Fleiri fréttir

Börnum gefin geðlyf án þess að önnur úrræði séu reynd

Íslensk börn, jafnvel mjög ung, hafa verið sett á geðlyf án þess að önnur úrræði séu reynd, þar sem kerfið býður ekki upp á aðra kosti. Þetta er gert þrátt fyrir takmarkaða gagnsemi og næmi barna fyrir aukaverkunum.

Kennarar vilja kjarasamning strax

Framhaldskólakennarar krefjast þess að stjórnvöld feli fulltrúum sínum strax að bera fram raunhæfar tillögur við samningaborðið um að leiðrétta launakjör í framhaldsskólum.

Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér

Forsætisráðherra Ítalíu, Enrico Letta, segist ætla að segja af sér á morgun. Ungur flokksbróðir hans, Matteo Renzi, vill komast í stól forsætisráðherra.

„Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“

„Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna.

Vilja flytja héraðsdóm af Lækjartorgi

Lagt hefur verið fram bréf þar sem borgin óskar eftir viðræðum við innanríkisráðuneyti um flutning Héraðsdóms Reykjavíkur af Lækjartorgi, á Lögreglustöðvarreitinn við Hlemm.

Spólaðar Benz töskur

Hágæðaleður er lagt undir ofuröfluga Mercedes Benz bíla og spólað myndarlega.

„Ég slapp ótrúlega vel miðað við aðstæður“

"Þetta var risablossi sem maður lendir í. Þá brennur allt sem verða vill,“ segir Grétar Vilhjálmur Reynisson, starfsmaður Rafmagnsveitna ríkisins. Grétar brann í andliti við vinnu við nýja jarðspennustöð við botn Eskifjarðar á þriðjudaginn.

Hamfarir á himni

Stjörnufræðingar og stjörnuáhugamenn vítt og breitt um heiminn beina nú sjónaukum sínum að einhverjum stórkostlegustu hamförum sem móðir náttúru hefur uppá að bjóða. Sprengistjarna er nefnilega á himni.

Tíu ára drengur keyrði bílinn út í skurð

Norskur drengur bauð átján mánaða systur sinni í bíltúr í sjálfskiptum fjölskyldubíl um miðja nótt. Ökuferð systkinanna lauk í skurði en drengurinn, sem er tíu ára gamall, sagðist einfaldlega vera smávaxinn og hafa gleymt ökuskírteininu heima.

Sögulegur stormur í Bandaríkjunum

Einhver stærsti snjóstormur, sem sögur fara af, geisar nú um stóran hluta Bandaríkja Norður Ameríku og þokast nú versta veðrið í átt að stórborgunum á austurströndinni.

Gruggugt vatn úr krönum Eyfirðinga

Mörgum Eyfirðingum brá í brún í gær þegar óhreint hitaveituvatn fór að renna úr krönum þeirra og varð þessa meðal annars vart á Akureyri. Vatnið mun þó ekki vera skaðlegt því Norðurorka segir að þetta sé leirlitur, sem komi úr borholu á Laugalandi.

Stútur sýndi lögreglu mótþróa

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í Breiðholti í gærkvöldi þar sem ökulag hans var ekki sem skyldi. Hann reyndist í mjög annarlegu ástandi, að sögn lögreglu, vegna neyslu fíkniefna og áfengis og sýndi hann lögreglu mótþróa.

Mýflug taldi tryggingavernd viðunandi

Mat stjórnar Mýflugs var að tryggingavernd félagsins væri viðunandi, þegar stjórn hittist á fundi til að ræða flugslysið á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn að kvöldi slysdagsins og til þess fallin að tryggja að staðið yrði við allar skuldbindingar.

Þingmaður spyr um öryggi í sjúkraflugi

Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður spyr um athugun á hagkvæmni þess að sjúkraflug fari allt til Landhelgisgæslunnar. Silja segir öll rök hníga að því að það sé öruggast og hagkvæmast. Hún vill upplýsingar um sjúkraflugþjónustu Mýflugs.

Sex milljónir fyrir minni mengun

„Þegar menn íhuga ávinninginn töldum við að það væri vel þess virði að stíga þetta skref. Okkur er umhugað að draga eins mikið úr okkar mengun og kostur er,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, upplýsingafulltrúi Strætó bs.

Hinar mörgu hliðar prófkjara

Fjórir framsögumenn fjalla um ýmsar hliðar prófkjara á opnum umræðufundi stjórnmálafræðinga á fimmtudagskvöld.

Þorvaldur segir ákæruna vera létti fyrir sig

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson segist vera létt að ákæra hafi loksins verið gefin út í Stím málinu, enda hafi hann gegnt stöðu sakbornings í þrjú og hálft ár.

Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári

Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur.

"Það er ekki í boði að hætta sjúkraþjálfuninni"

"Mér fannst ég ekki geta bara setið heima og kvartað," segir móðir tveggja drengja sem þjást af ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdómi. Hún skrifaði heilbrigðisráðherra opið bréf í dag þar sem hún gagnrýnir harðlega ákvörðun hans að láta sjúklinga leggja út fyrir sjúkraþjálfun og sækja endurgreiðslu til Sjúkratrygginga sjálfir.

Sjá næstu 50 fréttir