Fleiri fréttir Börnum gefin geðlyf án þess að önnur úrræði séu reynd Íslensk börn, jafnvel mjög ung, hafa verið sett á geðlyf án þess að önnur úrræði séu reynd, þar sem kerfið býður ekki upp á aðra kosti. Þetta er gert þrátt fyrir takmarkaða gagnsemi og næmi barna fyrir aukaverkunum. 13.2.2014 20:00 Framhaldsskólakennarar kjósa um verkfall í næstu viku Ef verkfallsboðunin er samþykkt geta kennarar lagt niður störf um miðjan mars. 13.2.2014 19:42 Áskilja sér rétt til að stöðva gjaldheimtu við Geysi Lögmannsstofan Landslög hefur sent Landeigendafélags Geysis ehf. bréf þar sem fyrri mótmæli ríkisins og andstaða eru ítrekuð vegna ætlunar félagsins að innheimta gjald af ferðamönnum sem fara um svæðið. 13.2.2014 18:28 Framkvæmdastjóri AFE leystur undan starfsskyldum Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson stígur til hliðar vegna ákæru í Stím málinu. 13.2.2014 17:51 Kennarar vilja kjarasamning strax Framhaldskólakennarar krefjast þess að stjórnvöld feli fulltrúum sínum strax að bera fram raunhæfar tillögur við samningaborðið um að leiðrétta launakjör í framhaldsskólum. 13.2.2014 17:32 Lögmaður Breivik til landsins Maðurinn sem varði Anders Breivik heldur fyrirlestur á morgun á Hilton Hótel Nordica 13.2.2014 17:27 Fleiri konur greinast með krabbamein utan skimunar Áhættan af því að látast af völdum brjóstakrabbameins minnkar ekki nema um 0,4 prósent við það að kona fari í skimun. 13.2.2014 16:53 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13.2.2014 16:18 Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér Forsætisráðherra Ítalíu, Enrico Letta, segist ætla að segja af sér á morgun. Ungur flokksbróðir hans, Matteo Renzi, vill komast í stól forsætisráðherra. 13.2.2014 15:36 Kosið um líknardráp á börnum Belgía gengur skrefinu lengra og kýs um líknardráp á börnum. 75% Belga samþykkir löggjöfinni. 13.2.2014 15:20 „Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“ „Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna. 13.2.2014 15:16 Vilja flytja héraðsdóm af Lækjartorgi Lagt hefur verið fram bréf þar sem borgin óskar eftir viðræðum við innanríkisráðuneyti um flutning Héraðsdóms Reykjavíkur af Lækjartorgi, á Lögreglustöðvarreitinn við Hlemm. 13.2.2014 15:15 Á annan tug sóttu um að verða Borgarleikhússtjórar Nöfn umsækjenda ekki gefin upp að svo stöddu. Viðtöl í næstu viku. 13.2.2014 14:46 Spólaðar Benz töskur Hágæðaleður er lagt undir ofuröfluga Mercedes Benz bíla og spólað myndarlega. 13.2.2014 14:19 Heilbrigðisráðherra ræðir um fíkniefnamál Er refsistefnan að virka? 13.2.2014 13:44 Rannsókn vegna stækkunar fjármögnuð með veggjöldum Ekki spurning um hvort heldur hvenær Hvalfjarðagöng verða stækkuð. 13.2.2014 13:32 Ljóðaútflutningur til Kína Garðar Baldvinsson ljóðskáld fékk beiðni frá Kína um ljóð til birtingar. 13.2.2014 13:26 Renault græðir á Dacia Sala Dacia bíla í Evrópu jókst um 23% í fyrra. 13.2.2014 13:14 „Ég er með algjörlega hreina samvisku í þessu máli“ Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, spurði innanríkisráðherra út í lekamálið svokallaða á Alþingi í morgun. 13.2.2014 12:45 „Ég slapp ótrúlega vel miðað við aðstæður“ "Þetta var risablossi sem maður lendir í. Þá brennur allt sem verða vill,“ segir Grétar Vilhjálmur Reynisson, starfsmaður Rafmagnsveitna ríkisins. Grétar brann í andliti við vinnu við nýja jarðspennustöð við botn Eskifjarðar á þriðjudaginn. 13.2.2014 12:15 Myrti son sinn eftir krikketæfingu og var skotinn í kjölfarið „Ég hljóp í áttina að þeim og bað fólk um að hringja á sjúkrabíl. Ég hélt allan tímann að þetta væri slys og að Greg væri að hjálpa Luke,“ segir móðir drengsins sem var myrtur. 13.2.2014 11:37 Nýr Honda Civic Type R Verður ríflega 280 hestöfl og enn sportlegri en áður. 13.2.2014 11:15 Laug því í lögreglu að sér væri haldið nauðugum Stórfurðulegar vendingar leiddu til þess að lögreglan á Selfossi gerði upptækar fáeinar kannabisplöntur á Stokkseyri. 13.2.2014 11:08 Hamfarir á himni Stjörnufræðingar og stjörnuáhugamenn vítt og breitt um heiminn beina nú sjónaukum sínum að einhverjum stórkostlegustu hamförum sem móðir náttúru hefur uppá að bjóða. Sprengistjarna er nefnilega á himni. 13.2.2014 11:04 „Mér hefur verið boðinn peningur fyrir að horfa á menn runka sér“ Grein eftir Veru Wonder Sölvadóttur kvikmyndagerðarkonu, sem birtist í Fréttablaðinu í morgun, hefur vakið mikla athygli. 13.2.2014 10:43 Tollurinn stöðvaði smygl á 30 kílóum af amfetamíni Meirihluti efnis sem tollverðir gerðu upptækt árið 2013 var í póstsendingum, eða nítján og hálft kíló, en tæp ellefu kíló voru gerð upptæk í Flugstöð Leifs Eiríkssonar 13.2.2014 10:39 Karlmenn fyrir dóm vegna innflutnings 30 þúsund MDMA taflna Ríkissaksóknari hefur ákært tvo karlmenn fyrir að hafa staðið að innflutningi á MDMA frá Danmörku til Keflavíkurflugvallar í ágúst 2011. 13.2.2014 10:18 Tíu ára drengur keyrði bílinn út í skurð Norskur drengur bauð átján mánaða systur sinni í bíltúr í sjálfskiptum fjölskyldubíl um miðja nótt. Ökuferð systkinanna lauk í skurði en drengurinn, sem er tíu ára gamall, sagðist einfaldlega vera smávaxinn og hafa gleymt ökuskírteininu heima. 13.2.2014 10:06 Jarðsigshola gleypti 8 bíla í bílasafni Holan er 12 metrar í þvermál og 8-10 metra djúp. 13.2.2014 09:49 „Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagnvart okkur“ Félag í eigu leikaranna Jóhanns Sigurðarsonar og Hilmis Snæs Guðnasonar var lýst gjaldþrota 2010. Jóhann er mjög ósáttur með framgöngu bankans í málinu. 13.2.2014 09:41 Íslendingar landa hval við hafnir Kanada - Grænfriðungar æfir Grænfriðungar segja það yfirgengilegt að hvölum sem Íslendingar og Japanir veiða sé umskipað við hafnir í Kanada en Kanada hefur samþykkt á alþjóðavettvangi að vernda hvali. 13.2.2014 09:01 Heilar karla mælast stærri en heilar kvenna Samantekt úr niðurstöðum 126 rannsókna sýnir að heilar karla eru að jafnaði töluvert stærri en heilar kvenna. 13.2.2014 09:00 Sögulegur stormur í Bandaríkjunum Einhver stærsti snjóstormur, sem sögur fara af, geisar nú um stóran hluta Bandaríkja Norður Ameríku og þokast nú versta veðrið í átt að stórborgunum á austurströndinni. 13.2.2014 08:47 Gruggugt vatn úr krönum Eyfirðinga Mörgum Eyfirðingum brá í brún í gær þegar óhreint hitaveituvatn fór að renna úr krönum þeirra og varð þessa meðal annars vart á Akureyri. Vatnið mun þó ekki vera skaðlegt því Norðurorka segir að þetta sé leirlitur, sem komi úr borholu á Laugalandi. 13.2.2014 08:16 Stútur sýndi lögreglu mótþróa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í Breiðholti í gærkvöldi þar sem ökulag hans var ekki sem skyldi. Hann reyndist í mjög annarlegu ástandi, að sögn lögreglu, vegna neyslu fíkniefna og áfengis og sýndi hann lögreglu mótþróa. 13.2.2014 08:09 Mýflug taldi tryggingavernd viðunandi Mat stjórnar Mýflugs var að tryggingavernd félagsins væri viðunandi, þegar stjórn hittist á fundi til að ræða flugslysið á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn að kvöldi slysdagsins og til þess fallin að tryggja að staðið yrði við allar skuldbindingar. 13.2.2014 07:00 Börnin á brúninni: Festast á gráa svæðinu Hópur barna sem flakka á milli meðferðarúrræða á unglingsárum er í hættu á að þróa með sér alvarlegri vanda á fullorðinsárum. 13.2.2014 07:00 Þingmaður spyr um öryggi í sjúkraflugi Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður spyr um athugun á hagkvæmni þess að sjúkraflug fari allt til Landhelgisgæslunnar. Silja segir öll rök hníga að því að það sé öruggast og hagkvæmast. Hún vill upplýsingar um sjúkraflugþjónustu Mýflugs. 13.2.2014 07:00 Sex milljónir fyrir minni mengun „Þegar menn íhuga ávinninginn töldum við að það væri vel þess virði að stíga þetta skref. Okkur er umhugað að draga eins mikið úr okkar mengun og kostur er,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, upplýsingafulltrúi Strætó bs. 13.2.2014 07:00 Hinar mörgu hliðar prófkjara Fjórir framsögumenn fjalla um ýmsar hliðar prófkjara á opnum umræðufundi stjórnmálafræðinga á fimmtudagskvöld. 12.2.2014 23:08 Bandarísk stjórnvöld samþykktu aftur hækkun skuldaþaksins Bandaríska öldungadeildin samþykkti í kvöld hækkun skuldaþaksins, í áttunda skipti í stjórnartíð Barack Obama 12.2.2014 23:07 Rafmagnslaust fyrir vestan þriðja daginn í röð Rafmagnslaust er á norðanverðum Vestfjörðum, en straumurinn hefur verið slitróttur og raftæki skemmst. 12.2.2014 22:13 Þorvaldur segir ákæruna vera létti fyrir sig Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson segist vera létt að ákæra hafi loksins verið gefin út í Stím málinu, enda hafi hann gegnt stöðu sakbornings í þrjú og hálft ár. 12.2.2014 21:27 Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur. 12.2.2014 20:00 "Það er ekki í boði að hætta sjúkraþjálfuninni" "Mér fannst ég ekki geta bara setið heima og kvartað," segir móðir tveggja drengja sem þjást af ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdómi. Hún skrifaði heilbrigðisráðherra opið bréf í dag þar sem hún gagnrýnir harðlega ákvörðun hans að láta sjúklinga leggja út fyrir sjúkraþjálfun og sækja endurgreiðslu til Sjúkratrygginga sjálfir. 12.2.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Börnum gefin geðlyf án þess að önnur úrræði séu reynd Íslensk börn, jafnvel mjög ung, hafa verið sett á geðlyf án þess að önnur úrræði séu reynd, þar sem kerfið býður ekki upp á aðra kosti. Þetta er gert þrátt fyrir takmarkaða gagnsemi og næmi barna fyrir aukaverkunum. 13.2.2014 20:00
Framhaldsskólakennarar kjósa um verkfall í næstu viku Ef verkfallsboðunin er samþykkt geta kennarar lagt niður störf um miðjan mars. 13.2.2014 19:42
Áskilja sér rétt til að stöðva gjaldheimtu við Geysi Lögmannsstofan Landslög hefur sent Landeigendafélags Geysis ehf. bréf þar sem fyrri mótmæli ríkisins og andstaða eru ítrekuð vegna ætlunar félagsins að innheimta gjald af ferðamönnum sem fara um svæðið. 13.2.2014 18:28
Framkvæmdastjóri AFE leystur undan starfsskyldum Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson stígur til hliðar vegna ákæru í Stím málinu. 13.2.2014 17:51
Kennarar vilja kjarasamning strax Framhaldskólakennarar krefjast þess að stjórnvöld feli fulltrúum sínum strax að bera fram raunhæfar tillögur við samningaborðið um að leiðrétta launakjör í framhaldsskólum. 13.2.2014 17:32
Lögmaður Breivik til landsins Maðurinn sem varði Anders Breivik heldur fyrirlestur á morgun á Hilton Hótel Nordica 13.2.2014 17:27
Fleiri konur greinast með krabbamein utan skimunar Áhættan af því að látast af völdum brjóstakrabbameins minnkar ekki nema um 0,4 prósent við það að kona fari í skimun. 13.2.2014 16:53
Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13.2.2014 16:18
Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér Forsætisráðherra Ítalíu, Enrico Letta, segist ætla að segja af sér á morgun. Ungur flokksbróðir hans, Matteo Renzi, vill komast í stól forsætisráðherra. 13.2.2014 15:36
Kosið um líknardráp á börnum Belgía gengur skrefinu lengra og kýs um líknardráp á börnum. 75% Belga samþykkir löggjöfinni. 13.2.2014 15:20
„Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“ „Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna. 13.2.2014 15:16
Vilja flytja héraðsdóm af Lækjartorgi Lagt hefur verið fram bréf þar sem borgin óskar eftir viðræðum við innanríkisráðuneyti um flutning Héraðsdóms Reykjavíkur af Lækjartorgi, á Lögreglustöðvarreitinn við Hlemm. 13.2.2014 15:15
Á annan tug sóttu um að verða Borgarleikhússtjórar Nöfn umsækjenda ekki gefin upp að svo stöddu. Viðtöl í næstu viku. 13.2.2014 14:46
Spólaðar Benz töskur Hágæðaleður er lagt undir ofuröfluga Mercedes Benz bíla og spólað myndarlega. 13.2.2014 14:19
Rannsókn vegna stækkunar fjármögnuð með veggjöldum Ekki spurning um hvort heldur hvenær Hvalfjarðagöng verða stækkuð. 13.2.2014 13:32
Ljóðaútflutningur til Kína Garðar Baldvinsson ljóðskáld fékk beiðni frá Kína um ljóð til birtingar. 13.2.2014 13:26
„Ég er með algjörlega hreina samvisku í þessu máli“ Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, spurði innanríkisráðherra út í lekamálið svokallaða á Alþingi í morgun. 13.2.2014 12:45
„Ég slapp ótrúlega vel miðað við aðstæður“ "Þetta var risablossi sem maður lendir í. Þá brennur allt sem verða vill,“ segir Grétar Vilhjálmur Reynisson, starfsmaður Rafmagnsveitna ríkisins. Grétar brann í andliti við vinnu við nýja jarðspennustöð við botn Eskifjarðar á þriðjudaginn. 13.2.2014 12:15
Myrti son sinn eftir krikketæfingu og var skotinn í kjölfarið „Ég hljóp í áttina að þeim og bað fólk um að hringja á sjúkrabíl. Ég hélt allan tímann að þetta væri slys og að Greg væri að hjálpa Luke,“ segir móðir drengsins sem var myrtur. 13.2.2014 11:37
Laug því í lögreglu að sér væri haldið nauðugum Stórfurðulegar vendingar leiddu til þess að lögreglan á Selfossi gerði upptækar fáeinar kannabisplöntur á Stokkseyri. 13.2.2014 11:08
Hamfarir á himni Stjörnufræðingar og stjörnuáhugamenn vítt og breitt um heiminn beina nú sjónaukum sínum að einhverjum stórkostlegustu hamförum sem móðir náttúru hefur uppá að bjóða. Sprengistjarna er nefnilega á himni. 13.2.2014 11:04
„Mér hefur verið boðinn peningur fyrir að horfa á menn runka sér“ Grein eftir Veru Wonder Sölvadóttur kvikmyndagerðarkonu, sem birtist í Fréttablaðinu í morgun, hefur vakið mikla athygli. 13.2.2014 10:43
Tollurinn stöðvaði smygl á 30 kílóum af amfetamíni Meirihluti efnis sem tollverðir gerðu upptækt árið 2013 var í póstsendingum, eða nítján og hálft kíló, en tæp ellefu kíló voru gerð upptæk í Flugstöð Leifs Eiríkssonar 13.2.2014 10:39
Karlmenn fyrir dóm vegna innflutnings 30 þúsund MDMA taflna Ríkissaksóknari hefur ákært tvo karlmenn fyrir að hafa staðið að innflutningi á MDMA frá Danmörku til Keflavíkurflugvallar í ágúst 2011. 13.2.2014 10:18
Tíu ára drengur keyrði bílinn út í skurð Norskur drengur bauð átján mánaða systur sinni í bíltúr í sjálfskiptum fjölskyldubíl um miðja nótt. Ökuferð systkinanna lauk í skurði en drengurinn, sem er tíu ára gamall, sagðist einfaldlega vera smávaxinn og hafa gleymt ökuskírteininu heima. 13.2.2014 10:06
Jarðsigshola gleypti 8 bíla í bílasafni Holan er 12 metrar í þvermál og 8-10 metra djúp. 13.2.2014 09:49
„Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagnvart okkur“ Félag í eigu leikaranna Jóhanns Sigurðarsonar og Hilmis Snæs Guðnasonar var lýst gjaldþrota 2010. Jóhann er mjög ósáttur með framgöngu bankans í málinu. 13.2.2014 09:41
Íslendingar landa hval við hafnir Kanada - Grænfriðungar æfir Grænfriðungar segja það yfirgengilegt að hvölum sem Íslendingar og Japanir veiða sé umskipað við hafnir í Kanada en Kanada hefur samþykkt á alþjóðavettvangi að vernda hvali. 13.2.2014 09:01
Heilar karla mælast stærri en heilar kvenna Samantekt úr niðurstöðum 126 rannsókna sýnir að heilar karla eru að jafnaði töluvert stærri en heilar kvenna. 13.2.2014 09:00
Sögulegur stormur í Bandaríkjunum Einhver stærsti snjóstormur, sem sögur fara af, geisar nú um stóran hluta Bandaríkja Norður Ameríku og þokast nú versta veðrið í átt að stórborgunum á austurströndinni. 13.2.2014 08:47
Gruggugt vatn úr krönum Eyfirðinga Mörgum Eyfirðingum brá í brún í gær þegar óhreint hitaveituvatn fór að renna úr krönum þeirra og varð þessa meðal annars vart á Akureyri. Vatnið mun þó ekki vera skaðlegt því Norðurorka segir að þetta sé leirlitur, sem komi úr borholu á Laugalandi. 13.2.2014 08:16
Stútur sýndi lögreglu mótþróa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í Breiðholti í gærkvöldi þar sem ökulag hans var ekki sem skyldi. Hann reyndist í mjög annarlegu ástandi, að sögn lögreglu, vegna neyslu fíkniefna og áfengis og sýndi hann lögreglu mótþróa. 13.2.2014 08:09
Mýflug taldi tryggingavernd viðunandi Mat stjórnar Mýflugs var að tryggingavernd félagsins væri viðunandi, þegar stjórn hittist á fundi til að ræða flugslysið á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn að kvöldi slysdagsins og til þess fallin að tryggja að staðið yrði við allar skuldbindingar. 13.2.2014 07:00
Börnin á brúninni: Festast á gráa svæðinu Hópur barna sem flakka á milli meðferðarúrræða á unglingsárum er í hættu á að þróa með sér alvarlegri vanda á fullorðinsárum. 13.2.2014 07:00
Þingmaður spyr um öryggi í sjúkraflugi Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður spyr um athugun á hagkvæmni þess að sjúkraflug fari allt til Landhelgisgæslunnar. Silja segir öll rök hníga að því að það sé öruggast og hagkvæmast. Hún vill upplýsingar um sjúkraflugþjónustu Mýflugs. 13.2.2014 07:00
Sex milljónir fyrir minni mengun „Þegar menn íhuga ávinninginn töldum við að það væri vel þess virði að stíga þetta skref. Okkur er umhugað að draga eins mikið úr okkar mengun og kostur er,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, upplýsingafulltrúi Strætó bs. 13.2.2014 07:00
Hinar mörgu hliðar prófkjara Fjórir framsögumenn fjalla um ýmsar hliðar prófkjara á opnum umræðufundi stjórnmálafræðinga á fimmtudagskvöld. 12.2.2014 23:08
Bandarísk stjórnvöld samþykktu aftur hækkun skuldaþaksins Bandaríska öldungadeildin samþykkti í kvöld hækkun skuldaþaksins, í áttunda skipti í stjórnartíð Barack Obama 12.2.2014 23:07
Rafmagnslaust fyrir vestan þriðja daginn í röð Rafmagnslaust er á norðanverðum Vestfjörðum, en straumurinn hefur verið slitróttur og raftæki skemmst. 12.2.2014 22:13
Þorvaldur segir ákæruna vera létti fyrir sig Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson segist vera létt að ákæra hafi loksins verið gefin út í Stím málinu, enda hafi hann gegnt stöðu sakbornings í þrjú og hálft ár. 12.2.2014 21:27
Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur. 12.2.2014 20:00
"Það er ekki í boði að hætta sjúkraþjálfuninni" "Mér fannst ég ekki geta bara setið heima og kvartað," segir móðir tveggja drengja sem þjást af ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdómi. Hún skrifaði heilbrigðisráðherra opið bréf í dag þar sem hún gagnrýnir harðlega ákvörðun hans að láta sjúklinga leggja út fyrir sjúkraþjálfun og sækja endurgreiðslu til Sjúkratrygginga sjálfir. 12.2.2014 20:00