Fleiri fréttir

Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli

Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku.

Hver er Vladimir Pútín?

Erfitt er að henda reiður á ólíkindatólið Pútín, forseta Rússlands, en undir vel snyrtu yfirborðinu leynist margbrotinn einstaklingur.

Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð

"Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi.

ÖSE á leið til austurhéraða Úkraínu

Mikið hefur verið um mótmæli í héruðunum síðustu vikur þar sem stór hluti íbúanna styður Rússa og vill frekar halla sér að þeim en Evrópusambandinu.

Sex teknir fyrir ölvunarakstur

Einn þeirra var stöðvaður í Kópavogi, annar í Garðabæ og fjórir í Reykjavík, þar af þrír í miðborginni.

Óhrædd við kerfisbreytingar

Nýr formaður Félags framhaldsskólakennara, Guðríður Arnardóttir, ætlar að koma stéttinni á lygnan sjó í kjaramálum. Sanngjörn krafa að kennarar fái að koma sjónarmiðum sínum á framfæri á öllum stigum umræðunnar um breytingar á náminu til stúdentsprófs.

Launalækkun stóð of lengi

Málshöfðun Félags forstöðumanna ríkisstofnana, FFR, á hendur kjararáði var þingfest á fimmtudaginn.

Sigraði í Mottumars með miðasölu á ball

Sigurvegarinn í einstaklingskeppni Mottumars greindist sjálfur með krabbamein fyrir tveimur árum. Vinir Villa sigruðu í liðakeppninni. Meðlimir liðsins misstu í fyrra þrjá samstarfsfélaga úr krabbameini.

Fundar með ráðamönnum á morgun

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins.

„Maður má ekki hafa sjálfstæða skoðun“

Gunnar Þórarinsson, sem hafnaði í fimmta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ, er ósáttur með framgang flokksforystunar í bænum.

Spá fullkomnum stormi krísna

Loftslagsbreytingar af manna völdum, hnattræn misskipting auðs og aukin hagnýting auðlinda jarðar koma til með hafa gífurleg áhrif á samfélag manna á næstu áratugum.

Kusu fjóra nýja frisbígolfvelli

Reykvíkingar völdu 78 verkefni í kosingunni um betri hverfi í borginni. 300 milljónum verður varið í að koma hugmyndum borgarbúa í framkvæmd og stendur til að reisa fjóra frisbígolfvelli.

Gífurlegur verðmunur á sömu íslensku lýsisperlunum

Al-íslenskar lýsisperlur, pakkaðar á Íslandi, fluttar ríflega fjögur þúsund kílómetra til Danmerkur og til baka eru margfalt ódýrari hjá verslun Nettó en hefðbundnar lýsisperlur sem unnar eru í sömu verksmiðju Lýsis hf.

Áður náttúruperlur en nú undir vatni

Í myndbandi sem sýnt var á tónleikunum Stopp - gætum garðsins má sjá þegar Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, rífur stóran hluta af blaðsíðum úr bók sinni Hálendið sem kom út árið 2001.

Sjá næstu 50 fréttir