„Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagnvart okkur“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 13. febrúar 2014 09:41 Félagið Tölt ehf var í eigu Jóhanns og Hilmis Snæs. „Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagnvart okkur í þessu máli, rétt eins og gagnvart þúsundum Íslendinga,“ segir Jóhann Sigurðarson leikari um mál félagsins Tölt ehf, sem Jóhann átti ásamt Hilmi Snæ Guðnasyni leikara. Tölt ehf var stofnað árið 1999, í kringum áhugamál Hilmis og Jóhanns; Hestamennsku. Það var úrskurðað gjaldþrota árið 2010. Leikararnir keyptu jörð á Suðurlandi stuttu eftir að félag þeirra var stofnað, og tóku fyrir því lán frá Kaupþingi í erlendri mynt. Þegar gengi íslensku krónunnar féll jukust skuldir félagsins til muna. „Sannleikurinn er sá að við keyptum jörð fyrir 80 milljónir. Tölt stóð vel þegar kaupin voru gerð, annars hefði ekki fengist lán. Hluthafar Tölts ehf lögðu 22 milljónir í kaupin. Fengið var lán hjá Kaupþingi uppá 58 milljónir í erlendri mynnt til 40 ára.Tekjur af jörðinni stóðu undir afborgun af láninu auk framlags frá hluthöfum,“ útskýrir Jóhann. Í hruninu féll krónan og erlenda lánið hækkaði. Lánið hækkaði, og þar af leiðandi skuldir félagsins. „Í hruninu fór lánið hæst í tæplega 150 milljónir. Bankinn brást við með því að setja félagið í þrot. Lánið var síðan dæmt ólöglegt og fært niður á upphafsreit. Bankinn fékk jörðina, og seldi aftur og tapaði ekki neinu. Hluthafarnir hinsvegar töpuðu sínu framlagi,“ segir Jóhann ósáttur. Samkvæmt síðasta ársreikningi Tölts námu skuldir félagsins um 87 milljónir. Lýstar kröfur í þrotabúið voru aftur á móti 168,4 milljónir króna. Jóhann segir augljóst að gengislánið sem þeim hafi verið veitt hafi verið gölluð vara. „Bankinn sýndi mikla óbilgirni í þessu máli. Þetta er aðeins eitt dæmi um það hvernig bankarnir gengu fram gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum á meðan óvissa ríkti um gengislánin. Nú spyrja menn sig hvort ekki eigi að sækja skaðabætur á föllnu bankana, sem höfðu fyrirtæki og fasteignir af fólki og lögaðilum í stórum stíl, en lán sem þeir veittu til kaupa voru ólögleg, sem sagt gölluð vara. Tengdar fréttir Gengislán gerði út um áhugamál Jóhanns og Hilmis Snæs Tölt, félag í eigu Hilmis Snæs Guðnasonar og Jóhanns Sigurðarsonar, var lýst gjaldþrota 2010. Tafir urðu á þrotabúinu var skipt upp - bíll í eigu félagsins fannst ekki. 6. febrúar 2014 09:12 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
„Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagnvart okkur í þessu máli, rétt eins og gagnvart þúsundum Íslendinga,“ segir Jóhann Sigurðarson leikari um mál félagsins Tölt ehf, sem Jóhann átti ásamt Hilmi Snæ Guðnasyni leikara. Tölt ehf var stofnað árið 1999, í kringum áhugamál Hilmis og Jóhanns; Hestamennsku. Það var úrskurðað gjaldþrota árið 2010. Leikararnir keyptu jörð á Suðurlandi stuttu eftir að félag þeirra var stofnað, og tóku fyrir því lán frá Kaupþingi í erlendri mynt. Þegar gengi íslensku krónunnar féll jukust skuldir félagsins til muna. „Sannleikurinn er sá að við keyptum jörð fyrir 80 milljónir. Tölt stóð vel þegar kaupin voru gerð, annars hefði ekki fengist lán. Hluthafar Tölts ehf lögðu 22 milljónir í kaupin. Fengið var lán hjá Kaupþingi uppá 58 milljónir í erlendri mynnt til 40 ára.Tekjur af jörðinni stóðu undir afborgun af láninu auk framlags frá hluthöfum,“ útskýrir Jóhann. Í hruninu féll krónan og erlenda lánið hækkaði. Lánið hækkaði, og þar af leiðandi skuldir félagsins. „Í hruninu fór lánið hæst í tæplega 150 milljónir. Bankinn brást við með því að setja félagið í þrot. Lánið var síðan dæmt ólöglegt og fært niður á upphafsreit. Bankinn fékk jörðina, og seldi aftur og tapaði ekki neinu. Hluthafarnir hinsvegar töpuðu sínu framlagi,“ segir Jóhann ósáttur. Samkvæmt síðasta ársreikningi Tölts námu skuldir félagsins um 87 milljónir. Lýstar kröfur í þrotabúið voru aftur á móti 168,4 milljónir króna. Jóhann segir augljóst að gengislánið sem þeim hafi verið veitt hafi verið gölluð vara. „Bankinn sýndi mikla óbilgirni í þessu máli. Þetta er aðeins eitt dæmi um það hvernig bankarnir gengu fram gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum á meðan óvissa ríkti um gengislánin. Nú spyrja menn sig hvort ekki eigi að sækja skaðabætur á föllnu bankana, sem höfðu fyrirtæki og fasteignir af fólki og lögaðilum í stórum stíl, en lán sem þeir veittu til kaupa voru ólögleg, sem sagt gölluð vara.
Tengdar fréttir Gengislán gerði út um áhugamál Jóhanns og Hilmis Snæs Tölt, félag í eigu Hilmis Snæs Guðnasonar og Jóhanns Sigurðarsonar, var lýst gjaldþrota 2010. Tafir urðu á þrotabúinu var skipt upp - bíll í eigu félagsins fannst ekki. 6. febrúar 2014 09:12 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Gengislán gerði út um áhugamál Jóhanns og Hilmis Snæs Tölt, félag í eigu Hilmis Snæs Guðnasonar og Jóhanns Sigurðarsonar, var lýst gjaldþrota 2010. Tafir urðu á þrotabúinu var skipt upp - bíll í eigu félagsins fannst ekki. 6. febrúar 2014 09:12