Fleiri fréttir

Flensborg hefndi fyrir skítinn í Morfís

Úrslitin í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna fóru fram í gærkvöld í Háskólabíói en Flensborgarskólinn bar sigur úr býtum gegn Menntaskólanum við Sund.

Algjör sprenging hjá bogfimifólki

Skráðum iðkendum í bogfimi á Íslandi fjölgaði úr tíu í 250 í fyrra. Sótt hefur verið um aðstöðu fyrir bogfimisvæði í Hafnarfirði.

Hiti á Alþingi vegna umhverfismála

Hart var tekist á á Alþingi á fimmtudag þegar umhverfisráðherra vísaði málefnum rammaáætlunar í atvinnuveganefnd. Vinstri græn telja að með tillögunni ætli ráðherra að draga úr vægi umhverfisverndar og þrýsta á um virkjun í Þjórsá.

Fæstir segjast treysta utanríkisráðuneytinu

Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup segjast flestir treysta menntamálaráðuneytinu. Töluverður munur er á viðhorfi til ráðuneyta eftir stjórnmálaskoðunum aðspurðra.

Sóttu veikan mann af Vatnajökli

Björgunarsveitir á Austurlandi sóttu í gær veikan mann á Vatnajökul en maðurinn var í hópi sem hugðist þvera jökulinn frá Snæfelli til Grímsvatna.

Víða ófært á vegum

Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi munu skil fara yfir landið á morgun með SA hvassviðri og úrkomu.

Rússar verja hagsmuni sína ef í hart fer

Staðan í deilu Rússa við Úkraínumenn og vesturveldin er afleiðing af því hvernig kalda stríðinu lauk, að mati prófessors við Bifröst. Hann býst ekki við stríði en segir þó að Rússar muni verja hagsmuni sína ef í hart fari.

Tugum milljóna eytt í gagnslaust lyf?

Íslenska ríkið eyddi tugum milljóna króna í gagnslaust og jafnvel skaðlegt lyf, ef niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar eru réttar. Sóttvarnalæknir segir virkni lyfsins hins vegar margsannaða.

Sparisjóðirnir gleymdu uppruna sínum

Í hrunadansi fjármálabólunnar toguðust sparisjóðirnir inn í hringiðu áhættusækni og fjármálagerninga og misstu sjónar á því til hvers þeir voru stofnaðir á sínum tíma.

Tannlæknastofa Petru býður eldri borgurum á Ragga Bjarna

„Tónleikar með Ragga Bjarna sem verða á 9-unni föstudaginn 11. Apríl kl. 20:00, verða í boði tannlæknastofu Petru Vilhjálmsdóttir, í minningu ömmu Petu.“ Svona lítur tilkynning á heimasíðu sveitarfélagsins Ölfusar út.

Fyrstu myndir af Lexus NX 300h

Hönnum bílsins hefur vakið athygli því hann á að líta út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki.

Hættuleg snuddubönd

Tekinn hefur verið saman listi yfir snuddubönd sem tekin hafa verið af markaði.

Silja Rut fundin

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésdóttur, 15 ára, en hún fór frá Lágafellsskóla í fyrradag.

Viðgerð á vegi fjórfalt dýrari

Vegagerðin hefði ráðist í viðhald á um 2.000 kílómetrum af vegum með bundnu slitlagi í fyrra hefði fjármagn fengist. Þetta mun eiga við um 60% vega með bundnu slitlagi árið 2017 með sama fjármagn til viðhalds.

„Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“

„Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS.

Hreinsuðu aðeins hluta hrossaskítsins

"Þetta eru örugglega einverjir guttar, mjög í óþökk skólans þar innfrá, sem voru eitthvað að vekja athygli á sér,“ segir Magnús Þorláksson, skólastjóri við Flensborgarskólann í Hafnarfirði.

Starfsmönnum í flugvernd fjölgað

Sigurður Ólafsson hjá Isavia segir að starfsmönnum í flugvernd hafi fjölgað á síðustu árum. Þeim hafi fjölgað meira en farþegum sem fara um flugvelli landsins.

Sjómaður fann gervityppi í maga þorsks

„Ég sá að hann var eitthvað skrýtinn í laginu – með einhverja kúlu á maganum. Þegar ég slægði þorskinn kom í ljós risastór gervilimur,“ segir hinn 64 ára gamli Björn Fridal.

Sjá næstu 50 fréttir