Fleiri fréttir Mun ekki endurskoða lög um kynjakvóta á vorþingi Iðnaðarráðherra ítrekar að ekki hefur verið tekin ákvörðun um endurskoðun laga um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja, sem tóku gildi í september á síðasta ári. Hún segir ekkert launungarmál að hún hafi verið andvíg lagasetningunni. 14.1.2014 09:30 Lentu á röngum flugvelli „Afsakið, herrar mínir og frúr. Við erum lent á röngum flugvelli,“ heyrðist í hátalarakerfi flugvélar Southwest Airlines með 124 farþega innanborðs. 14.1.2014 09:00 Emírinn í Dúbaí býður íslenskum víkingum á hátíð Emírinn í Dúbaí býður 400 víkingum á víkingahátíð í Dúbaí. Fimmtán íslenskir víkingar fara á hátíðina. Munum berjast bæði á þurru landi og á sjó segir jarl Rimmugýgjar. Verður lengsta ferðalag íslenskra nútímavíkinga á víkingahátíð. 14.1.2014 08:59 Fangavörður hætti eftir kynferðislega áreitni Kona sem starfaði sem fangavörður á Litla-Hrauni um árabil er hætt störfum eftir að hún kærði samstarfsmann sinn, sem er varðstjóri, fyrir kynferðislega áreitni. 14.1.2014 08:45 Lækkað verð skynsamlegra en "vaxtalaus“ lán Bílabúð Benna lækkaði verð á bílum um 7% í stað vaxtalausra lána. 14.1.2014 08:45 Íslendingur dæmdur í fangelsi fyrir að skalla mann á þorrablóti í Noregi Íslendingur var á dögunum dæmdur í hálfsársfangelsi í Björgvin í Noregi fyrir að skalla samlanda sinn á Þorrablóti í febrúar á síðasta ári. Greint er frá málinu í norska blaðinu Bergensavisen og þar segir að maðurinn hafi látið ófriðlega á blótinu og sérstaklega verið dónalegur í garð konu einnar. 14.1.2014 08:40 Kosið um nýja stjórnarskrá í Egyptalandi Gríðarlegur viðbúnaður er í stærstu borgum Egyptalands í dag þar sem verið er að kjósa um nýja stjórnarskrá. 14.1.2014 07:34 Bangkok í herkví mótmælenda Mótmælendur í Tælandi voru fjölmennir á götum höfuðborgarinnar Bangkok í morgun, annan daginn í röð en þeir hafa heitið því að lama alla starfsemi í borginni. 14.1.2014 07:30 Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14.1.2014 07:30 Ökumaður flutningabíls á gjörgæslu Slökkviliðsmönnum tókst með snarræði að koma í veg fyrir mengunarslys eftir að flutningabíll fauk út af veginum á móts við Vallá á Kjalarnesi snemma í gærkvöldi og hafnaði á hliðinni. 14.1.2014 07:27 Ráðist á konu í undirgöngum í Mjódd Ráðist var á konu í undirgöngum við Árskóga í Breiðholti laust fyrir klukkan ellelfu í gærkvöldi. Árásarmaðurinn, sem er ungur, hrinti henni og rændi af henni farsímanum. 14.1.2014 07:14 Lentu í vandræðum á Sólheimasandi Erlendir ferðamenn á bílaleigubíl lentu í erfiðleikum langt niður á Sólheimasandi, fjarri þjóðveginum, í gærkvöldi og óskuðu eftir hjálp. Þeir höfðu ætlað að aka niður sandinn að flaki bandarískrar herflutningavélar, sem brotlenti þar fyrir mörgum árum, en festu bílinn. 14.1.2014 07:06 Óttast að mengun berist frá sorpi í sjó Óttast er að mengun berist í Elliðaárvog og innri hluta Sunda auk Grafarvogs frá gömlum urðunarstöðum innan borgarmarkanna. Þetta er eitt þriggja svæða sem Umhverfisstofnun hefur mestar áhyggjur af hvað varðar mengun vatns á Íslandi. 14.1.2014 07:00 Elko braut reglur um öryggi við meðferð persónuupplýsinga Persónuvernd hefur úrskurðað að Elko hafi brotið gegn reglum um öryggi við meðferð persónuupplýsinga þegar fyrirtækið birti á heimasíðu sinni ferilskrár umsækjenda um störf hjá fyrirtækinu. 14.1.2014 07:00 Tíu milljónir í þrívíddarlíkön af vestfirskum þorpum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur tilkynnt bæjarsstjórn Ísafjarðar um tvo fjárstyrki. 14.1.2014 07:00 Umdeildur leiðtogi borinn til grafar Ísraelar minntust Aríels Sharons sem mikilfenglegs stjórnmálaleiðtoga, en Palestínumenn rifjuðu upp fjöldamorð og stríðsglæpi. 14.1.2014 06:00 Þýskir ráðamenn komust undan eftir skotárás Þýskir diplómatar komust undan skotárás í Sádí Arabíu í bænum Al Awamiya í Qatif héraði en búið var að skjóta á bifreið þeirra og kviknað hafði í henni. 13.1.2014 23:30 Trierweiler enn á spítala Kærasta Francois Hollande frakklandsforseta, verður áfram á spítala þar sem hún var lögð inn fyrir skemmstu eftir að fréttir af meintu framhjáhaldi forsetans rötuðu í fjölmiðla 13.1.2014 21:45 Misþyrmdi samfanga Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga. 13.1.2014 21:05 Miðborgin tekur algerum stakkaskiptum á næstu árum Nýtt deiliskipulag fyrir Hörpureitin í miðborginni fór í formlega kynningu í dag og lýkur fresti til athugasemda eftir sex vikur. Nýtt hverfi gæti risið þar á næstu 3 – 4 árum. 13.1.2014 20:22 Fillippeysk börn komast aftur í skóla: "Við eigum mikið í þessu“ Hálf milljón barna á Filippseyjum hefur skólagöngu aftur í þessum mánuði eftir fellibylinn sem gekk yfir í nóvember. Eyðileggingin er gríðarleg en um 30 þúsund Íslendingar studdu neyðaraðgerðir UNICEF á Filippseyjum. 13.1.2014 20:00 Páll áfrýjar til Hæstaréttar Páll Heimisson greiddi fyrir vörur og utanlandsferðir fyrir rúmlega 19 milljónir króna á kostnað SJálfstæðisflokksins. 13.1.2014 19:52 Katla að róast, Hekla líklegri Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum. 13.1.2014 18:45 Kópavogur hættir rekstri Kvöldskólans Að hlusta til snérist ákvörðunin um að loka skólanum um það um hvort Kópavogur ætti að halda úti þjónustu sem þegar væri til staðar annars staðar og vera þar með í samkeppni við einkaaðila. 13.1.2014 17:47 Nígeríuforseti bannar hjónabönd samkynhneigðra Hefur undirritað lög um bann við hjónaböndum, samtökum, samkomum og fundum samkynhneigðra. 13.1.2014 17:15 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13.1.2014 17:08 Stýrihópur um jafnrétti í lögreglunni skipaður Markmið hópsins er að koma með tillögur að samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða í stefnumótun og ákvörðunum lögreglunnar. 13.1.2014 16:44 900 hestöfl í skíðabrekku Ofurjeppar keppa um besta tímann í hefðbundnum svigbrautum. 13.1.2014 15:45 39 sækja um stöðu útvarpsstjóra Fyrrum ráðherra, fyrrum þingmenn, kvikmyndagerðarmenn, blikksmiður og húsasmíðameistari sækja um starfið eftirsótta. 13.1.2014 15:37 Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband. 13.1.2014 15:21 BMW toppaði Benz og Audi Níunda árið í röð sem BMW er söluhæst lúxusbílaframleiðenda. 13.1.2014 14:47 Mænusótt útrýmt í Indlandi með öflugu bólusetningarátaki Indverjar fagna því í dag að þrjú ár eru liðin frá því að mænusótt greindist þar síðast. Ef fram fer sem horfir verður Indland, í mars næstkomandi, formlega sett í hóp þeirra landa þar sem mænusótt hefur verið útrýmt. 13.1.2014 14:32 Börn á gráu svæði fá ekki nægan stuðning Börn sem eiga í vanda í skólakerfinu án þess þó að vera með greiningu fá ekki nægilegan stuðning. Foreldrar barnanna segja hugmyndafræði skóla án aðgreiningar ekki vera fylgt nægilega vel eftir. 13.1.2014 14:31 Bjarni Guðmundsson sækir um stöðu útvarpsstjóra Bjarni Guðmundsson, sitjandi útvarpsstjóri, hefur sótt um að gegna starfinu til frambúðar. 13.1.2014 14:27 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13.1.2014 13:38 Almenningur beðinn um að tilkynna dýraníð Á síðasta ári bárust Matvælastofnun alls 371 ábending um illa meðferð á dýrum; 215 vegna búfjár og 156 vegna gæludýra. 13.1.2014 13:08 Listamenn fá úthlutað Eiríkur Örn Norðdahl og Guðrún Eva Mínervudóttir fá tvö ár. 13.1.2014 12:49 Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13.1.2014 12:35 Kannabisræktun í fataskáp Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í fataskáp eftir húsleit um helgina. Fíkniefni fundust víðar í húsinu, til dæmis undir rúmi. 13.1.2014 12:24 Frumkvöðlar sem frestuðu jólunum – tvisvar! Frumkvöðlar eru margir tilbúnir að leggja æði mikið á sig til að ná árangri, eins og fram hefur komið í þáttaröðinni Eitthvað annað undanfarnar vikur. 13.1.2014 12:14 Aðstoðarmaður ráðherra á gráa markaðinum Magnús Ragnarsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra er með Netflix, Hulu og Sky. Snæbjörn Steingrímsson segir SMÁÍS ekki vilja eltast við einstaklinga. 13.1.2014 11:58 Ölvaður flugdólgur rekinn frá borði Erlendur karlmaður um fimmtugt var fjarlægður úr flugvél Norwegian Air við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um hádegisbil í gær vegna drykkjuláta. Flugvélin var á leið til Osló. 13.1.2014 11:55 Magnús Geir sækir um stöðu útvarpsstjóra "Eftir mikla yfirlegu varð niðurstaðan sú, að ég vildi taka þátt í að leiða RÚV inn í nýja spennandi tíma þar sem framleiðsla fjölbreytts íslensks dagskrárefnis er í öndvegi,“ segir Magnús Geir í bréfi til starfsmanna Borgarleikhússins. 13.1.2014 11:51 Þrýsta á Assad til að leyfa mannúðaraðstoð Utanríkisráðherra Rússlands og Bandaríkjanna reyna nú að fá stjórnarandstæðina til að taka þátt í viðræðum. 13.1.2014 11:30 Flestar ljósmyndir teknar í Reykjavík, við Gullfoss og í Bláa lóninu Google hefur tekið saman hvar ljósmyndir eru teknar í heiminum. Reykjavík og Gullfoss eru meðal þúsund vinsælsutu staða heims. 13.1.2014 10:36 Sjá næstu 50 fréttir
Mun ekki endurskoða lög um kynjakvóta á vorþingi Iðnaðarráðherra ítrekar að ekki hefur verið tekin ákvörðun um endurskoðun laga um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja, sem tóku gildi í september á síðasta ári. Hún segir ekkert launungarmál að hún hafi verið andvíg lagasetningunni. 14.1.2014 09:30
Lentu á röngum flugvelli „Afsakið, herrar mínir og frúr. Við erum lent á röngum flugvelli,“ heyrðist í hátalarakerfi flugvélar Southwest Airlines með 124 farþega innanborðs. 14.1.2014 09:00
Emírinn í Dúbaí býður íslenskum víkingum á hátíð Emírinn í Dúbaí býður 400 víkingum á víkingahátíð í Dúbaí. Fimmtán íslenskir víkingar fara á hátíðina. Munum berjast bæði á þurru landi og á sjó segir jarl Rimmugýgjar. Verður lengsta ferðalag íslenskra nútímavíkinga á víkingahátíð. 14.1.2014 08:59
Fangavörður hætti eftir kynferðislega áreitni Kona sem starfaði sem fangavörður á Litla-Hrauni um árabil er hætt störfum eftir að hún kærði samstarfsmann sinn, sem er varðstjóri, fyrir kynferðislega áreitni. 14.1.2014 08:45
Lækkað verð skynsamlegra en "vaxtalaus“ lán Bílabúð Benna lækkaði verð á bílum um 7% í stað vaxtalausra lána. 14.1.2014 08:45
Íslendingur dæmdur í fangelsi fyrir að skalla mann á þorrablóti í Noregi Íslendingur var á dögunum dæmdur í hálfsársfangelsi í Björgvin í Noregi fyrir að skalla samlanda sinn á Þorrablóti í febrúar á síðasta ári. Greint er frá málinu í norska blaðinu Bergensavisen og þar segir að maðurinn hafi látið ófriðlega á blótinu og sérstaklega verið dónalegur í garð konu einnar. 14.1.2014 08:40
Kosið um nýja stjórnarskrá í Egyptalandi Gríðarlegur viðbúnaður er í stærstu borgum Egyptalands í dag þar sem verið er að kjósa um nýja stjórnarskrá. 14.1.2014 07:34
Bangkok í herkví mótmælenda Mótmælendur í Tælandi voru fjölmennir á götum höfuðborgarinnar Bangkok í morgun, annan daginn í röð en þeir hafa heitið því að lama alla starfsemi í borginni. 14.1.2014 07:30
Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14.1.2014 07:30
Ökumaður flutningabíls á gjörgæslu Slökkviliðsmönnum tókst með snarræði að koma í veg fyrir mengunarslys eftir að flutningabíll fauk út af veginum á móts við Vallá á Kjalarnesi snemma í gærkvöldi og hafnaði á hliðinni. 14.1.2014 07:27
Ráðist á konu í undirgöngum í Mjódd Ráðist var á konu í undirgöngum við Árskóga í Breiðholti laust fyrir klukkan ellelfu í gærkvöldi. Árásarmaðurinn, sem er ungur, hrinti henni og rændi af henni farsímanum. 14.1.2014 07:14
Lentu í vandræðum á Sólheimasandi Erlendir ferðamenn á bílaleigubíl lentu í erfiðleikum langt niður á Sólheimasandi, fjarri þjóðveginum, í gærkvöldi og óskuðu eftir hjálp. Þeir höfðu ætlað að aka niður sandinn að flaki bandarískrar herflutningavélar, sem brotlenti þar fyrir mörgum árum, en festu bílinn. 14.1.2014 07:06
Óttast að mengun berist frá sorpi í sjó Óttast er að mengun berist í Elliðaárvog og innri hluta Sunda auk Grafarvogs frá gömlum urðunarstöðum innan borgarmarkanna. Þetta er eitt þriggja svæða sem Umhverfisstofnun hefur mestar áhyggjur af hvað varðar mengun vatns á Íslandi. 14.1.2014 07:00
Elko braut reglur um öryggi við meðferð persónuupplýsinga Persónuvernd hefur úrskurðað að Elko hafi brotið gegn reglum um öryggi við meðferð persónuupplýsinga þegar fyrirtækið birti á heimasíðu sinni ferilskrár umsækjenda um störf hjá fyrirtækinu. 14.1.2014 07:00
Tíu milljónir í þrívíddarlíkön af vestfirskum þorpum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur tilkynnt bæjarsstjórn Ísafjarðar um tvo fjárstyrki. 14.1.2014 07:00
Umdeildur leiðtogi borinn til grafar Ísraelar minntust Aríels Sharons sem mikilfenglegs stjórnmálaleiðtoga, en Palestínumenn rifjuðu upp fjöldamorð og stríðsglæpi. 14.1.2014 06:00
Þýskir ráðamenn komust undan eftir skotárás Þýskir diplómatar komust undan skotárás í Sádí Arabíu í bænum Al Awamiya í Qatif héraði en búið var að skjóta á bifreið þeirra og kviknað hafði í henni. 13.1.2014 23:30
Trierweiler enn á spítala Kærasta Francois Hollande frakklandsforseta, verður áfram á spítala þar sem hún var lögð inn fyrir skemmstu eftir að fréttir af meintu framhjáhaldi forsetans rötuðu í fjölmiðla 13.1.2014 21:45
Misþyrmdi samfanga Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga. 13.1.2014 21:05
Miðborgin tekur algerum stakkaskiptum á næstu árum Nýtt deiliskipulag fyrir Hörpureitin í miðborginni fór í formlega kynningu í dag og lýkur fresti til athugasemda eftir sex vikur. Nýtt hverfi gæti risið þar á næstu 3 – 4 árum. 13.1.2014 20:22
Fillippeysk börn komast aftur í skóla: "Við eigum mikið í þessu“ Hálf milljón barna á Filippseyjum hefur skólagöngu aftur í þessum mánuði eftir fellibylinn sem gekk yfir í nóvember. Eyðileggingin er gríðarleg en um 30 þúsund Íslendingar studdu neyðaraðgerðir UNICEF á Filippseyjum. 13.1.2014 20:00
Páll áfrýjar til Hæstaréttar Páll Heimisson greiddi fyrir vörur og utanlandsferðir fyrir rúmlega 19 milljónir króna á kostnað SJálfstæðisflokksins. 13.1.2014 19:52
Katla að róast, Hekla líklegri Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum. 13.1.2014 18:45
Kópavogur hættir rekstri Kvöldskólans Að hlusta til snérist ákvörðunin um að loka skólanum um það um hvort Kópavogur ætti að halda úti þjónustu sem þegar væri til staðar annars staðar og vera þar með í samkeppni við einkaaðila. 13.1.2014 17:47
Nígeríuforseti bannar hjónabönd samkynhneigðra Hefur undirritað lög um bann við hjónaböndum, samtökum, samkomum og fundum samkynhneigðra. 13.1.2014 17:15
Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13.1.2014 17:08
Stýrihópur um jafnrétti í lögreglunni skipaður Markmið hópsins er að koma með tillögur að samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða í stefnumótun og ákvörðunum lögreglunnar. 13.1.2014 16:44
900 hestöfl í skíðabrekku Ofurjeppar keppa um besta tímann í hefðbundnum svigbrautum. 13.1.2014 15:45
39 sækja um stöðu útvarpsstjóra Fyrrum ráðherra, fyrrum þingmenn, kvikmyndagerðarmenn, blikksmiður og húsasmíðameistari sækja um starfið eftirsótta. 13.1.2014 15:37
Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband. 13.1.2014 15:21
BMW toppaði Benz og Audi Níunda árið í röð sem BMW er söluhæst lúxusbílaframleiðenda. 13.1.2014 14:47
Mænusótt útrýmt í Indlandi með öflugu bólusetningarátaki Indverjar fagna því í dag að þrjú ár eru liðin frá því að mænusótt greindist þar síðast. Ef fram fer sem horfir verður Indland, í mars næstkomandi, formlega sett í hóp þeirra landa þar sem mænusótt hefur verið útrýmt. 13.1.2014 14:32
Börn á gráu svæði fá ekki nægan stuðning Börn sem eiga í vanda í skólakerfinu án þess þó að vera með greiningu fá ekki nægilegan stuðning. Foreldrar barnanna segja hugmyndafræði skóla án aðgreiningar ekki vera fylgt nægilega vel eftir. 13.1.2014 14:31
Bjarni Guðmundsson sækir um stöðu útvarpsstjóra Bjarni Guðmundsson, sitjandi útvarpsstjóri, hefur sótt um að gegna starfinu til frambúðar. 13.1.2014 14:27
Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13.1.2014 13:38
Almenningur beðinn um að tilkynna dýraníð Á síðasta ári bárust Matvælastofnun alls 371 ábending um illa meðferð á dýrum; 215 vegna búfjár og 156 vegna gæludýra. 13.1.2014 13:08
Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13.1.2014 12:35
Kannabisræktun í fataskáp Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í fataskáp eftir húsleit um helgina. Fíkniefni fundust víðar í húsinu, til dæmis undir rúmi. 13.1.2014 12:24
Frumkvöðlar sem frestuðu jólunum – tvisvar! Frumkvöðlar eru margir tilbúnir að leggja æði mikið á sig til að ná árangri, eins og fram hefur komið í þáttaröðinni Eitthvað annað undanfarnar vikur. 13.1.2014 12:14
Aðstoðarmaður ráðherra á gráa markaðinum Magnús Ragnarsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra er með Netflix, Hulu og Sky. Snæbjörn Steingrímsson segir SMÁÍS ekki vilja eltast við einstaklinga. 13.1.2014 11:58
Ölvaður flugdólgur rekinn frá borði Erlendur karlmaður um fimmtugt var fjarlægður úr flugvél Norwegian Air við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um hádegisbil í gær vegna drykkjuláta. Flugvélin var á leið til Osló. 13.1.2014 11:55
Magnús Geir sækir um stöðu útvarpsstjóra "Eftir mikla yfirlegu varð niðurstaðan sú, að ég vildi taka þátt í að leiða RÚV inn í nýja spennandi tíma þar sem framleiðsla fjölbreytts íslensks dagskrárefnis er í öndvegi,“ segir Magnús Geir í bréfi til starfsmanna Borgarleikhússins. 13.1.2014 11:51
Þrýsta á Assad til að leyfa mannúðaraðstoð Utanríkisráðherra Rússlands og Bandaríkjanna reyna nú að fá stjórnarandstæðina til að taka þátt í viðræðum. 13.1.2014 11:30
Flestar ljósmyndir teknar í Reykjavík, við Gullfoss og í Bláa lóninu Google hefur tekið saman hvar ljósmyndir eru teknar í heiminum. Reykjavík og Gullfoss eru meðal þúsund vinsælsutu staða heims. 13.1.2014 10:36