Fleiri fréttir Verðum að skoða veru okkar innan Kennarasambandsins Samkvæmt viðhorfskönnun sem gerð var meðal framhaldsskólakennara vill nokkur hópur þeirra ganga í BHM. Aðrir vilja breyta Kennarasambandinu. Nýkjörinn formaður segir að kennarar hafi lýst óánægju með þjónustu KÍ. 21.2.2014 07:00 Fastar á Öxnadalsheiði Tvær ungar konur hafa setið í föstum bíl sínum á Öxnadalsheiði síðan klukkan hálf fjögur í nótt. 21.2.2014 06:58 Íslendingur í Venesúela segir ástandið skelfilegt "Á móti okkur stóðu vopnaðir menn og var mikið skotið af þeirra hálfu. Ofbeldið er alfarið af hálfu hersins, ríkisins og ríkislögreglunnar. Þeir ganga hérna berserksgangi, skjóta á blokkir og bíla, skjóta táragasi og gassprengjum um allan bæ.“ 21.2.2014 00:46 "Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20.2.2014 22:39 Kona missti meðvitund í flugi á leið til Los Angeles Hlúð er að konunni á Landspítalanum en með henni í för er eiginmaður hennar og sonur. Flugvélin er á leið aftur í loftið og heldur för sinni áfram til Los Angeles. 20.2.2014 21:49 Röskva skipar stjórn Samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands tilkynnti í kvöld nýja stjórn. 20.2.2014 21:42 Geðsjúkir fangar bíða enn eftir lækni Fangar á Litla Hrauni hafa verið án geðlæknaþjónustu frá því í október á síðasta ári. 20.2.2014 21:02 Fjórar verslanir hækka verð umfram verðbólgu Þrettán verslanir af fimmtán hafa hækkað verð hjá sér á síðustu tólf mánuðum. 20.2.2014 21:02 Íslensk ljósmynd í National Geographic Heimasíða National Geographic birti á dögunum ljósmynd eftir íslenska ljósmyndarann Vilhelm Gunnarsson, en hann er ljósmyndari hjá Fréttablaðinu og Vísi. 20.2.2014 21:00 Ferðalangarnir óhultir Ferðalangarnir sem sátu fastir á Sólheimaheiði fyrr í kvöld eru komnir til síns heima, heilir á húfi. 20.2.2014 20:43 Kötturinn Valdimar heldur heimilisfólkinu ungu Það er fjölskrúðugt heimilislíf á elliheimilinu Hrafnistu í Kópavogi, en á meðal heimilismanna eru köttur og páfagaukur. 20.2.2014 20:04 Ferðamenn sólgnir í einstakan miðbæ Reykjavíkur Fjörutíu prósenta aukning varð milli ára á fjölda ferðmanna í janúar. Aukning utan háanna hefur kallað á miklar áherslubreytingar hjá verslunarmönnum í miðborg Reykjavíkur, vinsælasta ferðamannastað landsins. 20.2.2014 20:03 Þingsályktun um viðræðuslit við ESB á leiðinni Formaður utanríkismálanefndar segir Alþingi hljóta að taka ákvörðun um framhald evrópumála að lokinni umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar. Stjórnarflokkarnir vilji ljúka viðræðunum. 20.2.2014 20:00 Engar séróskir hjá Timberlake, ennþá! Engar undarlegar séróskir hafa borist frá poppstjörnunni Justin Timberlake vegna komu hans hingað til lands, allavega ekki ennþá. Þetta segir tónleikahaldari sem sér um komu Timberlake og hundrað manna fylgdarliðs hans hingað til lands í ágúst. 20.2.2014 20:00 Hross í oss verði kvikmynd ársins Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. 20.2.2014 20:00 Karlar greiða síður fyrir flug Innanlandsflug er þjóðhagslega hagkvæmt og samfélagslegur ávinningur þess er mikill, svo segir í niðurstöðum skýrslu um ítarlega greiningu á áætlunarflugi innanlands en skýrslan var kynnt fyrr í dag. 20.2.2014 20:00 Neyðarlending á Keflavíkurflugvelli Stærsta farþegaflugvél heims neyðarlenti á Keflavíkurflugvelli nú rétt í þessu vegna veikinda farþega. 20.2.2014 19:48 Hverfandi líkur á að féð verði endurheimt Fórnarlömb meints svikahrapps, sem er sakaður um að hafa á tímabilinu 2006- 2010 haft á annað hundrað milljónir af að minnsta kosti sextán manns, segja hann hafa komið fyrir sjónir sem ábyrgur og trúverðugur viðskiptamaður. Hverfandi líkur eru á að nokkur hluti fjárhæðarinnar verði endurheimtar. 20.2.2014 19:45 Sáttatillaga lögð fram Sáttatillaga sem ríkissáttasemjari lagði fram fyrr í kvöld mun fara fyrir atkvæðagreiðslu og mun endanleg niðurstaða liggja fyrir þann 7.mars. Fundað verður um málið á morgun. 20.2.2014 19:17 Löggurnar sitja saman á Alþingi - „Það er alltaf gaman að vera nálægt Geir Jóni“ Vilhjálmur og Geir Jón stóðu hlið við hlið fyrir utan Alþingishúsið í búsáhaldabyltingunni. Nú sitja þeir hlið við hlið innandyra. 20.2.2014 18:16 „Sendið hann í fangelsi“ Fimm manns hafa látið lífið og tugir særst í átökunum í Venesúela. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar hefur verið handtekinn og á yfir höfði sér 10 ára fangelsi í það minnsta. 20.2.2014 18:09 Ferðafólk í vanda á Sólheimaheiði Tveir bílar frá björgunarsveitinni eru á leið á staðinn og munu þeir flytja fólkið til byggða. 20.2.2014 17:38 Eignanám lögreglu löglegt Aðgerðir lögreglu í Bretlandi þegar tölvur og gögn voru tekin af sambýlismanni blaðamanns hafa verið úrskurðaðar löglegar. 20.2.2014 17:23 Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20.2.2014 17:15 Tveir menn dæmdir fyrir manndráp af gáleysi Mennirnir sýndu af sér gáleysi varðandi búnað vagns aftan í vörubifreið sem lenti í árekstri þannig að ökumaður hinnar bifreiðarinnar lést. 20.2.2014 17:08 Jöklar eiga í vök að verjast Jökulsporðar voru mældir á nær 50 stöðum á landinu síðastliðið ár. Jarðfræðingur segir að hitastig ráði mun meiru um afkomu jökla en úrkoma. Framhlaupsjöklar eiga það til að styttast mikið en hlaupa svo skyndilega fram af krafti. 20.2.2014 17:00 Íbúar við Lýsisreitinn ekki tryggðir fyrir skemmdum "Verktakinn skrifaði undir yfirlýsingu á fundinum þar sem lofað var að lækka sprengikraftinn um helming til að koma til móts við íbúa á svæðinu,“ segir Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og formaður íbúasamtaka Vesturbæinga, í samtali við Vísi. 20.2.2014 16:37 Vilja Sundabraut aftur í áætlun Þau Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Karl Garðarsson og Frosti Sigurjónsson hafa lagt fram þingsályktunartillögu um Sundabraut. 20.2.2014 16:36 Hanna Birna hélt trúnaðarfund með formönnum allra flokkanna Hanna Birna Kristjánsdóttir hélt í gær trúnaðarfund. Formenn allra stjórnmálaflokka sem eru á þingi, voru boðaðir á fundinn. 20.2.2014 16:27 Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Bernie Ecclestone segist sammála ofsóknum gegn samkynhneigðum í Rússlandi 20.2.2014 16:17 Lögmenn í nauðungarvinnu við verjendastörf "Ég veit ekki um neina aðra stétt manna sem er gert með lagaskyldu að taka að sér ákveðin störf fyrir ríkið sem svo ákveður þóknunina,“ segir Björn Ólafur Hallgrímsson lögmaður. 20.2.2014 16:02 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20.2.2014 15:59 „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20.2.2014 15:44 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20.2.2014 15:34 Norskt skip fann loðnu Loðnuskipið Norafjell er væntanlegt til Neskaupsstaðar með 850 tonn af loðnu. 20.2.2014 15:34 Tvöfalt fleiri karlar leita til Stígamóta "Við auglýsum reglulega eftir starfsfólki en fram til þessa hafa konur orðið fyrir valinu," segir talskona Stígamóta. 20.2.2014 15:05 Hótar að sprengja bíl lögregluþjóns á Seyðisfirði Karlmaður á Seyðisfirði hótaði yfirlögregluþjóni Seyðisfjarðarumdæmis í gegnum Facebook. 20.2.2014 15:04 Mikilvægt að grípa til bráðabirgðaaðgerða í Hrísey Bæjarráð Akureyrar hefur þungar áhyggjur af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. 20.2.2014 14:45 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20.2.2014 14:24 „Það er hálfpartinn búið að taka okkur af lífi þarna uppfrá“ Jón Pétursson, eigandi minkaveiðihundabúsins í Mosfellsdal, sagði hundabúið vera með fulla vottun dýralæknis um að allt sé eins og það á að vera. 20.2.2014 13:55 Krefjast þess að Gunnar Bragi biðjist afsökunar Ungir Evrópusinnar krefjast þess að Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, biðjist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á Alþingi í gær. 20.2.2014 13:53 Hlutast ekki til um reglur Útlendingastofnunar Þingmaður VG spurði forsætisráðherra út í málefni íbúa Úkraínu sem staddir eru hér á landi. 20.2.2014 13:53 Íhuga réttarstöðu sína eftir niðurfellingu máls Tveir karlmenn sem handteknir voru um miðjan desember, grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu á Ísafirði, ætla að kanna réttarstöðu sína eftir að málið var fellt niður. 20.2.2014 13:52 Tveir fluttir á slysadeild Árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs í Reykjavík um eitt leytið í dag. 20.2.2014 13:42 Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20.2.2014 13:36 Sjá næstu 50 fréttir
Verðum að skoða veru okkar innan Kennarasambandsins Samkvæmt viðhorfskönnun sem gerð var meðal framhaldsskólakennara vill nokkur hópur þeirra ganga í BHM. Aðrir vilja breyta Kennarasambandinu. Nýkjörinn formaður segir að kennarar hafi lýst óánægju með þjónustu KÍ. 21.2.2014 07:00
Fastar á Öxnadalsheiði Tvær ungar konur hafa setið í föstum bíl sínum á Öxnadalsheiði síðan klukkan hálf fjögur í nótt. 21.2.2014 06:58
Íslendingur í Venesúela segir ástandið skelfilegt "Á móti okkur stóðu vopnaðir menn og var mikið skotið af þeirra hálfu. Ofbeldið er alfarið af hálfu hersins, ríkisins og ríkislögreglunnar. Þeir ganga hérna berserksgangi, skjóta á blokkir og bíla, skjóta táragasi og gassprengjum um allan bæ.“ 21.2.2014 00:46
"Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20.2.2014 22:39
Kona missti meðvitund í flugi á leið til Los Angeles Hlúð er að konunni á Landspítalanum en með henni í för er eiginmaður hennar og sonur. Flugvélin er á leið aftur í loftið og heldur för sinni áfram til Los Angeles. 20.2.2014 21:49
Röskva skipar stjórn Samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands tilkynnti í kvöld nýja stjórn. 20.2.2014 21:42
Geðsjúkir fangar bíða enn eftir lækni Fangar á Litla Hrauni hafa verið án geðlæknaþjónustu frá því í október á síðasta ári. 20.2.2014 21:02
Fjórar verslanir hækka verð umfram verðbólgu Þrettán verslanir af fimmtán hafa hækkað verð hjá sér á síðustu tólf mánuðum. 20.2.2014 21:02
Íslensk ljósmynd í National Geographic Heimasíða National Geographic birti á dögunum ljósmynd eftir íslenska ljósmyndarann Vilhelm Gunnarsson, en hann er ljósmyndari hjá Fréttablaðinu og Vísi. 20.2.2014 21:00
Ferðalangarnir óhultir Ferðalangarnir sem sátu fastir á Sólheimaheiði fyrr í kvöld eru komnir til síns heima, heilir á húfi. 20.2.2014 20:43
Kötturinn Valdimar heldur heimilisfólkinu ungu Það er fjölskrúðugt heimilislíf á elliheimilinu Hrafnistu í Kópavogi, en á meðal heimilismanna eru köttur og páfagaukur. 20.2.2014 20:04
Ferðamenn sólgnir í einstakan miðbæ Reykjavíkur Fjörutíu prósenta aukning varð milli ára á fjölda ferðmanna í janúar. Aukning utan háanna hefur kallað á miklar áherslubreytingar hjá verslunarmönnum í miðborg Reykjavíkur, vinsælasta ferðamannastað landsins. 20.2.2014 20:03
Þingsályktun um viðræðuslit við ESB á leiðinni Formaður utanríkismálanefndar segir Alþingi hljóta að taka ákvörðun um framhald evrópumála að lokinni umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar. Stjórnarflokkarnir vilji ljúka viðræðunum. 20.2.2014 20:00
Engar séróskir hjá Timberlake, ennþá! Engar undarlegar séróskir hafa borist frá poppstjörnunni Justin Timberlake vegna komu hans hingað til lands, allavega ekki ennþá. Þetta segir tónleikahaldari sem sér um komu Timberlake og hundrað manna fylgdarliðs hans hingað til lands í ágúst. 20.2.2014 20:00
Hross í oss verði kvikmynd ársins Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. 20.2.2014 20:00
Karlar greiða síður fyrir flug Innanlandsflug er þjóðhagslega hagkvæmt og samfélagslegur ávinningur þess er mikill, svo segir í niðurstöðum skýrslu um ítarlega greiningu á áætlunarflugi innanlands en skýrslan var kynnt fyrr í dag. 20.2.2014 20:00
Neyðarlending á Keflavíkurflugvelli Stærsta farþegaflugvél heims neyðarlenti á Keflavíkurflugvelli nú rétt í þessu vegna veikinda farþega. 20.2.2014 19:48
Hverfandi líkur á að féð verði endurheimt Fórnarlömb meints svikahrapps, sem er sakaður um að hafa á tímabilinu 2006- 2010 haft á annað hundrað milljónir af að minnsta kosti sextán manns, segja hann hafa komið fyrir sjónir sem ábyrgur og trúverðugur viðskiptamaður. Hverfandi líkur eru á að nokkur hluti fjárhæðarinnar verði endurheimtar. 20.2.2014 19:45
Sáttatillaga lögð fram Sáttatillaga sem ríkissáttasemjari lagði fram fyrr í kvöld mun fara fyrir atkvæðagreiðslu og mun endanleg niðurstaða liggja fyrir þann 7.mars. Fundað verður um málið á morgun. 20.2.2014 19:17
Löggurnar sitja saman á Alþingi - „Það er alltaf gaman að vera nálægt Geir Jóni“ Vilhjálmur og Geir Jón stóðu hlið við hlið fyrir utan Alþingishúsið í búsáhaldabyltingunni. Nú sitja þeir hlið við hlið innandyra. 20.2.2014 18:16
„Sendið hann í fangelsi“ Fimm manns hafa látið lífið og tugir særst í átökunum í Venesúela. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar hefur verið handtekinn og á yfir höfði sér 10 ára fangelsi í það minnsta. 20.2.2014 18:09
Ferðafólk í vanda á Sólheimaheiði Tveir bílar frá björgunarsveitinni eru á leið á staðinn og munu þeir flytja fólkið til byggða. 20.2.2014 17:38
Eignanám lögreglu löglegt Aðgerðir lögreglu í Bretlandi þegar tölvur og gögn voru tekin af sambýlismanni blaðamanns hafa verið úrskurðaðar löglegar. 20.2.2014 17:23
Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20.2.2014 17:15
Tveir menn dæmdir fyrir manndráp af gáleysi Mennirnir sýndu af sér gáleysi varðandi búnað vagns aftan í vörubifreið sem lenti í árekstri þannig að ökumaður hinnar bifreiðarinnar lést. 20.2.2014 17:08
Jöklar eiga í vök að verjast Jökulsporðar voru mældir á nær 50 stöðum á landinu síðastliðið ár. Jarðfræðingur segir að hitastig ráði mun meiru um afkomu jökla en úrkoma. Framhlaupsjöklar eiga það til að styttast mikið en hlaupa svo skyndilega fram af krafti. 20.2.2014 17:00
Íbúar við Lýsisreitinn ekki tryggðir fyrir skemmdum "Verktakinn skrifaði undir yfirlýsingu á fundinum þar sem lofað var að lækka sprengikraftinn um helming til að koma til móts við íbúa á svæðinu,“ segir Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og formaður íbúasamtaka Vesturbæinga, í samtali við Vísi. 20.2.2014 16:37
Vilja Sundabraut aftur í áætlun Þau Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Karl Garðarsson og Frosti Sigurjónsson hafa lagt fram þingsályktunartillögu um Sundabraut. 20.2.2014 16:36
Hanna Birna hélt trúnaðarfund með formönnum allra flokkanna Hanna Birna Kristjánsdóttir hélt í gær trúnaðarfund. Formenn allra stjórnmálaflokka sem eru á þingi, voru boðaðir á fundinn. 20.2.2014 16:27
Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Bernie Ecclestone segist sammála ofsóknum gegn samkynhneigðum í Rússlandi 20.2.2014 16:17
Lögmenn í nauðungarvinnu við verjendastörf "Ég veit ekki um neina aðra stétt manna sem er gert með lagaskyldu að taka að sér ákveðin störf fyrir ríkið sem svo ákveður þóknunina,“ segir Björn Ólafur Hallgrímsson lögmaður. 20.2.2014 16:02
67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20.2.2014 15:59
„Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20.2.2014 15:44
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20.2.2014 15:34
Norskt skip fann loðnu Loðnuskipið Norafjell er væntanlegt til Neskaupsstaðar með 850 tonn af loðnu. 20.2.2014 15:34
Tvöfalt fleiri karlar leita til Stígamóta "Við auglýsum reglulega eftir starfsfólki en fram til þessa hafa konur orðið fyrir valinu," segir talskona Stígamóta. 20.2.2014 15:05
Hótar að sprengja bíl lögregluþjóns á Seyðisfirði Karlmaður á Seyðisfirði hótaði yfirlögregluþjóni Seyðisfjarðarumdæmis í gegnum Facebook. 20.2.2014 15:04
Mikilvægt að grípa til bráðabirgðaaðgerða í Hrísey Bæjarráð Akureyrar hefur þungar áhyggjur af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. 20.2.2014 14:45
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20.2.2014 14:24
„Það er hálfpartinn búið að taka okkur af lífi þarna uppfrá“ Jón Pétursson, eigandi minkaveiðihundabúsins í Mosfellsdal, sagði hundabúið vera með fulla vottun dýralæknis um að allt sé eins og það á að vera. 20.2.2014 13:55
Krefjast þess að Gunnar Bragi biðjist afsökunar Ungir Evrópusinnar krefjast þess að Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, biðjist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á Alþingi í gær. 20.2.2014 13:53
Hlutast ekki til um reglur Útlendingastofnunar Þingmaður VG spurði forsætisráðherra út í málefni íbúa Úkraínu sem staddir eru hér á landi. 20.2.2014 13:53
Íhuga réttarstöðu sína eftir niðurfellingu máls Tveir karlmenn sem handteknir voru um miðjan desember, grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu á Ísafirði, ætla að kanna réttarstöðu sína eftir að málið var fellt niður. 20.2.2014 13:52
Tveir fluttir á slysadeild Árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs í Reykjavík um eitt leytið í dag. 20.2.2014 13:42
Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20.2.2014 13:36