Fleiri fréttir

Fjölmenni á ungmennalandsmóti kirkjunnar

Sexhundruð og fjörutíu unglingar, leiðtogar og sjálfboðaliðar sóttu landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem var haldið um helgina í Reykjanesbæ.

Heimsækir Norðurlandaþing í Osló

Tekur þátt í þemaumræðu um ungt fólk á Norðurlöndunum og kynnir formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni fyrir árið 2014, sem ber yfirskriftina "Gróska og lífskraftur“.

Ma Kaí ræddi við Ólaf Ragnar

Á fundinum kom meðal annars fram að gerð samninga um fríverslun og gjaldeyrisskipti seðlabanka hafi sýnt að þessi ólíku lönd hafi skapað fordæmi um nýjungar í alþjóðlegri samvinnu.

Nýnasistar komu saman í Aþenu

Um þúsund manns komu saman í Aþenu á laugardag til að lýsa stuðningi við Gullna dögun, stjórnmálaflokk grískra þjóðernissinna.

Tímamörk ekki virt hjá áfrýjunarnefnd

Starf áfrýjunarnefndar neytendamála lá niðri í þrjá mánuði í sumar þar sem ekki var skipað í nefndina. Nefndin hefur ekki virt sex vikna tímamörk sem henni eru sett í lögum. Ekki hefur verið úrskurðað í neinu máli sem borist hefur á árinu.

Mjölnismenn sluppu með skrekkinn eftir bílveltu

"Gunni fékk tvo skurði á hendina og ég fékk glerbrot í augað, smá rispu á hornhimnuna, en við sluppum alveg fáránlega vel,“ segir Þráinn Kolbeinsson, sem var í bílnum sem fór þrjár veltur af Þjórsárdalsvegi í Gnúpverjahreppi í gær.

Tónlistarmenn gefa meira en þeir fá

Tónlistar- og textahöfundar eru langt frá því að fá umbun í samhengi við framlag sitt að mati formanns Félags tónlistar og textahöfunda.

Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries

Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær.

Ómar sló á létta strengi

Fjögur náttúruverndar-samtök stóðu í dag fyrir tónleikum til stuðnings þeim hraunavinum sem handteknir voru í vikunni. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins.

Miklar breytingar á flugvallarsvæðinu

Framtíð alþjóðlegu flugstjórnarmiðstöðvarinnar sem skapar Íslendingum milljaðra tekjur á ári í gjaldeyri, var tryggð með samkomulagi ríkis og borgar um Reykjavíkurflugvöll á föstudag

Lou Reed látinn

Hinn heimsþekkti tónlistarmaður, Lou Reed, er látinn 71 árs að aldri.

Frjósemispróf karla komin á markað

Breskir karlmenn geta nú framkvæmt frjósemispróf heima hjá sér en um helgina setti lyfjaverslunin Boots slík próf í sölu í verslunum sínum.

Ætla ekki að sitja friðarviðræðufund

Frá því að borgarastyrjöldin hófst í Sýrlandi í mars árið 2011 hafa vel yfir hundrað og tíu þúsund fallið í átökum uppreisnarmanna og stjórnarhersins.

Búist við flóðum á Englandi

Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna mikils óveðurs sem búist er við að gangi á land í kvöld og í nótt

Bandaríkin hleruðu síma Merkel

Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari.

Vigdís til varnar Gálgahrauni

Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna.

Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli

Lögreglan lokaði kampavíns-klúbbnum Strawberries og voru fjórir starfsmenn, þar á meðal eigandi staðarins, úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 8. nóvember.

Nauðsynlegt að efla þekkingu í líftækni

Nauðsynlegt er að auka þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, annars er hætta á að missa áratuga þekkingu úr landi. Þetta segir formaður samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja.

Sprenging í einbýlishúsi

Sjö manns voru í húsinu þegar sprenging varð og brenndust allir eitthvað. Maður um sextug og drengur fæddur árið 1997 hlutu annars stigs bruna.

Sjá næstu 50 fréttir