Fleiri fréttir

Spurningum nemenda svarað í F.Á.

Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla voru boðaðir til nemendafundar í dag vegna umræðu sem hefur verið í gangi um kjaramál kennara og mögulegt verkfall.

Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld

„Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, einn stofnenda hóps fólks sem mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í göngunum.

„Þetta var íslensk rödd“

Starfsfólki í þjónustuveri Wow Air var tilkynnt að sprengja væri um borð í flugvél félagsins sem var á leið frá Gatwick flugvellinum. Farþegum er nú boðið upp á áfallahjálp.

Gjaldheimta við Geysi veldur ráðherra vonbrigðum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lýsti á þingi yfir vonbrigðum með ákvörðun landeigenda að innheimta gjald af gestum við hverasvæðið í Haukadal. Boðar að tillögur að náttúrupassa verði kynntar á næstu vikum.

Davíð Oddsson alls staðar

Svo virðist sem náttúruöflin hafi meitlað svipmynd af sjálfum Davíð Oddssyni í móbergsklett undir Eyjafjöllum.

Sigmundur með frönskum sló í gegn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mættu ekki í hamborgara til veitingamannsins Magnúsar Inga Magnússonar í hádeginu.

Vonandi risastórt skref

"Ég er mjög bjartsýnn á að þetta sé risastórt skref í frekari samstarfi á milli þessara þjóða,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra.

Sjúkratryggingar rúnar trausti

Heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra neita að skrifa undir samning sem samninganefnd Sjúkratrygginga Íslands gerði við Félag sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar eru nú samningslausir, sem bitnar á notendum þjónustunnar.

Bretar farnir að hóta Skotum

Samþykki Skotar að lýsa yfir sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í haust gætu þeir átt á hættu að missa pundið.

Undirbúa gerð laga um stöðu steramála

Margir telja að þyngri refsingar við brotum sem tengjast sterasölu og -innflutningi myndu vinna gegn þróun síðustu tveggja ára þar sem sterainnflutningur hefur stóraukist. Innan velferðarráðuneytisins er unnið að setningu laga um stöðu stera.

Línudans á milli tveggja loftbelgja

Þrír franskir ofurhugar létu gamlan draum rætast og gengu á reipi sem strengt var á milli tveggja loftbelgja í gríðarlegri hæð.

Sjá næstu 50 fréttir