Fleiri fréttir

Farsóttir herja á milljónir barna

Í skýrslu samtakanna Barnaheilla kemur fram að farsóttir herja á milljónir barna í Sýrlandi. Heilbrigðiskerfið hefur hrunið í landinu og fjöldi barna hefur látið lífið.

Nýnasistar réðust á femínista

Þrír hafa verið handteknir vegna málsins og eru þeir samkvæmt upplýsingum sænsku lögreglunnar yfirlýstir nasistar.

Davíð má ekki bera vopn

Menningarmálaráðherra Ítalíu er afar ósáttur við bandarískan vopnaframleiðanda sem notar heimsfræga ítalska styttu til að auglýsa riffla.

Nói er ekki velkominn

Stórmyndin Noah, sem var að miklu leyti tekin upp hér á landi, hefur nú verið bönnuð í nokkrum löndum þar sem atriði í myndinni þykja ekki samræmast gildum íslam.

Hagsmunum kvenna má ekki fórna

Í ár mun draga til tíðinda í Afganistan þar sem forsetakosningar eru framundan auk þess sem allt erlent herlið er á leið úr landinu. Nú er mikilvægara en nokkru sinni að berjast fyrir betri stöðu kvenna, segir þingkona þar í landi.

Hræðileg tilfinning að hafa ekki efni á lyfjunum

"Það er mikið áfall að greinast með krabbamein og að þurfa að takast á við fjárhagsvandræði í ofanálag er mjög erfitt,“ segir 26 ára maður sem er á lokastigi krabbameins. "Hræðileg tilfinning að hafa ekki einu sinni efni á lyfjunum,“ segir kærasta hans.

Brakið tengdist ekki farþegaþotunni

Bandarískar björgunarsveitir hafa staðfest að brakið sem fannst fyrr í dag hafi ekki tengst týndu malasísku farþegaþotunni á neinn hátt.

Stúlkan fundin

Lýst var eftir Birgittu fyrr í kvöld en er hún nú komin í leitirnar.

Kajakræðari missti árina

Fiskibátur bjargaði kajakræðara sem misst hafði árina og var staddur 600 m suður af Suðurströnd á Seltjarnarnesi.

Ofbeldi eykst í Írak

Fjörutíu og einn lést og 129 særðust í árásum í tveimur sjálfsmorðsárásum í Írak dag.

MMA bardagakappi lést eftir bardaga

MMA bardagakappinn Booto Guylain lést í bardaga eftir að hafa hlotið slæmt höfuðhögg frá andstæðingi sínum í hringnum.

Týnd flugvél reyndi að snúa við

Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf.

Hóf atvinnumennskuna sex ára

Allir unnendur góðs gítarleiks ættu að fjölmenna í Háskólabíó í kvöld þar sem ástralski gítarleikarinn Tommy Emmanuel mun leika af fingrum fram. Kvöldfréttir Stöðvar 2 fengu Tommy til að hita upp fyrir tónleikana.

"Hér búa konur ekki einar"

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem starfaði í Kabúl á vegum Sameinuðu þjóðanna segir að þó einhver árangur hafi vissulega náðst megi segja að staða kvenna í Afghanistan sé í það heila skelfileg. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna beinum við kastljósinu að stöðu þeirra í Afghanistan.

Bjarni setur rifu á ESB dyrnar

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega.

Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli

Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram.

Gjaldtöku frestað

Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er.

Verkfallsboðun samþykkt

Mikill meirihluti félagsmanna í báðum skólum samþykkti boðun verkfalls 17. mars næstkomandi hafi samkomulag um nýja kjarasamninga ekki tekist.

Sjá næstu 50 fréttir