Fleiri fréttir Ný íþróttamiðstöð hjá GKG Í gær var skrifað undir viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar íþróttamiðstöðvar GKG af formanni golfklúbbsins ásamt bæjarstjórum Kópavogs og Garðabæjar. 24.3.2014 07:00 Líkamsárás fangavarða á Litla Hrauni rannsökuð Fangi á Litla-Hrauni sakar fjóra fangaverði um að hafa gengið í skrokk á sér og m.a. brotið í sér tvær tennur. Þá hafi hann að tilefnislausu verið settur í einangrun yfir nóttina. Lögreglan á Selfossi rannsakar málið sem stórfellda líkamsárás. 24.3.2014 07:00 Heimasíða um andlát eiginmannsins Ástríður Pálsdóttir hefur opnað heimasíðu með öllum gögnum um sjúkralegu og andlát eiginmanns síns og um samskipti sín við starfsmenn heilbrigðiskerfisins vegna málsins. 24.3.2014 07:00 Skaðabótamál vegna heilsutjóns þung og erfið Mikil sönnunarbyrði, seinleg öflun gagna og lítið læknasamfélag á Íslandi gera málin þung í framkvæmd. 24.3.2014 07:00 Brúarfoss sigldi til Eyja Verkfall undirmanna á Herjólfi stendur enn. 24.3.2014 06:58 Mikil snjóflóðahætta Enn búist við snjóflóðum á Tröllaskaga og norðanverðum Vestfjörðum. 24.3.2014 06:55 Bjórþyrstur þjófur á ferð Þjófur braut sér leið um bakdyr á veitingastað í austurborginni í nótt. 24.3.2014 06:51 Byrjað að sprengja Bæjarstjóri og bæjarráð Fjarðabyggðar hleyptu í gær í sameiningu af fyrstu sprengingunni vegna Norðfjarðarganga Fanndalsmegin á laugardagskvöld og hófu með þeim formlega sjálfa jarðgangagerðina. 24.3.2014 06:00 67 milljónir í ýmis verkefni Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt styrkveitingar til 31 verkefnis á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála. 24.3.2014 06:00 Suarez látinn 81 árs að aldri Adolfo Suarez, fyrsti lýðræðislega kjörni forsætisráðherra Spánar eftir fráfall Franciscos Francos einræðisherra, lést í gær. 24.3.2014 06:00 Hamas-samtök í kröggum Tugir þúsunda stuðningsmanna Hamas-samtakanna komu saman í miðborg Gaza í gær til að sýna styrk sinn. 24.3.2014 06:00 Sýrlenska herflugvélin skotin niður í beinni útsendingu Fréttamaður á tyrknesku fréttastöðinni Habertürk var í miðri beinni sjónvarpsútsendingu þegar sýrlensk herflugvél var skotin niður af tyrkneskum herþotum í dag. 23.3.2014 20:58 Tyrkir skutu niður sýrlenska herflugvél "Ef lög eru brotin með flugi inn í lofthelgi okkar þá munum við refsa grimmilega,“ sagði forsætisráðherra Tyrklands. 23.3.2014 20:46 „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23.3.2014 20:15 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23.3.2014 20:13 80 kílóa páskaeggjaskúlptúr Kökugerðarmaður í Hafnarfirði leggur nú lokahönd á skúlptúr sem gerður er úr nítíu kílóum af súkkulaði, eða tvö hundruð páskaeggjum. Hann segir að listsköpunin krefjist mikillar þolinmæði. 23.3.2014 20:00 „Ég var á síðustu metrunum án þess að vita það“ Þegar Viðar Garðarsson fékk þær fréttir að hann væri með alvarlega kransæðastíflu ákvað hann að gera heimildarmynd um fyrirhugaða hjartaaðgerð sína. Viðar segir það dæmi um hve leynt hjarta- og æðasjúkdómar geti farið að viku eftir að hann fékk greininguna féll góður vinur hans frá af sömu orsökum. 23.3.2014 20:00 Birgitta Sif fundin Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu fundu Birgittu fyrir í kvöld. 23.3.2014 19:22 „Stjórnmálamenn eiga bara ekki að reka fyrirtæki" Lögfræðineminn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og þingmennirnir Jón Þór Ólafsson og Össur Skarphéðinsson rökræddu málefni íslenskra íbúðalána í Minni Skoðun á Stöð 2 í dag. 23.3.2014 18:53 Ók með 13 ára son sinn án öryggisbelta Lögrelan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði vanbúna og óskráða bíla í dag. Einnig var henni tilkynnt um þjófnað, innbrot og skemdir. 23.3.2014 18:53 Ebólaveiran fellir 59 manns í Gíneu Af 80 smituðum lifir tæpur fjórðungur enn. 23.3.2014 17:45 Gíraffi kveður dauðvona vin Hinsta ósk Mario var að heimsækja samstarfsfélaga sína og dýrin sem hann elskar en Mario hefur unnið í garðinum í 25 ár. 23.3.2014 17:30 „Ísland þarf að stíga í átt til meira frjálsræðis og leggja niður Ríkisútvarpið“ Þingmennirnir Jón Þór Ólafsson og Össur Skarphéðinsson, ásamt Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur lögfræðinema, tókust á um Ríkisútvarpið í Minni skoðun á Stöð 2 og Vísi í dag. 23.3.2014 16:44 Feneyingar kusu um sjálfstæði frá Ítalíu 89% samþykkir aðskilnaði. 23.3.2014 16:30 Mín skoðun: „Þetta var rán, framið fyrir opnum tjöldum“ „Ríkisútvarpið fór 357 milljónir fram úr fjárlögum sínum,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23.3.2014 15:52 Málverk eftir Rembrandt endurheimt 500 milljóna króna málverk komið aftur í leitirnar eftir 15 ára hvarf. 23.3.2014 15:15 Þrír fórust í aurskriðu Mikil rigning olli aurskriðu í Washingtonríki Bandaríkjanna. 23.3.2014 14:40 Nágrannaríki fái að nýta eigin auðlindir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tjáir sig um makríldeiluna 23.3.2014 14:11 Réttarhöldin yfir Pistoriusi framlengd Munu standa yfir þar til um miðjan maí. 23.3.2014 13:56 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23.3.2014 13:20 „Þessi innivinna er ekkert sérstaklega þægileg“ Guðmundur Steingrímsson var gestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun. 23.3.2014 12:44 „Þingmönnum ber að fylgja eigin sannfæringu en ekki tilmælum frá kjósendum sínum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 23.3.2014 12:35 Auglýsingar á strætisvögnum í Boston gegn hvalveiðum Íslendinga „Veist þú hver veiddi þitt sjávarfang?,“ segir á auglýsingunni. 23.3.2014 10:38 Hálka víða um land Verið er að opna Fjarðarheiði og Vatnsskarð eystra. 23.3.2014 10:21 Brýnt að tryggja frið í samskiptum Úkraínu og Rússlands Heimsókn utanríkisráðherra til Kænugarðs lauk í dag. 23.3.2014 10:13 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23.3.2014 09:41 Stóra-Laxá einn af 91 virkjanakostum Nýir virkjanakostir til meðferðar í 3. áfanga rammaáætlunar eru allir frá Orkustofnun komnir. Af 91 tillögu komu 43 frá orkufyrirtækjum. Nokkrar tillögur markast af takmörkunum á flutningi raforku, segir sérfræðingur Orkustofnunar. 23.3.2014 09:39 Lungnateppa orðin fjórða algengasta dánarorsök Íslendinga Einn af hverjum fimm Íslendingum fjörutíu ára og eldri þjáist af einkennum langvinnrar lungnateppu. Fjölmargir komast ekki að því fyrr en of seint. 23.3.2014 09:39 Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23.3.2014 09:39 Nýta þarf Hörpu betur yfir sumartímann Nýting á sölunum fjórum í Hörpu árið 2013 var góð. Ráðstefnutekjur hússins jukust um fjörutíu prósent það ár en aldrei hafa fleiri gestir lagt leið sína í húsið. Forstjóri Hörpu segir að þó þurfi að bæta nýtingu hússins yfir sumartímann. 23.3.2014 09:39 Mikið um ölvun og hávaða Erill var hjá lögreglu í nótt. 23.3.2014 09:36 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22.3.2014 22:39 Ísland eitt af þrettán verstu löndunum fyrir grænmetisætur Dýraafurðir sagðar ráða ríkjum í íslenskum mat. 22.3.2014 22:21 Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins Óku niður hlið á brynvörðum bílum. 22.3.2014 21:35 Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. 22.3.2014 20:34 Sjá næstu 50 fréttir
Ný íþróttamiðstöð hjá GKG Í gær var skrifað undir viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar íþróttamiðstöðvar GKG af formanni golfklúbbsins ásamt bæjarstjórum Kópavogs og Garðabæjar. 24.3.2014 07:00
Líkamsárás fangavarða á Litla Hrauni rannsökuð Fangi á Litla-Hrauni sakar fjóra fangaverði um að hafa gengið í skrokk á sér og m.a. brotið í sér tvær tennur. Þá hafi hann að tilefnislausu verið settur í einangrun yfir nóttina. Lögreglan á Selfossi rannsakar málið sem stórfellda líkamsárás. 24.3.2014 07:00
Heimasíða um andlát eiginmannsins Ástríður Pálsdóttir hefur opnað heimasíðu með öllum gögnum um sjúkralegu og andlát eiginmanns síns og um samskipti sín við starfsmenn heilbrigðiskerfisins vegna málsins. 24.3.2014 07:00
Skaðabótamál vegna heilsutjóns þung og erfið Mikil sönnunarbyrði, seinleg öflun gagna og lítið læknasamfélag á Íslandi gera málin þung í framkvæmd. 24.3.2014 07:00
Mikil snjóflóðahætta Enn búist við snjóflóðum á Tröllaskaga og norðanverðum Vestfjörðum. 24.3.2014 06:55
Bjórþyrstur þjófur á ferð Þjófur braut sér leið um bakdyr á veitingastað í austurborginni í nótt. 24.3.2014 06:51
Byrjað að sprengja Bæjarstjóri og bæjarráð Fjarðabyggðar hleyptu í gær í sameiningu af fyrstu sprengingunni vegna Norðfjarðarganga Fanndalsmegin á laugardagskvöld og hófu með þeim formlega sjálfa jarðgangagerðina. 24.3.2014 06:00
67 milljónir í ýmis verkefni Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt styrkveitingar til 31 verkefnis á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála. 24.3.2014 06:00
Suarez látinn 81 árs að aldri Adolfo Suarez, fyrsti lýðræðislega kjörni forsætisráðherra Spánar eftir fráfall Franciscos Francos einræðisherra, lést í gær. 24.3.2014 06:00
Hamas-samtök í kröggum Tugir þúsunda stuðningsmanna Hamas-samtakanna komu saman í miðborg Gaza í gær til að sýna styrk sinn. 24.3.2014 06:00
Sýrlenska herflugvélin skotin niður í beinni útsendingu Fréttamaður á tyrknesku fréttastöðinni Habertürk var í miðri beinni sjónvarpsútsendingu þegar sýrlensk herflugvél var skotin niður af tyrkneskum herþotum í dag. 23.3.2014 20:58
Tyrkir skutu niður sýrlenska herflugvél "Ef lög eru brotin með flugi inn í lofthelgi okkar þá munum við refsa grimmilega,“ sagði forsætisráðherra Tyrklands. 23.3.2014 20:46
„Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23.3.2014 20:15
Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23.3.2014 20:13
80 kílóa páskaeggjaskúlptúr Kökugerðarmaður í Hafnarfirði leggur nú lokahönd á skúlptúr sem gerður er úr nítíu kílóum af súkkulaði, eða tvö hundruð páskaeggjum. Hann segir að listsköpunin krefjist mikillar þolinmæði. 23.3.2014 20:00
„Ég var á síðustu metrunum án þess að vita það“ Þegar Viðar Garðarsson fékk þær fréttir að hann væri með alvarlega kransæðastíflu ákvað hann að gera heimildarmynd um fyrirhugaða hjartaaðgerð sína. Viðar segir það dæmi um hve leynt hjarta- og æðasjúkdómar geti farið að viku eftir að hann fékk greininguna féll góður vinur hans frá af sömu orsökum. 23.3.2014 20:00
„Stjórnmálamenn eiga bara ekki að reka fyrirtæki" Lögfræðineminn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og þingmennirnir Jón Þór Ólafsson og Össur Skarphéðinsson rökræddu málefni íslenskra íbúðalána í Minni Skoðun á Stöð 2 í dag. 23.3.2014 18:53
Ók með 13 ára son sinn án öryggisbelta Lögrelan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði vanbúna og óskráða bíla í dag. Einnig var henni tilkynnt um þjófnað, innbrot og skemdir. 23.3.2014 18:53
Gíraffi kveður dauðvona vin Hinsta ósk Mario var að heimsækja samstarfsfélaga sína og dýrin sem hann elskar en Mario hefur unnið í garðinum í 25 ár. 23.3.2014 17:30
„Ísland þarf að stíga í átt til meira frjálsræðis og leggja niður Ríkisútvarpið“ Þingmennirnir Jón Þór Ólafsson og Össur Skarphéðinsson, ásamt Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur lögfræðinema, tókust á um Ríkisútvarpið í Minni skoðun á Stöð 2 og Vísi í dag. 23.3.2014 16:44
Mín skoðun: „Þetta var rán, framið fyrir opnum tjöldum“ „Ríkisútvarpið fór 357 milljónir fram úr fjárlögum sínum,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23.3.2014 15:52
Málverk eftir Rembrandt endurheimt 500 milljóna króna málverk komið aftur í leitirnar eftir 15 ára hvarf. 23.3.2014 15:15
Nágrannaríki fái að nýta eigin auðlindir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tjáir sig um makríldeiluna 23.3.2014 14:11
Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23.3.2014 13:20
„Þessi innivinna er ekkert sérstaklega þægileg“ Guðmundur Steingrímsson var gestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun. 23.3.2014 12:44
„Þingmönnum ber að fylgja eigin sannfæringu en ekki tilmælum frá kjósendum sínum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 23.3.2014 12:35
Auglýsingar á strætisvögnum í Boston gegn hvalveiðum Íslendinga „Veist þú hver veiddi þitt sjávarfang?,“ segir á auglýsingunni. 23.3.2014 10:38
Brýnt að tryggja frið í samskiptum Úkraínu og Rússlands Heimsókn utanríkisráðherra til Kænugarðs lauk í dag. 23.3.2014 10:13
Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23.3.2014 09:41
Stóra-Laxá einn af 91 virkjanakostum Nýir virkjanakostir til meðferðar í 3. áfanga rammaáætlunar eru allir frá Orkustofnun komnir. Af 91 tillögu komu 43 frá orkufyrirtækjum. Nokkrar tillögur markast af takmörkunum á flutningi raforku, segir sérfræðingur Orkustofnunar. 23.3.2014 09:39
Lungnateppa orðin fjórða algengasta dánarorsök Íslendinga Einn af hverjum fimm Íslendingum fjörutíu ára og eldri þjáist af einkennum langvinnrar lungnateppu. Fjölmargir komast ekki að því fyrr en of seint. 23.3.2014 09:39
Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23.3.2014 09:39
Nýta þarf Hörpu betur yfir sumartímann Nýting á sölunum fjórum í Hörpu árið 2013 var góð. Ráðstefnutekjur hússins jukust um fjörutíu prósent það ár en aldrei hafa fleiri gestir lagt leið sína í húsið. Forstjóri Hörpu segir að þó þurfi að bæta nýtingu hússins yfir sumartímann. 23.3.2014 09:39
Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22.3.2014 22:39
Ísland eitt af þrettán verstu löndunum fyrir grænmetisætur Dýraafurðir sagðar ráða ríkjum í íslenskum mat. 22.3.2014 22:21
Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. 22.3.2014 20:34