Fleiri fréttir Hugmyndir Illuga falla í grýttan jarðveg Þeir sem eru á sama auglýsingamarkaði og RÚV segja að um afturför sé að ræða. 28.10.2013 07:00 Fjölmenni á ungmennalandsmóti kirkjunnar Sexhundruð og fjörutíu unglingar, leiðtogar og sjálfboðaliðar sóttu landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem var haldið um helgina í Reykjanesbæ. 28.10.2013 07:00 Heimsækir Norðurlandaþing í Osló Tekur þátt í þemaumræðu um ungt fólk á Norðurlöndunum og kynnir formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni fyrir árið 2014, sem ber yfirskriftina "Gróska og lífskraftur“. 28.10.2013 07:00 Ma Kaí ræddi við Ólaf Ragnar Á fundinum kom meðal annars fram að gerð samninga um fríverslun og gjaldeyrisskipti seðlabanka hafi sýnt að þessi ólíku lönd hafi skapað fordæmi um nýjungar í alþjóðlegri samvinnu. 28.10.2013 07:00 Nýnasistar komu saman í Aþenu Um þúsund manns komu saman í Aþenu á laugardag til að lýsa stuðningi við Gullna dögun, stjórnmálaflokk grískra þjóðernissinna. 28.10.2013 07:00 Fárviðri skellur á í Bretlandi Búist er við samgöngutruflunum og flóðum í dag í einu einu versta fárviðri sem Bretar hafa kynnst árum saman. 28.10.2013 06:30 Tímamörk ekki virt hjá áfrýjunarnefnd Starf áfrýjunarnefndar neytendamála lá niðri í þrjá mánuði í sumar þar sem ekki var skipað í nefndina. Nefndin hefur ekki virt sex vikna tímamörk sem henni eru sett í lögum. Ekki hefur verið úrskurðað í neinu máli sem borist hefur á árinu. 28.10.2013 06:00 Tekjur af sjávarútvegi hækkað um helming þrátt fyrir þrisvar sinnum minni afla Kolbeinn Árnason nýr framkvæmdastjóri LÍU og Helgi Hjörvar alþingismaður ræddu sjávarútvegsmál í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi, í morgun. 27.10.2013 22:31 Deila Þýskalands og Bandaríkja harðnar Uppljóstranir um víðtæka njósnastarfsemi Bandaríkjanna verða sífellt vandræðalegri fyrir bæði Obama og Merkel. 27.10.2013 22:12 Mjölnismenn sluppu með skrekkinn eftir bílveltu "Gunni fékk tvo skurði á hendina og ég fékk glerbrot í augað, smá rispu á hornhimnuna, en við sluppum alveg fáránlega vel,“ segir Þráinn Kolbeinsson, sem var í bílnum sem fór þrjár veltur af Þjórsárdalsvegi í Gnúpverjahreppi í gær. 27.10.2013 21:42 Myndaði baráttu eiginkonunnar við brjóstakrabbamein Fimm mánuðum eftir að ljósmyndarinn Angelo Merendino giftist eiginkonu sinni, Jennifer, í Central Park var hún greind með brjóstakrabbamein. Hann myndaði alla baráttuna. 27.10.2013 20:36 Tónlistarmenn gefa meira en þeir fá Tónlistar- og textahöfundar eru langt frá því að fá umbun í samhengi við framlag sitt að mati formanns Félags tónlistar og textahöfunda. 27.10.2013 20:09 Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27.10.2013 19:48 Segir etanól eldstæði ekki eiga að vera í umferð „Nauðsynlegt að fylgja í hvívetna eftir leiðbeiningum sem með tækjunum fylgja.“ 27.10.2013 19:30 Ókurteisi við kassastarfsmenn matvöruverslana „Fólk er ekki að fatta að við erum manneskjur. Við erum bara á kassanum og fólk gleymir okkur stundum.“ 27.10.2013 19:30 Ómar sló á létta strengi Fjögur náttúruverndar-samtök stóðu í dag fyrir tónleikum til stuðnings þeim hraunavinum sem handteknir voru í vikunni. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins. 27.10.2013 19:27 Slasaðir og veikir bangsar á Barnaspítala Hringsins Sumir bangsar þurftu að fara í röntgenmyndatöku á meðan öðrum dugði uppáskrift fyrir lýsispillum. 27.10.2013 19:23 Miklar breytingar á flugvallarsvæðinu Framtíð alþjóðlegu flugstjórnarmiðstöðvarinnar sem skapar Íslendingum milljaðra tekjur á ári í gjaldeyri, var tryggð með samkomulagi ríkis og borgar um Reykjavíkurflugvöll á föstudag 27.10.2013 19:00 Lou Reed látinn Hinn heimsþekkti tónlistarmaður, Lou Reed, er látinn 71 árs að aldri. 27.10.2013 17:41 Frjósemispróf karla komin á markað Breskir karlmenn geta nú framkvæmt frjósemispróf heima hjá sér en um helgina setti lyfjaverslunin Boots slík próf í sölu í verslunum sínum. 27.10.2013 17:16 ,,Pereat Illugi Gunnarsson'' "Ég vil losna við ríkið af auglýsingamarkaði.“ 27.10.2013 16:33 Kona og fjögur börn hennar stungin til bana 25 ára karlmaður, sem grunaður er um verknaðinn, var handtekinn á vettvangi og er hann talinn tengjast hinum látnu fjölskylduböndum. 27.10.2013 16:32 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27.10.2013 15:30 Illugi vill lækka framlög til RÚV Þess í stað yrði RÚV heimilt að afla sér tekna á auglýsingamarkaði. 27.10.2013 15:19 Fengu afsláttinn í Toys R' Us og fögnuðu "Við auglýstum mjög skýrt að afslátturinn væri bara á laugardaginn en að Korputorg auglýsti að hann væri alla helgina.“ 27.10.2013 14:40 Viðskiptavinir sviknir um afslátt "Fólk er öskureitt,“ segir Elín Guðrúnardóttir, viðskiptavinur Toys R' Us. 27.10.2013 13:19 Ekkert hæft í kjaftasögunum: Sigmundur á ekki barn í lausaleik Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir kjaftasögurnar komnar í nýjar hæðir. 27.10.2013 12:57 Forsætisráðherra segir stjórnmálaumræðuna nánast hættulega lýðræðinu Forsætisráðherra segir að stjórnmálaumræðan á Íslandi sé orðin galin. Hamrað sé á sömu hlutunum aftur og aftur til að reyna að hanna ákveðinn veruleika. 27.10.2013 12:35 Ætla ekki að sitja friðarviðræðufund Frá því að borgarastyrjöldin hófst í Sýrlandi í mars árið 2011 hafa vel yfir hundrað og tíu þúsund fallið í átökum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 27.10.2013 11:30 Búist við flóðum á Englandi Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna mikils óveðurs sem búist er við að gangi á land í kvöld og í nótt 27.10.2013 11:25 37 létust í bílasprengjum Mannskæðasta sprengjan varð í Shaab hverfinu. 27.10.2013 11:20 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27.10.2013 10:03 Lögregla sinnti 60 útköllum í nótt Mikill erill á höfuðborgarsvæðinu. Ráðist á konu, harður árekstur og ölvunarakstur. 27.10.2013 09:19 Reisa fjárhús og rækta skóg fyrir kindur að bíta Á sveitabæ í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu reisir barnafjölskylda nú ný fjárhús. Þar er einnig verið að rækta skóg sem sérstaklega er ætlaður fyrir kindur. 27.10.2013 09:10 Síldveiðiflotinn nánast kominn í kartöflugarðana í Helgafellssveit Oft hafa stóru síldveiðiskipin verið býsna nálægt landi við Stykkishólm á undanförnum árum, en þetta hef ég ekki séð áður, sagði Hólmari sem fylgdist með flotanum að veiðum við sveitabæina í Helgafellssveit í gær. 27.10.2013 00:49 Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26.10.2013 23:00 Sluppu ómeidd eftir bílveltu ofan í Þjórsá Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar bíll valt þrjár veltur og endaði ofan í Þjórsá í dag. 26.10.2013 22:15 Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli Lögreglan lokaði kampavíns-klúbbnum Strawberries og voru fjórir starfsmenn, þar á meðal eigandi staðarins, úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 8. nóvember. 26.10.2013 22:00 Nauðsynlegt að efla þekkingu í líftækni Nauðsynlegt er að auka þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, annars er hætta á að missa áratuga þekkingu úr landi. Þetta segir formaður samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja. 26.10.2013 21:59 Íslenski kjötsúpudagurinn haldinn hátíðlegur Ellefta skiptið sem hátíðin er haldin 26.10.2013 21:00 Nýfarinn frá foreldrum sínum með átta mánaða gamalt barn sitt þegar sprengingin varð Sonur hjónanna sem lentu í etanól-sprengingunni í Hveragerði í dag, segir fjölskyldunni brugið en að þetta þetta sé allt að koma til. 26.10.2013 20:30 Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26.10.2013 18:30 Sprenging í einbýlishúsi Sjö manns voru í húsinu þegar sprenging varð og brenndust allir eitthvað. Maður um sextug og drengur fæddur árið 1997 hlutu annars stigs bruna. 26.10.2013 17:45 Ungur drengur varð fyrir bíl á Ísafirði Lögreglan auglýsir eftir vitnum að slysinu sem varð við Edinborgarhúsið á Ísafirði. 26.10.2013 16:45 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26.10.2013 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hugmyndir Illuga falla í grýttan jarðveg Þeir sem eru á sama auglýsingamarkaði og RÚV segja að um afturför sé að ræða. 28.10.2013 07:00
Fjölmenni á ungmennalandsmóti kirkjunnar Sexhundruð og fjörutíu unglingar, leiðtogar og sjálfboðaliðar sóttu landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem var haldið um helgina í Reykjanesbæ. 28.10.2013 07:00
Heimsækir Norðurlandaþing í Osló Tekur þátt í þemaumræðu um ungt fólk á Norðurlöndunum og kynnir formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni fyrir árið 2014, sem ber yfirskriftina "Gróska og lífskraftur“. 28.10.2013 07:00
Ma Kaí ræddi við Ólaf Ragnar Á fundinum kom meðal annars fram að gerð samninga um fríverslun og gjaldeyrisskipti seðlabanka hafi sýnt að þessi ólíku lönd hafi skapað fordæmi um nýjungar í alþjóðlegri samvinnu. 28.10.2013 07:00
Nýnasistar komu saman í Aþenu Um þúsund manns komu saman í Aþenu á laugardag til að lýsa stuðningi við Gullna dögun, stjórnmálaflokk grískra þjóðernissinna. 28.10.2013 07:00
Fárviðri skellur á í Bretlandi Búist er við samgöngutruflunum og flóðum í dag í einu einu versta fárviðri sem Bretar hafa kynnst árum saman. 28.10.2013 06:30
Tímamörk ekki virt hjá áfrýjunarnefnd Starf áfrýjunarnefndar neytendamála lá niðri í þrjá mánuði í sumar þar sem ekki var skipað í nefndina. Nefndin hefur ekki virt sex vikna tímamörk sem henni eru sett í lögum. Ekki hefur verið úrskurðað í neinu máli sem borist hefur á árinu. 28.10.2013 06:00
Tekjur af sjávarútvegi hækkað um helming þrátt fyrir þrisvar sinnum minni afla Kolbeinn Árnason nýr framkvæmdastjóri LÍU og Helgi Hjörvar alþingismaður ræddu sjávarútvegsmál í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi, í morgun. 27.10.2013 22:31
Deila Þýskalands og Bandaríkja harðnar Uppljóstranir um víðtæka njósnastarfsemi Bandaríkjanna verða sífellt vandræðalegri fyrir bæði Obama og Merkel. 27.10.2013 22:12
Mjölnismenn sluppu með skrekkinn eftir bílveltu "Gunni fékk tvo skurði á hendina og ég fékk glerbrot í augað, smá rispu á hornhimnuna, en við sluppum alveg fáránlega vel,“ segir Þráinn Kolbeinsson, sem var í bílnum sem fór þrjár veltur af Þjórsárdalsvegi í Gnúpverjahreppi í gær. 27.10.2013 21:42
Myndaði baráttu eiginkonunnar við brjóstakrabbamein Fimm mánuðum eftir að ljósmyndarinn Angelo Merendino giftist eiginkonu sinni, Jennifer, í Central Park var hún greind með brjóstakrabbamein. Hann myndaði alla baráttuna. 27.10.2013 20:36
Tónlistarmenn gefa meira en þeir fá Tónlistar- og textahöfundar eru langt frá því að fá umbun í samhengi við framlag sitt að mati formanns Félags tónlistar og textahöfunda. 27.10.2013 20:09
Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27.10.2013 19:48
Segir etanól eldstæði ekki eiga að vera í umferð „Nauðsynlegt að fylgja í hvívetna eftir leiðbeiningum sem með tækjunum fylgja.“ 27.10.2013 19:30
Ókurteisi við kassastarfsmenn matvöruverslana „Fólk er ekki að fatta að við erum manneskjur. Við erum bara á kassanum og fólk gleymir okkur stundum.“ 27.10.2013 19:30
Ómar sló á létta strengi Fjögur náttúruverndar-samtök stóðu í dag fyrir tónleikum til stuðnings þeim hraunavinum sem handteknir voru í vikunni. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins. 27.10.2013 19:27
Slasaðir og veikir bangsar á Barnaspítala Hringsins Sumir bangsar þurftu að fara í röntgenmyndatöku á meðan öðrum dugði uppáskrift fyrir lýsispillum. 27.10.2013 19:23
Miklar breytingar á flugvallarsvæðinu Framtíð alþjóðlegu flugstjórnarmiðstöðvarinnar sem skapar Íslendingum milljaðra tekjur á ári í gjaldeyri, var tryggð með samkomulagi ríkis og borgar um Reykjavíkurflugvöll á föstudag 27.10.2013 19:00
Lou Reed látinn Hinn heimsþekkti tónlistarmaður, Lou Reed, er látinn 71 árs að aldri. 27.10.2013 17:41
Frjósemispróf karla komin á markað Breskir karlmenn geta nú framkvæmt frjósemispróf heima hjá sér en um helgina setti lyfjaverslunin Boots slík próf í sölu í verslunum sínum. 27.10.2013 17:16
Kona og fjögur börn hennar stungin til bana 25 ára karlmaður, sem grunaður er um verknaðinn, var handtekinn á vettvangi og er hann talinn tengjast hinum látnu fjölskylduböndum. 27.10.2013 16:32
Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27.10.2013 15:30
Illugi vill lækka framlög til RÚV Þess í stað yrði RÚV heimilt að afla sér tekna á auglýsingamarkaði. 27.10.2013 15:19
Fengu afsláttinn í Toys R' Us og fögnuðu "Við auglýstum mjög skýrt að afslátturinn væri bara á laugardaginn en að Korputorg auglýsti að hann væri alla helgina.“ 27.10.2013 14:40
Viðskiptavinir sviknir um afslátt "Fólk er öskureitt,“ segir Elín Guðrúnardóttir, viðskiptavinur Toys R' Us. 27.10.2013 13:19
Ekkert hæft í kjaftasögunum: Sigmundur á ekki barn í lausaleik Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir kjaftasögurnar komnar í nýjar hæðir. 27.10.2013 12:57
Forsætisráðherra segir stjórnmálaumræðuna nánast hættulega lýðræðinu Forsætisráðherra segir að stjórnmálaumræðan á Íslandi sé orðin galin. Hamrað sé á sömu hlutunum aftur og aftur til að reyna að hanna ákveðinn veruleika. 27.10.2013 12:35
Ætla ekki að sitja friðarviðræðufund Frá því að borgarastyrjöldin hófst í Sýrlandi í mars árið 2011 hafa vel yfir hundrað og tíu þúsund fallið í átökum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 27.10.2013 11:30
Búist við flóðum á Englandi Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna mikils óveðurs sem búist er við að gangi á land í kvöld og í nótt 27.10.2013 11:25
Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27.10.2013 10:03
Lögregla sinnti 60 útköllum í nótt Mikill erill á höfuðborgarsvæðinu. Ráðist á konu, harður árekstur og ölvunarakstur. 27.10.2013 09:19
Reisa fjárhús og rækta skóg fyrir kindur að bíta Á sveitabæ í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu reisir barnafjölskylda nú ný fjárhús. Þar er einnig verið að rækta skóg sem sérstaklega er ætlaður fyrir kindur. 27.10.2013 09:10
Síldveiðiflotinn nánast kominn í kartöflugarðana í Helgafellssveit Oft hafa stóru síldveiðiskipin verið býsna nálægt landi við Stykkishólm á undanförnum árum, en þetta hef ég ekki séð áður, sagði Hólmari sem fylgdist með flotanum að veiðum við sveitabæina í Helgafellssveit í gær. 27.10.2013 00:49
Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26.10.2013 23:00
Sluppu ómeidd eftir bílveltu ofan í Þjórsá Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar bíll valt þrjár veltur og endaði ofan í Þjórsá í dag. 26.10.2013 22:15
Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli Lögreglan lokaði kampavíns-klúbbnum Strawberries og voru fjórir starfsmenn, þar á meðal eigandi staðarins, úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 8. nóvember. 26.10.2013 22:00
Nauðsynlegt að efla þekkingu í líftækni Nauðsynlegt er að auka þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, annars er hætta á að missa áratuga þekkingu úr landi. Þetta segir formaður samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja. 26.10.2013 21:59
Nýfarinn frá foreldrum sínum með átta mánaða gamalt barn sitt þegar sprengingin varð Sonur hjónanna sem lentu í etanól-sprengingunni í Hveragerði í dag, segir fjölskyldunni brugið en að þetta þetta sé allt að koma til. 26.10.2013 20:30
Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26.10.2013 18:30
Sprenging í einbýlishúsi Sjö manns voru í húsinu þegar sprenging varð og brenndust allir eitthvað. Maður um sextug og drengur fæddur árið 1997 hlutu annars stigs bruna. 26.10.2013 17:45
Ungur drengur varð fyrir bíl á Ísafirði Lögreglan auglýsir eftir vitnum að slysinu sem varð við Edinborgarhúsið á Ísafirði. 26.10.2013 16:45
Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26.10.2013 15:30