Fleiri fréttir

Ný íþróttamiðstöð hjá GKG

Í gær var skrifað undir viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar íþróttamiðstöðvar GKG af formanni golfklúbbsins ásamt bæjarstjórum Kópavogs og Garðabæjar.

Líkamsárás fangavarða á Litla Hrauni rannsökuð

Fangi á Litla-Hrauni sakar fjóra fangaverði um að hafa gengið í skrokk á sér og m.a. brotið í sér tvær tennur. Þá hafi hann að tilefnislausu verið settur í einangrun yfir nóttina. Lögreglan á Selfossi rannsakar málið sem stórfellda líkamsárás.

Heimasíða um andlát eiginmannsins

Ástríður Pálsdóttir hefur opnað heimasíðu með öllum gögnum um sjúkralegu og andlát eiginmanns síns og um samskipti sín við starfsmenn heilbrigðiskerfisins vegna málsins.

Byrjað að sprengja

Bæjarstjóri og bæjarráð Fjarðabyggðar hleyptu í gær í sameiningu af fyrstu sprengingunni vegna Norðfjarðarganga Fanndalsmegin á laugardagskvöld og hófu með þeim formlega sjálfa jarðgangagerðina.

67 milljónir í ýmis verkefni

Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt styrkveitingar til 31 verkefnis á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála.

Suarez látinn 81 árs að aldri

Adolfo Suarez, fyrsti lýðræðislega kjörni forsætisráðherra Spánar eftir fráfall Franciscos Francos einræðisherra, lést í gær.

Hamas-samtök í kröggum

Tugir þúsunda stuðningsmanna Hamas-samtakanna komu saman í miðborg Gaza í gær til að sýna styrk sinn.

80 kílóa páskaeggjaskúlptúr

Kökugerðarmaður í Hafnarfirði leggur nú lokahönd á skúlptúr sem gerður er úr nítíu kílóum af súkkulaði, eða tvö hundruð páskaeggjum. Hann segir að listsköpunin krefjist mikillar þolinmæði.

„Ég var á síðustu metrunum án þess að vita það“

Þegar Viðar Garðarsson fékk þær fréttir að hann væri með alvarlega kransæðastíflu ákvað hann að gera heimildarmynd um fyrirhugaða hjartaaðgerð sína. Viðar segir það dæmi um hve leynt hjarta- og æðasjúkdómar geti farið að viku eftir að hann fékk greininguna féll góður vinur hans frá af sömu orsökum.

Birgitta Sif fundin

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu fundu Birgittu fyrir í kvöld.

Gíraffi kveður dauðvona vin

Hinsta ósk Mario var að heimsækja samstarfsfélaga sína og dýrin sem hann elskar en Mario hefur unnið í garðinum í 25 ár.

Stóra-Laxá einn af 91 virkjanakostum

Nýir virkjanakostir til meðferðar í 3. áfanga rammaáætlunar eru allir frá Orkustofnun komnir. Af 91 tillögu komu 43 frá orkufyrirtækjum. Nokkrar tillögur markast af takmörkunum á flutningi raforku, segir sérfræðingur Orkustofnunar.

Nýta þarf Hörpu betur yfir sumartímann

Nýting á sölunum fjórum í Hörpu árið 2013 var góð. Ráðstefnutekjur hússins jukust um fjörutíu prósent það ár en aldrei hafa fleiri gestir lagt leið sína í húsið. Forstjóri Hörpu segir að þó þurfi að bæta nýtingu hússins yfir sumartímann.

Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði.

Sjá næstu 50 fréttir