Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður lögreglu á Stokkseyri Þrír lögreglubílar eru nú á Stokkseyri vegna níu kannabisplantna sem fundust í heimahúsi. 12.2.2014 17:41 Telur afgreiðslu dómara tilhæfulausa Stefán Karl Kristjánsson lögmaður hafnar því að hafa brotið gegn skjólstæðingi sínum eða sýnt dómi vanvirðu. 12.2.2014 17:30 Spurningum nemenda svarað í F.Á. Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla voru boðaðir til nemendafundar í dag vegna umræðu sem hefur verið í gangi um kjaramál kennara og mögulegt verkfall. 12.2.2014 17:25 Tvíburasystur kynntust fyrir tilviljun í gegnum YouTube Tvær konur, önnur alin upp í Los Angeles og hin í París, fengu það staðfest með DNA rannsókn að þær eru tvíburasystur sem voru aðskildar eftir fæðingu. 12.2.2014 17:00 Hjördís Svan úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald Enginn hefur fengið að heimsækja eða tala við Hjördísi frá því á mánudag. 12.2.2014 16:55 Mál sprengjumannsins í Boston tekið fyrir í nóvember Dzhokhar Tsarnaev mætir fyrir dómara í nóvember vegna meintrar aðildar að sprengjuárásinni í Bostonmaraþoninu. 12.2.2014 16:54 22 mál komin á borð sáttasemjara á árinu Að meðaltali hafa borst 4 kjaradeilur á viku inn til Ríkissáttasemjara það sem af er ári. 12.2.2014 16:15 Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld „Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, einn stofnenda hóps fólks sem mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í göngunum. 12.2.2014 16:06 Þriggja daga þjóðarsorg í Alsír vegna flugslyssins 77 fórust þegar herflugvél brotlenti í fjallshlíð skammt frá bænum Oum al-Bouaghi í austurhluta landsins í gær. 12.2.2014 16:05 Kostnaðarþátttaka sjúklinga eykst stöðugt Tuttugu prósent kostnaðar við heilbrigðisþjónustu kemur úr vasa sjúklinga. 12.2.2014 16:01 Umræðufundur um prófkjör Félag stjórnmálafræðinga heldur opinn fund um prófkjör í Hannesarholti. 12.2.2014 15:56 Hreinsuðu undan Porsche Lewandowski Mun spila með Bayern München á næsta tímabili og áhangendur Dortmund eru reiðir. 12.2.2014 15:46 70% vilja auka framlög ríksins til háskólanna Um helmingi fleiri vilja auka fjárframlög ríkisins til að bæta rekstrarstöðu háskóla á Íslands en að fjármagna námið að hluta með skólagjöldum. 12.2.2014 15:28 „Þetta var íslensk rödd“ Starfsfólki í þjónustuveri Wow Air var tilkynnt að sprengja væri um borð í flugvél félagsins sem var á leið frá Gatwick flugvellinum. Farþegum er nú boðið upp á áfallahjálp. 12.2.2014 15:15 Gjaldheimta við Geysi veldur ráðherra vonbrigðum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lýsti á þingi yfir vonbrigðum með ákvörðun landeigenda að innheimta gjald af gestum við hverasvæðið í Haukadal. Boðar að tillögur að náttúrupassa verði kynntar á næstu vikum. 12.2.2014 15:11 Davíð Oddsson alls staðar Svo virðist sem náttúruöflin hafi meitlað svipmynd af sjálfum Davíð Oddssyni í móbergsklett undir Eyjafjöllum. 12.2.2014 14:57 Sigmundur með frönskum sló í gegn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mættu ekki í hamborgara til veitingamannsins Magnúsar Inga Magnússonar í hádeginu. 12.2.2014 14:55 Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær 19 ára stúlkan sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi þarf að sjá sér fyrir mat og hreinlætisvörum sjálf meðan á fangelsisvist stendur. 12.2.2014 14:45 Stjórnin í Sviss boðar frumvarp fyrir áramót Ný lög um kvóta á innflytjendur verða samin í rólegheitum og jafnframt ráðgast við Evrópusambandið. 12.2.2014 14:30 Vonandi risastórt skref "Ég er mjög bjartsýnn á að þetta sé risastórt skref í frekari samstarfi á milli þessara þjóða,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. 12.2.2014 14:26 Móðir tveggja drengja með ólæknandi sjúkdóm: Vikan kostar þrjátíu þúsund krónur á meðan deilan er óleyst Sif Hauksdóttir á tvo drengi sem þurfa nauðsynlega á sjúkraþjálfun að halda. Fjölskyldan þarf að borga um þrjátíu þúsund krónur á viku á meðan samningar ríkisins við sjúkraþjálfara eru lausir. 12.2.2014 13:49 Hjálparstarfsfólk aftur komið til Homs Sameinuðu þjóðirnar eru byrjaðar að flytja fólk frá borginni áður en vopnahlé rennur út, verði það ekki framlengt. 12.2.2014 13:45 Mótmælt við innanríkisráðuneytið Vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra víki. 12.2.2014 13:39 Eyða átti öllum ljósmyndum af líki bin Ladens Yfirmaður sérsveita Bandaríkjahers fyrirskipaði að öllum ljósmyndum af líki Osama bin Ladens yrði eytt eða skilað. 12.2.2014 13:37 Fyrsta prentun af Mein Kampf til sölu Kaupverð bókarinnar gæti hlaupið á hunduðum þúsunda. 12.2.2014 13:33 Sjúkratryggingar rúnar trausti Heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra neita að skrifa undir samning sem samninganefnd Sjúkratrygginga Íslands gerði við Félag sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar eru nú samningslausir, sem bitnar á notendum þjónustunnar. 12.2.2014 13:31 Samviskufangi í Sotsjí Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð. 12.2.2014 13:05 Bretar farnir að hóta Skotum Samþykki Skotar að lýsa yfir sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í haust gætu þeir átt á hættu að missa pundið. 12.2.2014 12:15 Segja notagildi skimunar eftir brjóstakrabbameini ofmetið Skimun eftir brjóstakrabbameini getur valdið skaða í þeim tilvikum þar sem konur sem þurfa ekki á krabbameinsmeðferð að halda fá hana engu að síður. 12.2.2014 12:03 Undirbúa gerð laga um stöðu steramála Margir telja að þyngri refsingar við brotum sem tengjast sterasölu og -innflutningi myndu vinna gegn þróun síðustu tveggja ára þar sem sterainnflutningur hefur stóraukist. Innan velferðarráðuneytisins er unnið að setningu laga um stöðu stera. 12.2.2014 12:00 Harma að ráðherra hafi sett okkar veikasta fólk í þessa stöðu Skjólstæðingar sjúkraþjálfara verða fyrir verulegum óþægindum við samningsleysi sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands. Formaður félags sjúkraþjálfara harmar að þessi staða sé komin upp. 12.2.2014 11:55 Hæstiréttur staðfestir farbann yfir breskum ferðamanni Gefið að sök að hafa gengið í skrokk á fyrrverandi kærustu sinni á gistiheimili í Reykjavík. 12.2.2014 11:44 42 Prius bílar innkallaðir á Íslandi Prius bílar af þriðju kynslóð þjást af hugbúnaðarvillu sem getur valdið því að þeir nema staðar fyrirvaralaust. 12.2.2014 11:37 Spyr ráðherra um fegrunaraðgerðir á kynfærum stúlkna „Ég hafði til dæmis aldrei heyrt um hvíttunaraðgerðir í kringum kynfæri og endaþarm kvenna,“ segir Líneik Anna Sævarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins. 12.2.2014 11:19 Englendingar búa sig undir enn meiri flóð Hvassviðri með úrhellisrigningu er spá dagsins á sunnanverðu Englandi þar sem allt er á floti fyrir. 12.2.2014 11:15 Með masterspróf en aðeins 350 þúsund krónur í laun Sindri Sindrason fylgdi eftir framhaldsskólakennara einn dag. 12.2.2014 11:00 Línudans á milli tveggja loftbelgja Þrír franskir ofurhugar létu gamlan draum rætast og gengu á reipi sem strengt var á milli tveggja loftbelgja í gríðarlegri hæð. 12.2.2014 10:55 Þingmaður leitar svara um sjúkraflug Þingmaður framsóknar spyrst fyrir um stöðu sjúkraflugs eftir umfjallanir Vísis. 12.2.2014 10:53 Lögreglan vill ná tali af þessum manni Maðurinn er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri. 12.2.2014 10:48 Ný reglugerð tryggir endurgreiðslu tímabundið Heilbrigðisráðherra hefur sett tímabundna reglugerð sem tryggir fólki endurgreiðslu kostnaðar hjá sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfurum 12.2.2014 10:36 „Verið að veita Tryggingastofnun auknar heimildir til að koma í veg fyrir bótasvik“ Eygló segir nýja löggjöf fela í sér heimildir til aukinnar refsingar fyrir bótasvik. 12.2.2014 10:35 Þjófur stal fartölvu og Ofurmennið gerði ekkert Margt undarlegt gerist í Hollywood. 12.2.2014 10:24 Gera ráð fyrir slæmu veðri á fjallvegum í dag Gert er ráð fyrir hríðaveðri, skafrenningi og blindu samfara mikilli veðurhæð um norðanvert landið í allan dag. Vont veður var á Norðanverðu landinu í nótt. 12.2.2014 09:51 Milljarðamæringur lét byggja skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí „Þessir hundar eru líffræðilegt rusl,“ segir hundafangari í borginni. 12.2.2014 09:46 Benz dregur á BMW og Audi Vöxturinn í janúar hjá Benz var 15%, Audi 12% og BMW 9%. 12.2.2014 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Mikill viðbúnaður lögreglu á Stokkseyri Þrír lögreglubílar eru nú á Stokkseyri vegna níu kannabisplantna sem fundust í heimahúsi. 12.2.2014 17:41
Telur afgreiðslu dómara tilhæfulausa Stefán Karl Kristjánsson lögmaður hafnar því að hafa brotið gegn skjólstæðingi sínum eða sýnt dómi vanvirðu. 12.2.2014 17:30
Spurningum nemenda svarað í F.Á. Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla voru boðaðir til nemendafundar í dag vegna umræðu sem hefur verið í gangi um kjaramál kennara og mögulegt verkfall. 12.2.2014 17:25
Tvíburasystur kynntust fyrir tilviljun í gegnum YouTube Tvær konur, önnur alin upp í Los Angeles og hin í París, fengu það staðfest með DNA rannsókn að þær eru tvíburasystur sem voru aðskildar eftir fæðingu. 12.2.2014 17:00
Hjördís Svan úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald Enginn hefur fengið að heimsækja eða tala við Hjördísi frá því á mánudag. 12.2.2014 16:55
Mál sprengjumannsins í Boston tekið fyrir í nóvember Dzhokhar Tsarnaev mætir fyrir dómara í nóvember vegna meintrar aðildar að sprengjuárásinni í Bostonmaraþoninu. 12.2.2014 16:54
22 mál komin á borð sáttasemjara á árinu Að meðaltali hafa borst 4 kjaradeilur á viku inn til Ríkissáttasemjara það sem af er ári. 12.2.2014 16:15
Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld „Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, einn stofnenda hóps fólks sem mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í göngunum. 12.2.2014 16:06
Þriggja daga þjóðarsorg í Alsír vegna flugslyssins 77 fórust þegar herflugvél brotlenti í fjallshlíð skammt frá bænum Oum al-Bouaghi í austurhluta landsins í gær. 12.2.2014 16:05
Kostnaðarþátttaka sjúklinga eykst stöðugt Tuttugu prósent kostnaðar við heilbrigðisþjónustu kemur úr vasa sjúklinga. 12.2.2014 16:01
Umræðufundur um prófkjör Félag stjórnmálafræðinga heldur opinn fund um prófkjör í Hannesarholti. 12.2.2014 15:56
Hreinsuðu undan Porsche Lewandowski Mun spila með Bayern München á næsta tímabili og áhangendur Dortmund eru reiðir. 12.2.2014 15:46
70% vilja auka framlög ríksins til háskólanna Um helmingi fleiri vilja auka fjárframlög ríkisins til að bæta rekstrarstöðu háskóla á Íslands en að fjármagna námið að hluta með skólagjöldum. 12.2.2014 15:28
„Þetta var íslensk rödd“ Starfsfólki í þjónustuveri Wow Air var tilkynnt að sprengja væri um borð í flugvél félagsins sem var á leið frá Gatwick flugvellinum. Farþegum er nú boðið upp á áfallahjálp. 12.2.2014 15:15
Gjaldheimta við Geysi veldur ráðherra vonbrigðum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lýsti á þingi yfir vonbrigðum með ákvörðun landeigenda að innheimta gjald af gestum við hverasvæðið í Haukadal. Boðar að tillögur að náttúrupassa verði kynntar á næstu vikum. 12.2.2014 15:11
Davíð Oddsson alls staðar Svo virðist sem náttúruöflin hafi meitlað svipmynd af sjálfum Davíð Oddssyni í móbergsklett undir Eyjafjöllum. 12.2.2014 14:57
Sigmundur með frönskum sló í gegn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mættu ekki í hamborgara til veitingamannsins Magnúsar Inga Magnússonar í hádeginu. 12.2.2014 14:55
Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær 19 ára stúlkan sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi þarf að sjá sér fyrir mat og hreinlætisvörum sjálf meðan á fangelsisvist stendur. 12.2.2014 14:45
Stjórnin í Sviss boðar frumvarp fyrir áramót Ný lög um kvóta á innflytjendur verða samin í rólegheitum og jafnframt ráðgast við Evrópusambandið. 12.2.2014 14:30
Vonandi risastórt skref "Ég er mjög bjartsýnn á að þetta sé risastórt skref í frekari samstarfi á milli þessara þjóða,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. 12.2.2014 14:26
Móðir tveggja drengja með ólæknandi sjúkdóm: Vikan kostar þrjátíu þúsund krónur á meðan deilan er óleyst Sif Hauksdóttir á tvo drengi sem þurfa nauðsynlega á sjúkraþjálfun að halda. Fjölskyldan þarf að borga um þrjátíu þúsund krónur á viku á meðan samningar ríkisins við sjúkraþjálfara eru lausir. 12.2.2014 13:49
Hjálparstarfsfólk aftur komið til Homs Sameinuðu þjóðirnar eru byrjaðar að flytja fólk frá borginni áður en vopnahlé rennur út, verði það ekki framlengt. 12.2.2014 13:45
Mótmælt við innanríkisráðuneytið Vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra víki. 12.2.2014 13:39
Eyða átti öllum ljósmyndum af líki bin Ladens Yfirmaður sérsveita Bandaríkjahers fyrirskipaði að öllum ljósmyndum af líki Osama bin Ladens yrði eytt eða skilað. 12.2.2014 13:37
Fyrsta prentun af Mein Kampf til sölu Kaupverð bókarinnar gæti hlaupið á hunduðum þúsunda. 12.2.2014 13:33
Sjúkratryggingar rúnar trausti Heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra neita að skrifa undir samning sem samninganefnd Sjúkratrygginga Íslands gerði við Félag sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar eru nú samningslausir, sem bitnar á notendum þjónustunnar. 12.2.2014 13:31
Bretar farnir að hóta Skotum Samþykki Skotar að lýsa yfir sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í haust gætu þeir átt á hættu að missa pundið. 12.2.2014 12:15
Segja notagildi skimunar eftir brjóstakrabbameini ofmetið Skimun eftir brjóstakrabbameini getur valdið skaða í þeim tilvikum þar sem konur sem þurfa ekki á krabbameinsmeðferð að halda fá hana engu að síður. 12.2.2014 12:03
Undirbúa gerð laga um stöðu steramála Margir telja að þyngri refsingar við brotum sem tengjast sterasölu og -innflutningi myndu vinna gegn þróun síðustu tveggja ára þar sem sterainnflutningur hefur stóraukist. Innan velferðarráðuneytisins er unnið að setningu laga um stöðu stera. 12.2.2014 12:00
Harma að ráðherra hafi sett okkar veikasta fólk í þessa stöðu Skjólstæðingar sjúkraþjálfara verða fyrir verulegum óþægindum við samningsleysi sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands. Formaður félags sjúkraþjálfara harmar að þessi staða sé komin upp. 12.2.2014 11:55
Hæstiréttur staðfestir farbann yfir breskum ferðamanni Gefið að sök að hafa gengið í skrokk á fyrrverandi kærustu sinni á gistiheimili í Reykjavík. 12.2.2014 11:44
42 Prius bílar innkallaðir á Íslandi Prius bílar af þriðju kynslóð þjást af hugbúnaðarvillu sem getur valdið því að þeir nema staðar fyrirvaralaust. 12.2.2014 11:37
Spyr ráðherra um fegrunaraðgerðir á kynfærum stúlkna „Ég hafði til dæmis aldrei heyrt um hvíttunaraðgerðir í kringum kynfæri og endaþarm kvenna,“ segir Líneik Anna Sævarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins. 12.2.2014 11:19
Englendingar búa sig undir enn meiri flóð Hvassviðri með úrhellisrigningu er spá dagsins á sunnanverðu Englandi þar sem allt er á floti fyrir. 12.2.2014 11:15
Með masterspróf en aðeins 350 þúsund krónur í laun Sindri Sindrason fylgdi eftir framhaldsskólakennara einn dag. 12.2.2014 11:00
Línudans á milli tveggja loftbelgja Þrír franskir ofurhugar létu gamlan draum rætast og gengu á reipi sem strengt var á milli tveggja loftbelgja í gríðarlegri hæð. 12.2.2014 10:55
Þingmaður leitar svara um sjúkraflug Þingmaður framsóknar spyrst fyrir um stöðu sjúkraflugs eftir umfjallanir Vísis. 12.2.2014 10:53
Lögreglan vill ná tali af þessum manni Maðurinn er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri. 12.2.2014 10:48
Ný reglugerð tryggir endurgreiðslu tímabundið Heilbrigðisráðherra hefur sett tímabundna reglugerð sem tryggir fólki endurgreiðslu kostnaðar hjá sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfurum 12.2.2014 10:36
„Verið að veita Tryggingastofnun auknar heimildir til að koma í veg fyrir bótasvik“ Eygló segir nýja löggjöf fela í sér heimildir til aukinnar refsingar fyrir bótasvik. 12.2.2014 10:35
Gera ráð fyrir slæmu veðri á fjallvegum í dag Gert er ráð fyrir hríðaveðri, skafrenningi og blindu samfara mikilli veðurhæð um norðanvert landið í allan dag. Vont veður var á Norðanverðu landinu í nótt. 12.2.2014 09:51
Milljarðamæringur lét byggja skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí „Þessir hundar eru líffræðilegt rusl,“ segir hundafangari í borginni. 12.2.2014 09:46