Fleiri fréttir

Davíð Freyr áfram í gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Davíð Frey Magnússyni sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir sinn þátt í Stokkseyrarmálinu.

Mokar út mannbroddum

"Þessi vetur er búinn að slæmur ef horft er á veðrið...en góður fyrir kassann,“ segir Jónína Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Skóvinnustofu Sigurbjörns í Austurveri.

Segir aðildarviðræður ómögulegar þegar báðir flokkar eru andvígir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það skjóta skökku við að vera í viðræðum við Evrópusambandið þegar báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir aðild. Þetta sagði hann í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar Evrópuskýrslan var til umræðu.

Úrskurðurinn hefur áhrif á réttarstöðu fjölda launamanna

Úrskurðarnefnd almannatrygginga hefur úrskurðað að greiðslur endurhæfingarlífeyris eigi að hefjast um leið og greiðslurétti úr sjúkrasjóði lýkur. Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir úrskurðinn hafa áhrif á réttarstöðu fjölda launamanna.

Innnes er stærsti innflytjandi osta

Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segir að hlutdeild Mjólkursamsölunnar í samanlögðum ostakvóta á síðastliðnum fimm árum hafi aðeins verið 11 prósen

Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi Evrópuskýrsluna, skattalækkanir og umtalað viðtal á Rúv síðastliðinn sunnudag í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Foreldrar komi að ráðningu skólstjóra

Tillaga sjálfstæðismanna um virkt samráð við foreldrafélög sem gæfu umsagnir vegna ráðningar skólastjóra var felld af öðrum borgarstjórnarfulltrúum.

Vindhviður fóru í fimmtíu metra á sekúndu á Stórhöfða

Björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að sinna að minnsta kosti fimm útköllum vegna foks í gærkvöldi en hvergi hlaust verulegt tjón af. Þeir voru víðar að störfum og þurftu meðal annars að hefta fok á Hvolsvelli og koma ökumanni flutningabíls til aðstoðar eftir að bíllinn rann þversum á Steingrímsfjarðarheiði.

Auðveldari félagsleg aðlögun hælisleitenda í borginni

Fimmtíu hælisleitendur þiggja nú þjónustu frá Reykjavíkurborg. Voru áður í Reykjanesbæ þar sem ekki var hægt að anna öllum hælisleitendum. Þeir segjast falla frekar inn í fjöldann í borginni, sem mannréttindastjóri borgarinnar segir að auðveldi félagslega aðlögun.

Flugumferð spillir friðnum á Þingvöllum

„Friðsæld er meðal grunngilda þjóðgarðsins og stöðugt vaxandi flugumferð hefur spillt þeim verðmætum,“ segir Þingvallanefnd sem kveður þyrluflug og annað útsýnisflug innan þjóðgarðsins hafa aukist jafnt og þétt síðastliðin ár.

Ekki fjölskylduvænt starf

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili.

Fimm fróðleiksmolar handa skíðafólki

Einar Lyng hefur áralanga reynslu af skíðakennslu og hefur leiðbeint fólki bæði í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli á Akureyri. Hér gefur hann lesendum Vísis fimm góð ráð varðandi skíðaiðkun, sérstaklega þeim skíðamönnum sem eru að stíga sín fyrstu skref.

Vopnahlé í Úkraínu

Meðlimir stjórnar og stjórnarandstöðu munu setjast að samningaborðinu.

Óábyrgt að halda aðildarviðræðum áfram

Utanríkisráðherra segir stækkunarferli ESB ekki henta Íslandi. Sambandið þyrfti að gerbreyta sjávarútvegs- og landbúnaðarstefnu sinni til að Íslendingar samþykktu aðild.

Lyf oft vitlaust gefin: "Ástæða til að hafa áhyggjur"

20% lyfja á sjúkrahúsum eru vitlaust gefin og yfir 80% líkur eru á að fólk verði fyrir lyfjamistökum ef það dvelst á hjúkrunarheimili í eitt ár, samkvæmt erlendum rannsóknum. Ástandið er svipað hér á landi og ástæða til að hafa áhyggjur, segir verkefnastjóri hjá embætti landlæknis.

Yfirmaður úkraínska hersins rekinn

Uppsögnin kemur í kjölfar gríðarlegra óeirða sem geisað hafa í landinu síðastliðna daga en að minnsta kosti tuttugu og sex hafa fallið í átökunum og þúsundir slasast.

Lögin muni flækja ráðningarferli

Kolbeinn Pálsson, hjá ráðningafyrirtækinu Job.is, telur fyrirhuguð lög um jafna meðferð á vinnumarkaði muni gera vinnuveitendum erfitt fyrir í leit að rétta starfsfólkinu.

Mastur féll í rokinu

Milljónatjón varð á Ásbrú þegar fjarskiptamastur féll til jarðar.

ESB ekki að hjálpa Úkraínu

Gunnar Bragi Sveinsson telur að ástandið í Úkraínu og efnhagsástand Miðjarðarhafsríkja megi rekja til aðgerða Evrópusambandsins.

Sjá næstu 50 fréttir