„Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagnvart okkur“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 13. febrúar 2014 09:41 Félagið Tölt ehf var í eigu Jóhanns og Hilmis Snæs. „Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagnvart okkur í þessu máli, rétt eins og gagnvart þúsundum Íslendinga,“ segir Jóhann Sigurðarson leikari um mál félagsins Tölt ehf, sem Jóhann átti ásamt Hilmi Snæ Guðnasyni leikara. Tölt ehf var stofnað árið 1999, í kringum áhugamál Hilmis og Jóhanns; Hestamennsku. Það var úrskurðað gjaldþrota árið 2010. Leikararnir keyptu jörð á Suðurlandi stuttu eftir að félag þeirra var stofnað, og tóku fyrir því lán frá Kaupþingi í erlendri mynt. Þegar gengi íslensku krónunnar féll jukust skuldir félagsins til muna. „Sannleikurinn er sá að við keyptum jörð fyrir 80 milljónir. Tölt stóð vel þegar kaupin voru gerð, annars hefði ekki fengist lán. Hluthafar Tölts ehf lögðu 22 milljónir í kaupin. Fengið var lán hjá Kaupþingi uppá 58 milljónir í erlendri mynnt til 40 ára.Tekjur af jörðinni stóðu undir afborgun af láninu auk framlags frá hluthöfum,“ útskýrir Jóhann. Í hruninu féll krónan og erlenda lánið hækkaði. Lánið hækkaði, og þar af leiðandi skuldir félagsins. „Í hruninu fór lánið hæst í tæplega 150 milljónir. Bankinn brást við með því að setja félagið í þrot. Lánið var síðan dæmt ólöglegt og fært niður á upphafsreit. Bankinn fékk jörðina, og seldi aftur og tapaði ekki neinu. Hluthafarnir hinsvegar töpuðu sínu framlagi,“ segir Jóhann ósáttur. Samkvæmt síðasta ársreikningi Tölts námu skuldir félagsins um 87 milljónir. Lýstar kröfur í þrotabúið voru aftur á móti 168,4 milljónir króna. Jóhann segir augljóst að gengislánið sem þeim hafi verið veitt hafi verið gölluð vara. „Bankinn sýndi mikla óbilgirni í þessu máli. Þetta er aðeins eitt dæmi um það hvernig bankarnir gengu fram gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum á meðan óvissa ríkti um gengislánin. Nú spyrja menn sig hvort ekki eigi að sækja skaðabætur á föllnu bankana, sem höfðu fyrirtæki og fasteignir af fólki og lögaðilum í stórum stíl, en lán sem þeir veittu til kaupa voru ólögleg, sem sagt gölluð vara. Tengdar fréttir Gengislán gerði út um áhugamál Jóhanns og Hilmis Snæs Tölt, félag í eigu Hilmis Snæs Guðnasonar og Jóhanns Sigurðarsonar, var lýst gjaldþrota 2010. Tafir urðu á þrotabúinu var skipt upp - bíll í eigu félagsins fannst ekki. 6. febrúar 2014 09:12 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
„Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagnvart okkur í þessu máli, rétt eins og gagnvart þúsundum Íslendinga,“ segir Jóhann Sigurðarson leikari um mál félagsins Tölt ehf, sem Jóhann átti ásamt Hilmi Snæ Guðnasyni leikara. Tölt ehf var stofnað árið 1999, í kringum áhugamál Hilmis og Jóhanns; Hestamennsku. Það var úrskurðað gjaldþrota árið 2010. Leikararnir keyptu jörð á Suðurlandi stuttu eftir að félag þeirra var stofnað, og tóku fyrir því lán frá Kaupþingi í erlendri mynt. Þegar gengi íslensku krónunnar féll jukust skuldir félagsins til muna. „Sannleikurinn er sá að við keyptum jörð fyrir 80 milljónir. Tölt stóð vel þegar kaupin voru gerð, annars hefði ekki fengist lán. Hluthafar Tölts ehf lögðu 22 milljónir í kaupin. Fengið var lán hjá Kaupþingi uppá 58 milljónir í erlendri mynnt til 40 ára.Tekjur af jörðinni stóðu undir afborgun af láninu auk framlags frá hluthöfum,“ útskýrir Jóhann. Í hruninu féll krónan og erlenda lánið hækkaði. Lánið hækkaði, og þar af leiðandi skuldir félagsins. „Í hruninu fór lánið hæst í tæplega 150 milljónir. Bankinn brást við með því að setja félagið í þrot. Lánið var síðan dæmt ólöglegt og fært niður á upphafsreit. Bankinn fékk jörðina, og seldi aftur og tapaði ekki neinu. Hluthafarnir hinsvegar töpuðu sínu framlagi,“ segir Jóhann ósáttur. Samkvæmt síðasta ársreikningi Tölts námu skuldir félagsins um 87 milljónir. Lýstar kröfur í þrotabúið voru aftur á móti 168,4 milljónir króna. Jóhann segir augljóst að gengislánið sem þeim hafi verið veitt hafi verið gölluð vara. „Bankinn sýndi mikla óbilgirni í þessu máli. Þetta er aðeins eitt dæmi um það hvernig bankarnir gengu fram gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum á meðan óvissa ríkti um gengislánin. Nú spyrja menn sig hvort ekki eigi að sækja skaðabætur á föllnu bankana, sem höfðu fyrirtæki og fasteignir af fólki og lögaðilum í stórum stíl, en lán sem þeir veittu til kaupa voru ólögleg, sem sagt gölluð vara.
Tengdar fréttir Gengislán gerði út um áhugamál Jóhanns og Hilmis Snæs Tölt, félag í eigu Hilmis Snæs Guðnasonar og Jóhanns Sigurðarsonar, var lýst gjaldþrota 2010. Tafir urðu á þrotabúinu var skipt upp - bíll í eigu félagsins fannst ekki. 6. febrúar 2014 09:12 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Gengislán gerði út um áhugamál Jóhanns og Hilmis Snæs Tölt, félag í eigu Hilmis Snæs Guðnasonar og Jóhanns Sigurðarsonar, var lýst gjaldþrota 2010. Tafir urðu á þrotabúinu var skipt upp - bíll í eigu félagsins fannst ekki. 6. febrúar 2014 09:12