atriði för. „Lítum á Sjálfstæðisflokkinn sem hefur í áranna rás höfðað til þeirra sem vilja stunda frjáls viðskipti, flokksins sem beitti sér fyrir EES-samstarfi og inngöngu Íslands í EFTA,“ segir Mikael. Hann segir að slíkur flokkur ætti að vera opinn í Evrópumálum og færir rök fyrir því að stefna flokksins gagnvart Evrópubandalaginu mótist af sérhagsmunastefnu. „Það er erfitt að lesa öðruvísi í stöðuna. Sjálfstæðisflokkurinn, með alla sína glæstu sögu sem fjöldahreyfing, getur ekki réttlætt þá afstöðu að leyfa þjóðinni ekki að koma að kjörborðinu varðandi jafn stórt mál og Evrópusambandið,“ segir Mikael. Hann segir þetta synd að sumu leyti, því Sjálfstæðisflokkurinn sé jú frábært vörumerki, líkt og til dæmis Coca-Cola. „En væri Coke jafngott vörumerki ef fyrirtækið framleiddi bara Coke Zero? Ef það hugsaði bara um hagsmuni hluta viðskiptavina sinna?“ Hægt er að horfa á pistil Mikaels í heild sinni hér fyrir ofan.
ESB-málið Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent